Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 28
28 DÁGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. Framhaldaf bls. 27 Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar óg smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20 Kóp. sími 76650. /i Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til söluVW 1303 árg. ’73, bíll i góðu standi. Uppl. í síma 34411. Tii sölu Plymouth Barracuda árg. ’66, 8 cyl., 273 cub., ekin 140 þús. km, ný snjódekk, verð 1350 til 1400 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 44250 og 44691 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Splitter drif fyrir Plymouth Barracuda. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 44250 og 44691 eftir kl. 6 á kvöldin. Blazer til sölu, árg. ’74, 6 cyl 1x4 mjög góður bill. Verð 3.000.000. Uppl. i síma 92—1752. Til söju Chcvrolet Malibu árg. ’72, 6 cyl., sjálfskiptur. Góður bíll — gott verð. Uppl. í sima 27330. Til sölu Fiat 132, árg. ’73, selst beint eða í skiptum fyrir dýrari bil. Uppl. í síma 74411 eftir kl. 6. Mustang árg.’68 til sölu. 6 cyl., sjálfskiptur. Góður bill. Verð 1.000.000. Skipti koma til greina á VW sem má kosta 500 þús. Uppl. í sima 86470 og 20297. 400 þús. kr. afsláttur. Citroen GS árg. ’73 til sölu rauður, vel útlítandi. Venjulegt verð 1300 þús. Staðgreiðsluverð 900 þús. Uppl. i síma 85792. Óska eftir að kaupa bíl árg. ’75 eða yngri með útborgun 1800 þús. og mánaðargrciðslum. Uppl. í sima 41788 eftirkl. 6. Camaro árg. ’70, 307 cub., sjálfskiptur, þrælbrattur 2,2 m, skipti, Lada 1200 árg. '74. Fallegur antik-Bens árg. ’59. Lada 1200 árg. ’74. Höfum kaupanda að Toyotu, Saab eða sambærilegum bil, má kosta 1 milljón, staðgreiðsla. Bilasalan Spyrnan, Vita- torgi. Símar 29330 og 29331. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð brekku 63 Kópavogi, sími 42021. ÆVINTYRI PÉTURS ÚTLAGA aftír A. M. Marksman Bók um ævintýri og hetjudáðir Péturs útlaga og félaga hans i Tý- viðarskógi. Bókin gerist i Svíþjóð á miðöldum. Pétur er oft nefndur Hrói Höttur Norðurlanda. Verð kr. 2.460.- Reynum leikbragðið frá J Háarspyrnur?—Núskil bikarkeppninni. ég þig. Foco 303 3 tonna fremri endi bílkranabómu með 4 útskot. Uppl. i síma 98—1314 eftir kl. 7 á kvöldin. VW árg. ’67 í góðu standi, skoðaður ’78. Uppl. i sínia 71754 eftir kl. 7. Til sölu Volvo 144 árg. ’71, Chevrolet Nova árg. 72 og '74, báðar 6 cyl., sjálfskiptar. Austin Mini árg. ’74 og ’75. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatími 18 til 21 virka daga og 10 til 2 laugardaga. Sími 25364. Girkassi óskast í Taunus 20M árg. ’69. Uppl. i sima 20866 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu cr VW vél árg. ’6I, ekin 25 þús. km. Uppl. i sima 72730 og 15974. Mazda929 árg. ’76 til sölu, ekinn 35 þús. km, góður bill. Uppl. i síma 44680eftir kl. 7. Tilboð óskast í VW 1300 árg. ’70, léleg vél. Uppl. i sima 30119 eftirkl. 7. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bila. verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bila sem fást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bila á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu simlali. Söluþjónusta fyrir notaða. bila. Simatimi milli kl. 18 og 21 og laugardaga milli 10 og 14. Uppl. i sima 25364. Cörtina og Datsun. Til sölu Cortina 1300 L árg. '71, 2ja dyra, ckinn 104 þús., frekar lélegt lakk. Vcrð 700 þús. eða 600 gegn stað greiðslu. Einnig Datsun I00A árg. '73. toppbíll, ekinn 67 þús. km. cyðsla aðeins um 7 lítrar á 100 km. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 7. Til sölu Volvo Duett árg. ’65. Góður bill. Uppl. i sima 43356. Til sölu Cortina árg. ’70 með nýjum frambrettum, nýir demparar og góð vél. Hún er til sýnis hjá Bílasölu Guðfinns i Nóatúni. Cortina 1300 árg.’71 til sölu. Uppl. i sima 25809. Fíat 127 árg.’75 til sölu, vel með farinn og sparneytinn, ekinn aðeins 51 þús. km. Uppl. i sima 92—1524. Citroén-eigendur: Notaðir varahlutir úr Citroen GS lil sölu, svo sem vél 11015), girkassi. drif- sköft.startari, alternatorogm.fi. Uppl. í síma 75155. Mercedes Benz 250 S til sölu. Gullfallegur Benz árg. ’67 (il sölu. Hann er 6 cyl., sjálfskiptur. aflstýri og -bremsur. Góðir greiðsluskilmálar. skipti koma til greina. Uppl. í síma 39770. Citroén GS station 1220 árg. ’74 til sölu. Verð 1300 þús., útb. 800 þús. Uppl. i síma 75155. kvöldsími 43155. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 41792 milli kl. 9 og 13 og eftir kl. 19. Volkswagen Variant til sölu til niðurrifs með góðri skiptivél, góðum girkassa og góðum vetrar dekkjum. Selst ódýrt. Uppl. i síma 27431. Varahlutir. / Til sölu notaðir varahlutir í franskan Chrysler árg. ’71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. ’70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. ’71, Hillman Hunter árg. ’70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bilar. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. I Húsnæði í boði 9 Til leigu fyrir nema utan af landi forstofuherbergi með baði ásamt hálfu fæði. Þrir mánuðir fyrir- fram. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—5509Í Höfum til leigu 3ja herb. íbúð (ásamt húsgögnum) við Hraunbæ frá 1. feb. til 1. okt. 79. Tilboð sendist til DB merkt „441 ”. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi, sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin. Vantar íbúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. t Húsnæði óskast 9 Ungt, barnlaust par óskar eftir eins til 2ja herb. ibúð sem allra fyrst. Reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 25260 milli kl. 9 og 6 á daginn. lðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 200—300 fm, helzt i Kópavogi. Uppl. i síma 24610. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i Breiðholti. Algjör reglusemi — góð fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 99—3719. Fyrirtæki utan Reykjavíkur óskar að taka á leigu 3ja herb. ibúð fyrir fjölskyldu framkvæmdastjóra. sem oft dvelur í Reykjavik stuttan tima i senn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-391 Óska eftir litlu verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði fyrir smávélavið gerðir. Uppl. um stærð og staðsetningu sendist DB fyrir 23.12. merkt „Verkstæði — strax". Tæknifræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, ekki fjarri hjúkrunarskólanum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 23288 utan al- menns vinnutíma. 3 reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir litilli íbúð. fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 30650 eða 99 1111, biðja um Hátún. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir litilli íbúð. Reglusemi og stundvisi heitið. Uppl. í sima 29607. Atvinna í boði 9 Tannsmiður óskast, hálfs dags vinna kemur til greina. Tilboð merkt „Tannsmiður 47” sendist til augld. DB fyrir föstudag. Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa fram að helgi. Uppl. i sima 26050. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa á Hárgreiðslustofu Önnu Sigurjónsdóttur. Uppl. í síma 73675 eftir kl. 19. J Atvinna óskast 9 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 93—1371. 22 ára mann með verzlunarskólapróf vantar vinnu á kvöldin og um helgar, t.d. verzlunar- störf. Uppl. á daginn i síma 83354 eða 83155 og á kvöldin i sima 35311. Har- aldur. ÓRABELGUR Dagbók Péturs Hacketts Bráðskemmtileg saga um ótrúleg- ustu uppátæki ærslafulls ungs stráks. Vinsæl bók sem kemur nú út i 2. útgáfu. Verð kr. 2.460.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.