Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979.
21
8
DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
1
Til sölu
i
Til sölu gott sófasett,
kojur, svefnbekkur, sófaborð,
hansahillur, Pioneer plötuspilari, út-
varpsmagnari og hátalarar. Uppl. í síma
24497 eftir kl. 6 í dag og að Bræðra-
borgarstíg 38.
Til sölu 4 sem ný
sumardekk, Bridgestone, 175 sr 13. Verð
16 þús. kr. stk. Uppl. í síma 99-5979.
Bækur til sölu:
Timaritið Hesturinn okkar, Biskupa-
sögur Sögufélagsins, Faxi, Kuml og
haugfé, Ævisaga Gísla Konráðssonar og
Jóns Steingrímssonar, frumútgáfur Lax-
ness og Jóhannesar úr Kötlum og margt
fleira nýkomið. Fornbókahlaðan Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
Sumarbústaður á Illugastöðum i
Fnjóskadal.
Til sölu er 1/4 í sumarbústað að llluga-
stöðum Fnjóskadal. Húsið býður upp á
öll nýtízku þægindi. 3 svefnherbergi, eld-
hús, bað og stofa. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—216
Til sölu pottofnar
og baðker, kaupi einnig ónýtar vélar,
ofna, baðker, katla og fleira. Tilboð
sendist DB merkt „645”.
Til sölu tvíbreiður
svefnsófi á kr. 40 þús., sófasett á kr. 30
þús. og Morphy Richards strauvél.
Uppl. i símum 51226 og 50223.
Nýkomið:
Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs-
skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,
Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik-
föng, hjólbörur, indíánatjöld, mótor-
bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar,
gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug-
diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Wilson 1200.
Mjög gott golfsett til sölu. Uppl. í
síma 72138.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
1
Óskast keypt
V
Þakkiæðning, 1X6.
Óska eftir 600—1000 m af 1 x6, mega
vera bútar og lengra efni. Uppl. í síma
36769 milli kl. 7 og 10 í kvöld og næstu
kvöld.
Logsuðutæki
óskast keypt með eða án kúta. Uppl. í
sima 83945.
Óskum eftir að kaupa
hitatúpu strax. Uppl. í síma 92-6618.
Tjaldvagn óskast til kaups.
Uppl. í síma 84277 eftir kl. 18.
Verzlun
B
Leikföng-föndur.
Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval
leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og
skoðið í sýningarglugga okkar. Næg
bílastæði. Póstsendum. Leikbær,
Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími
í 54430.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af
töskum og hylkjum fyrir kassettur og
átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa
kassettur, Recoton segulbandspólur, 5”
iog 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-.
Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm-
plötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði.
Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Hof Ingólfsstræti,
gegnt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af
garni, sérstæð tyrknesk antikvara.
Tökum upp daglega úrval af hannyrða-
óg gjafavörum.Opið f.h. á laugardögum.
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
S)
Keflavik Suðurnes.
Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70,
Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils,
einnig barnafatnaður. Mjög gott verð.
'Uppl.ísíma 92-1522.
ÍVeiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
-einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
jReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi
23480. Næg bilastæði.________________
Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira.
Husqvarna saumavélar. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær
Keflavík.
Garðabær-nágrenni.
Verzlunin Fit auglýsir: Leikföng, gjafa-
vörur, snyrtivörur, barnasokkar, barna-
föt og fleira. Allt á góðu verði. Opið frá
kl. 14—19 og laugardaga 10—18.
Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, sími 52726.
H
Fyrir ungbörn
Til sölu notaður barnavagn,
verð 50 þús. Uppl. í síma 29267.
Til sölu er glæsileg
þýzk sportkerra með tveimur þýzkum
kerrupokum (sumar- og vetrarpoki), sól-
hlíf, regnkápu og innkaupagrind. Uppl.
að Efstalandi 6 Rvík, hringið annarri
bjöllunni neðan frá eftir kl. 5.
