Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979. Andlát Véðrið; Spáð er norðvestan eöa vestan átt á landinu f dag. Bjart veröur um mikinn hluta landsins er líður á daginn. Heldur fer kólnandi. Klukkan sex í morgun var 3 stiga hiti og lóttskýjað f Reykjavfk, 2 stiga hiti og lóttskýjað á Gufuskálum, 1 stigs frost og alskýjað á Galtarvita, 6 stiga hiti og skýjað á Akureyrí, 2 stig og rígning á Raufarhöfn, 8 stig og skúr á Dalatanga, 4 stig og háffskýjað á Höfn, og 5 stig og súld f Vest- mannaeyjum. í Þórshöfn var 7 stiga hiti og rlgn- ing, 4 og þokumóða f Kaupmanna- höfn, 4 stig og skýjað f Osló, 7 stig og skýjað f London, 5 stig og alskýjað f Hamborg, 4 og lóttskýjað f Madríd, 11 og heiðrfkt f Ltssabon og 14 stig og rígning f New York. Guðmundur Benjamin Árnason er lát- inn. Hann var faeddur að Látrum í Aðalvík 27. okt. 1926. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Jensína Guðleifs- dóttir og Árni Arnfinnsson. Guðmund- ur kvæntist eftirlifandi konu sinni Ragnheiði Bjarnadóttur 4. des. 1954. Þau eignuðust eina dóttur. Guð- mundur verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í cag, föstudag, kl. 3. Reimar Sigurðsson lézt að heimili sinu Hátúni 12 á páskadag. Reimar starfaði sem bókari í Útvegsbanka íslands í mörg ár, en hann lét þar af störfum til að stofna sína eigin bókhaldsskrifstofu að Kárastíg 7. Reimar verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, föstudag 27. apríl, kl. 1:30. Sveinn Sæmundsson yfirlögregluþjónn lézt 19. apríl. Hann var fæddur á Lága- felli í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Sveinsdóttir og Sæmundur Ólafsson. Sveinn var aðeins fjórtán ára gamall er hann byrjaði sjómennsku frá Þorlákshöfn. Síðar stundaði hann sjó frá Vest- mannaeyjum. Um skeið var hann á ýmsum togurum sem gerðir voru út frá Reykjavík og Hafnarfirði. 1. nóv. 1929 kvæntist Sveinn eftirlifandi konu sinni Elínu Geiru Óladóttur frá Höfða í Suður-Múlasýslu. Eignuðust þau þrjú börn. Sveinn gekk í lögreglulið Reykja- víkur 1. janúar 1930. Árið 1935 dvaldi hann í Kaupmannahöfn og viðar er- lendis þar sem hann kynnti sér starfs- hætti sakamálalögreglu. 1938 var Sveinn skipaður yfirlögregluþjónn í rannsóknarlögreglunni. Lét hann þar af störfum 1. janúar 1966. Sveinn var sæmdur riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu fyrir embættisstörf árið 1960. Sveinn verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík i dag föstu- dag kl. 1:30. Dagbjört Eyjólfsdóttir lézt að heimili sínu 19. apríl. Dagbjört var fædd 11. janúar 1926 að Tumakoti Vogum á Vatnsleysuströnd, dóttir hjónanna Margrétar Helgadóttur og Eyjólfs Péturssonar. Óskar Þórðarson, Firði, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju laugar- daginn 29. apríl kl. 10:30. María Þorbjarnardóttir verður jarð- sungin frár, Flateyrarkirkju laugar- daginn 28. apríl kl. 2. Þorleifur Jóhannsson, Þrándarstöðum Eiðaþingá, lézt af slysförum sunnudag- inn 22. