Dagblaðið - 12.02.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 12.02.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1979. /IIWI' ' ................................................................ Hljóðfæraverslun ffr pamm Amb w USL GRENSÁSVEG112 SIMI32845 BQSnZZZZZZð Séð 6' Empire State til noröurs. Central Park, auði bletturinn i baksýn, er eins og dálitið hreiður i allri húsaþyrpingunni. Sértu þar á ferli að nóttu til eru tvö prósent likur á að þú sleppir þaðan lifandi að sögn innfa'ddra. DB-myndir Ragnar Th. Sigurðsson Við erum fluttir með Hljóðfæraverslunina Píanó- og orgelskólann °g Vlðgerðarþjónustuna að Grensásvegi 12 Þar höfum við fengió stærra og betra húsnæói. Verið hjartanlega velkomin í nýju verslunina, þar sem gefur á aö líta: PETROF Píanó, og Flyglar Danemann Píanó og Flyglar BaldWrn Píanó, Flyglar, Orgel og Skemmtarar §n viscount m ■EEI33H HAGSTÆÐ VERÐ . . . Píanó frá kr. 755.000.- - 1.500.000.- Orgel frá kr. 170.000.- - 2.200.000.- Kirkjuorgel Viljirðu, lesandi góður sem hyggst leggja leið þína til New York, sjá sem mest af borginni á stuttum tíma, heim- sæktu þá Empire State bygginguna. Ef þú vilt kynnast borginni nánar skaltu sleppa þvi. Sannleikurinn er nefnilega sá að þú sérð ekki borgina fyrir hús- En nú er það eitt sinn svo að það er til siðs að fara upp í topp Empire State, líkt og að berja frelsisstyttuna augum. Því þótti ekki annað fært, er DB var á ferð í New York á dögunum, en að heimsækja þessa risaháu byggingu og líta á skýjakljúfana ofanfrá. Veðrið var napurt í Nýju Jórvík þennan dag, vindstrekkingur úr einhverri áttinni og frost, líklega leifarnar af sautján stiga frostinu heima á Fróni. Ferðamannapésar segja að af toppi Empire State megi sjá riflega eitt hundrað kilómetra vegalegnd frá sér i allar áttir, yfir alla Manhattaneyju og til nágrannaríkjanna Massachusetts, Connecticut, New Jersey og Pennsyl- vania. Takið eftir: Þegar veðrið er gott. Sé svo ekki er það helzta Vi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.