Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978 9 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI i Til sölu 9 Lítil teppahreinsivél til sölu. Uppl. í síma 26924. Til sölu ílangt tekksófaborð á 3000, sporöskju- laga eldhúsborð og fjórir stólar á 25 þús., tveir svefnbekkir, ódýrir, hjónarúm án dýna á 20 þús., Silver Cross kerruvagn, blár, á 30 þús., og svalavagn á 5 þús. Uppl. í síma 81945 og 73860. Vegna flutnings til útlanda er til sölu sófasett, sófaborð, borðstofu- húsgögn, ísskápur, þvottavél, upp- þvottavél, eldhúsvifta, eldhúshúsgögn, hljómflutningstæki, hjónarúm, einstakl- ingsrúm og Silver Cross barnakerra. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 41480 frá kl. 16— 20. Til sölu kókosteppi. Uppl. i síma 85174 eftir kl. 6. Til sölu gamalt stereósett, útvarp, magnari. plötuspilari og tveir hátalarar. Uppl. i síma 20924. Til sölu barnavagn og fólksbilakerra. Uppl. í sima 27326 eftirkl. 7. Borðstofuborö, 4 stólar með plussáklæði til sölu, einnig vandaður pels og ensk skinnkápa m/loð kraga. Tækifærisverð. Uppl. í síma 75175. Til sölu búslóð vegna brottflutnings, m.a. hjónarúm, nýtt barnarúm, Silver Cross barnakerra, ísskápur, happy stólar og borð, eldhús borð og margt fleira. U ppl. i síma 25121. Vefnaðarvöruverzlun í stóru hverfi til sölu. Litill lager. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—939 Terylene hcrrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34. sími 14616. 1 Óskast keypt 9 Notuð útihurð og bátavél, disil, 5—15 hö. óskast til kaups. Uppl. i síma 92-6054. Óska eftir að kaupa rafmagnshitapott, 60—100 1, einnig barnakerru með stórum hjólum. Uppl. í sima 99-6349. Gamlir munir óskast: servantur, spegill og Ijós til að hafa á baðherbergi ásamt fleiri munum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—979 Óska eftir að kaupa vel útlítandi baðkar, handlaug og klósett, einnig innihurð með karmi. Uppl. i sima 86898. 50 cub. hjól óskast. aðeins gott hjól kemur til greina. Einnig óskast útvarp eða fónn með FM bylgju. Uppl. i sima 52529 eftir kl. 7. 9 Verzlun 9 l.ampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur. margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálfii Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9,simi 85411. Útskornar billur fyrir puntl\andklæði. 3 gerðir. áleiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvit og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar dúllur i vöggusett. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74. sími 25270. I.opi—Lopi. 3ja þráða plötulopi. 10 litir, prjónað veint af plötu, magnafsláttur. Póst tendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir ládegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi >/f. Súðarvogi4.sími 30581. Verksmiöjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar. garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur. nælonjakkar. skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sinii 85611. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna i veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni. einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, sinti 83210. Hagstæð greiöslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör, ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sinii 85411. Steinstyttur eru sigild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást i miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur lika skrautpostulinið frá Funny Design. Sjón er sögu rikari. Kirkjufell. Klapparstíg 27. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu I, sinii 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar. smyrnavörur, myndir i barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn. prjónagarn. uppfyllingagam. setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. margar gerðir uppsetn inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Jám á strengi og teppi. Tökuni að nýju í innrömmun. barrok rammar og rammalistar frá mörgum lönduni, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla. sími 14290. 9 Vetrarvörur 9 Sportniarkaöurinn auglýsir. Skíðamarkaðurinn er byrjaður. þvi vanl ar okkur allar stærðir af skiðunt. skóm. skautum og göllum. Ath. Sport ntarkaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. sinti 31290. 