Dagblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979. 25 Að minnsta kosti aðstoðaðirðu við að koma afvegaleiddum pilti á rétta braut. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og i einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasimi 51011 (allan daginn). Hljómsveitin Mayland auglýsir. Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. i síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 í sima 44989 og 22581 eftir kl. 7. 1 Kennsla ökukennsla-æGngatimar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i símum 21098, 38265 og 17384.______________ Enskunám 1 Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. i sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama c'að, kennt á BMW árg. 78. Innrömmun i G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Þeir sem vilja fá innrammað fyrir fermingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. Tapað-fundið i Grænköflóttur trefill tapaðist á miðvikudag í Fischersundi eða við Háskólabió. Vinsamlega hringið í sima 17757 eða 33496. Fundarlaun. Fundizt hefur kolsvartur köttur. Uppl. í síma 36337. Siðastliðið laugardagskvöld tapaðist gullarmband með áletruðu kvenmannsnafni. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 85972. 1 Ýmislegt i Flóamarkaður—Flóamarkaður. Kvenfélag sósíalista heldur flóamarkað á morgun, laugardaginn 3. marz, kl. 2, á Hallveigarstöðum. Allt ódýrt. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónustan, kvöld- og helgarsimi 40854. 1 Þjónusta Tek að mér að setja upp púða sem saumaðir eru á grófan stramma, einnig að fylla upp klukku- strengi og rennibrautir. Uppl. í síma 51951. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Viö tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. VARA HLUTIR í: VOLKS WAGEN • LANDi* ROVER EH3 N Ý K O M I P Bílhlutir SUNBEAM BRETTI — SVUNTUR — STUÐARAR — SPINDILKÚLUR - HOSUR VATNSDÆLUR - VIFTUSPAÐAR — STARTKRANS — O. M.F. Suðurlandsbraut 24 • Sfmi 38365 ^ PÓSTHÓLF 4154 Véiritun. I Tek að mér Tek að mér vélritun, vönduð vinna. I vélritun heima. Upplýsingar i sima Uppl. i sima 26983. I 38541 eftir kl. 7. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 85272 til kl. 3 og 30126 eftir kl. 3. Loftnet. Tökum að okkur uppsetningar og við- gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum .hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. i síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. iFlisalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yðtlr tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður, sími 31312. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum aHt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388. Glersalan Brynja. Sprunguþéttingar og húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir og þéttingar. Uppl. í síma 32044. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf., Hafriarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. [ Hreingerningar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. ÓlafurHólm. MíckícQec nálgast takmarkió í KVÖLD HEFUR HANN SPILAÐ PLÖTUR SLEITULAUST í 41 SÓLARHRING EÐA 993 KL.ST. zél. nú á hann eftir ^9daga ^ í heimsmetió OG SPENNAN EYKST MED HVERJUM DEGINUM SEM LÍÐUR ! þú lœtur sjá Þ*S í kvöld Munið söfnunina ’GLEYMD BÖRN '79„ giro nr. 1979 - 04

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.