Dagblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979.
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
i
i
Til sölu
8
Tvær 12 volta handfærarúllur,
notaðar 1 sumar, til sölu á hálfvirði.
Uppl. 1 síma 32354 eftir kl. 9.30.
Sjálfssöluleiktæki.
Vegna breytinga höfum tið til sölu
nokkur notuð sjálfsöluleiktæki sem eru í
sölum okkar. Tæki þessi eru tilvalin til
að hafa með í sjoppum, kaffihúsum eða
veitingastöðum. Uppl. í síma 22680.
Jóker hf.
Til sölu Ficher Attach skiði,
lengd 180 cm með Caber öryggis-
bindingum, einnig supercope CD 310
kassettutæki. Uppl. í síma 25111 eftir
kl. 20.
Páfagauksbúr
með fuglum og Kastler skíði 1,90 m til
sölu. Uppl. í síma 50613.
Í borðkrókinn.
Hringlaga stálborð 1.10 með hvítri plötu
og 4 hvítir pinnastólar m/svampsetum.
Verð kr. 95 þús. Uppl. í síma 27022 hjá
auglþj. DB.
H—191.
Rafhaeldavól
til sölu. Á sama stað óskast ryksuga til
kaups. Uppl. í sima 54418 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu góð,
vel með farin, mjög lítið notuð Kástle
skíði með öryggisbindingu á hæl og
tá. skiðastafir og nýir skíðaklossar nr.
42. Verð 45 þús. Uppl. í síma 94—8153
eftir kl. 8.30.
Til sölu einbýlishúsalóð
í Mosfellssveit, 1200 ferm. Uppl. í síma
76019 eftir kl. 7.
Til sölu tvibreiður
nýlegur svefnsófi. Uppl. ísima 44917.
Notaður stór, hvítur baðvaskur
á fæti með krönum til sölu á kr. 15 þús.
Sími 15924.
Til sölu
tvöfaldur ofn, hella og vifta, Kitchenaid
uppþvottavél, litið notaður Westing-
house ísskápur, hæð 1,60, breidd 67 cm.
Uppl. I sima 82491.
Ál.
Seljum álramma eftir máli, margar teg-
undir, ennfremur útlenda rammalista
Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734.
Opið frá 2—6.
Herratc \ e i' in.'xur
á 7 þús. kr.. dömubuxur á 6 þús. Saunia !
stofan, Barmahlið34,sími 14616.
Notuð hænsnabúr
til sölu. Uppl. í síma 84156 á kvöldin.
GírfráHRW
4 C Lister, 59 hestafla, til sölu ásamt
skrúfum. Einnig sveifarás, Cylinder,
stimplar og hedd og m.fl. I sömu vél. Allt
I góðri hirðu og sem nýtt. Uppl. í sima
82286 eftirkl. 18.
Eldhúsinnrétting
og Rafha eldavél til sölu. Uppl. i síma
40869 eftir kl. 8 á kvöldin.
Bækur til sölu:
Menn og menntir 1—4. Njalar Helga
Pjeturss, 1—6, Sýslumannaævir. Safn
til sögu lslands. Árbækur Ferðafél.,
1928—1978, Alþingishátíðin 1930,
KongeSager 1—3,(1816), Myndabækur
Einars Jónssonar, og ótal margt fleira
nýkomið. Urval Ijóðabóka, stjórnmála-
rita I allar áttir, þýddar úrvalssögur, nýj-
ar og gamlar. Fornbókahlaðan, Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
I
Óskast keypt
8
Steypuhrærivél
óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB I
síma 27022.
H—128.
Óska eftir að kaupa
4 til 5 rafmagnsþilofna og 200 lítra
rafmagnshitakút. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—133.
Óska eftir að kaupa
notaða rafmagnsritvél. Uppl. i síma
19507.
Óska eftir að kaupa
góðan vinnuskúr. Uppl. í síma 86382.
Sófasett
eða lítill sófi óskast keyptur. Uppl. í sima
24457.
Hjólhýsi óskast keypt.
Uppl. í síma 93—1707 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
einfasa bandsög. Uppl. I síma 50806 eftir
kl. 8.
Óska eftir að kaupa
cftirtalin tæki i góðu ástandi: ísvcl.
shakcvél, poppkornsvél, pylsupott, kakó
vél og peningakassa. Uppl. í sinia 74164.
Traktorsgrafa.
Óska eftir að kaupa MF-50b gröfu.
aðrar teg. koma til greina. Tilboðsendist
DB merkt „853”.