9 Fyrir ungbörn 9 Skiptiborð með baði og skúffum til sölu. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 27056 eftir kl. 6 á kvöldin. Silver Cross barnavagn til sölu, 1 árs gamall. Til sýnis að Þing- holtsstræti 33, gengið bak við húsið. eftir kl. 6. Óska eftiraðkaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i síma 12862 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa sæti fyrir barn á barnavagn. Uppl. i síma 72009. Vel með farinn barnavagn, helzt með innkaupagrind, óskast til kaups, einnig óskast á sama stað púslu- borðeða baðborð. Uppl. í sima 86517. Til sölu 2 járnrúm með dýnum, 16 þús. rúmið, hægt að nota sama eða sitt i hvoru lagi, og eins manns svefnbekkur með rúm fatageymslu á 15 þús. Uppl. í síma 73204. Sófi og 2 stólar til sölu, verð 25 þús. Uppl. i síma 37649 eftir kl. 6. Til sölu svefnsófi ásamt tveim stólum, litur vel út. Uppl. í síma 76486. Til sölu er vel með farið borðstofusett: Stórt borð, sex stólar með útskurði á baki og skenkur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—261 Til sölu svcfnbekkur, eldhúsborð, stólar, skrifborð og sófa- borð. Uppl. i sima 38878 kl. 5—9. Til sölu sófasett, 3jc sæta sófi og tveir stólar með dralon áklæði, einnig sófaborð og hansaskápur (stór). Uppl. í síma 50988 eftir kl. 18. 2ja manna svefnsófi til sölu, vel útlitandi. Uppl. í síma 92- 2549. Til sölu palesander borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. i sima 72746. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða. falleg, niðsterk og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Opiðfrá kl. I—6. B.G. áklæði, Mávahlíð 39,simi 10644 á kvöldin. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grctlisgötu 13. sími 14099. Glæsileg sófasett. 2ja ntanna sveftisófar. svefnbekkir. svefn stólar. stækkanlegir bekkir. kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsetl. borðstoluseti. hvildarstólar og steróskápur. körfuborðog margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilntálar. Sendum einnig i póstkröfu um andallt. Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, sinti 84850. 9 Heimilistæki 9 Sportmarkaöurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Óska eftir vel með förnum kæliskáp með stóru frystihólfi. Verðið má ekki vera mikið yfir 100 þús. Á sama stað óskast keypt sófaborð. Uppl. gefur Sigurður Jónsson í síma 86366 milli kl. 8 og4.30 næstudaga. Hljóðfæri 9 Banjó. Óska eftir að kaupa gott 6 strengja banjó. Uppl. i síma 74194. Til sölu trommusett, Grets, fóðraðar töskur fylgja. Verð 350 þús. Uppl. í síma 96-23863 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu mjög gott og fallegt pianó. Uppl. i sima 20437 frá kl. 5—7. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert niesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóni tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt rnikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild. Randall. Rickenbacker. Gemini. skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett. Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- rnagns- og kassagitara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagítara. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt i fararbroddi. Uppl. í sínia 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. Hljómtæki 9 Mjög góð Yamaha hljómtæki til sölu. Kjarakaup. Uppl. í síma 32445 eftir kl. 18. Kenwood plötuspilari, Superscope hátalarar, kassettutæki og magnari til sölu. Uppl. í síma 92-7426 eftir kl. 8 á kvöldin. Hátalarar. Til sölu 2 vel með farnir 50 vatta Super- scope hátalarar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—256 Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50. þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sínii 31290. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetnmgar á útvarps og sjónvarpslofmetum, gerurn einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnirmoð stuttum fyrirvara. Urskurðunt hvorl loftnetsstyrkur er nægilegurfyrr litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Uppl. í sinia 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. 