Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978.
É
r Veðrið '
Norflanátt og frost um allt land i
dag, snjókoma efla óljagangur á
Norflur og Austuriandi, bjart verflur á
Suflur- og Vesturiandi.
Veflur kl. 0 i morgun: Roykjavík -2
stig og lóttskýjafl, Gufuskálar -2 stig'
og skýjafl, Galtarviti -3 stig og skýjafl,,
Akuroyri -2 stig og snjókoma, Raufar-iw
höfn -2 stig og snjókoma, Dalatangi 1
stig og ól, Höfn i Homafirfli -1 stig og
skýjað og Stórhöffli i Vestmanna-
oyjum -2 stig og lóttskýjafl.
Þórshöfn i Færeyjum 4 stig og skýj-
afl, Osló -9 stig og skýjafl, London 1
stig og skýjafl, Hamborg -1 stig og
skýjafl, Madrid 0 stig og snjókoma,
Lissabon 8 stig og skýjafl og New
I York -2 stig og abkýjafl.
Ástrlður Ingibjörg Stefánsdóttir lézt á
Borgarspítalanum 10. des. Hún var
fædd 21. jan. 1904 að Kleifum i
Gilsfirði, dóttir hjónanna Stefáns
Eyjólfssonar bónda þar, Bjarnasonar
bónda í Gilsfjarðarmúla, Eggertssonar
prests í Garpsdal og Önnu Eggerts-
dóttur, Jónssonar, Ormssonar á
Kleifum. Árið 1938 giftist Ástriður
Þorkeli Guðmundssyni á Óspakseyri i
Bitrufirði, hófu þau búskap þar.
Eignuðust þau fjögur börn: Sigurgeir,
Stefán, Ingimar og Gylfa. Árið 1960
fluttu Ástríður og Þorkell ásamt börnum
sinum til Reykjavikur. Árið 1969 lézt
Þorkell. Ástríður verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju, í dag, miðvikudag, kl.
1.30.
Gudný H. Guðmundsdóttir lézt i Land-
spítalanum 12. des. Guðný var fædd að
Stóru-Mörk, Vestur-Eyjafjöllum. 9.
ágúst 1895. Foreldrar hennar voru
Kristin Ólafsdóttir og Guðjón Jónsson,
bæði voru þau ættuð frá Stóru-Mörk.
Um aldamótin fluttist Guðný ásamt for
eldrum og systkinum til Reykjavikur og
skömmu siðar til Hafnarfjarðar. Bjuggu
þau þar til ársins 1911 er þau iluttu aftur
til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan.
Guðný stundaði nám við Flensborgar
skólann í Hafnarfirði, en fór síðan i
Kennaraskólann i Reykjavik og lauk
þaðan prófi árið 1917. Það sama ár hóf
hún störf hjá H. Benediktsson og Co.
Starfaði hún hjá því fyrirtæki samfleytt i
fimmtíu og fimm ár, eða til ársins 1972.
Árið 1930 byggði Guðný ásamt
Guðrúnu Jónsdóttur íbúðarhúsið að
Sjafnargötu 12 og bjuggu þær þar alla
tíð. Guðný og Guðrún ólu upp tvær
fósturdætur: Halldóru Sigurjónsdóttur,
frænku Guðrúnar, og Helgu Sigriði
Ólafsdóttur bróðurdóttur Guðnýjar.
Guðný verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunniídagmiövikudagkl. 1.30.
Fred Jensen lézt af slysförum 12. des.
Hann var fæddur i Ynding í Danmörku.
Jensen settist að á Akureyri árið 1927,
sama árið og hann kom til íslands. Á
Akureyri starfaði hann sem vefari hjá
Gefjun. Jensen giftist eftirlifandi konu
sinni Aðalheiði Friðriksdóttur frá
Lálrum i Aðalvík 14. maí 1932. Jensen
og Aðalheiður eignuðust fjögur börn.
Þau hjónin fluttu frá Akureyri árið 1954
til Keflavikur þar sem þau bjuggu síðan.
Fred Jensen verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju i dag, miðvikudag, kl.
1.30.
Jónína Guðrún Halldórsdóttir lézt i
Borgarspítalanum þriðjudaginn 19. des.
Skarphéðinn Þórarinsson Hátúni 10 lézt
á sjúkradeiid Landspítalans að Hátúni
1 Ob mánudaginn 18. des.
Ingimundur Sigurðsson Ljósvallagötu
18 lézt á Landakotsspítala laugardaginn
16. des.
Guðmundur Ágúst Jónsson lézt á
Landakotsspítala sunnudaginn 17. des.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni i
Reykjavik föstudaginn 22. des. kl. 3.