9
Verzlun
8
Framleiðendur, innflytjendur
hvers konar vöru. Ef þið viljið koma
vöru ykkar á framfæri á ísafirði og ná-
grenni þá er til stórt og gott húsnæði
bæði til vörudreifingar eða sýninga. Allt
kemur til greina. Heildsala, smásala,
umboðssala á hvers konar vöru eða
þjónustu. Þeir sem hug hafa á því að
kanna þetta nánar leggi nöfn sín inn á
afgreiðslu DB fyrir 13. feb. merkt „Vest-
fjarðarviðskiptí.”
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími
23480. Næg bílastæði.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7650, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5” og 7",
bílaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets-
stengur og bilahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, go'tt
úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend-
um. F. Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Frágangurá allri
handavinnu, allt tillegg á staðnum.
Höfumennþáklukkustrengjajárn á mjög
góðu verði. Púðauppsetningarnar gömlu
alltaf sígildar, full búö af flaueli. Sér-
verzlun með allt til uppsetningar. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74.
Verksmiðjuútsala.
Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl-
skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa-
upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn. Lesprjón hf„ Skeifan 6, sími
8561 l.opiðfrá kl. 1 til 6.
I
Húsgögn
8
Kaupi og sel notuð húsgögn
og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn-
verzlun, Aðalstræti7,sími 10099.
2ja ára vel með farinn skápur
til sölu með góðum hillum og
rennihurðum. Skápurinn er í vlnnuhæð
og getur nýtzt vel sem vinnuborð t.d.
fyrir barnafólk sem þarf að meðhöndla
smábörn. Uppl. veittar í síma 66657.
Svefnbekkir.
Til sölu eins og tveggja manna svefn-
bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið á laugar-
dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja-
iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581.
Antik: Borðstofuhúsgögn,
sófasett, bókahillur, málverk, speglar,
stakir stólar, og borð, gjafavörur.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Til sölu tekk svefnsófi
með rúmfatageymslu. Uppl. í síma
75083.
Eins manns bambusrúm
til sölu, verð 35 þús. Uppl. I síma 30197.
Svefnhúsgögn, svefnbekkir,
tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett og
hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði.
Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 e.h. niánu
daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9
til 7. Senduni i póstkröfu. Húsgagna-
verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126, simi 34848.
Sænsk eldhús-húsgögn
ásamt 6 stólum til sölu. Gæðavara, vel
með farin, rauð að lit, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 43125 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Rókókó borð og stólar.
Mikið úrval af rókókó stólum með og án
arma með myndofnu áklæði eða fyrir út-
saum. Einnig innskotsborð, hornhillur,
blómasúlur og margt fleira. Nýja bólst-
urgerðin. Laugavegi 134,sími 16541.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir. kommóður
og skrifborð, saumaborð og innskots-
borð, vegghillur og veggsett, Ríjól bóka-
hillur, borðstofusett, hvíldarstólar,
körfuborð og margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar, við allra hæfi.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
Barnaherbergis-
innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu
barnaherbergisinnréttingar aftur fáan-
legar. Gerum föst verðtilboð i hvers
kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing
holtsstræti 6, simi 21744.
Heimilistæki
8
Óska eftir að kaupa góðan
ódýran ísskáp. Á sama stað er til sölu
gott sjónvarpstæki. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022.
H—185.
ísskápur til sölu,
amerískur, eldri gerð, en í mjög góðu
lagi. Uppl. I síma 17907.
Til sölu litið notuð
5 kílóa Candy þvottavél. Uppl. í síma
73648 millikl. I7og20.
Candy þvottavél
til sölu, 4ra ára. Uppl. I síma 39121.
Hobart A 200.
Til sölu ný Hobart A 200 hrærivél
ásamt hakkavél. Uppl. I sima 99—5990.
Gamail Rafha ísskápur
i góðu ásigkomulagi til sölu. Verð 25
þús. Uppl. í síma 24077.
Vel með farinn
amerískur Philco ísskápur til sölu,
tilvalinn sem ölkælir. Er 159 cm á
hæðx 173x70 cm. Uppl. í síma 86966
og 85942 eftirkl.6.
9
Hljómtæki
8
Til sölu Super Scope
segulbandsdekk, 1 1/2 árs gamalt, verð
70 þús. Uppl. I síma 34666 á daginn og
85501 á kvöldin.
Crown stereosamstæða,
plötuspilari, segulband og útvarps-
magnari, tveir hátalarar og heyrnartæki
til sölu. Uppl. I síma 85923 milli kl. 19 og
22.
Sansui 5000A.
180 watta AM—FM stereo útvarps-
magnari til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i
síma 92— 1602 eftir kl. 7.
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Til sölu
Pioneer CT-F 900 kassettutæki. Uppl. i
sima 92—2339.
