Dagblaðið - 28.11.1978, Síða 18

Dagblaðið - 28.11.1978, Síða 18
34 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 Framhaldaf bls. 33 Bronco. Til sölu Bronco árg. ’74 Sport V-8, sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn aðeins 34 þús. km, nýsprautaður og ný breið dekk. Bill í sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sima 43351 á daginn og 38848 á kvöldin. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem lást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatími frá kl. 18—21 og laug- ardag 10—14. Uppl. í síma 25364. Mazda929 árg. ’77. Mazda 929 coupé árg. '77, ekin 16 þús. knt. litur blásanseraður, til sölu eða i skiptum fyrir sjálfskiptan amerískan bil i svipuðum verðklassa. Uppl. i síma 92- 3775 Keflavik eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volvo 144 de Luxe árg. '74, "vel með farinn, kassettutæki fylgir. Uppl. I síma 92— 2081 og 2355. Noack rafgeymar, snjókeðjur, startkaplar, Ijósabúnaður, bílaperur, hleðslutæki, miðstöðvar. ADD-A-TUNE eldsneytis- og olíubæti- efni sem stórlækkar rekstrarkostnað. Kynnið ykkur vörulistann. Bílanaust hf., Síðumúla 7—9, sími 82722. Til sölu er sérstakt eintak af Cortinu '70. Til dæmis ryðlaus, síðast ryðvarinn '77. Uppl. í sima 12408 á kvöldin. Jeppaunnendur. Til sölu Willys árg. '66, 8 cyl.. 307 cub. vél, árg. '72. skúffa '11, driflokur, velti- grind. splittað drif að aftan, litur blár og hvít blæja. Ýmis skipti möguleg. Verð 1650—1700 þús. Uppl. i sínia 40361 eftirkl. 7. Vélar—Willys Til sölu 8 cyl. Chryslervél fyrir gott verð og 4ra cyl. Volvovél með 4ra gíra kassa og Willys millikassa með góðu milli- stykki. Uppl. i síma 50166 eftir kl. 7.30. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir í eftirtaldar bifreiðir. Rantbler American árg. '66. Plymouth Valiant árg. '66, Ford Falcon árg. '66, Fiat 128—125, VW 1300 árg. '68. Cortinu árg. '68. og marga fleiri, Kaupuni einnig bíla til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Sinii 53072. Volvo. Óska eftir að kaupa vel með farinn Volvo árg. '66, '67 eða ’68. Uppl. í síma 53103 eftir kl. 7. Vörubílar J $ Til sölu Volvo F86 árg. '61 í mjög góðu standi með 5 metra langan pall og Sindrasturtur. Skipti möguleg á fólksbíl eða sendibíl. Uppl. i síma 95- 1464 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 8 4ra herb. ibúð í Álfheimum til leigu, góð umgengni áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir fimmtudagskvöld 30. nóv. merkt „3534”. Til leigu forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu í Hraunbæ, laust strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40364 eftir kl. 7 í kvöld og eftir kl. 5 næstu daga. Húseigendur— Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást. hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími! 1565Ö. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. 4 samliggjandi hcrbergi, 75 ferm, til leigu, hentugt fyrir skrif- stofu. teiknistofu, félagssamtök eða aðra hreinlega starfsemi. Eldunaraðstaða, sérsnyrting, sérinngangur. Uppl. i síma 15506. Leigutakar. Leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leigu- þjónustan, Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt símtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið, sýnum einnig húsnæðið ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið' kl. 1—6 alla virka daga. Lokað um helgar. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. < Húsnæði óskast 8 Óska að taka á leigu strax íbúð í stuttan tima, í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. gefur Vilhjálmur í síma 92- 6512. Lítið iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast strax, í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. i sima 72253. Óska eftir að taka bílskúr á leigu, þarf að vera með rafmagni. Uppl. í síma 22364 eða 74739. Einstaklingsibúð óskast eftir áramót, helzt i austurbæn- um. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 10139. 30 ára karlmaður óskareftir lítilli einstaklingsíbúð eða her- bergi sem fyrst, sem næst miðbænum r Reykjavík. Uppl. í sima 52616. Óskum cftir 3ja til 4ra herb. ibúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. eftir kl. 7 í sima 82579. Við crum tvær ungar og reglusamar stúlkur með ungbam og óskum eftir 3ja herb. íbúð strax, helzt i vesturbæ eða Breiðholti. Uppl. i sima 24196. Fyrirframgreiðsla — Reglusöm. Ung hjón með 3ja mán. bam óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, 1/2 árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 29912. 