Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. 29 B/aðbera vantarnú í eftirta/in hverfi í Reykjavík Uppl. ísíma27022 Berg Soga staðas trseO vegur Langoi iBIAÐW I Tapað-fundiÖ i Tapazt hcfur gullhúöar kvcnúr á Hlemmi. eða í strætisvagni, leið 3 i gærmorgun. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32145 eftir kl. 6. Skemmtanir l Jólaskemmtanir. Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi kringum jólatréð, notum til þess öll beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim- sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna: Öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri danstónlist. Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni. Ljósashow. Diskótekið Disa, sími 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. Einkamál Einstxð rcglusöm móðir óskar eftir að kynnast reglusömum og rólegum manni i góðri stöðu sem vini, 25 til 30 ára. Öll svarbréf með góðum upplýsingum og mynd verður farið með sem trúnaðarmál. Svar sendist DB merkt ..Sjóvinur RR”. Ung, falleg stúlka óskar eftir að kynnast góðum manni sem myndi vilja bjóða henni til Kanaríeyja um hátíðarnar. Tilboð merkt „strax” sendist DBsem fyrst. Ráð I vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið tíma i sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. 8 Barnagæzla Tck börn í gæzlu eftir áramót, hef leyfi. Uppl. í sima 18059 eftir kl. 6. 8 Þjónusta Ert þú að flytja eða brcyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall an eða annað? Við tengjum, borum. skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftit kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Flisalagnir, marmaralagnir og arinhleðsla. Getum bætt við okkut verkefnum. Uppl. i síma 10418. Geymií auglýsinguna. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar Uppl. í síma 76925. Málningarvinna. Get ennþá bætt við mig verkefnum fyrir jól eða áramót, hagstætt verð. Uppl. í síma 76264. Garðeigendur. Áburður er nauðsyn og forsenda fyrr því að ræktunin verði í iagi á næsta sumri. Við útvegum húsdýraáburðinn. Timi trjáklippinga er kominn. Pantið í síma 86444 og38!74. Trésmíðaþjónusta. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar, úti sem inni. Uppl. í síma 72335 kl. 12.30— 13.00. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, málun, hrein- gerningar, sprunguþéttingar úti og inni, múrviðgerðir, flísalagnir og fl. Uppl. í sima 16624og 32044. ökukennsla i Ökukcnnsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson.sími 40694. Ökukcnnsla — æfingatímar. Kenni á Datsun I80B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað cr. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax.’ Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla—Æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenn' á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson. Sími 81349. I Hreingerningar i Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið tímalega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í síma 26924, Jón. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. Keflavik—Suðurnes. Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bíiaáklæði og teppi. Pantanirísima 92—1752. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigagánga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og 72180. Nýjungá íslandi: Hreinsunt teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför um allan héirri’." Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla trvgpir vandaðn vinuu. Uppl. og pantanir i sinia 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Þrif— Hreingcrnjngaþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. * Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.'frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Félag hreingerningarmanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. í síma 35797. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðu stofnunum, stigagöngum og fl., vant vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484 84017. HÖFÐINGLEG JÓLAGJÖF „ *.v-- Creda Tau- þurrkarar 3GERÐIR 2 STÆRÐIR 20 ÁRA FARSÆL REYNSLA NAUÐSYNLEGT TÆKI Á NÚTÍMA HEIMILI SKOÐIÐ ÞESSI FRÁBÆRU TÆKI HJÁ OKKUR - SÍMI SÖLUMANNS18785 RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H/F ÆGISGÖTU 7 - SÍMAR17975 OG 17976. Creda Enskur antik arinn FLÖKTANDI RAFLOGINN EYKUR HLÝJU HEIMIL* ISINS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.