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Eiðakirkju laugardaginn 28. april kl.2. 500 ára afmæli Hafnarhá- skóla Kaupmannahafnarháskóli á 500 ára afmæli á þessu ári og verður þess minnzt á margvislegan hátt i Dan- mörku. í tilefni af afmælinu mun Háskóli lslands efna til samkomu sunnudaginn 29. apríl kl. 14.40 i hátíða- sal háskólans. Hinn nýkjörni rektor Hafnarháskóla, prófessor, dr. med. Erik Skinhoj, verður heiðursgestur samkomunnar. Rcktor Háskóla íslands, prófessor Guðlaugur Þorváldsson, flytur ávarp en síðan heldur dr. Phil. Jakob Benediktsson fyrirlestur sem nefnist „Kobenhavns Universitet og islandsk kultur”. Að lokum syngur Magnús Jónsson óperusöngvari nokkur lög. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir og er þess sérstaklega vænst að gamlir Hafnarstúdentar komi á samkomuna. Sendiherra Israel á tslandi David Z. Rivlin og há- skólarektor próf. Guólaugur Þorvaldsson i háskóla- bókasafni er sendiherrann f*rói háskólanum ritverkió Encyclopedia Judaica að gjöf. Júgóslavfusöfnun Rauðakrossins Póstgirónúmer 90000. Tekiö á móti framlögum í öll um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Kínversk-íslenzka menningarfélagið Kinversk-islenzka menningarfélagið efnir nú i ár til tveggjaferða tilKina. Fyrri verðin veröur farin á timabilinu 23. júni til 23. júli nk. Farið veröur með lest frá Kaupmannahöfn til Moskvu, þar sem dvalið verður eina nótt. Daginn eftir verður svo haldið áleiðis til Peking meö járnbrautar- lcst og komiö þangað 2. júli. 1 Kina verður dvalið um þriggja vikna skeið og aöallega ferðazt um landið norðanvert, auk þess sem farið verður til Shanghai. Seinni ferðin verður farin á timabilinu 23. sept. til 8. okt. Flogið verður um Kaupmannahöfn og Moskvu til Peking og dvaliö i Kina um tveggja vikna skeið. Fariö verður auk Peking til Shanghai, Kanton og Hangchow. Upplýsingareru gefnarisima 12943. VIKAN, 17. tbl. Helgi Hróbjartsson heitir maöur sem lengi hefur dvaliö við kristniboð i Eþiópiu en er nú kominn heim til islands og hefur verið ráðinn til þes að hafa umsjón meö kristilegu starfí á meöal islenzkra sjómaiina. Það er viðtal við Helga í I7. tbl. Vikunnar. Þar eru einnig viðtöl við nokkrar starfskonur tal- símans þar sem þær segja frá ýmsu skemmtilegu i sam- bandi viðstarf sitt i núll níu og núll þremur. í þættinum Mest um fólk’ er spjallað við þrjá er- lenda skiptinema á íslandi. Guðfinna Eydal sál fræðingur skrifar um vandann að vera faðir. Grein Ævars R. Kvaran nefnist Hún sér morð og stórslys i glasi sinu. Og Jónas Kristjánsson skrifar um suður- frönsk rauðvín sem fást i Ríkinu. Blái fuglinn sýnir okkur hvernig snyrta má sömu stúlkuna þannig að um tvö andlit virðist aö ræða. Og fyrir þá sem hafa hug á að halda sér ungum með öllum hugsanlegum ráðum er gaman að athuga skýringar mynd af hinum