3ja herb. íbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-518 Tvær cinstæðar mæður með tvö börn óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð, helzt sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl í síma 71754 og 73466 eftir kl. 6 á kvöldin. Kópavogur, Hafnarfjörður, Njarðvík. Óska eftir 3ja herb. íbúð, borga 200 þús. fyrirfram. Uppl. í sima 92-1903. Skipstjórahjón utan af landi óska eftir ibúð i vetur, þrcnnt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 11069. Vantar 2 til 3 herbcrgi og eldhús. fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 71388. Jón Hlíðar, Fifuseli 26. Óska eftir að taka á leigu húsnæði með aðkeyrsludyrum. Uppl. i síma 74363 allan daginn. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 4ra til 5 herb. íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71338 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bilskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Leigumiðlunin Hafnarstræti opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema sunnudaga.-Sími 10933. 4—5 herbergja íbúð eða hús óskast á leigu. Uppl. í síma 85786. Fullorðin hjón óska eftir íbúð, helzt í gamla bænum, eða sem næst honum. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 26182. 3ja herb. íbúð óskast fyrir 15. des., erum 3 í heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Á sama stað óskast stúlka til að gæta 2 ára drengs nokkra tíma á viku. Vinsamleg- ast hringið í síma 19674 eftir kl. 4. Atvinna í boði Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. i síma 10457 frá kl. 4—6. 2 smiði eða laghenta menn vantar í mótauppslátt strax. Uppl. í síma 72517. Atvinna hjá Max. Okkur vantar starfsfólk nú þegar á plast- bræðslu i sjóklæðagerð vora. Góð vinnuaðstaða. Verksmiðjan Max hf., Ármúla 5. Sími 82833. Atvinna óskast Ungurmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 99-3804 til kl. 7. 18árastúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Ensku-, dönsku- og einhver vélritunarkunnátta. Uppl. i síma 12269. Karlmaður óskar eftir að koniast í mikla vinnu strax. Sími 76052. Rúmlega þritugur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, t.d. dyravarzla. Uppl. í síma 20275 eftir kl. 6 næstu kvöld. Atvinna óskast, helzt í námunda við Selfoss, allt kemur til greina. Hef meirapróf og rútupróf. Uppl. i sima 99-1754. Kona um þrítugt óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 74653 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er húsasmiðuraðmennt. Uppl. í sima 72358. 17 ára stúlku vantar vinnu, helzt á hársnyrtistofu, en margt annað kemur til greina. Uppl. í sínia 92-6707 milli kl. 5 og 7. Ég er 19 ára kvenmaður sem óskar eftir fjölbreytilegu starfi. Er vön afgreiðslu, matvöruverzlun kemur ekki til greina. Meðmæli ef óskað er. Er i síma 50894 milli kl. 12.30og2. 40 ára maður með langa reynslu í verzlunarviðskipt- um óskar eftir atvinnu hjá traustu fyrir- tæki. Er vanur að vinna sjálfstætt. Stundvísi, reglusemi. Tilboð sendist til augld. DB fyrir 1. des. merkt „Hög hönd". 33 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf, getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 50818. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, er með bílpróf. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í sima 73926. 23 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Hefur unnið rnikið við bílaviðgerðir, en margt annað kentur til greina. Uppl. i síma 42576 eftir kl. 5. 20 ára stúlku vantar vinnu strax. Uppl. i sima 72515. 18 ára stúlku vantar vinnu strax. Uppl. i síma 23272. Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helzt á stofu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—439 Unga konur vantar vinnu hálfan eða allan daginn, helgarvinna kemur líka til greina. Uppl. i síma 19475. Postulinsmálningarkennsla. Innritun i síma 81870. I Einkamál i Ég er fráskilinn ungur maður og vil kynnast konu milli 30 og 40 ára, sem er í svipaðri aðstöðu. Tilboð sendist DB merkt „Sönn vinátta”. Tapaö-fundið Fundizt hefur svartur, gulur og hvítur kettlingur i Hafnarfirði. Eigandi vinsamlegast hringi i síma 53028.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.