Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979. Vinsælustu litíu plötumar * ____ __________________ Eríendu vinsældalistarnir ÁSGEIR TÖMASSON ABBA-söngkonumar Agnetha og Annifrid. Hljómsveitin fer i heimshljóm- leikaferðalag með haustinu. DB-mynd Ragnar Th. Sigurðsson. VOULEZ-VOUS, VIUIÐ ÞÉR? MANNAKORNSPLATAN A MARKAÐINN EFTIR HELGI Hljómplötudelld F&lkans gefur eftir helgina út þriðu plötu hljómsveitarinnar Mannakorn, Brottför kl. átta. — t viðtali við hljómsveitarstjóra Mannakorns, Magnús Eiriksson, hefur komið fram að Brottförin er síðasta plata hljómsveitarinnar i bill að minnsta kosti. Mannakorn skipa nú auk Magnúsar Eirikssonar þeir Baldur Már Ara- grlmsson, Björa Björasson, Pálmi Gunnarsson og Björa Björasson. Á Brottför kl. átta koma fram auk þeirra Ellen Kristjánsdóttlr, Karl Sighvatsson, Eyþór Gunnarsson og Halldór Pálsson. Þessa dagana aeflr Mannakora af kappi undir dansleikjaferð, sem fyrirhuguð er I maí og byrjun júní. Förln hefst norður I landl fyrstu vikuna i mai. Hijómsveltln verður á Dalvík 5. mai og á Húsavík kvöldið eftir. Mannakorni til aðstoðar á dansleikjunum verða þau Magnús Kjartansson og Ellen Kristjánsdóttir. 7. (8) INSTANT REPLAY.............Dan Hartman 8. (-) WHAT A FOOL BELIEVES......Doobie Brothors 9. (16) FOREVERIN BLUE JEANS.......Nail Diamond 10. (7) READY TO TAKE THE CHANCE AGAIN .... Barry Manilow VESTUR—ÞÝZKALAND 1. (6) HEART OF GLASS..................Blondie 2. (1) Y.M.C.A....................Village People 3. (2) IWAS MADE FOR DANCING........Lerf Garrett 4. (3) CHIQUfTfTA......................ABBA 5. (12) IN THE NAVY...............Village People 6. (S) WE'LL HAVE A PARTY TONITE NITE.. Teens 7. (7) BABY IT'S YOU..................Promisea 8. (9) DA YA THINK l'M SEXY.........Rod Stewart 9. (8) TRAGEDY........................Bee Gees NýABBA-plata kom útí vikunni Ný breiðskífa með hljómsveitinni ABBA kom út í byrjun vikunnar. Hún ber nafnið Voulez-Vous, sem er franska og þýðir Viljið þér? Á þessari nýju plötu eru tíu lög auk dálítils for- leiks. Aðeins eitt þessara laga hefur komið út áður, lagið Chiquitita. Gagnrýnendur á Norðurlöndum hafa tekið Voulez-Vous vel. Til dæmis fær platan sex stjörnur í danska blaðinu Extra bladet. Þar segir meðal annars að á plötunni haldi áfram sú þróun, sem ABBA bryddaði uppá í laginu Eagle á plöt- unniThe Album. >á telur gagnrýnandi Extra bladet að hljómsveitinni takist á plötunni Voulez-Vous að brúa bilið milli gömlu aðdáendanna og þeirra, sem hrifust hvað mest af The Album. Sú plata átti að slá öll sölumet, en gekk ekki sem skyldi þar eð of miklar stíl- breytingar höfðu orðið frá þvi að platan Arrival kom út. ABBA-fólkið skiptir söngnum bróðurlega á milli sín að vanda. Björn Ulvaeus syngur aðalrödd í lag- inu Does Your Mother Know og konan hans bráðum fyrrverandi Agnetha Fáltskog fer með aðalhlut- verkið í lögunum As Goos As New, Kisses Of Fire og Chiquitita. Hin söngkonan í ABBÁ, Annifrid Lyng- stad, syngur einnig aðalröddina i þremur lögum. Þau eru I Have A Dream, The King Has Lost His Crown og Lovers. Saman syngur hópurinn svo lögin If It Wasn’t For The Nights, Angeleyes og titillagið Voulez-Vous. Það lag er talið vera hið langbezta á plötunni og eigi áreiðanlega eftiraðslá ígegnsvoað um munar út um allan heim. Voulez-Vous er sjöunda breiðskíf- an, sem ABBA sendir frá sér. Alls hefur hljómsveitin selt um 25 milljón plötur út um allan heim. Þar af hafa nákvæmlega 4.317.614 eintök selzt á Norðurlöndunum Svíþjóð, Dan- mörku, Noregi og Finnlandi. Ef salan á Norðurlöndunum er athuguð enn nánar þá hefur rúmlega helm- ingurinn farið í plötusöfn sænskra aðdáenda ABBA eða 2.7 milljónir