þýðingarmestu punktum líkamans. I matreiðsluþættinum er boðið upp á óvcnjulegan rétt en þar sýnir Skúli Hansen matreiðslumeistari • hvernig matreiða má smokkfisk. RtiKKHII lf»7»-lí)7í> II. ( . AM>EK>E>: SAGA FRÁ SANDIIÚLABYGÐ Rökkur Axels Thorsteinsonar komið út í nýútkomnu hefti af tímaritinu Rökkri eru auk annars efnis tvær sögur þýddar af Steingrimi Thor- steinssyni skáldi, Saga frá Sandhólabyggðinni eftir H.C. Andersen, ævintýraskáldið heimskunna, og Úndina, eftir Fouqué. Áður hafði Rökkur flutt þýðingu Steingrims á sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Andersen. Báðar þessar sögur las Axel Thor- steinson i útvarp. Úndína, sem færði höfundi sinum heimsfrægð á löngu liðnum tima og alla uð siðan haldið vinsældum sinum, kom út i Khöfn 1861 og i Winni peg 1904 (í heimildarleysi) og hefir ekki fyrr en nú veriö prentuð hér á landi. Sagt er frá höfundi Úndinu samkvæmt ritgerð Steingríms i Skirni 1905. Meðal annars efnis: Endurminningar (A.Th.), Minning Alfreds Kristensens og sagan Hriðarveður, eftir Pushkin, þýðandi Axel Thorsteinson. Rökkur er gefið út af Bókaútgáfunni Rökkri, Flóka götu 15. Heftiðer 112 bls. Réttarráðgjöf Ókeypis réttarráðgjöf hefst nú aftur eftir páskafriið. Hún er veitt öll miðvikudagskvöld í sima 27609 frá kl. 19.30—22. Verður því haldið áfram til mai-loka en ekki yfir sumariö. Með haustinu verður hún væntanlega tekin upp aftur en þá i breyttu formi. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25.-31. marz 1979, samkvæmt skýrslum 8 (9) lækna. Iðrakvef 19 (32), Kíghósti 3 (17), Heimakoma l (l), Hlaupabóla l (5), Ristill l (0), Hettusótt 37 (47), Kláði l (0), Hálsbólga 35 (34), Kvefsótt 66 (102), Lungnakvef 5 (17), Inflúensa 4 (10), Kveflungnabólga 7(6), Virus 10(25). Fermingar Ytri- Njarðvíkurkirkju Kl. 2 e.h. PILTAR Arnar Einarsson, Hliðarvegi 14, Njarðvik. Bergsteinn ólafur ólafsson, Holtsgötu 30, Njarðvik. Georg F.mil Pétur Jónsson, Hliðarvegi 54, Njarðvik. Gisli Páll Pálsson, Hliðarvegi 15, Njarðvik. Guðjón Magnússon, Holtsgötu 10, Njarðvik. Guðmundur Jón Erlendsson, Hraunsvegi 8, Njarðvík. Halldór Þór Eyjólfsson, Tunguvegi 2, Njarðvik. ' Helgi Ingólfur Rafnsson, Hraunsvegi 21, Njarðvik. Jóhann Freyr Aðalsteinsson, Hjallavegi 5, Njarðvik. Jóhannes Snævar Harðarson, Hliðarvegi 66, Njarð- vík. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, Holtsgötu 38, Njarðvik. Karl Heiðar Valsson, Þórustíg 12, Njarðvík. Magnús Friðriksson, Grundarvegi 2, Njarðvik. Reynir ólafsson, Hraunsvegi 9, Njarðvik. Sigurður Ásgeir Ásgeirsson, Grundarvegi 21, Njaró- vik. Sigurjón Hafsteinsson, Holtsgötu 18, Njarðvík. Ævar Ingólfsson, Hraunsvegi 27, Njarðvík. Kl. 2 e.h. STÚLKUR Anna Guðriður Kristjánsdóttir, Hliðarvegi 72, Njarðvik. Ása Guðmundsdóttir, Hæðargötu 7, Njarðvik. Ásta Einisdóttir, Klapparstíg 6, Njarðvik. Guðbjörg Lilja Jónsdóttir, Brckkustig 16, Njarðvik. Hrafnhildur