Dagblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979. Framhald afbls. 21 Mazda616 árg. ’76 til sölu, bíll í góðu lagi. Uppl. i síma 74187. Cortina árg. ’70. Óska eftir góðri, lítið ekinni vél í Cortinu árg. ’70. Uppl. í síma 34700 eftir kl. 5. Citrocn GS ’74 til sölu, verð 1450 þús., staðgreitt. Á sama stað er til sölu 18 tommu Luxor litasjónvarp, verð 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 39365 milli kl. 6 og 9 í dag og næstu daga. Mercedes Bens 309 D til sölu. Sendiferðabíll jafnt sem 22ja manna rúta í toppstandi. Uppl. í síma 76783 eftir kl. 5 á kvöldin. Ventlaslipuð vél, ventlasætisslípari og hægra frambretti á Chevy II árg. ’62’65 óskast. Simar 39861 og81704. Sjéllskipting i 'li ’isit disil óskast. Uppl. í síma 95— 1394. Ford Fiesta árg. ’78 til sölu, sparneytinn og góður bill. Uppl. isíma 32140 og 44146. Fíat 127 árg. ’74 til sölu, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 27331 eftir kl.6. Peugeot 504 station til sölu, ekinn 54 þús. km, mjög vel útlitandi. Uppl. hjá Ársæli í síma 81199. Til sölu Toyota Corona ’67 ásamt fólksbilakerru. Uppl. í síma 27326 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Chrysler árg. ’72 sem þarfnast smálag- færingar, er með nýrri vél. Uppl. í síma 74108. Til sölu Datsun 220 ’71, vélarlaus, ekki ryðgaður og á nýjum dekkjum, selst í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 66614. Til sölu Hillrnan Hunter Sport árg. 71, þarfnast viðgerðar. Góð kjör. Uppl. í sima 84621 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Bíll—skuldabréf. Til sölu Citroen GS árg. 72, má greiðast að hluta með skuldabréfi, einnig er til sölu VW Buggy. Uppl. í síma 76688 og 40498. Til sölu Ford Fairmont árg. 78, 6 cyl. sjálfskiptur, með vökva- stýri. Uppl. í síma 92—2665. Varáhlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskar, Chrýsler árg. 71. Peugeot 404 árg. ’67. Transit. Vauxhall. Viva, Victorárg. 70. Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70. Land Rover. C’hcvrolet árg. ’65. Benz árg. ’64. Toyota Crown árg. ’67. VW og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. simi 81442. Toyota. Óska eftir oliupönnu í Mark II árg. 71 eða 72. Uppl. á vinnutíma í síma 30690. Til sölu VW sendibfll árg. 77. Uppl. í síma 73694. Vörubílar i Til söluScania Vabis 76 árg. ’63, einnar hásingar, nýleg dekk. Þarf að taka upp vélina, annað í góðu standi. Uppl. í simum 92—1375 og 2884. Óska eftir góðum 6 hjóla Benz árg. ’67 til 72, mætti vera með krana. Uppl. í síma 96—22332. fl Húsnæði í boði D Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar. Herbergi til leigu, reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 92—1705. Góð 4ra herb. íbúð við Suðurhóla í Breiðholti til leigu frá 1. april. Tilboð óskast send til augld. DB fyrir 6. marz merkt „lbúð 500”. 80 ferm verzlunar- og lagerhúsnæði með stórum dyrum til leigu á góðum stað í Ármúla. Uppl. i sírna 81711 frákl. 9—5. Leigjendur. Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2, simi 29928. « Verzlunarhúsnæði til leigu á góðum stað i vesturbænum. Uppl. í síma 54596. Leigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustig 7, er opin 1— 5 mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og uppíýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur: Okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur, hver eru réttindi ykkar? Eflið eigin sam tök, gerizt meðlimir og takið þátt í starfshópum. Viðtaka félag gjaldafyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamleg- ast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast Tvær reglusamar stúlkur óskar eftir lítilli ibúð. Uppl. í síma 76139 eftirkl. 5. Herbergi óskast til leigu, sem næst Vogunum eða í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43438 eftir kl. 7. V erzlunarskólanemi óskar eftir einu eða tveimur herb. i Garðabæ til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi símanúmer inn hjá augldeild DB merkt „9”. Reglusöm stúlka i fastri vinnu, óskar eftir einstaklings- ibúð eða 2ja herb. íbúð í april, fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—533. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, er ein með eins árs gamalt bam. Algjör reglusemi og góð umgengni, hef meðmæli. Uppl. í síma 84023. