Dagblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979 ELVIS COSTELLO — Lag hans og hljómsveitarinnar Attractions, Oliver’s Army, er nú komið upp í annað sæti enska vinsældalistans. Vafa- iaust hefði það náð toppnum ef Bee Gees hefðu ekki einmitt þurft að vefa á ferðinni með Tragedíuna sína einmitt nú. □ ÞOKKABÓT D QUEEIM QUÉEIM QUEEIU Bee Gees — hljómsveitin sem er annaðhvort hötuð eða dáð — er komin í fyrsta sæti enska listans með lag sitt Tragedy. Það kom fyrst inn á listann fyrir þremur vikum og var sér- lega fljótt á leiðinni. Þó ekki eins fljótt og lagið Heart Of Glass, sem nú fellur af toppnum niður í þriðja sæti. Það fór beina leið upp í fyrsta sætið án nokkurrar viðkomu í 99 sætunum fyrir neðan. Tragedy er hið dæmigerða Bee Gees lag. Það er með danstakti, sem gerir það hæfi til notkunar í diskó- tekum. Söngurinn og flutningur allur er eins og á öllum lögum Bee Gees síðan platan Children Of The World kom út árið 1976. Sem sagt, það smellur nákvæmlega inn i músík- formúlu Gibb bræðranna. í Bandaríkjunum virðast plötu- kaupendur einnig vera farnir að láta sér líka vel við Tragedíuna. Þar er lagið í áttunda sæti. í Hollandi er lagið númer níu og i sjötta sæti í Hong Kong. Þar er lagið Too Much Heaven einnig á lista, númer þrjú. Það er númer sjö í Þýzkalandi. Með öðrum orðum: Bee Gees eiga lög á öllum erlendu vinsældalistunum fimm þessa vikuna. Rod Stewart heldur ennþá topp- sætinu í Bandaríkjunum. Tæplega á nokkurt lag nema Tragedy eftir að ógna lagi hans, Da Ya Think Pm Sexy, næstu vikuna. í Hollandi er ABBAflokkurinn sænski i fyrsta sæti með lagið Chiqui- tita. Þetta er lag í suður-amerískum stíl. Það er nú á niðurleið í Englandi, en nýtt á topp tíu í Þýzkalandi. Aðalfréttin af þeim lista er annars sú, að jólalagið Mary’s Boy Child er nú fallið út eftir að hafa verið á skrá síðan um jól. Skyldu Þjóðverjar al- mennt vera búnir að taka niður jóla- skreytingarnar sinar núna? OLIVIA NEWTON-JOHN barryivianii (helmlllsfang) (póstnúmer) Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Sími 84670 Sími 18670 Vesturveri Sími 12110 þokkabót ÁSGEIR TÓMASSON Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND 1. (2) TRAGEDY 2. ( 4) OLIVER'S ARMY Elvis Costello & the Attractions 3. (1) HEARTS OF GLASS 4. ( 8 ) 1 WILL SURVIVE 5. ( 5) CONTACT 6. (17) CAN YOU FEEL THE FORCE .. 7. ( 3) CHIQUITITA ABBA 8. (7) WOMANIN LOVE 9. (19) LUCKY NUMBER 10. (12) GETDOWN BANDARÍKIN 1. (1) DA YA THINK l'M SEXY 2. ( 3) 1WILL SURVIVE 3. (2) FIRE 4. ( 4) A LITTLE MORE LOVE 5. (7) HEAVEN KNOWS " .... Olivia Newton-John Ðonna Summer ásamt Brookly Dreams i 6. (6) Y.M.C.A 7. (9) SHAKE YOUR GROOVE THING 8. (11) TRAGEDY 9. ( 5) LE FREAK Chic 10. (15) WHAT A FOOL BELIEVES HOLLAND 1. ( 3) CHIQUITITA ABBA 2. ( 8) FIRE 3. (1) DONT LOOK BACK 4. (6) IKBENVERLIEFTOPJOHNTRAVOLTA Sandy 5. ( 9) NOW THAT WE FOUND LOVE . 6. ( 2) IK HEB HELE GROTE BLOEMKOLE Andre van Duin 7. (4) YOU TOOK THE WORDS RIGHT OUT OF MY MOUTH 8. (15) LAY YOUR LOVE ON ME 9. (-) TRAGEDY 10. (10) MAAKTVANUWSCHEET.... HONG KONG 1. (1) DA YA THINK l'M SEXY 2. (2) Y.M.C.A 3. ( 3) TOO MUCH HEAVEN 4. (5) LE FREAK Chic 5. ( 7) SEPTEMBER 8. (17) TRAGEDY 7. ( 8) ON THE SHELF Donny og Marie Osmond 8. (14) A LITTLE MORE LOVE .... Olivia Newton-John 9. ( 4) 1WAS MADE FOR DANCING .. 10. (6) DONTCRYOUTLOUD .... Melissa Manchester VESTUR-ÞÝZKALAND 1. (1) Y.M.C.A 2. ( 2) SANDY 3. (4) KISSYOU ALLOVER Exile 4. (3) MEXICAN GIRL 5. (5) DAYATHINKl'MSEXY 6. ( 6) STUMBLIN' IN Chris Norman & Suzi Quatro 7. (11) TOO MUCH HEAVEN 8. (13) ACCIDENT PRONE 9. (7) HARDLOVE 10. (16) CHIQUITITA ARRA I ■

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.