Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978. 33 Brúðarkjóll eóa jólakjóll? Þessi getur vel gengið sem hvort tveggja. Kjóllinn er úr akrýl og velúr. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnu/Tfl /iVallteitthvaó gott í matinn STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645 Jólakjólar frá Danaveldi Þrátt fyrir buxnatízkuna, sem enn heldur velli hverdagslega, eru kjólarnir óðum að ná vinsældum aftur, þó aðallega til spari. Kjólarnir á myndunum eru teiknaðir af Dananum Önnu Giermann, sem leggur áherzlu á mjúk og þægileg efni sem má þvo. Kjólarnir seljast í Dan- 4C Hvftur jerseykjóll frá Önnu Giermann. mörku á 400 þarlendar krónur eða um 25 þúsund íslenzkar. Ekki er það nú mikið miðað við verðlag hér á landi. Við hér á DB erum hins vegar svo bjart- sýn að halda að íslenzkar konur geti vel saumað sér kjóla, sem eru líkir þessum. Jólakjóll með blúndum á framstykki og faidi, sem minnir á kjól tatarakvenna. Kjóllinn er úr akrýl, sem má þvo. Jóhann J. E. Kúld Svífðu seglum þöndum íshafsævintýri Þessar bækur Jóhanns Kúld koma nú i einu bindi. Þær voru gefnar út fyrir nærfellt 4 áratugum, seldust fljót- lega upp og þóttu afburða- skemmtilegar. Ævintýri Jó- hanns eru næsta furðuleg. Útgerðarbrask - staur- blankra strákanna á Siglu- firði er grátbroslegt. Sel- veiðarnar i Norðurisnum voru vissulega enginn barnaleikur. Á linuveiðum með norskum við ísland. Þar les maður um ótrúlega hrikaleg slagsmál og þannig mætti endalaust telja þvi alltaf er eitthvað að gerast, sem kemur manni á óvart. Ægisútgáfan SyÍFEXJ SEGUJM kAmDI likA NYKOMIÐ - NYKOMIÐ húsiÖ JON LOFTSSON H/F HRINGBRAUT121. SÍM110600. »«/«»£%*e"4 w'Scf I tiallire,m *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.