Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 21
I
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
21
Vaskur flokkur nýútskrifaðra lögreglumanna:
Feðgin i fyrsta sinn
saman í lögreglunni
— íReykjavík.
Tvær nýjar
lögreglukonur
bætast íhópinn
Sífellt fjölgar í kvenlögregluliði
Reykjavikur. Fyrir siðustu helgi voru út-
skrifaðir um þrjátíu nýir lögregluþjónar,
þar af tværstúlkur. báðar um tvítugt.
Önnur þeirra er Berglind Eyjólfs-
dóttir, Jónssonar lögreglumanns og
fyrrum sundkappa. Hin heitir Jónína
Sigurðardóttir og er ættuð frá Húsavík.
Það var skentmtileg tilviljun að
Berglind Eyjólfsdótlir varð þriðja hæst
nemenda í Lögregluskólanum í ár — og
faðir hennar varð einnig þriðji hæstur
þegar hann lauk prófi fyrir hartnær
tuttugu árum.
Nýliðarnir i lögreglunni eru fyrst i
stað allir i umferðardeild, enda mikil
þörf á aukningu i liðinu vegna jólaum-
ferðarinnar.
Nýju kigreglukdnurnar, Berglind
Eyjólfsdóttir (t.v.) og Jönina Sigurðar-
dóttir.
Eyjólfur Jónsson ásamt dóttur sinni, Berglindi. Þetta er I fyrsta sinn, sem feðgin
starfa saman i lögreglunni i Reykjavik.
Nýútskrifaður hópur lögreglumanna í Reykjavik ásamt æðstu ynrmönnum lög-
reglunnar. DB-myndir: Sv. Þorm.
Ip'i
I
HAFNARBÍO
I
Jólamynd 1978
Chaplin Revue
gamanmyndir, syndar samán
AXLIÐ BYSSURNAR
PÍLAGRÍMURINN
|r'N. l ííu
Frábœr skemmtun.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dagbiað
án ríkisstyrks
BRAUÐ 0G ÁLEGGSSNEIÐARI
sneiðir alll an ertiðis. þ\kkl eða næfurþunnt: lirauð. ra imieti lieikmi ng lners
knnar alegg.
Ilann er Ivrirlerðarlilill ug lianillnegur. helur hallauili Imrð. ,m ■ - i þ'kklai
stillingu. útilreginn Iráleggsliakka. innli'ggða snúrngi'insln *»g siðas, en ekki sisi
liarna tmggislas.
kr. 5.400.-
I