Dagblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979. r Veðrið " Norflan og austan 6tt 6 landinu f dag. Frost um allt land nœsta sólar- hríng. Él tx Norfluríandi og um norðan- vert landifl, en frekar bjart vorflur sunnanlands. Veflur kL 6 I morgun: Reykjavlk austan 3, lóttskýjafl og —9 stig, Gufu- skólar austnorfluustan 7, abkýjað og —6 stig, Galtarvrti austnorflaustan 5, él ó slflustu klukkustund og —8 stíg, Akureyri norflan 5, él og —7 stig, Raufarhöfn norflnorflvostan 5, snjókoma og —9 stig, Dalatangi norfl- vestan 2, léttskýjafl og —5 stig, Höfn Homafirfli norflvestan 7, alskýjafl og —5 stig, og Stórhöfði l Vestmanntf oyjum norflan 4, léttskýjafl ’og —1 stig. Þórshöfn I Færeyjum alskýjafl og 4 stig, Kaupmannahöfn hoiflskfrt og — 7 stig, Osló þoka I grennd og —16 stig, London heiflskirt og —1 stig, Hamborg þoka og —2 stig, Madrid skýjafl og 12 stíg, Lnsabon súld og 15 stig og New York léttskýjafl og —9 stig. _________________________/ Indriði Hallgrimsson bókasafnsfræö- ingur lézt 27. jan. Hann var fæddur 2I. okt. 1944 að Kristsnesi i Eyjafiröi, sonur hjónanna Lilju Jónsdóttur og Hallgríms Indriðasonar. Indriði settist til náms við Menntaskólann á Akureyri og lauk hann þaðan stúdentsprófi. Við Háskóla Islands nam hann bókasafnsfræði og sagnfræði og lauk BA-prófi í báðum greinum 1968. Eftir að hann lauk námi fluttist hann norður og hóf að starfa hjá Amtsbókasafninu á Akureyri. Haustið 1971 hélt hann til framhaldsnáms við Kent State University i Ohio i Banda- ríkjunum og lauk hann þaðan MA-prófi eftir eins og hálfs árs nám. Eftir að Indriði kom heim hóf hann störf í Há- skólabókasafni og starfaði hann þar sem bókavörður til haustsins 1977. 2. feb. árið 1974 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigrúnu Klöru Hannes- dóttur, sem nú er lektor i bókasafnsfræð- um við Háskóla Islands. Eignuðust þau BÍLAR: Chevrolet Impala árg. 77 mcð öllu, ekinn 7' þús. km. Cortina Station 78,ekinn 11 þús. km. Toyota Mark II 75 vel með farinn einkabíll. Mazda 929 Coupe 76,2ja dyra. Fíat 131 Special 78, ekinn 10 þús. Volvo 144 75, bæði sjálfskiptur og bein- skiptur. Mazda616'75 Mazda 818 76 Datsun 100 A 74, ekinn 45 þús. km. Chevrolet Concourse 77,2ja dyra, ekinn 14 þús. km. Bronco '73-74. Skipti möguleg. Subaru '77 (jeppi), ekinn 36 þús. km. Willys örg. 76 Blæjubíll, 6 cyl„ ekinn 37 þús. Skipti möguleg. Mazda 929 station árg. 77. ^^PsPbíIasala GU-ÐMUMDAP? Bergþórugötu 3. Símar 19032 op 20070. einn son, Hallgrím. Haustið 1977 fóru þau hjón út til frekari náms í bókasafns- fræðum, að þessu sinni í Chicago. Er þau komu heim á siðastliðnu sumri hóf Indriði störf á læknisfræðibókasafni Landakotsspítala. Guðrún Pálsdóttir lézt 29. jan. Hún var fædd 11. okt. 1910. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson og Steinunn Gísla- dóttir. Guðrún starfaði frá árinu 1936 i miðasölu Nýja biós. Guðrún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni I Reykja- vík í dag, þriðjudag, kl. 1.30. Ingvar G. Brynjólfsson menntaskóla- kennari lézt á Landakotsspítala 28. jan. Hann var fæddur 8. marz 1914 i Goðdölum I Skagafirði. Foreldrar hans voru Brynjólfur Eiríksson frá Skata- stöðum i Austurdal og Guðrún Guðna- dóttir frá Villinganesi, hún lifir son sinn. Ellefu ára gamall var Ingvar tekinn sem léttadrengur að Stokkahlöðum í Eyja- firði. Þegar hann hafði aldur til fór hann í Héraðsskólann á Laugum. Haustið I93l fór Ingvar til náms í Mennta- skólann á Akureyri og tók hann stúdentspróf þaðan árið I936. Ingvar stundaði þýzka tungu og bókmenntir