Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979. Til sölu varahlutir. Er aö rífa amerískan Ford Fairlane árg.i ’65, 3ja gíra kassi, hásing, stýrismaskína, startari, alternator og fl. Uppl. i síma 76352 og 85881, Árni. Bílaáhugamenh ath. Er ekki einhver sem á drifskaft í Olds- mobile F-85, 8 cyl., sjálfskiptan. Vin- samlegast hringið í síma 94-1339 eða 72395 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Ford D-300. Uppl.ísíma 44341. GolfLárg. ’76 til sölu, skoðaður 79. Bíll í toppstandi. Uppl. ísíma 36081. Vantar góða disilvél, ekki minni en 80 ha. Á sama stað er til sölu Benz dísilvél, 65 ha og girkassar. Volvo Títan vörubíll og stýrismaskína úr Willys. Uppl. í síma 76189. Til sölu i Opel Rekord; gírkassi, 4 gíra, drifskaft, bremsudiskar (hjólnef), sæti og rúður. Á sama stað ný vinstri afturhurð á Plymouth Valiant, Uppl. ísima 41654. Til sölu Sunbeam Voeth árg. 70, skipti eða bein sala. Uppl. í sima 92-3893. Varahlutir til sölu i Volvo Duet, Austin Mini, Cortinu, VW o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. Benz 508 D sendiferðabill árg. 1974 til sölu, ekinn 120.000 km. Verð 5,5 milljónir. Uppl. i síma 35693 á kvöldin. TilsöluVW 1300 árg. 1971, þarfnast lagfæringar, vél keyrð 14 þús. km. Ennfremur annar, einnig 1300 árg. 1971 til niðurrifs, gæti fylgt. Uppl. i: síma 82766. I Vörubílar Tilsölu Volvo MB 88 árg. '61. Uppl. í síma 97-1421. Eigum fyrirliggjandi DAPA veltisturtur fyrir 2ja hásinga og tveggja strokka sturtur fyrir einnar hás- ingar. Gott verð. Smíðum einnig bíl- palla. Kaup’félag Árnesinga, Bifreiða- smiðjur, Selfossi, simi 99-1260. Vörubifreið — Dráttarbifreið. Til sölu Man 26 320 árg. 1974 með Sindrapalli, dráttarskífa getur fylgt. Einnig tveggja öxla beizlisvagn með sturtum, 5 m langur, eigin þyngd 4 tonn, hlassþyngd 12 tonn, skipti koma til greina. Uppl. 1 síma 95-5541 eftir kl. 20. Véla-ogvörubilasalan. i Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru-’ flutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem traktora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Vinnuvélar Traktorsgrafa til sölu. Grafa MF 50 B árg. 73 til sölu, tvær afturskóflur fylgja, nýskipt um botn í þeim, opnanleg framskófla, nýr botn í henni, yfirfarin dæla, skipt um þéttingar í stjórnventlum, vélin nýmáluð og lítur vel út. Verð samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—441 Húsnæði í boði Til leigu 4ra herbergja kjallaraíbúð i Laugarneshverfi. Uppl.; hjá auglþj. DB í síma 27022. H—7053 150 ferm iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg til leigu fyrir þrifalegan iðnað, lofthæð 2,60, innkeyrsludyr. Uppl. isíma 40351. Sumarbústaður til leigu í 4 mánuði við vatn. Veiði á staðnum, lax og silungur. Uppl. í síma 93-2020. Til leigu nú þegar eða 1. júni herbergi, lítið eldhús gæti fylgt. Aðeins reglusamur námspiltur kemur til greina. Leigutími eftir sam- komulagi. Tilboð merkt „Laugarnes — Teigar” sendist augld. DB fyrir 4. maí. Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð í háhýsi í Breiðholti sem leigist frá 15. maí. Tilboð með greinar- góðum uppl. um greiðslur og leigutaka sendist augld. DB merkt „963”. Keflavik. Til leigu er 65 fermetra húsnæði, hentugt fyrir léttan iðnað eða verzlun. Tilboð sendist umboði DB í Keflavík að Hringbraut 92 A merkt „DB Keflavík”. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2,sími 29928. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. •Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast Góð ibúð með fjórum svefnherbergjum óskast til leigu sem fyrst. Sérstök kjör eftir sam- komulagi. Uppl. milli kl. 17 og 19 í síma 12450 i dag og á morgun. Ungt trúlofað par, barnlaust, sem stundar nám við Háskól- ann, óskar eftir íbúð til leigu strax, í sumar, eða frá og með haustinu. Góð umgengni að sjálfsögðu í hávegum höfð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—886 Bilskúr óskast á leigu í 2 mán. Uppl. í síma 73970 eftir kl. 19. Miðaldra mann vantar herbergi, helzt með aðgangi að baði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—984 tbúð óskast fyrir unga konu með 5 ára gamalt barn, helzt í Hafnarfirði. Einnig óskast lítil einstaklingsíbúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu, helzt í Reykjavík. Nánari uppl. i síma 53444, Ingibjörg. Óska eftir að taka á leigu ca 3ja herb. íbúð. Reglusemi, góð með- mæli fyrir hendi, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 31069. Hver vill leigja einstæðri móður með eitt barn íbúð sem fyrst? Erum á götunni, fyrirframgreiðsla og húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 41212 eftir kl. 7 á kvöldin. Rúmlega þritugur maður óskar eftir herbergi eða lítilli ibúð. Uppl. í síma 44034. 