Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
31
Vestur spilar út spaðatíu í fjórum
hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú
spilið?
Vestur
+ 109873
<?Á8
OÁ83
+ G92
Norður
+ Á642
^ G7642
0 KG9
+ 6
Auítur
+ G
<:> K5
0 D7642
+ 107543
SURUK
+ KD5
V D1093
0 105
* ÁKD8
Þegar spilið kom fyrir í keppni drap
spilarinn í suður fyrsta slag á spaða-
drottningu. Spilaði 3 hæstu í laufi
og kastaði 2 tíglum úr blindum. Þái
spilaði hann trompi og austur fékk
slaginn á hjartakóng. Spilaöi tígli, sem
vestur drap á ás. Þá spaði og austur
trompaði. Vestur hlaut svo að fá slag á
trompásinn. Tapað spil.
Var hægt að vinna spilið? — Nei, það
er sama hvað suður reynir. Spilið vinnst
ekki með beztu vörn. Margir töldu að
suður hefði getað unnið spilið með því
að spila fjórða laufinu og kasta siðasta
tígli blinds. Þá væri sambandið milli
varnarhandanna rofið. En er það? Nei,
austur fær laufslaginn og hann getur
hnekkt spilinu með því að spila fimmta’
laufinu. Vestur trompar á ás! — Austur
trompar síðan spaða og hjartakóngur er
fjórði slagur varnarinnar.
Það er að vísu nokkuð erfitt að finna
þessa vörn og spilarinn isuðurhefðigert
betur með því að spila fjórum sinnum
laufi og kasta öllum tíglum blinds.
Skák
i
í Evrópukeppninni 1975 í Madrid
kom þessi staða upp i skák Hiibner, V-
Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik,
og Spánverjans Diez del Corral.
25. Hxe7+ — Bxe7 26. Re5+ og
svartur gafst upp. Ef 26.--Kf8 27.
De6 og mátar á f7.
Reykjavfk: Lögreglan sirai 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
1Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 5110Ó.
Keflavik: Lögreglan sími 3333; slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreiö sími 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
15,—21. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka ,
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
• Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
.hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
.Upplýsingareru veittar í símsvara 51600.
'Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiö í þessur.. apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
‘því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi-
liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heisytsöknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstiid. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga k). 1 £.30—16.30.
Landakotsspítali: Alladaga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
J 7 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
! og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
'16.30.
Landspítalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Apótek Vestmannaeyja.Opið virka dagafrákl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alladaga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadcild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Engin barnadeild er opin lenguren til kl. 19.
< Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
, Ameríska bókasafnið: öpið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
: tækifæri.
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 21. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—1«. f«b.): Þú ert ekki eins upp-
lagður I dag og vanalega. Reyndu að taka ekki meir að
þér en þú kemst yfir með góðu mðti. Þú verður að
skipuleggja vinnu þlna betur en hingað til.
Ftokamb (20. f*b —20. man): Ef einhver hefur ekki
staðið við það sem þér var lofað skaltu drlfa f að leiðrétta
það sem allra fyrst. Dagurinn er göður til að sinna
ýmsum verkefnum heima fyrir, svo sem smáviðgerðum
og málningu.
Hrúturinn (21. marz—20. apvfl): Vinur þinn segir þérfrá
nýju listrænu ðhugamáli slnu. Þú færð mikinn Ahuga,
sem dofnar þegar frá lfður. Heppilegur dagur til að ræða
við ráðamenn um dálíitð sem dregizt hefur úr hömlu.
Maudð (21. aprfl—21. maf): Þú verður llklega fyrir
vonbrigðum þvl þú hefur treyst á einhvem sem mun
bregðast þér illilega. Bréf sem þér berst fær þig til að
skipta um skoðun á hlutunum.
rvfburamir (22. mai—21. júni): Ef einhvers konar miskllð
verður borin undir þig skaltu neita að segja álit þitt,
annars verður þér kennt um allt saman. Vertu vingjam-
legur við gamalmenni sem á í érfiðíeikum heima fyrir.
Krabbinn (22. Júní—23. júlf): Þú færð tækifæri til að
vinna þér inn aukaskilding. Notaðu tækifærið og komdu
þér I mjúkinn hjá Akveðinni persónu sem er valdamikil
og getiir haft áhrif á framtfð þína.
Ljónlð (24. júlf—23. ágúst): Láttu ekki athugasemdir
öfundsjúkrar persónu hafa áhrif á þig. Vinsældir þlnar
em alltaf að aukast. Ef ákveðin persóna af gagnstæðu
kyni er kuldaleg 1 viðmóti er það aðeins vegna misskiln-
ings.
Msyjan (24. égúst—23. sspt.): Gangur himintunglanna
»r þér frekar andstæður í dag og þú getur lent I
itistöðum við vinnufélaga þlna. Flest fer úrskeiðis hjá
>ér fyrri hluta dags. Reyndu að halda þig sem mest i
rinrúmi. Þetta lagast allt i kvðld.
Vogki (24. sspt.—23. okt.): Þú ert með áhyggjur vegna
framtiðar þinnar eða einhverrar ungrar persónu. Þú
færð mjög bráðlega tækifæri til að sýna hvað I þér býr.
Þér berst smágjöf.
SporfldrskkMi (24. okt.—22. nóv.): Nýlegt ástarævintýri
blómstrar dável en það verður ekkert alvarlegt úr þvi.
Lifðu i nútimanum hvað ástina snertir. Reyndu að hafa
hemil á eyðslu þinni eða þú verður illilega peningalaus!
i (23. nóv.—20. dos.): Þú þarft nauðsynotga
að sinna fjármálunum af meiri festu en hingað til. Þú
eyðir alltof miklu 1 ákveðna hluti. Vertu ekki alltof
tilfinninganæmur, það leiðir einungis til enn leiðara
>kaps og vandræða.
(21. dos.—20. jan.): Dagurinn lofar góðu.
Láttu samt ekki dagdrauma glepja fyrir þér. Þú ert
itundum einum of kappsfullur og gerir þér ekki grein
fyrir að ekki er hægt að komast yfir að gera alla hluti
1 sem þig langar tij.
i: Þú átt nokkuð gott ár i vændum, en
þú verður að vinna fyrir þeim hlutum sem þér áskotnast.
Það verður kannski svolitið erfitt hjá þér fyrri helming
ársins. Settu markið hátt og þér mun takast að ná því.
Astamálin eru lifleg, en ekki er líklegt að þeir sem enn
eni á lausu staðfesti ráð sitt á árinu.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
1 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opi8 daglega frá kl.
9—18ogsunnudagafrákl. 13.—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames.
simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336. Akureyri simá
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar .
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og uní
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 5344d.
1 Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Aku eyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðst’oð borgarstofnana.
Mlnrtmgarspjöfd
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdótlur og
(Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
þkógum fást á eftirtöldum stððum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
Btræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni. Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupféiagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
iMinningarspjöld
IKvenfélags IMeskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzí)
JSunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœðra f oreldra
Jást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
S. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðhmum FEF á lsafirði og
Siglufirði.