Árnadóttir, Hraunsvegi 1, Njarðvik. Hulda Dagmar Lárusdóttir, Hraunsvegi 4, Njarðvik. Ingilaug Hreindal Gunnarsdóttir, Brckkustig 25, Njarðvik. Laufey Einarsdóttir, Tunguvegi 12, Njarðvik. Lilja Aðalbjörg Ólafsdóttir, Hraunsvegi 5, Njarðvík. Margrét örlygsdóttir, Lágmóa 1, Njarðvik. Maria Guðmundsdóttir, Sólvangi, Höfnum. Ragnhildur Helga Ingólfsdóttir, Hólagötu 45, Njarðvik. Vigdis Þórisdóttir, Þórustig 2, Njarðvik. Innri- Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 29. april 1979. kl. 10:30 — PILTAR Ármann Jóhannsson, Tjarnargötu 6, Njarðvik. Bjarnþór Sigmarsson, Þórustig 10, Njarðvik. Brian Vilmar Woods, Tjarnargötu 27, Keflavik. Sturla Hjartarson, Njarðvikurbraut 18, Njarðvik. Kl. 10:20 — STÚLKUR Anna Kristin Ásmundsdóttir, Tjarnargötu 4, Njarðvik. Guðmunda Rut Björnsdóttir, Kirkjubraut 15, Njarðvík. i (íuðrún Finnsdóttir, (irænási 3. Keflavikurflugvelli Kópavogskirkja Ferming I Kópavogskirkju 29. april 1979 kl. 10.30 e.h. Prestur séra Árni Pálsson. STÚLKUR: Auður Lena Knútsdóttir, Melgerði 36. Anna Margrét Sigurðardóttir, Skóalgerði 4. Birna Magnúsdóttir, Borgarholtsbraut 65. Guðrún ísberg, Hrauntungu 25. Guðrún Halldóra Sigurðardóttir, Bröttubrekku 9. Hanna Dfs Margeirsdóttir, Hlégerði 18. Hulda Dóra Styrmisdóttir, Marbakka við Kársnes- braut. Jóhanna Þórunn Björnsdóttir, Ásbraut 19. Maria Björk Daðadóttir, Ásbraut 15. Valgerður BenedikLsdóttir, Kastalagerði 13. PILTAR: Björn Páll Angantýsson, Kastalagerði 3. Birgir Þór Rúnarsson, Þinghólsbraut 29. Böðvar Már Böðvarsson, Borgarholtsbraut 37. Guðmundur Sigurjónsson, Þinghólsbraut 50. Gunnar Kristinn Gylfason, Þinghólsbraut 42. Halldór Ottó Arinbjarnar, Sunnubraut 26. Haukur Valdimarsson, Holtagerði 43. Helgi Ólafsson, Kópavogsbraut 99. Hrafn Friðbjörnsson, Kársnesbraut 97. Högni Guðmundsson, Kópavogsbraut 82. Jón Erlingur Jónsson, Skólagerði 22. Sigurður Freysteinsson, Kársnesbraut 33. Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga i Dómnkirkjunni 29. april kl. 11 f.h. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Arnar Jóhannsson, Unufelli 29. Bjarki Franzson, Asparfelli 4. Brynjar Gylfason, Fannarfelli 8. Eirikur Þór Gartner, Fannarfelli 8. Friðrik örn Egilsson, Yrsufelli 11. Guðmundur Guðjón Heiðarsson, Mörðufelli 3. Gunnar Rikharður Kristinsson, Þórufelli 18. Gunnlaugur Ingi Ingimarsson, Vesturbergi 78. Hallur Guðjónsson, Nönnufclli 3. Hlöðver Már Brynjarsson, Möðrufelli 3. Ingi Pétur Ingimundarson, Unufelli 44. Jenis Midjord, Fannarfelli 6. Jón Ingi Bjarnfinnsson, Rjúpufelli 24. Jón Ólafur Jóhannesson, Torfufelli 50. Kristinn Geir Steindórsson, Unufelli 27. Kristinn Már Emilsson, Torfufelli 13. Magnús Steindórsson, Þórufclli 16. Torfi Jóhann Ólafsson, Unufelli 21. Þorgeir Pétursson, Völvufelli 26. Þorkell Gislason, Rjúpfelli 34. Þorsteinn Yngvason, Æsufelli 6. Þorvaldur Svansson, Unufelli 7. Þórir Grétar Björnsson, Keilufelli 