Dagblaðið - 06.02.1979, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979.
Dauðinn á Níl
ÁGATHACHRISTKS
msm
PtitR USTIHOV' IJNf BIRKIN ■ LOK CHILES
BHlt DAVIS ■ MU fARROVf ■ JOM HMCH
OUVU HUSStY • LS. JOHifi
GtOftGí KíHHtOV • iNGIU UHSÍUDY
SIMOH MocCORKIHDAlt • OiVID HIVtN
MiGGIE SMITH ■ MCK VURDtN
. Munu(Hs»i*i DtATH OH THf Hlli
Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Sýnd við metað-
sókn víða um heim núna.
DEN FORRYGENDE FESTLIGE U
DANSKE LYSTSPIL'EARCE U
t J55Í8*
ffHBHt&Ssqgfi
3UDY GHINGCR
J0RGEN RYG
USBET DAHL
PREBEN KAAS
3ESPERLAHGBERG
KIRSTEN HORHOIT
BIBQITIE FtDEfiSPIEL
Sprenghlægileg ný. dönsk gamanmynd,
eins og þær gerast beztar.
Bönnuðinnan 14ára.
Leikstjóri: John Guillermin
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýndkl. 3,6og9.
Hækkað verð.
salur
salur
Convoy
Spennandi og skemmtileg ný ensk-
bandarisk Panavision-litmynd, með Kris
Kristofferson, Ali MacGraw — Lcik-
stjóri: Sam Pcckinpah.
Islenzkur texti.
Sýndkl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Með hreinan skjöld
Endalokin
Sérlega spennandi og vcl gerð ný banda-
risk litmynd. byggð á sönnum atburðum
úr ævi lögreglumanns. Bcint framhald af
myndinni ..Með hrcinan skjöld" sem
sýnd var hcr fyrir nokkrtl.
BoSvenson
HAFNARBIO
ökuþórinn
Margaret Blyc.
Íslenzkur tcxti.
Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.0.5, 9.05 og 11.05.
--------salur D-----------
Liðhlaupinn
Spennandi og afar vel gerð ensk litmynd
með Glcnda Jackson og Olivcr Rccd.
Leikstjóri Michel Apdet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3.10,5.05,7.05,9.Ó5 og 11.05.
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15.
AllSTPRBÆJARBÍÓ: Scven Beautics. Aöalhlul-
verk: Giancarlo Gianni, Fernandi Rey, leikstjóri: Lina
Wertmuller. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.7 og 9. •
BÆJARBÍÓ:Ókindin 2 kl. 9.
GAMLA BÍÓ:Sjá auglýsingu.
H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New-
ton-John og John Travolta kl. 5 og 9. Islenzkur texti.
Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzála sýnd kl. 9,Kanonball
sýnd kl. 7. Ein með öllu sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÖ:Silent Movie kl. 5,7 og9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
TÓNABÍÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws. C'laws and
•Jaws). Sýnd kl. 5,7 ot» 9.
STJÖRNUBlÓ: Street Fighter. kl f . 9 og 11.
Liðhlauparnir kl. 7.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
i umferðarrAð
[[ Útvarp Sjónvarp ]]
Könnun á hlustun manna á útvarp: >
■ttuimuii u iimoiuii iiiaima u uivoi
Létt tónlist og
blandaðir þættir
DB-mynd Bjarnleifur.
nefna langflestir dagskrárlið með
blönduðu efni.
Létt tónlist og þættir með blönduðu
efni virðast með öðrum orðum vera það
sem fólkið vill. En hvort það hefur áhrif
á hina menningarlegu menn sem ráða
dagskrá útvarps er aftur annað mál.-DS.
1
--------------------------------
DJÁSN HAFSINS — sjónvarp kl. 20,30:
er það sem fólkið vill
Hagvangur gerði í nóvember siðasta
könnun á þvi á hvað menn hlýddu aðal-
lega á í útvarpi og hvernig þeim fyndist
það. í Ijós kom að fréttir njóta
langmestra vinsælda, það er fréttir i há-
degi og að kvöldi klukkan sjö. Bein lína
er einnig mjög vinsæl, enda fréttalegs
eðlis.
Vinsælasti þátturinn þar fyrir utan er
I vikulokin og þátturinn Um daginn og
veginn. Daglegt mál er einnig vinsælt og
miðdegissagan. Létt tónlist er mjög
vinsæl en hið sama er ekki að segja um
þyngri tónlist.
Á þriðjudeginum 20. nóvember, sem
könnunin náði til. var vinsælasta efnið
auk fréttanna, sem um 60 af
hundraði hlustuðu á þátturinn Á
frivaktinni, sem 37% hlýddu á og
forustugreinar dagblaðanna sem 33%
heyrðu. Morgunrabb þular naut einnig
mjög mikilla vinsælda en mjög lítið var
hlýtt á útvarpið eftir klukkan átta.
Minnst var þann daginn hlustað á
siðustu fréttir og veðurfregnir og mjög
litið var hlustað á leikfimi og þáttinn
Viðsjá. Allir þeir liðir sem drepið var á
eru enn á dagskrá liklega við svipaðar
vinsældir.
Það er einkennandi við skoðun fólks á
því sem það hlýðir á að langflestum
finnst það gott. Sýnist mega álita að
menn velji fyrirfram úr það sem þeir
halda að þeim falli og hlýði ekki á
«*
Hvað ætli hann sé að hiusta á þessi?
annað.
Athygli vekur ennfremur að fólk er
síður en svo ánægt með þau einu kvöld
vikunnar þegar ekki er sjónvarp. Enginn
liður kvöldsins nær yfir 40% hlustun og
þegar menn eru spurðir að þvi, hvað þeir
vilji helzt heyra á fimmtudagskvöldum
Væri hægt að temja
tindabassa?
„Þátturinn i kvöld gerist i einu af heit-
ustu höfum jarðarinnar, Karibahafinu,”
sagði þýðandinn, Óskar Ingimarsson.
„Þar er mjög fjölskrúðugt dýralif.
Spakastur fiskanna er tindabassinn.
Hann gerir sér dælt við kafarana og
verður svo gæfur að þeir geta jafnvel
strokið honum. Þeir fara þess vegna að
velta fyrir sér hvort hægt mundi vera að
temja sjávardýr líkt og landdýr — það er
að segja ef maður gæti dvalizt eins lengi
niðri í sjónum og til þyrfti.
í annan stað eru þeir að bolla leggja
hvað svona fiskur haldi um þetta undar-
lega fyrirbrigði, kafara.”
Óskar hefur verið hinn hugkvæmasti
að búa til nöfn á fiska heitu hafanna, því
eins og vænta má hafa þcir hingað til
fæstir átt sér íslenzk heiti. Tindabassi er
eitt af nýyrðum hans, auk þess eldfiskur,
kóralröndungur, draugfiskur og margt
fleira.
- IHH