Dagblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 26
30' "THE VVII.D ŒEST Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út i íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Bonnufl innan 14ára. Hækkað verð. Sýndkl. 3,6og9. -------salur 0 —------- Convoy CONyDY Spennandi og skemmtileg ný ensk-bandarísk Panavision-1 litmynd, með Kris Kristofferson, AIi MacGraw íaðalhlutverkum. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. 14. sýningarvika. Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. -------salurO—--------- Dauðinn á Nfl MHiCHMS [@63 kiu ushhw ■ um mun • tots chus KTniUflK' MUUBON • OHHNOi OllVUMKSiY • LS.MUI UOKi IBMflr • iflGiíi UMSNn SMMMo<(ÐtUCiJ(' OJnOMrftt kJUÁ SMflH • liOI NUS6I ■ii DiiWOMMNU IníílíS íair .....r* Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd viö metaðsókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnuð bömum. 10. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. Hækkað verð. -salur I ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 6ra. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. SlM111544 Hryllings- óperan Sýnum í kvöld og næstu kvöld, vegna fjölda áskorana, hina mögnuðu rokkóperu með Tom Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuðinnan 16ára. SlMI 22140 * John Travoita Olivia Newton-John Sýndkl. 5og9, Hækkað verð. Aðgöngumiðar ekki teknir frá í sima fyrst um sinn. Ath. breyttan sýningartíma. Aögöngumiðasala hefst kl. 4. Lögreglu- stjórinn ódrepandi Spennandi bandarískur vestri, byggður á sönnum atburðum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 12ára. Ný bráðskemmtiieg gaman- mynd leikstýrð af Marty Feldman. Aðalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7 og9. Klappstýrur Bráðskemmtileg mynd um hjólliðugar og brjóstamiklar menntaskólastelpur. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16ára. £ÆJÁKBí Sími 501 FRUMSÝNING Kynórar kvenna TÓNABÍÓ SlMI 31182 Valdir vigamenn CThe killer elite) Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: Jarnes Caan Robert Duvall ’ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Siðasta sinn. SlM111384 „Oscara"- verðlaunamyndin: Alice býr hér ekki lengur Mjög áhrifamikil og afburða- vel leikin, ný bandarísk úr- valsmynd í litum. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn (fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd). Kris Krístofferson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. níasm THEEROTIC EXPERIENCE0F76 Ný mjög djörf amerísk-1 áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi við kynlíf þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli í Cannes ’76. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SÍMI ^ 18936 Drive-in íslenzkur texti. Afar skemmtileg og bráö- smellin ný amerísk gaman- mynd i litum. Leikstjóri Rod Amateau. Aðalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower, Gary Cavagnaro, Billy MUIiken. Styid kl. 5,7,9 opll. * hafnarbíó SÍMI1M44 Rakkarnir Hin magnþrungna og spennandi litmynd, gerð af Sam Peckinpah, ein af hans allrabeztu, með Dbstin Hoffman og Susan Georg. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 5,7,9og lín5. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979 TIL HAMINGJU... . . . meö daginn 26. febrúar, elsku afi minn. Ragnheiður’ og Margrét. . . . með 17 ára afmælið og hið langþráða bilpróf, 26. febrúar, Unnur. Jóna, Kristín, Halla, Sússa, Helga og Lilja. föstudaginn 2. marz, Diddi minn. Pabbi, mamma og Brynja. . . með 18 ára afmælið 2. marz, Bitta mín. Vinir í Vesturbænum. . . .með 3 ára afmælið sem var 28. febrúar, elsku Jón Viðar. Afi ogamma I Sléttahrauni. . . . með afmælið i febrúar, elsku Auður og Símon. Ása og Bjarki. . . . með daginn, Halla. Frímann, Bosi, Sigurpáll og Högni. . . . með 16 árin, 28. febrúar, Baldur. Pabbi, mamma, Magga og Kristján Ingi. . . . með 18 ára afmælið 2. marz, Aldis. Ánægju- lega framtiðardrauma. Þinn bróðir Jonni. . . . með árin 25, elsku Kata. Þirn vinur. . . . með 11 ára afmælis- daglnn 1. marz, Ásgeir minn. Mamma, pabbi og systkini. . . með afmælið 28. febrúar, elsku Ása mín. Og tvo mánuðina með. Cumma. Guðný, Balli, Helgi, Snorri og Gummi. III— Jk . . . með 14 ára afmælið 24. febrúar, Snæbjört okkar. Össi, Heiða og börn. Börkur, Vala og börn. . . . með afmælisdaginn 2. marz, elsku pabbi, tengdapabbi og afi, Erlingur Gissurarson.. Gæfan fylgi þér um ókomna framtíð. Ella, Biddá, Birgir og Erlingur Hilmar. . . . með 6 ára afmælið 24. febrúar, elsku Jakob minn. Mamma, pabbi, og Einar Hermann. . . .með sjá ’ræðið (16 ára afmælið) og við von- um að þessi dagur megi vera þér til sóma og á- nægju, elsku Lára mín. Linda, Aldís og Heba. . . . með 15 árin, 29. febrúar (hlaupársdag), Vignir okkar. Rósa systir og allir heima. . . með 12 ára afmælis- 'daginn 28. febrúar, Kalli, minn. Eyrún, Olla, Katrin og Dóra. . . . með 9 ára afmælið 25. febrúar, elsku Signý min. Mamma, pabbi, Dagný ogóli. . . . með 17 ára afmælið 1. marz, elsku hjartans Kiddi okkar. Lifðu „edrú”. Vala, Una og Villa. . . . með 16 ára elli- mörkin, Olga Sædis. Bjarni og Guðlaugur. . . . með afmælið 2. marz, Stína! Loksins, loksins ertu orðin 13, eins og hinir. Þinar vinkonur Magný og Gréta. . . . með 19 ára afmælið 1. marz, elsku Bjössi. Pabbi, mamma og Hrafnhildur. . . . með 5 ára afmælið 20. febrúar, Gunnar okkar. Amma í Breiðholti og allir heima. . . . með 13 ára afmælið '1. marz, Steinunn Ásmundsdóttir. Bjarta framtið.Vonandi ertu- búinn að jafna þig eftir jólasteikina. Þín systir, hjónin á kjálkanum. . . . með 27 árin, 19. febrúar, Bjarni Ásgeir. Magga og Kristján Ingi. . . . með 18 ára afmælið 19. febrúar, Óla mín. Lifðu heil. Svanhildur. . . . með 6 ára afmælið 2. marz, elskusystir. Þórarinn og Guðbjartur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.