Til sölu Tan Sad kerruvagn,
Simo skermkerra, göngugrind, barna-
vagga, Cindico bílstóll, einnig Mjöll
þvottavél með rafmagnsvindu. Uppl. í
síma 51041.
Silver Cross tvíburavagn
til sölu, mjög vel með farinn, verð kr. 80
þús. Uppl. í síma 27056.
1
Fatnaður
i
Til sölu tveir mittisleðurjakkar,
annar brúnn og hinn svartur, á 12—14
ára. Uppl. í síma 72295.
Ensk tweeddragt
og tvær poplínkápur, nr. 14, til sölu, allt
ónotað og á góðu verði. Simi 36752.
Til sölu er sérstaklega
fallegur brúðarkjóll í stærðinni 12. UppL
i síma 28623.
Súperfatamarkaður.
Fatnaður á alla fjölskylduna á heilssölu-
verði, buxur, úlpur og jakkar í mörgum
gerðum og litum. Súperfatamarkaður-
inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, II.
hæð. Opiðfrá kl. 1—6.
Þjónusta
Þjónusta
Viðtækjaþjónusta
LOFTNET TFiaí
önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis-og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf., sími 27044, eftír kl. 19 30225.
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eda á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöid- og helgarsimi
21940.
C
Jarðvinna-vélaleiga
3
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MCiRBROT-FLEYGCJN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SiMI 37149
Njáll Haröarson,V6laklga
VILHJALMUR ÞORSSON
86465 _________ 35028
Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk-
legra framkvæmda.
Tökum i umboðssölu vinnuvélar og vörubíla.
Við höfum sérhæft okkur i útvegun varahluta f flesta gerð- ’
ir vinnuvéla og vörubila.
Notfæríð ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Haflð
samband og fáið verðtilboð og upplýsingar.
VÉLAR OG VARAHLUTIR
jRAGNAR BERNBURG
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933. .
Önnur þjönusta
Húsdýraáburður
Til sölu húsdýra-
áburður á grasflötinn
og f beðin. Fáið uppl.
um vorstörfin f garðin-
um f leiðinni. Pantanir
1 sfma 83225 og 83708.
LOFÍPRESSUR
Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur,
Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara
slípirokka o.fl.
REYKJAVOGUR tœkje- og vólaleiga
Armúla 26, »imar 81568, 82715, 44908 og 44697.
[SANDBLASTUR hf.
MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandblástur Málmhuðun
Samlblásum skip. hús og stæm mannvirkí
F'a-ranli'g sandblástursta'ki hvert á land sem er
Stausta fyrirta-ki landsins. sérha'ft i
sandblæstri. F'ljót og guð þ jónusta
[53917
Byggingaþjónusta
Alhtíða neytendaþjónusta
NYBYGGINGAR
BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR
Upplýsingar í síma 71730 daglega
REYNIR H/F
Byggingafélag
Smiðjuvegi 18, Kóp.
C
Húsaviðgerðir
Glerísetningar
Tökum að okkur glerísetningar í bæði gömul sem ný
hús. Gerum tilboð i vinnu og verksmiðjugler yður að'
kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta efni, viðurkennt af
íglerverksmiðjum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
|Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar 54227 og 53106.
IHÚSEIGENDUR
HUSBYGGJENDUR
'Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum.
Vinnum alla trésmiðavinnu, fagmenn, svo sem mótauppslátt, gler-
ísetningar, glugga- og hurðasmíði og annað sem tilheyrir byggingunni.
jEinnig raflögn, pfpulögn og múrverk. Vönduð vinna og vanir menn.
jSími 82923.
c
Pípulagnir -hreinsanir
D
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalstainsson.
LOGQILTUR
#
PÍPULAGNINGA-
MEISTARI
Þjónustumiðstöðin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar.
Allar alhliða pfpulagnir úti sem inni og
hreinsanir á fráfalisrörum.
Sími86457
SIGURDUR KRISTJÁNSSON
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
'úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíl-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tarikbíl
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
1 iValur Helgason, sími 435ÖT
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON,
SÍMI25692