9 Innrömmiin 9 Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvik. simi 2658 Höfum úrval af íslenzkum, enskum. finnskum og dönskum rammalistum. erum einnig með málverk, eftirprent- anir. gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nenia laugardaga frákl. 10—12. Ljósmyndun Amatörverzlunin auglýsir: Vörur á gömlu verði, takmarkaðar birgðir: FUJl kvikmyndavélar, þöglar, tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til 135.700. Sýningavélar & mm 58.500. EUJICA GA 35 mrn sjálfvirkar 1/4 sek. 1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550. FUJICA linsur. 28—100—135 mrn (skrúfaðar Praktical. Nýkominn plast- pappír. Úrval af framköllunarefnum. Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós- myndavörur. Laugavegi 55. Simi 22718. 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke. Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars. Butch and the Kid, French connection. MASH o.fl. i stuttum útgáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl.i sima 3,6521. Véla og kyikmyndaleigan. Kvikmyndir. sýningarvélar. Polaroid vélar og siidesvélar til leigu. kaupum vel með farnar 8 mm filniur. skiptunt einnig á góðurn filmum. Uppl. i sima 23479 (Ægi.rl. 9 Dýrahald 9 Hestar. Til sölu 5 vetra folar, tamdir og band- vanir. og ein hryssa, lítið tamin. Uppl. i síma 40738 eftir kl. 5. Hestur til sölu. Til sölu 4ra vetra stór, brúnn hestur, vel bandvanur og spakur. Verð aðeins 100 þús. Uppl. í síma 33918 eftir kl. 3. Tveir fallegir hvolpar fást gefins. Á sama stað óskast gott Moskvitchdekk. Uppl. á Suðurlands- braut 92A, uppi. Til sölu fjórir páfagaukar, állir stakir. Einnig eru til sölu á sama stað tvö stór fuglabúr. Uppl. í sima 71586 ákvöldin. Óska eftir 8—12 hesta hesthúsi. Uppl. i síma 34698 á kvöldin og 86170 á daginn. 9 Byssur 9 Til sölu Winchester rifflll, cal. 22, með kíki, Brno riffill, Hornet með kiki, axlaról og hreinsisett fylgir, Baikal haglabyssa nr. 12, skotabelti og hreinsisett fylgir. Uppl. í síma 97-2906 milli kf 7 og 9’á kvöldin. 9 Til bygginga Til sölu notað mótatimbur, 1x6, 1 x 4 og 2 x 4. Uppl. i síma 44805 eftir kl. 7. Einnotað mótatimhur til sölu. Uppl. i sima 52465 eftir kl. 5. Tl sölu 1600—1700 m af 1 x6 og 700—800 m af uppistöðum, ýmist 1 1/2x4 eða 2x4. Uppl. i sima 83268 eða 85561. Til sölu sem nýtt mótatimbur, 1x6, ca 1500 metrar. Uppl. í sima 52374 eftirkl. 8. Trésmiðir og byggingarverktakar. Til sölu eru dönsk steypuflekamót, hentug til hvers konar húsbygginga og mannvirkjagerðar. Hagstætl verð. Uppl. i sima 99— 1826 og 99— 1349. Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu, skoðað 78, gott og kraftmikið hjól. Uppl. i síma 84117. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’78, gult, í toppstandi. Uppl. í síma 93-6182 eftir kl. 7 á kvöldin. Yamaha árg. ’76 til sölu, ekið 2200 km. Uppl. í síma 53685. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er hægt að fá sem nýtt Yamaha RD-50 bifhjól á mjög hagstæðu verði ef samið er strax. Hjólið er ekið ca 2 þús. km. Uppl. i síma 96- 24331 frá kl. 5—8 í kvöld og i matartima næstu daga. Óska eftir að kaupa vel með farið Yamaha RD eða NR. Uppl. i síma 44023. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’74, vel með farið. Uppl. í síma 1 1965 milli kl. 5 og 7. Til sölu Honda 250 XL eða skipti á 125 TS. Uppl. í sima 92- 1749. Óska eftir að kaupa Casal árg. 78. Uppl. í síma 93-1681. Til sölu glænýtt torfæruhjól, TS 125 árg. 78. ekið 0 km. Mjög hag- stætt verð. Uppl. á skrifstofutíma. Suzuki-umboðið, simi 83484. Bifhjólaverzlun Karls H.Cooper. Nava hjálmar. opnir (9.800), lokaðir (19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni f. hjálma 978. leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000). leðurstígvél loðfóðruð (27.500). leðurhanskar uppháir (6.000). notocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan svíga. Karl H. Cooper verzlun. Hamratúni I, Mosfellssveit. Simi 66216. 9 Bátar 9 Óska eftir að kaupa vatnabát, aðeins góður bátur kemur til greina. Uppl. í sima 51417 eftir kl. 5. 9 Fasteignir Einstaklingsibúð í gamla bænum til sölu, laus strax. Hag- kvæm kjör. Sérhiti og sérinngangur. Uppl. í síma 85988 og 85009 á daginn og 10389 ákvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.