Dagblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979. [C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ ^ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111}] Til sölu rautt hringlaga borð (stækkanlegt), 110 cm i þvermál, ásamt fjórum stólum. Einnig tekkskrif- borð, 60 x 135 cm. Uppl. ísíma 37085. Til sölu Skido Everest vélsleöi, árg. ’77, 45 hestöfl, ekinn 800 mílur, með rafstarti, mílu- og snúnings- mæli. Aftaníkerra og krókur fylgja. Verð 1200 þús., 700 þús. út og 100 þús. á mán. Uppl. í síma 72702. Til sölu er ný vélarhlif á Johnson Reveler vélsleða árg. 1974. Uppl. í sima 94—3462. Herraterelynbuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 14616. Amerisk barnavagga og lítið notuð tækifæriskápa nr. 42—44 til sölu. Uppl. i sima 39484. Til sölu sófasett, verð kr. 30 þús., stór Bosch isskápur á kr. 60 þús. og lítill Atlas ísskápur á kr. 25 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—499. Frystikista, sýningarvél, upptökuvél og tjald til sölu, selst á lágu verði. Uppl. í síma 96—71756. Til sölu ónotaöir sófasvampar og stór pulla. Uppl. í síma 12419. Notuö litil eldhúsinnrétting til sölu, ér til sýnis upp- sett. Uppl. i síma 13807 eftir kl. 5. Til sölu Red Field 6x 18 6x-18x sjónauki. Uppl. ísima 52715 eftir kl. 5. Talstöð. Til sölu CB5 12 rása talstöð, einnig til sölu á sama stað Mikro 66 6 rása, báðar með leyfi, seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92—2339. Nýbólstraö sófasett, Rafha eldavél, barnarúm, göngugrind, bílastóll, ferðaútvarp og baðkar til sölu. Óska eftir frönskum linguaphone. Sími 76688 eða 40498.______________________ Til sölu er tveggja manna svefnsófi, hansahillur með borðplötu, gluggastangir, ung- barnastóll og beddi. Uppl. í síma 24317 frákl. 1-5 og 35461 frákl. 8-10. Til sölu flöskugrænt sófasett, borðstofuborð, gulur vaskur á fæti, palesander stofu- borð, ferkantað palesanderborö, hús- bóndastóll, kommóða og svart leðurrað- sófasett. Uppl. 1 síma 52458 eftir kl. 5. Búöarvigt. Hef til sölu notaða búðarvigt. Uppl. 1 síma 41797 eftir kl. 19 næstu kvöld. Talstöö til sölu, Frequency. Uppl. í síma 86356 eftir kl Innlend og erlend frímerki, FDC, heilar arkir og umslög Sími 13468 frá kl. 5—6 e.h. daglega. áá HÓTEL BORG i fararbroddi i hálfa öld r Notalegt umhverfi SímiflMO ALLIR GESTIR velja í kvöld vinsœlstu login á Borginni — og taka sjálfkrafa þátt I hljómplötuhappdrætti — Vinsældalistinn siðan leikinn til kl. 11. Diskótekið Disa — Óskar og Logi kynna. 18 ára aldurstakmark — Per- sinuskilríki. Óskast keypt Haröfisks völsunarvél, óskast til kaups. Uppl. í síma 94—7708, Flateyri. Comby Camp. Óska eftir að kaupa Comby Camp tjald- vagn. Uppl. 1 síma 51417 eftir klukkan 5 1 dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa vel meö farna sjálfvirka þvottavél. Á sama stað er til sölu ónotaður silfurrefs- kvenhattur nr. 55. Uppl. 1 síma 73127. 9 Fyrir ungbörn i Notaður barnavagn og kerrupoki til sölu. Uppl. 1 síma 21893 milli kl. 5og7. 9 Verzlun i Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, sími 30581. Flauelsbönd, 30 litir, tekin upp i gær, nýkomið satin, flannel og flauel. Verzlun Guðrúnar Lofts- dóttur, Arnarbakka, Breiðholti. Takið eftir: Sendum um allt land, pottablóm, af- skorin blóm, krosskransa, á kistur og aðrar skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast í umslög. Blóma- búðin Fjóla, Garðabæ, sími 44160. Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum tekið upp stórkostleg úrval af nýjum vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og Frakklandi. Höfum einnig geysimikið úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin Alibaba Skólavörðustíg 19, simi 21912. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grunbacker listmálaravörur í úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun- ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92— 2563. PIRA — hillur— sérsmíði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga i húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófíl- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19,sími 3-1260. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spðlúr, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bila- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, imúsíkkasettur og átta rása spólur, gott -úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af áteiknuðum punthandklæðum, öll' gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla dagá vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Nægbílastæði. Húsmæður, saumið sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, sími 91—35200. Álnabær Keflavik. 9 Húsgögn K Jasmin svefnstóll með plussáklæði til sölu. Uppl. i sima 18527 eftirkl.6. Til sölu notaö rúm úr gullálmi, breidd 1,20 m. Uppl. í síma 84751 eftirkl. 5. Borðstofuborð, 6 stólar og borðstofuskenkur til sölu. Uppl. i síma 74209. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 82916. Sófasett tilsölu, 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð (tekk). Uppl. i síma 43748. Barnaherbergisinnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher- bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger- um föst verðtilboð í hvers kyn innrétt- ingasmíði. Trétak hf„ Bjargi við Nesveg, sími 21744. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasctt og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 c.h. mánu daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum i póstkröfu. Húsgagna verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126, sínii 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, simi 19407. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6,sími 20290. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, simi 15581. Heimilistæki Þýzk saumavél til sölu í góðu standi. Uppl. i síma 17141. Notaður Ignis isskápur til sölu. Uppl. isíma 74137. Óska eftir notaðri eldavél. Uppll. í síma 44003 eftir kl. 6 á kvöldin. Teppi Til sölu er 38 fm gólfteppi (ullar), selst fyrir lítið. Uppl. i síma 35379. 9 Fatnaður i Brúðarkjóll með slöri til sölu, verð 20 þús. Uppl. í sima 41732. 9 Sjónvörp Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20” tækjum i sölu. Athugið — tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Lítið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. 9 Hljómtæki D Til sölu Pioneer PL 112D plötuspilari. Pioneer Sa 5500 magnari.! Mjög lágt verð ef samið er strax. Uppl. milli kl. 7 og 9 að Langholti 2, simi um Selfoss (99—1111). Vantar þig góð hljómflutningstæki eða viðbót við þin tæki? Ef svo er þá hef ég Pioneer SX 939 útvarpsmagnara sem er 2 x 70 vött (3ja ára ábyrgð) og 2 stk. HPM 60 hátalara og Pioneer PL 112 D plötuspilara og Pioneer CT 5151 kassettusegulband. Hafir þú áhuga, hringdu þá í síma 74554. Til sölu Tandberg TCD 310 kassettutæki, 3 mótora, Dolby system og CR02, selst ódýrt. Uppl. í síma 92— 7240 eftir kl. 19. Pioneer magnari SX 626 2 x 25 v og tveir Fisher hátalarar. 30 v. Uppl. i síma 11086 eftir kl. 19. Til sölu Pioneer kassettutæki CT—F9090 innan við árs gamalt, lítið notað. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92—2339. Til sölu Marantz magnari, 1150, 2x75 RMS á rás. Uppl. í síma 92-2357. 9 Hljóðfæri i Gitarmagnari. Óska eftir gítarmagnara til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—528. Til sölu Ludvig trommusett, 24 tommu, tvær tomm tomm. Uppl. í sima 24594 kl. 9—18 alla virka daga. Óska eftir að kaupa ódýrt trommusett. Uppl. í síma 97— 1333. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F. Hljóðfæraö og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðuririn, Grensásvegi 50, sími 31290. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn, eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og fullorðna. Ath.: tökum skíði í um- boðssölu. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugardögum. Sportmarkaðurinn, sími 31290. 9 Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Blciki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and the kid, Frencli Connection. Mash og fl. i stuttum útgáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Suðurnes Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn- fremur hinar heimsþekktu Grumbacker listmálaravörur I úrvali. Leigjum myndavélar, sýningarvélar og tjöld, Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm filmur. Kodak framköllunarþjónusta og svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda- vélum og aukahlutum, allt til fermingar- gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum. Fótónortið. Niarðvík, sími 92—2563. Tilboð óskast í Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina af fullkomnustu vélum á markaðinum. Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli- metra kvikmyndir í miklu útali auk 8 millim sýningarvéla. Slide-vélar, Polar- oidvélar, áteknar filmur og sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB). • ííýkomnar vörur frá FUÍI FILM. Nýjasta gerðin af hinni frábæru FUJICA 605 N Reflex mynda- vél, verð m/tösku 104.980,- Aukalinsur 35 mm, 100 mm, 135 mm, close-up og fl. flylgihlutir. FUJICA-FLASH 35 mm myndavél með innb. flass-nærmynda- stillingu, alvöruvél, tilvalin fermingar- gjöf, verð 35.700 m/fösku, flassi og raf- hlöðum. Einnig 8mm kvikmyndaupp- tökuvélar fyrir hljóð. Zoom-macro- innbyggöur filter, læsing á ljósmæli, verð m/skinnpoka kr. 176.185. AMATÖR, LAUGAVEGI 55, SlMI 12630. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i sima 23479. (Ægir). 9 Safnarinn i Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 9 Dýrahald i Skeiðmikill hestur til sölu, ættaður frá Selfossi. Faðir: Skýfaxi. Verð 400 þús. Uppl. í síma 81486. 3ja mánaða gamall kettlingur fasst gefins. Uppl. í Lágafellshúsinu, Mosfellssveit. Óska eftir hvolpi, helzt af Poociíe eða öðru smáhundakyni. Uppl. í síma 98—2520. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag Islands benda' þeim sem ætla að kaupa eða selja hreinræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. i símum 99—1627, 44984 og 43490. Hey til sölu. Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef óskaðer. Uppl. í síma 93—lOlOákvöld- in. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni 1, símar 14130 og 19022. 9 Til bygginga Mótatimbur til sölu, 500 m af 1 x 4. Uppl. í síma 35747. í Bátar i Til sölu nýleg 3 1/2 tonns trilla, góð kjör, mætti borg- ast með nýlegum bíl. Uppl. í síma 95— 5668 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu er 5 1/2 tonns trilla, sem þarfnast viðgerðar, er með Marna dísilvél. 22 hestafla,, skiptiskrúfu og Simrad dýptarmæli (kubbur). Einnig óskast keypt vélarlaus 3—4 tonna trilla. Uppl. i síma 95—5642. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri HF, Ármúla 28, sími 37033. Tilsölu Perkings 12—13 feta plastbátur og 18 hestafla Perkingsmótor og kerra. Selst gegn 200 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. i síma 92—3556.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.