4—5 herb. fbúð, einbýlishús eða raðhús óskast nú jregar. Erum aðeins tvö í heimili og vinnum bæði úti. Uppl. i sima 22116 (virka daga eftir kl. 7.30). Öska eftir að taka á leigu herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi, er öryrki. Uppl. í síma 66144 og að Þing- 'holtsstræti 25. Kona sem er á götunni með tvö böm óskar eftir 2—3 herb. ibúð á leigu, helzt í Breiðholti. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 11595 eða tilboð merkt „972” sendist augld. DB. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá og með 1. júní, jafnvel fyrr, i Kópavogi eða sem næst Frakkastíg. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 13160 milli kl. 9 og 6 og 41107 á kvöldin og um helgar. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i vesturbæ eða mið- bæ. Uppl. í síma 13135 virka daga frá kl, 9—4. Gréta. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 72515. 3ja manna fjölskylda óskar eftir góðri 2ja til 3ja herb. íbúð í Hlíðunum sem næst Æfinga- og til- raunaskólanum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—949 Garðyrkjufræðingur (kona) óskar eftir litilli íbúð, vinnur mikið á kvöldin og er lítið í bænum um helgar. Algjör reglusemi og skilvfsi. Uppl. í síma 33445. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast á leigu, þrennt fullorðið i heimili. Hringið í síma 20969 föstudag frá kl. 17 til 20, laugardag og sunnudag frá kl. 2— 5. Óska eftir að taka bilskúr á leigu, helzt með rafmagni og hita. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 20370 frákl. 9—7. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 73958. 37 ára járnsmiður óskar eftir herbergi, helzt í Vogunum. Bragðar aldrei vin og vinnur mikið úti á landi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—7091 Verzlunarhúsnæði undir tízkuverzlun óskast, helzt við Laugaveg eða miðbæ. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—7090 Einstaklingslbúð eða 2ja herb. íbúð og jafnvel herbergi með eldunaraðstöðu og baði óskast til leigu sem fyrst. Sími 81663. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð i norðurbæ Ha'fnar- fjarðar. Uppl. í síma 54384. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. i síma 54338. Verzlunarhúsnæði óskast. Óskum eftir verzlunarhúsnæði (ca 50 ferm) á góðum stað í Reykjavík. Uppl. I síma 73772. Óska eftir herbergi sem fyrst. Tilboð sendist DB merkt „Áreiðanlegur”. Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 25881 eftir kl. 8 á kvöldin. Par með eitt barn óskar eftir íbúð, fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 76106. Einbýlishús eða stór ibúð óskast á leigu sem fyrst í 2—3 ár. Vinsamlegast hringið í síma 72177. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76925. Atvinna í boði Óskum cftir að ráða fólk ■til innheimtustarfa í takmarkaðan tima. Uppl. ekki gefnar í sima. Tízkublaðið Líf, Ármúla 18. Óskum að ráða pilt, ca 18—21 árs, til verzlunarstarfa, þarf að geta byrjað strax og hafa bílpróf. Uppl. aðeins í verzluninni milli kl. 7 og 8 föstudag. Borgarkjör Grensásvegi 26. Hárgreiðslusveinn óskast. Uppl. í sima 41344 eftir kl. 6. Hafnarfjörður. Smiðir og verkamenn óskast. Uppl. i síma 51206. Unglingspiltur (stúlka) óskast í sveit, helzt nú þegar, ekki yngri- en 15 ára. Uppl. í síma 95-1925. Maður eða unglingur vanur sveitastörfum óskast, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 41649. Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast í söluturn. Vinnutími frá 16 til 24 annan hvern dag. Uppl. ísíma 71878 milli kl. 17 og 20. Kona óskast til aðstoðar í sveit. Uppl. í síma 94-1230. Saumakona óskast Óskum að ráða saumakonu. Uppl. í síma 85815 frá kl. 10—6. Ráðskona óskast. Uppl. í síma 93-2676.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.