Dagblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979.
19
Blaðbera vantar nú VOGAB2 \
/ eftirtafín hverfi í \ Katf“vogu \ Skeiðarwg“r \
Reykjavík 1
Uppi. ísíma27022 i
<
Framtalsaðstoð
i
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og lítil
fyrirtæki. Timapantanir í síma 73977.
Skattframtöl—Reikningsskil 1979.
Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur
Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu
94,sími 17938 eftir kl. 18.
1
Tapað-fundið
i
Sl. laugardag töpuðust
svört gleraugu á gatnamótum Kársnes-
brautar og Urðarbrautar. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 42677.
Tapazt hefur seðlaveski
með skilrikjum fyrir utan Glæsibæ á
föstudagskvöld. Uppl. hjá auglþj. DB I
síma 27022.
H—114.
Tapazt hefur svört budda
með lyklum, sennilega á Miklubraut eða
Hringbraut. Uppl. I síma 13721. Fund-
arlaun.
Sérhannað bömullarsjal,
með svarti röní, tapaðist fyrir utan
Kokkhúsið eða Domus Medica aðfara-
nótt sunnudags. Finnandi vinsamlegast
hafi samband við lögregluna í Reykja-
vík. Fundarlaun.
Pierpointúr tapaðist
í Karnabæ í fataklefa. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 11269.
Sparisjóðsbók tapaðist,
trúlega fyrir utan Domus Medica á
fimmtudagskvöldið. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 33516 eftir kl. 5.
Svart seðlaveski
tapaðist sl. föstudagskvöld, sennilega á
Laugarnesvegi. Finnandi vinsamlegast
skili því á Lögreglustöðina i Reykjavik.
Skemmtanir
8
Diskótekið Disa-ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavík rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig
umboð fyrir önnur ferðadiskótek.
Njótum viðurkenningar viðskiptavina
og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu
og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan
aðila til að sjá um tónlistina á ykkar
skemmtun. Símar 52971 (hádegi og
kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl.
18) og 51560. Diskótekið Disa h/f.
Hljómsvcitin Meyland.
Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og
nýju dönsunum, sanngjarnt verð.
Umboðssími 82944 frá kl. 9—6.
(Fjöðrin), Ómar og í sima 22581 eða
44989 á kvöldin.
Skemmtun.
Fyrir þorrablót og árshátiðir: Hef opnað
skemmtikraftaskrifstofu. reynið
viðskiptin. Enginn aukakostnaður.
Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm-
sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa
Einar Logi Einarsson, sínti 15080 kl. 2—
6.
1
Kennsla
8
Námskeið
í eftirfarandi greinum hefjast 12.
febrúar: Keramik, postulínsmálning,
myndvefnaður, listsaumur, gler-
skreyting (blý). Uppl. og innritun dag-
lega. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10.
I
Einkamál
8
Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tima
í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Frá hjónamiðlun og kynningu
Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga
frá kl. 1—6, svarað er í síma 26628.
Geymið auglýsinguna. Kristján S.
Jósepsson.
1
Þjónusta
8
Bókhald.
Get tekið að mér handfært og vélfært
bókhald fyrir fyrirtæki og eins endur-
skoðað bókhald fyrir skattaskýrslu fyrir
hagstætt verð. Tilboð sendist DB merkt
„132”.
Tökum að okkur innheimtu
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Reynið
okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10
til 12og 13 til 18. Innheimtuþjónustan,
Njálsgötu 86, sími 29440.
Ertu þú að flytja eða brcyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum,
skrúfum og gerum við. Simi 15175 eflir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Flisalögn, dúklögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og
dúklagningarmaður, sími 31312.
Tökunt að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
Tilboð ef óskað er. Málun hf., sínii
84924.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
mælingar eða tilboð. Uppl. í síma 76925.
Húsgagnasmiðameistari
gerir við húsgögn, ný og gömul. Sækir.
sendir. Sími 66339 eftirkl. 19.
Smiðum húsgögn
og innréttingar, sögum niður og seljum
efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf..
Hafnarbraut 1, Kópavogi, simi 40017.
«
Hreingerningar
8
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið. i
.sima 19017, Ólafur Hólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingcrningar á íbúð-
um, stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir ntenn.
Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Önnumst hrcingcrningar
á íbúðum. stofnunum, stigagöngufn og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
síma 71484 og 84017. Gunnar.
Ávallt fvrstir.
Hreinsum tcppi og húsgögn nlcð há
þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að-
ferð nær jafnvcl ryði, tjöru. blóði o.s.frv.
Nú cins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
slátturá fcrntctra á tómu húsnæði. Erna
og Þorstcinn. sínti 20888.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
I
ökukennsla
8
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingtímar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf-
gögn ef þess er óskað. Hringdu í síma
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kcnni akstur og ntcðfcrð bifreiða. Kcnni
á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásantt litmynd í ökuskírtcinið
ef þcss er óskað. Hclgi K. Scsseliusson,
sinti 81349,_____________________
Ökulcnnsla-Æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir
skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir.
Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað
er. Gunnar Jónasson, simi 40694.
Ökukennsla-æfingartíntar
endurhæfing. Lipur og góður
kennslubill. Datsun 180 B árg. 78
Untferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku
kennari, sími 33481.
Kenni á Toyota Cressida
árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896 og 21772.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall-
friður Stefánsdóttir, sínti 81349..
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78. Sérstak
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nentendur
gcta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukcnnari. sinti 75224.
Ökukennsla-æfingatlmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, símar 76758 og
35686.
Röskkona
óskast til aðstoðar á bókbandi.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Hilmir hf., Síðumúla 12.
HREVFMi
Slmi 8 55 22