49. Þórjón Pétur Pétursson, Völvufelli 9. örlygur Þórðarson, Yrsufelli 1. Agnes Ásta Grétarsdóttir, Torfufelli 48. Anna Sævarsdóttir, Yrsufelli 16. Berglind Jóhanna Másdóttir, Æsufelli 2. Elfsabet Anna Grytvik, Keilufelli 25. Guðrún Halldórsdóttir, Torfufelli 48. Helga Óskarsdóttir, Rjúpufelli 31. Hólmfriður Sigrún Gyfladóttir, Rjúpufelli 9. Ingibjörg Sigurðardóttir, Asparfelli 8. Ingibjörg Jóna Þórsdóttir, Gyðufelli 14. Jóhanna Guðbjartsdóttir, Kaplaskjólsvegi 39. Ragheiður Halla Ingadóttir, Rjúpufelli 44. > Rannveig Sveinsdóttir, Torfufelli 48. Sigrún Hrafnsdóttir, Vesturbergi 26. Sigrún Rúnarsdóttir, Unufelli 20. Sigurbjörg Erna Jónsdóttir, Kötlufelli 5. Súsanna Sveinsdóttir, Rjúpufelli 31. Valgerður Hanna Hreinsdóttir, Torfufelli 12. Þuríður Guðmundsdóttir, Torfufelli 48. Digranesprestakall Ferming i Kópavogskirkju sunnudaginn 29. apríl kl. 14. Prestur séra Þorbergur Kristjánsson. STÚLKUR: Anna Brynja ísaksdóttir, Lyngbrekku 21. Arnþrúður Karlsdóttir, Hjallabrekku 26. Auður Freyja Sverrisdóttir, Hrauntungu 6. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Álftröð 3. Ásdís Guðrún Sigurðardóttir, Fögrubrekku 41. Bára Þuriður Einarsdóttir, Hliðarvegi 41. Bergdfs Ingibjörg Eggertsdóttir, Nýbýlavegi 82. Gréta Vilborg Guðmundsdóttir, Lundarbrekku 6. Guðrún Tómasdóttir, Fögrubrekku 24. Hulda Egilsdóttir, Hátröð 6. Ingibjörg Birna Geirsdóttir, Vatnsendabletti 131. Jóna Júlía Petersen, Nýbýlavegi 46. Katrin Ólafsdóttir, Hjallabrckku 17. Linda Andrésdóttir, Hrauntungu 49. Málfriður Stella Skúladóttir, Birkigrund 45. Sigriður Ragnarsdóttir, Auðbrekku 19. Sigriður Sturludóttir, Lundarbrekku 2. DRENGIR: Ármann Jónasson, Bröttubrekku 7. Birgir Stefán Berndsen, Hrauntungu 115. Björgvin Ragnar Berndsen, Hrauntungu 115. ^Björgvin Ingimarsson, Hrauntungu 113. Einar Heiðar Valsson, Álfhólsvegi 78. Elvar örn Erlingsson, Hrauntungu 103. Gunnar Jón Jónasson, Álfhólsvegi 87. Gunnar Lárus Hjálmarsson, Álfhólsvegi 30 A. Heimir Guðmundsson, Álfhólsvegi 123. Ómar Þórhallsson, Þverbrekku 4. Sigurjón Ómar Nielsson, Furugrund 38. Sigurjón Fjeldsted Óttarsson, Álfhólsvegi 93. Sigvaldi Steinar Hauksson, Engihjalla 9. Steinmar Gunnarsson, Furugrund 26. Vilmundur Pálmason, Hrauntungu 69. Breiðholtsprestakall Ferming barna úr Breiðholtsprestakalli í Bústaða kirkju 29. aprílki. 10.30. STÚLKUR: Anna Borgþórsdóttir, Jörfabakka 18. Anna Fanney Ólafsdóttir, Flúðaseli 67. Ása K. Arnmundsdóttir, Hjaltabakka 12. Bára Jóhannsdóttir, Flúðaseli 65. Berglind Ólafsdóttir, Kóngsbakka 1. Gerður Gylfadóttir, Hjallavegi 22. Guðfinna Gigja Gylfadóttir, Fremristekk 15. Hanna Ólafsdóttir, Flúðaseli 12. Hrefna Hauksdóttir, Flúðaseli 94. Ingunn Ásgeirsdóttir, Hjaltabakka 16. Kristin Jóhannesdóttir, Jörfabakka 18. María Dröfn Steingrimsdóttir, Hjaltabakka 22. ólafia Svandis Grétarsdóttir, Seljabraut 64. Rut Kristjánsdóttir, Skriðustekk 25. Selma