Þórunn Þórarinsdóttir verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykja-
vík fimmtudaginn 21. des. kl. 3.
Gústaf Kristjánsson matsveinn.
Laugarásvegi I, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 22. dcs. kl.
10.30 f.h.
María Guðmundsdóttir lézt
þriðjudaginn 12. des. Útförin hefur farið
fram í kyrrþey.
Helgi Danielsson vélstjóri, Safamýri
63, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju lintmtudaginn 21. des. kl. 1.30.
Jón Þórarinsson Bergi, Setbergshverfi,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar-
kirkju fimmtudaginn 2l.des. kl. 2.
1
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8.
Aðatf itrtdir j
Aðalfundur knattspyrnu-
deildar UBK
veröur haldinn að Hamraborg 1 niðri í kvöld kl. 20.00.
Aðalfundur
lyftingadeildar KR
verður haldinn i félagsheimilinu fimmtudaginn 21.
desember. Hefst hann kl. 20.00.
Aöalfundur
Vinnslustöðvarinnar h.f.
Vestmannaeyjum, fyrir árið 1977 verður haldinn i
mötuneyti Vinnslustöðvarinnar föstudaginn 29.
desember nk.
Stiómmalafundir
Fulltrúaráð Heimdallar
Fundur veröur i fuiltrúaráði Heimdallar i Valhöll,
miövikudaginn 20. des. kl. 20.30. Friðrik Söphusson
’ alþingismaður og Davið Oddsson borgarfulllrúi hafa
framsögu um stöðuna á Alþingi og i borgarstjórn.
Fulltrúaráðsmenn cru eindregið hvattir til að mæla.
Bæjarmálaráð AB
Kópavogi
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði í dag, 20. des.,
kl. 20.30. Dagskrá fundarins: I. Fjárhagsáætlun 2.
önnur mál.
Sjálfstæðisfélögin
í Breiðholti
Nýársfagnaður
Nýársfagnaður verður haldinn í félagsheimili sjálf-
stæðismanna að Seljabraut 54 á nýársdag og hcfst
hann kl. 18. Borðhald,skemmtiatriði,dans. Gríngleði.
Spariklæðnaöur. Þátttaka tilkynnist eftir kl. 19 i sima
74651, 75554, 73648 og 74084. Miðar afhcntir að
Seljabraut 54 miðvikudaginn 27.12 kl. 17—20.
Aiþýðubandalagið
Borgnesingar
Hreppsnefndarfulltrúi Alþýðubandalagsins verður til
viðtals á hreppsskrifstofunni fimmtudaginn 21. des.
nk. millikl. 18 og 21.
Fréttatilkynning frá
Ferðafélagi íslands
Ferðafélag íslands efnir til áramótaferðar i Þórsmörk
eins og undanfarin ár. Þótt dagurinn sé stuttur er
farið í gönguferðir, auk þess verður á gamlársdag
haldinn áramótabrenna. Kvöldvökur verða einnig á
dagskrá, sem allir taka þátt i að venju. Lagt verður af
stað 30. des. (laugardag) kl. 07 frá umferðamiðstöðinni
að austanverðu og komið til baka á nýjársdag. Allar
nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni,
Öldugötu 3,s. 19533og 11798.
Happdrætti herstöðvaand-
stæðinga
Drætti frestað til 15. janúar. Nú gefst tækifæri til að
láta hendur standa fram úr ermum. Kaupið miða,
seljiðmiða,geriðskil.
Kiwanisklúbburinn Hekla
Dregið hefur verið í jóladagatalahappdrætti Kiwanis-
klúbbsins Heklu fyrir dagana 9.—15. desember hjá
borgarfógeta. Upp komu þessi númer: 9. desember
0074, 10. desember 1723, 11 desember 0824, 12.
desember 1597, 13. desember 1973, 14. desember
0245,15. desember 1105.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
Slysavarnafélagsfólk í Reykjavik. Jólagleðin fyrir börn
félagsfólks verður haldin laugardaginn 30. des. kl. 3 i
Slysavarnafélagshúsinu við Grandagarð.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu SVFÍ og i Stefáns-
blómi, Barónætig.
Ljósmæðrafélag
íslands
Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar þar vegna stéttartals Ijósmæðra alla
virkadagakl. 16.00—17.00. eða i sima 17399. (athug
ið brcytt simanúmer).
Úthlutun úr
Rannsóknarsjóði IBM
Nýlega var úthlutað i fimmia sinn úr Rannsóknar
sjóði IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans. Alls
bárust 12 umsóknir og hlutu 5 umsækjendur styrk
úrsjóðnum.samtals 1.600.000 kr.