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 12618 eftir kl. 7. Einstæð móðir með 7 ára dreng óskar eftir 2ja herb. ibúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 32464. Vantar2ja herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Nokkur fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—529. Ungan mann vantar litla íbúð eða herbergi strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—531. íbúð i Hafnarfirði. Við erum tvö fullorðin í heimili og okkur vantar góða ibúð í Hafnarfirði. Nánari uppl. í síma 51523 á skrifstofu- tíma og 50948 eftir kl. 6. Einhleypur maður óskar eftir íbúð, fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. i síma 20988 frá kl. 8— 18.30. Vantar þurra geymslu, fyrir húsgögn og bækur. Uppl. i síma 21471 eftir kl. 5. Ungt par vantar 2ja herb. íbúð til leigu, helzt í Foss- vogshverfi eða sem næst Bústöðum. Tilboðsendistaugld. DB merkt „1155”. Verzlunar- og verkstæðishúsnæði, um 150 ferm óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—947. 1 Atvinna í boði Ræstíng. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa að nóttu til. Uppl. i Veitingahúsinu Hollywood Ármúla 5 milli kl. 7 og 8 á staðnum. Vegna forfaila vantar matsvein á mb. Andvara VE 100 í einn mánuð og einnig vantar háseta á sama bát. Uppl. í síma 98—1860. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa við miðasölu. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Gamla Bió. Annan vélstjóra og stýrimann vantar á 75 tonna bát, sem er á tog- veiðum. Uppl. i síma 92—8489 Grinda- víK____________________________________ Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafirði. Uppl. í herbergi 710, Hótel Esju, eða í síma 97—8564, Hornafirði. Stúlka óskast á overlock saumavél, aðeins vön kemur til greina, heilsdags vinna. Uppl. í síma 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Óska eftir að ráða starfskraft i kjörbúð, hálfan daginn, eftir hádegi, helzt vanan. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—502. Vélsmiðjan Normi vill ráða menn í járnsmíði strax. Uppl. i sima 53822. Háseta vantar á 90 tonna netabát. Uppl. i síma 99— 3357. Matráðskona og aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti Hraðfrystihúss Tálknafjarðar. Uppl. í síma 29900 eftir kl. 5, herb. 503. Alvanur starfskraftur óskast í vefnaðarvörubúð, vinnutimi frá I til 6 5 daga vikunnar. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. —i-------------------------------- Háseta vantar á mb Þorstein Gíslason frá Grindavík á þorskanet. Uppl. í síma 92—8325, 8216 og 8019. Matsvein og háseta vantar á 50 tonna netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99—3693 og 14023. Háseta og 2 vélstjóra vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3771 á kvöldin. Stúlka óskast! Óskum eftir starfsstúlku í eldhússtörf, vaktavinna. Uppl. á Veitingahúsinu Aski, Suðurlandsbraut 14. Atvinna óskast 24 ára flugvirki óskar eftir atvinnu, smargt kemur til greina, vanur bílaviðgerðum og þunga vinnuvélum. Uppl. í síma 42937. Ungur maður með bilpróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísima 24212. Ég er tvítug rösk stúlka og óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 26099. 28 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri atvinnu, margt kemur til greina, einnig vaktavinna. Uppl. i sima 76288 eftir kl. 5. 34 ára kona óskar eftir vinnu, helzt við einhvers konar iönaö, hálfan eða allan daginn. Uppl. eftirkl. 17ísíma 15761. 18ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35978 eftir kl. 5. Ung kona óskar eftír vinnu, helzt í Kópavogi, eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar, flest kemur til greina. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum (góð enskukunnátta). Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—492. Óska eftír frystíhúsvinnu, er vön saltfiskvinnu. Uppl. í síma 24196. 2 múrarar geta bætt við sig verkefnumí múrverki, við- gerðum eða flísaslögnum. Tökum einnig að okkur verkefni úti á landi ef óskað er. Uppl. í síma 75473 og 51719. Hjón óska eftír starfi, ýmislegt kemur til greina. Uppl. i síma 39675. Ásbraut nágrenni. Kona óskast til að gæta 5 ára drengs fyrir hádegi. Uppl. i síma 43036.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.