v/ þýzka háskóla á árunum 1936—1939, síðasta árið var hann í Greifswald þar sem hann var jafnframt lektor i íslenzku. Ingvar gerðist kennari við Menntaskóla Reykjavíkur. Vorið 1940 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigríði Hallgrímsdóttur frá Reykhúsum í Eyjafirði. Eignuðust þau fjögur börn Ingvar hélt til framhaldsnáms i Zúrich í Sviss áárunum I946—1948. Ingvar var aðalkennari í þýzku við Menntaskólann í Reykjavík 1939—1966 og jafnframt lektor við Háskóla Islands 1948—1962. Ingvar gerðist þýzkukennari við Menntaskólann við Hamrahlíð er hann tók til starfa I966, jafnframt var hann deildarstjóri skólans í þýzku. Eggertina Siguróardóttir frá Ertu í Sel- vogi lézt laugardaginn 3. feb. að vist- heimilinu Hátúni ÍOA. Bjarnfriður Bjarnadóttir, Hlið, Blesu- gróf, er látin. Sigurður Árnason, Stóragerði 13, lézt á Borgarspítalanum laugardaginn 3. feb.. Áslaug M. Ólafsdóttir hárgreiðslumeist- ari, Búsataðavegi 68, lézt laugardaginn 3. feb. Magnús Þór Grettisson lézt miðviku- daginn 3I. jan. Útför hans hefur farið fram. Helgi Guðmundsson áður bóndi að Litlu-Strönd, Rangárvöllum, Æsufelli 2, Rvík, lézt í Landakotsspítala laugardag- inn 3. feb. Guðmundur Haraldur Árnason lézt að Hrafnistu laugardaginn 3. feb. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 9. feb. kl. 3. Theódór Ó. Jónsson, Grenimel 25. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. feb. kl. 10.30f.h. Hafliði Eirfksson frá Neskoti, Bergþóru- götu 25, Rvik, verður jarðsunginn frá kirkju Fíladelfíusafnaðarins fimmtudag- inn 8. feb. kl. 3. Þórhildur Helgason hjúkrunarkona lézt í Landspítalanum mánudaginn 5. feb. Ólafur Björn Jónsson frá Grundarfirði lézt föstudaginn 29. jan. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudagð. feb., kl. 1.30. Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Einar J. Gislason. Hjálpræflisherinn í kvöld kl. 20.00 bænasamkoma að Hringbraut 37. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Heims um ból kl. 20.30. IÐNÓ: Geggjaða konan frá París kl. 20.30. Brún kort gilda. NORRÆNA HÍJSIÐ, KJALLARI: Anton Einars son, klippimyndir og málverk. GALLERÍ FÍM, LAUGARNESVEGI: Líf í leir. Sex leirkerasmiðir sýna verk sín: Jónína Guðnadóttir, Steinunn Marteinsdóttir, Elíabet Haraldsdóttir, Guðný Magnúsdóttir. Sigrún Guðjónsdóttir og Gest ur Þorgrimsson. GALLERÍ SUÐURGAIA ?:Svula Sigurleifsdóuir. samsetningar. ÞJÓÐMINJASAFN, BOGASALUR: „Ljósið kemur langt og nijótt". Ljós og ijósfæri á lslandi. _ Sjálfsbjörg Reykjavík Félagsvist i kvlld kl. 20.30 að Hátúni 12. Árshátífl starfsmanna Loftorku sf. verður haldin laugardaginn 17.2. i Gaflinum, Reykja- nesbraut í Hafnarfirði, og hefst kl. 19.30 stundvislega. Eldri starfsmenn velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur skemnitifund i Hótel Sögu, Átthagasal, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20.30 stundvis iega. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Konur eru beðnar að fjölmenna og taka meðsérgesti. Allt Frikirkjufólk velkomið. Skíðaferðir í Bláfjöll Skiðaferðir i Bláfjöll á vegum Tómstundaráðs Kópavogs, Skiðadcildar Brciðabliks og Félagsmála- stofnunar Hafnarfjarðar verða sem hér segir: Frá Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.15 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Garðabæ laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Kópavogi laugardag og sunnudag kl. 10.00 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og flmmtudag kl. 17.45. Fólksflutningabilar koma við á sömu stöðum i bæj unum og vcrið hefur. KFUK AD Fundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2B. Gunnar J. Gunnarsson cand. teol. hefur efnið „í fót- spor Páls postula". Kaffisopi. Allar konur velkomnar. Félag farstöðvaeigenda Stofnfundur FR deildar, fyrir Grundarfjörð og Eyrar- sveit verður haldinn í samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 17. febrúar 1979 kl. 14.30. Formaður FR og fleiri úr stjórn félagsins mæta á fundinn. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundurinn verður haldinn i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 stundvislega. Fundar- efni: Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa sal) fimmtudaginn 8. febrúar nk. og hefst kl. 12.15. Að loknum venjuleg um aðalfundarstörfum mun Tómas Ámason fjármála ráðherra flytja erindi um Áhrif efnahagsráðstafana ríkisstjórnar á stjórnun opinberra fyrirtækja og einka fyrirtækja. Að loknu erindinu verða frjálsar umræöur umefnið. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku til Stjórn- .unarfélags lslands i sima 82930. íþróttafélag Kópavogs Aðalfundur tennisdeildar ÍK verður haldinn 7. febr. kl. 20.30 í félagshcimilinu við Melaheiði. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 6. febrúar i safnaöarheimilinu við Sólheima kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum flytur María Finnsdóttir, hjúkrunar fræðingur, frásögn í myndum og máli frá Argentinu. Frú Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir litskyggnur af prjóna- kjólum, sem hún hannaöi og handprjónaði. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundur verður haldinn i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. feb. kl. 20:30 stundvislega. Fundar efni: Venjulegaðalfundarstörf. Kvenfélag Bústaðasóknar Aðalfundur félagsins vcrður haldinn i safnaðarhcimil inu mánudaginn 12. febr. kl. 20.30, aðeins fyrir félags- konur. Þorramatur. Þátttaka tilkynnist i sima 38782. Ebba og 36112. Dagmar fyrir 5. feb. Loki FUSí Langholtshverfi auglýsir eftir þátttakendum i leshring um frjálshyggju og alræðishyggju, sem áætlað er aö halda í febrúar. Lciðbeinendur: Hannes Gizurarson, Hreinn Loftsson, Róbcrt T. Árnason og Friðrik Sophusson. Hafið samband við skrifstofu Heimdallar, frá kl. 16 i sima 82098. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akrancsi verður haldirin i Sjálfstæöishúsinu. Heið arbraut 20, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinum. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 8. feb. kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Samkvæmt lög- um félagsins skulu tillögur um menn í fulltrúastarf hafa borist eigi siðar en viku fyrir aðalfund. Tillaga um aðal- og varamenn I fulltrúaráð fram- sóknarfélaganna i Reykjavik liggur frammi á skrif- stofunni aö Rauðarárstíg 18. Frá Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur Skíðafélag Reykjavikur gengst fyrir tveimur skiðamót- um fyrir framhaldsskóla. Svigmót (5 manna sveit i. svigi, þar sem fjórir beztu veröa rciknaðir út). Göngu- mót. (3ja manna sveit i boðgöngu 3 x 3). Svigmótið fer fram á Öskudaginn 28. febrúar. Móts- dagurinn fyrir göngumótið er óákveðinn. Skráning i bæði mótin fer fram á skrifstofu Skiðafélags Reykja- vikur, Amtmannsstig 2, föstudaginn 2. febrúar kl. 5— 6. Áriðandi að allar þátttökutilkynningar berist fyrir þann tima. UMF Afturelding — FRÍ Drengja-, sveina-, stúlkna- og meyjameistaramól íslands, innanhúss fer fram i iþróttahúsi Varmárskóla i Mosfellssveit 11. febrúar nk. og hcfst kl. 14.00. Keppnisgreinar verða: Stúlkur f. 1961 —62: Hástökk. langstökk án atr. Meyjar f. 1963 og siðar: Hástökk. langstökk án atr. Sveinar f. 1963 og siðar: Hástökk. langstökk án atr., þrístökk án atr.. hástökk án atr. Drengir f. 1961—62: Hástökk. langstökk án atr.. þristökk án atr., hástökk án atr. Keppni i kúluvarpi og stangarstökki drengja fer fram siðar. Þátttökutilkynningar ásanit þátttökugjaldi kr. 100 fyrir hverja grein skulu hafa borizt til Jóns S. Jónssonar, Varmadal II. Kjalarnesi, simi 66672. i siöasta lagi þriðjudaginn 6. febrúar. Anglia Laugardaginn 10. febrúar verður haldinn diskótek- dansleikur ásamt „Buffet Supper” i félagsheimilinu Siðumúla 11. Húsið opnað kl. 8.30. Lokað kl. 9.30. Dansaðtil kl. 1. Aðgöngumiðaverð kr. 2.500ogeru seldir í verzluninni' Veiðimanninum, Hafnarstræti 5 miðvikudaginn 7. febrúar frá kl. 9—6. Anglia félagar og gestir, fjölmennið á þennan síðasta diskótekdansleik vetraríns. Farfuglar Leðurvinna i kvöld kl. 20—22 á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi41. Farfuglar 40 ára, 1939-1979 1 tilefni 40 ára afmælis félagsins verður haldið af- mælishóf í Glæsibæ (kaffiteríunni 2. hæð) sem hefst með borðhaldi kl. 19 laugardaginn 10. febrúar. Að- göngumiðar fást á skrifstofunni, Laufásvegi 41, simi 24950. Mæðrafélagið Haldinn verður þorrafagnaður að Hallveigarstöðum laugardaginn 10. feb. kl. 20 mcð þorramat. Félagskon ur mætið vel og takið með ykkur gesti. Þátttöku verður að tilkynna ekki scinna en mánudaginn 5. feb. til Ágústu i sima 24846. Brynhildar i sima 37057 og Rakelarisima 82803. Firmakeppni KR Handknattleiksdeild KR gengst fyrir firmakeppni i handknattleik, sem hefst föstud. 16. feb. 1979. Þátt tökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 20.000 og nafni forsvarsmanns firmaliðs ásamt símanúmeri sendist til: Stefáns G. Stefánssonar, Box 379 fyrir föstudaginn 9. feb. Nánari upplýsingar veitir Páll Ásmundsson i sima 10121 eftir kl. 19.00. IMorræna húsið Hin fræga finnska óperusöngkona Táru Valjakka kemur til Islands um helgina og syngur i Norræna húsinu þriðjudagskvöld 6. feb. kl. 20.30 við undirleik Agnesar Löve. Taru Valjakka hefur sungið um viða veröld og hvarvetna hlotið mjög góða dóma. Meðal annars söng hún á Listahátíð i Reykjavik 1972 við mjög góðar undirtektir. Hún stundaði nám við Síbclíusarakadcmiuna. þaðan scm hún útskrifaðist 1963. Siðar stundaði hún nám hjá Erik Werba og Gerald Moorc. Hún hélt fyrstu opinbcru tónlcikana 1964 og var ráðin einsöngvari við finnsku óperuna 1969. Þar er hún fastráðin en hefur sungið sem gcstur i ópcruhúsum viða um heim. Á efnisskránni i Norræna húsinu verða lögeftir Sibelius og einnig cftir Sclim Palmgrcn. sem sjaldan heyrast hérlendis. Þá syngur hún cinnig lög eftir Wolf, Granados og Rod rigo. ; JJyrjað verður að selja aðgöngumiða á kr. 1.500 á laugardaginn kemur i kaffistofu Norræna hússins. Landssamtökin Þroskahjálp Um þessar mundir er að hefjast fræðslunámskeið um þroskaheft börn á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar og Námsflokka Reykjavikur. Nám skeiðiö cr í fyrirlestraformi og einnig er gert ráö fyrir fyrirspurnum og umræðum af hálfu þátttakenda. Námskeiðið fer fram í Miöbæjarskólanum cinu sinni i viku, á mánudagskvöldum frá febrúar—apríl. Námskeiðið er opið öllu áhugafólki um málefni þroskaheftra barna. Landssamtökin Þroskahjálp hafa beitt sér fyrir þessu námskeiöi i tilefni barnaársins ásamt Náms- flokkum Reykjavikur og jafnframt er fyrirhugað að gefa fyrirlestra námskeiðsins út i bók á þessu ári og munu Landssamtökin Þroskahjálp hafa samvinnu við bókaútgáfuna Iðunni um útgáfu bókarinnar. í tilefni barnaársins vinnur starfshópur að undir búningi á kynningu á málefnum þroskahcftra barna og er ætlunin að leita samstarfs við fjölmiöla i þvi skynisiðaráárinu. Landssamtökin Þroskahjálp hafa nýlega gefið út fyrsta timarit sitt. Nefnist timaritið Þroskahjálp og er efni ritsins að miklu leyti helgað þroskaheftum börn um. Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli Islands heldur endurmenntunarnám skeið i marz 1979 ef næg þátttaka fæst. Uppl. í sima 84476 kl. 10— 11. Málmiðnaðarmenn Suðurnesjum Fyrirhugað er að halda endurhæfingarnámskeiö fyrir vélvirkja og bifvélavirkja ef næg þátttaka fæst. Tilkynnið þátttöku fyrir 10. febrúar til skrifstofu fé lagsins mánud. og fimmtud. kl. 5—7 cða mælinga stofu I.S. virkadaga kl. 9—12, simi 2976. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Vegna forfalla geta tveir nemendur koniizt að á hús- stjómarnámskeiöi sem lýkur 13. mai. Uppl. gcfur skólastjóri. Eftirmenntunarnámskeið málmiðnaðarins við Iðnskólann i Reykjavik hefjast þann 12.2. 1979. Námskeið sem henta sveinum i eftirlöldum starfs- greinum: Bilasmiði, blikksmiði. plötu og kctilsmiði. rennismiði. skipasmiði, stálskipasmiði. vélvirkjun. Til kynna skal þátttöku til skrifstofu Málnv og skipa smiðasambands íslands eða á skrifstofu aðildarfélags bess. Framsóknarfélag Akureyrar „Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20.00. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti. Tapazt hefur blár páfagaukur frá Skaftahlið 12, sunnudaginn 28. jan. Fuglinn er ein- staklega spakur og mikið saknað. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir eru beðnir að hafa samband við Dóru i sima 24576 heima eða 12527 vinnusími. Unglingasundmót KR verður haldiö i Sundhöll Reykjavikur 18. feb. kl. 15.00. Keppt veröur i eftirtöldum greinum: 50 m bringusund meyja (12 ára og yngri) 200 m skriðsund drengja (13—14 ára) 50 m bringusund sveina (12 ára og yngri) 100 m bringusund stúlkna (15— 16 ára) 50 m skriðsund sveina (12 ára og yngri) 100 m baksund drengja (13— 14 ára) 50 m skriðsund meyja (12 ára og yngri) 100 m bringusund stúlkna (15—16 ára) 4 x 50 m bringusund stúlkna (15—16 ára) 4 x 50 m skriðsund drengja (13—14 ára) Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Erlingi Þ. Jóhannssyni í Sundlaug Vesturbæjará skráningakort- um i siðasta lagi 14. febrúar. Þátttökugjald er kr. 200 á hverja skráningu. Vinsamlegast sendið þátttökugjald með skráningakortum. Gengið GENGISSKRÁNING Nr.23-5. febrúar 1979 Ferðamanna- gjatdeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Saia 1 Bandaríkjadolar 322,50 * 323,30 354,75 355,63 1 Staríingspund 640,40 642,00* 704,44 706,20* 1 KanadadoNar 269,15 269,85* 296,07 296,84* 100 Danskar krónur 6224,90 6240,40* 6847,39 6864,44* 100 Norskar krflnur 6303,70 6319,40* 6934,07 8951,34*. 100 Ssspskar krónur 7345,40 7363,60* 8079,94 8099,96* 100 Flnnskmörk 8082,70 8121,10* 8890,97 8933,21*, 100 Fransklr frankar 7493,45 7512,05* 8242,80 8283,26* 100 Baig. frankar 1094,70 1097,40* 1204,17 1207,14* 100 Svissn. frankar 19015,30 19062,50* 20916,83 20968,75* 100 Gylini 15969,30 16008,90* 17568,23 17609,79* 100 V-Þýzkmörk 1723V5 17274,00* 18954,38 19001,40* 100 LJrur 38,24 38,34* 42,06 42,17* 100 Austurr. Sch. 2352,30 2358,10* 2587,53 2593,91* 100 Escudos 676,80 678,50* 744,48 746,35* 100 Pasatar 461,65 462,85* 505,82 509,14* 100 Yan 180,71 181,11* 176,78 177,22* * Breyting fré siflustu skráningu. Simsvarí vegna genglsskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.