Styrkina hlutu:
Dr. Guðmundur Guðmundsson, 400 þús. kr.
til að vinna að tölfræðilegum aðferðum til að meta
stofnstærðir og dánarstuðla fiskistofna.
Helgi Björnsson, jöklafræðingur, 400 þús. kr.
og Svcn Þ. Sigurðsson. dósent, til að gcra reiknilíkan
af rennsli jökulhlaupa.
Rannsóknarstöð Hjartaverndar, 400 þús. kr.
til tölfræðilegrar úrvinnslu á rannsóknum á áhættu-
þáttum kransæðasjúkdóma.
Jörgen Pind, sálfræðingur, 200 þús. kr.
til gagnavinnslu við rannsóknir á skynjun hljóðlengd-
ar og röddunar i islcnsku máli.
Jörundur Svavarsson, líffræðingur, 200 þús. kr.
til að setja upp og prófa forrit, sem notuð eru við
rannsóknir á dýralifi sjávarbotnsins.
Reykjavik, 11.12 1978.
Páll Jcnsson,
ritari sjóðsstjórnar.
Fjáröflunarnefnd
Óðins
fer þess á leit við sjálfstæðisfólk, að það gefi í styrktar-
sjóð félagsins.
Árlega er veitt úr sjóðnum fyrir hver jól til öryrkja og
aldraðra Óðinsfélaga.
Ferðafélag íslands
Brenna, flugeldar, kvöldvaka, gönguferðir. Allar nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag lslands.
Fréttatilkynning
frá Mormónakirkjunni
Kirkja Jesú Krists af siðari daga heilögum (Mormóna-
kirkjan), sem nú hefur aösctur sitt að Skólavörðustig
16, jarðhæð, mun framvegis sýna myndir með islenzk
um texta alla virka daga utan mánudaga, kl. 2—4 e.h.
Öllum er velkomið að lita inn og fræðast þannig um
starfsemi kirkjunnar og sögu i máli og myndum.
Jólaljósin í Hafnar-
fjarðarkirkjugarði
Jólaljósin verða afgreidd í Hafnarfjarðarkirkjugarði
frá laugardeginum 16. desember til laugardagsins 23.
jdesember frá kl. 10— 19. Lokað á sunnudögum.
Húseigendélag
Reykjavíkur
Skrifstofa félagsins aö Bergstaðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið-
beiningar um lögfræÖileg atriöi varðandi fasteignir.’
Þar fas' einmg eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og*
sérprcntanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis-
,hús.
Frímerkjasafnarar
Sel islenzk frímerki og FCD-útgáfur á lágu verði.
Einnig erlend frimerki. Hcil söfn.
Jón H. Magnússon, póstþólf 337, Reykjavík.
Sunddeild Ármanns
Æfingatafla fyrir 1978—1979. Frá 1. október:
Sund — Byrjendur.
Sundhöll Reykjavikur mánudaga kl. 19—21, miðviku-
dagakl. 19—21,fimmtudga kl. 19—20.
Keppnisflokkur, Laugardalslaug, mánudag kl. 18—
20, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstu-
dagakl. 18—20.
Sundknattleikur Sundhöll Reykjavíkur þriðjudága kl.
20.30—22 ogföstudaga kl. 20.30—22, __
.JÞjálfarar: Byrjendur: Ágústa Þorsteinsd., og Þórunn
Guðmundsdóttir. Keppnisfiokkur Guðmundur Gisla-
son og Óskar Sigurðsson. Sundknattleikur Guðjón
Ólafsson.
Innritun nýrra félaga á æfingatímum.
veturinn 78—79.
Byrjendur og unglingar, Baldurshagi þriðjudaga kl.
17.10,fimmtudagakl. 18.
Fullorðnir, Baldurshagi, mánudaga kl. 20.30, þriðju-
daga kl. 18, miðvikudaga kl. 19.40, fimmtudaga kl.
18.50, Ármannsheimili föstudaga kl. 19.
Allir velkomnir.
Nánari uppl. gefur Stefán Jóhannsson í síma 19171
milli kl. 4 og 5 á daginn.
Skíðadeild
Ármanns
Munið Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráðar.
Komist öll á blað fyrir reisuhátíðina.
Knattspyrnuf élagifl
Víkingur
Skíðadeild
Þrekæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 8.15 undir stúkunni við Laugardalsvöllinn
(Baldurshaga). Takið með ykkur útigalla.