eintaka. Danmörk er í öðru sæti. Þar hafa selzt nákvæmlega 1.022.965 plötur, 407.045 í Noregi og 211.914 eintök í Finnlandi. — Þessar tölur ná ekki til nýju plötunnar. ABBA ætlar að fylgja útkomu Voulez-Vous eftir með hljómleika- ferð um heiminn næsta haust. Úr EXPRESSEN og EXTRA BLADET ENGLAND 1. (1) BRIGHT EYES...............ArtGarfunkel 2. (3) SOME GIRLS.......................Racey 3. (2) COOL FOR CATS................. Squeaze 4. (6) SHAKE YOUR BODY................Jacksons 5. (18) HALLELUJAH...............Mllk And Honey 6. (4) SILLY THING...................Sex Pistols 7. (20) POP MUSIC..........................M 8. (8)THE RUNNER...................Three Degrees 9. (7) HE'S THE GREATEST DANCER.....Sister Sledge 10. (17) GOODNIGHT TONIGHT...............Wings BANDARÍKIN 1. (4) HEART OF GLASS..................Blondie 2. (5) REUNITED.................Peaches And Herb 3. (1) KNOCK ON WOOD...............Amii Stewart 4. (3) WHAT A FOOL BELIEVES.... Doobie Brothers 5. (2) MUSIC BOX DANCER..............Frank MHIs 6. (6) STUMBLIN' IN................Chris og Suzi 7. (9) IN THE NAVY.................Village People 8. (14) GOODNIGHT TONIGHT...............Wings 9. (12) HE'S THE GREATEST DANCER...Sister Sledge 10. (10) IWANT YOUR LOVE..................Chic HOLLAND 1. (1) HOORAY HOORAY...................BÖneyM 2. (2) IN THE NAVY.................Village People 3. (3) LAY YOUR LOVE ON ME..............Racey 4. (6) STIRIT UP.....................Bob Marley 5. (9) I WILL SURVIVE..............Gloria Gaynor 6. (5) GREENPEACE......................Teach In 7. (38) SOME GIRLS......................Racey 8. (41) IWANT YOU...................Cheap Trick 9. (25) HALLELUJAH............... Milk And Honey 10. (4) LUCKY NUMBER.................Lene Lovich HONG KONG 1. (2) SULTANS OF SWING.............Dire Straits 2. (3) DOG AND BUTTERFLY................Heart 3. (6) HEART OF GLASS.................Blondie 4. (1) MUSIC BOX DANCER.............Frank Mills 5. (5) IWILL SURVIVE..............Gloria Gaynor 6. (4) IJUST FALLIN LOVE AGAIN.....Anne Murray DEBBIE HARRY söngkona Blondie. Hún starfaði eitt sinn sem Playboy kanína á veitinga-. húsi fyrirtækisins i New York. Að sögn vitrustu manna er hún fyrsta konan úr kanínustéttinni, sem tekst að komast á bandariska vinsældalistann. Englandi og Bandaríkjunum. Ef miðað er við árangur eldri Wingslaga á vinsældalistum á Goodnight Tonight áreiðanlega eftir að koma við sögu víðar á næstunni. í Hong Kong eru Dire Straits nú í fyrsta sæti. Þar eru Doobie Brothers nýir á lista með lagið What A Fool Believes, en þeir voru í fyrsta sætinu vestan hafs fyrir nokkrum vikum meðsamalag. Hollendingar hlusta mest á Boney M þessa stundina. Sumarlag þessarar vinsælu diskómaskínusveitar, Hooray, Hooray, It’s A Holi, Holi- day er á toppnum þar aðra vikuna í röð. Sigurganga Blondie-lagsins Heart Of Glass heldur áfram þessa vikuna. Það er nú í fyrsta sæti vinsældalist- ans í Bandaríkjunum og sömuleiðis i Þýzkalandi. Lag þetta er mitt á milli þess að vera diskó- og rokklag, en svo snyrtilega útsett að það móðgar engan. Um upptökustjórn þess lags sá Mike Chapman, sá sami og vinnur fyrir Smokie, Suzi Quatro og fleiri þekkta poppara. í Englandi er Art Garfunkel enn á toppnum, þriðju yikuna í röð. Nokkur ný lög eru nú á listanum, meðal annars sigurlagið í Eurovision söngvakeppninni, Halielujah. Þaðer nú í fimmta sæti og virðist líklegt til að hækka sig. — Hallelujah er einnig komið á blað í Hollandi. Nýjasta lag hljómsveitarinnar Wings, Goodnight Tonight, er nú í fyrsta skipti á topp tíu bæði í BLONDiEÁ TOPPNUM í TVEIMUR LÖNDUM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.