I
Hljóðfæri
8
Til sölu rafmagnsgitar
og kassagítar. Uppl. í síma 52386 fyrir
kl. 11.
Til sölu er nýtt Yamaha B.4 c.r.
rafmagnsorgel. Uppl. í síma 30236.
Til sölu rafmagnsgitar
með tösku, I árs á 190 til 200 þús.
Rafmagnskassagítar á sama stað, verð
90 þús. Uppl. I síma 84507 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Nýlegur, vel með farinn
Fender jass bassi til sölu. Uppl. í síma
81108.
Blásturshljóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða
ástandi sem er. Uppl. í sima 10170 og
20543.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R SF.
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
9
Fatnaður
8
Grimubúningaleiga.
Grimubúningar til leigu á börn og
fullorðna, mikið úrval. Sími 72301.
9
'Fyrir ungbörn
8
Hlýr barnavagn óskast
til kaups. Uppl. í sima 40714.
Til sölu lítið barnarúm
með góðri dýnu. Hagstætt verð. Uppl. i
síma 43305.
Barnabilstóll óskast.
Uppl. í síma 30673.
Óska eftir að kaupa
barnavagn. Sími 21564.
Til sölu barnakerra,
barnabaðkar, burðarrúm og ungbarna-
stóll. Uppl. í síma 35499 í kvöld.
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig2la,sími 21170.
I
Dýrahald
8
Fiskabúr til sölu,
10—300 litra með eða án fisks. Uppl. að
Lundi í Kópavogi hjá Bint.
Hestaunnendur.
Nú er frost og kuldi og því nauðsyn að
hlúa að hestinum eftir góðan reiðtúr.
Því býð ég ykkur úrvals ullar yfir-
breiðslur á sanngjörnu verði. Allar
nánari uppl. í síma 52145 milli kl. 5 og 9.
Tek hross á fóður
og hagagöngu, á sama stað er fáanlegur
lassíhvolpur. Uppl. í sima 27019 eftir
kl. 5.
Óska eftir að kaupa páfagauk,
helzt unga. Uppl. í síma 51981.
Af gefnu tilcfni
vill hundaræktarfélag tsland benda þeim
sem ætla að kaupa eða selja hrein-
ræktaða hunda á að kynna sér reglur um
ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu.
Uppl. í símum 99—1627, 44984 og
43490.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l.símar I4l30og 19022.
Hvolpur fæst gefins.
Uppl. í síma 35772.
I
Ljósmyndun
8
Canon F1 til sölu
ásamt 28 mm linsu f 2,8 og 50 mm linsa
f/ 1,4. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Uppl.ísíma 20388.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur, skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a. Star Wars, Butch and the kid,
French Connection, Mash og fl. i
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýn-
ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast
til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl.
í sima 36521 (BB).
Áhugaljósmyndarar.
Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar-
pappírinn frá LABAPHOT. Labaphot er
mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir-
lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust, verð-
inu stillt mjög i hóf. 9+ 13—100 bl. kr.
3995. Fáanlegar 4 áferðir I stærðum frá
9 + 13 til 30 + 40. Við eigum ávallt úrval
af flestum teg. af framköllunarefnum og
áhöldum til myndagerðar. AMATÖR
ljósmyndavörur, sérverzlun áhugaljós-
myndarans, Laugavegi 55,sími 12630.
9
Sjónvörp
8
Svart/hvitt Nordmende
sjónvarp, 22ja tommu til sölu, mjög
ódýrt. Uppl. I síma 41219.
Vantar tvö ca. 4raára
svart-hvít sjónvörp. Uppl. í síma 30225
eftir kl. 20.
9
Til bygginga
8
Til sölu af sérstökum ástæðum
Bosch borvél, fullkomnasta gerð, og
Bosch stingsög, fræsitennur, Carbute
hjólsög fyrir borvél, Bosch, og stingsög
fyrir borvél, Bosch. Allt nýtt og ónotað.
Uppl. í sima 42462 eftir kl. 4.
9
Vetrarvörur
8
Til sölu atomic
skíði 1,70 m/bindingum. Einnig eru til
sölu Caber skíðaskór nr. 11. Uppl. í síma
81460.
Skíðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi
og öryggisbindingar fyrir böm og full-
orðna. Ath.: tökum skíði I umboðssölu.
Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar-
daga.
Tii sölu
Harley Davidson aftanívagn. Uppl. í
síma 92—2339.
9
Byssur
8
Safari 222
til sölu. Uppl. að Suðurlandsbraut 30.
Jón Olgeir.
9
Hjól
8
Til sölu Honda CB 50 J
árg. 77. Uppl. i sima 51141 eftirkl. 6.