Æfingatafla
frjálsíþróttadeildar
Ármanns
Minningarkort
Sjúkrahúsjófls Höfða-
kaupstaðar Skagaströnd
fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf-
stræti 19, Rvík, Sigriði Ólafsdóttur, simi 19015, Rvik,
Birnu Sverrisdóttur, sími 8433, Grindavik, Guðlaugi
Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, önnu
Aspar, Elisabetu Árnadóttur og Soffiu Lárusdóttur
Skagaströnd.
á Hrafnistu
DAS, fást hjá Aðalumboði DAS, Austurstræti,
Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50,
Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi
Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort
Kvenfélags
Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Holtablómiö,
Langholtsvegi 126, sími 361II. Rósinni, Glæsibæ,
simi 84820, Vcrzlun Sigurbjörns Kárasonar, Njáls
götu I, simi 16700, Bókabúðinni, Álfheimum 6. simi
37318, Elinu Kristjánsdóttur, Álfheimum 35, sím:
34095 og Jónu Þorbjarnardóttur. Langholtsvegi 67.
simi 34141.
Minningarkort
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdöttur, Háaleitis-
braut 47, simi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stiga-
hlið 49, sími 82959, og i Bókabúð Hliöar, sími 22700.
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Haildóri Gröndal ungfrú María
Eggertsdóttir og Agnar Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Orrahólum 3.
StúdíóGuðmundar, Einholti 2.
Minningarspjöld
Þroskahjálpar
Minningarspjöld landssamtakanna Þroskahjálpar eru
til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a. Opið kl. 9—12
þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort
Barnaspítala
Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Geysi,
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki og Háaleitisapóteki i^
Austurveri.
Minningarkort
Líknarsjóðs
Ásláugar K. P. Maack
fást'á eftirtöldum stöðum i Kópavogi: Sjúkrasamlagf
Kópavogs, Digranesvegi 10, Verzluninni Hlif, Hlíðar-
vegi 29, Verzluninni Björg. Álfhólsvegi 57, Bóka- og
ritfangaverzlunini Veda, Hahiraborg 5, Pósthúsinu í
Kópavogi, Digranesvegi 9.
Frá Kvenréttindafélagi
íslands
Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samúðar-
kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga í
. Verzlunarhöllinni að Laugavegi 26, í lyfjabúð Breið-
holts að Amarbakka-4—6.
Minningarspjöld
Styrktarsjóðs
vistmanna
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni ungfrú
Árný Leifsdóttir og Guðmundur
Guðjónsson. Studio Guðmundar, Ein-
holti 2.
Kvenfélag
Hreyfils
Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur
Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjamardóttur,
Dalalandi 8, simi 33065, EIsu Aðalsteinsdóttur, Staða-
bakka 26, sími 37554 og hjá Sigríði Sigurbjörnsdóttur,
Stífiuseli 14, sími 72276.
Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkir til ekkna látinna félagsmanna verða greiddir
milli kl. 2 og 4 siödegis i Verzlun Hjartar Hjartarson
ar, Bræðraborgarstig l.simi 14256.
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Þóri Stephensen ungfrú Karitas
Hrönn Hauksdóttir og Böðvar Magnús-
son. Heimili þeirra er að Klapparstig 13.
Stúdió Guðmundar, Einholti 2.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 233 — 19. desember 1978. gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 317.70 318.50 349.47 350.35
1 Steriingspund 640.60 642.20* 704.66 706.42* t
1 Kanadadollar 267.65 268.35* 294.42 295.19*
100 Danskar krönur 6160.30 6175.80* 6776.33 6793.38*
100 Norskarkrónur' 6326.20 6342.10* 6958.82 6976.31*1
100 Sœnskar krónur 7533.80 7552.20* 8287.18 8087.42*
100 Finnskmörk 8036.95 8057.15* 8840.65 8862.87*'
100 Franskir frankar 7530.70 7549.60* 8283.77 8304.56*
100 Belg.frankar 1094.00 1096.70* 1203.40 1206.37*
100 Svissn. frankar 19269.15 19317.65* 21196.07 21249.42*
100 Gyllini 15962.80 16003.00* 17559.08 17603.30*
100 V-Þýzkmörtc 17249.90 17293.30* 18974.89 19022.63*
100 Urur 38.24 38.34* 42.06 42.17**
100 AusturT. Sch. 2358.60 2364.50* 2594.46 2600.95*
100 Escudos 689.20 690.90* 758.12 759.99*
100 Pesetar 451.80 452.90* 496.98 498.19*
100 Yen 164.78 165.18* 181.27 181.70*
•Breyting fró siflustu skráningu ' Stmsvari vegna gengtsskróningu 22190.