Bjarnadóttir, Kóngsbakka 11. Sigriður Pálsdóttir, Kóngsbakka 4. Sólveig Samúelsdóttir, Leirubakka 8. Svanhvit A. Sigurðardóttir, Hjaltabakka 26. Svava Björg Svavarsdóttir, írabakka 8. Willa Guðrún Möller, Leirubakka 32. PILTAR: Agnar Búi Þorvaldsson, Geitastekk 5. Einar Skagfiörð Steingrímsson, Tunguseli 8. Geir Bjarnason, Hjaltabakka 8. GunnarSteinn Þórsson, Þórufelli 10. Hörðpur MarkúsSigurðsson, Víkurbakka 16. Jóhann Viktor Herbertsson, Vikurbakka 28. Kristján Hreinsson, Jörfabakka 4. Magnús Karlsson, Valshólum 2. Sigurður örn Einarsson, Blöndubakka 8. Tryggvi Kristinsson, Fremristekk 10. Valdimar Grimsson, Stuðlaseli 14. KL. 13.30. STÚLKUR: Anna Maria Proppé, Tunguseli 11. Erla Björk Sverrisdóttir, Stuðlaseli 19. Fanney Einarsdóttir, Ystaseli 30. Guðrún B. Benediktsdóttir, Grýtubakka 12. Harpa Heimisdóttir, Fornastekk 1. Harpa Karlsdóttir, írabakka 4. Hrafnhildur Proppé, Eyjabakka 7. Jóhanna B. Jónsdóttir, Réttarbakka 3. Kolbrún Jóhannesdóttir, Eyjabakka 26. Kristin Ásta Þórsdóttir, Hagaseli 22. Lára Halla Andrésdóttir, Skriðustekk 19. Linda Sólveig Birgisdóttir, Hjaltabakka 8. Ólafia Vigdis Lövdal, trabakka 16. Sigriður Helga Ragnarsdóttir, RjúpuTelli 21. Sigrún Edda Lövdal, írabakka 16. Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Eyjabakka 32. Sigurlaug Björg Eðvardsdóttir, Rjúpufelli 16. PILTAR Albert Imsland, Kriuhólum 2. Benjamín Gunnarsson, Ferjubakka 10. Emil Borg Gunnarsson, Ystaseli 1. Guðjón Þór Emilsson, Grýtubakka 24. Guðmundur Magnússon, Eyjabakka 18. Helgi Arnar Guðmundsson, Dvergabakka 10. Ingvar Ragnarsson, Rjúpufelli 21. Kristinn Guðmundsson, Engjaseli 85. óðinn Svansson, Ferjubakka 16. Páll Þórir Viktorsson, Eyjabakka 7. Sigurður Björnsson, Kóngsbakka 7. Sigurður Áss Grétarsson, Brúnastekk 11. Svavar Valur Svavarsson, Hjaltabakka 12. Ægir Rúnar Sigurbjörnsson, Jörfabakka 26. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- t NR. 77 — 26. APRÍL 1979. gjaldeyrir Eining Kaup V, Kaup Sala 1 BandaríkjadoHar 329.80 330.60* 362.78 363.66* 1 Staríingspund 674.60 676.20* 742.06 743.82* 1 Kanadadoilar 288.50 289.20* 317.35 318.12* 100 Danskar krónur 6244.70 6259.90* 6869.17 6885.89* 100 Norskar krónur 6294.80 6410.30* 6924.28 7051.33* 100 Sasnskar krónur 7505.70 7523.90* 8256.27 8276.29* 100 Finnsk mörk 8220.30 8240.30* 9042.33 9064.33* 100 Franskk frankar 7580.30 7596.70* 8338.33 8358.57* 100 Belg. frankar 1096.80 1099.40* 1206.48 1209.34* 100 Svissn. frankar 19244.90 19291.60* 21169.39 212?0.76* 100 Gyllini 16081.50 16120.50* 17689.65 17732.55* 100 V-Þýzk mörk 17429.00 17471.30* 19171.70 19218.43* 100 Lfrur 39.06 39.18* 42.99 43.10* 100 Austurr. Sch. 2370.10 2375.80* 2607.11 2613.38* 100 Escudos 674.00 675.70* 741.40 743.27* 100 Peseter 487.00 488.20* 535.70 537.02* 100 Yen 151.25 151.62* 166.38 166.78* •Breyting frá sfðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.