Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 19?9. ... . ; RKMAIU) RQCítk HARKIS KKTHARL) MOORfc BURR)N HARpy KKUGfcR " IHfc VVILD GKfcSfc'' Villigæsirnar 'Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út í íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslen/kur lexti. . Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 3,6 ojj 9. --------salur S----------- Convoy Bráöum 600 CONjíPY Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salurO------- Silfurrefirnir Spennandi og bráðskemmti- leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna og skcmmtilcga fjárglæframenn. Leikstjóri: Ivan Passer. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5.30,8.40 og -----salur \tí>---- Svefninn langi Hörkuspcnnandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,15 — 5,15 —-• 7,15 —9,15og 11,15 msKOup! SlMI 22140 Superman Ein fraegasta og dýrasta stór- mynd, sem gerð hefur veriö. Myndin er í litum og Pana- vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi hcimsfrægra lcikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýndkl. 5og9. Hxkkað verð. SÆJARBíé® ■ ■ Simi 50184 Hver er morðinginn? Æsispennandi ný litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Oliver Reed Elke Sommer. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. ANTHONY MALCOLM QUINN JAMES McDOWELL ts. MASON Passage Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning. Andrós önd og félagar Sýnd kl. 3. Á heljarslóð Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem hann lendir í. Aðalhlutverk: Georg Peppard Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. hofnorbió SlM116444 TRUCK niRNER IFYOU áBfc YÐU’RE JUMP Wj HIS MEAT! ISflflC HAYES Spennandi og viðburöahröð. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Kndursýnd kl. 5, 7,9og 11. TÓNABfÓ SlMI 31182 1 „Annie Hall" Kvikmyndin ,,Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaun árið 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkona — Diane Keaton Bezta leikstjórn —Woody Allen Bezta frumsamda handritið —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademiunni. Sýnd kl. 5, 7 og9. SlMÍ ,8V3« , Páskamyndin íár Thank God It's Friday (Guði sé lofþað cr föstudagur) úlenzkur lextl Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerísk kvikmynd i litum um atburði föstudags- kvölds í diskótekinu Dýra- garðinum, I myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum DonnaSummer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víöa um heim við met- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. SlMI 32076 Vígstirnið y' m ■ x M iM Pf wmi Ný mjög spennandi, banda- risk mynd um strið á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða* ALHRIF á íslenzku. Þessi ðýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að þeir finna fyrir, hljóðunum um leið og þeir heyraþau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict LorneGreene. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkað verö. Bönnuð innan 12 ára. AIISTUBBfJARRiíl SÍM111384 „Óskars-verðlaunamyndin” Á heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vel gerö og Ieikin, ný, banda- - rísk stórmynd i litum, byggð á sönnum atburðum. íslenzkur texti Sýnd kl. 50g9 Dagblað án ríkisstyrks. HÓTELBORG 1 DISKÓTEKIÐ í KVÖLD KL. 9—1 Á BORGINNI DB er óumdeilanlega bezta hóp- stemmningin á danshúsum höfuð- borgarinnar. Diskótekið Dísa, 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. Hótel Borg á bezta stað í borginni. TIL HAMINGJU... . . . með 23. april, elsku Kamilla okkar. Afi og amma I Skipó. . . . með 10 Ara skirteinið, elsku Nikký. Kveðja til mömmu. Siggi og Polli. . . . með 1 árs afmælið, elsku litli vinur. Amma, afi, Unnur og Valgarð. . . . með 16 ára afmælið 1. april, Elisabet mín. Vonandi tapar þú þér ekki alveg. Þínar vinkonur Linda og Anna Krístín. . . . með 14 ára afmælið 21. og ferminguna 22. aprii, okkar Jóna Símonia. Mamma, pabbi, Kristján Þór, Auðurog Guðný Krístin. . . . með 14 ára afmælið, sem var 16. april, Arna mín. Þin vinkona Maja. . . . með 46 ára afmælið 6. apríl, mamma min. Sigga, Siggi og Steini. . . . með 15 ára afmælið, elsku Vordís. Fjölskyldan Lundarbrekku 6. . . . með daginn, Inga mín. Antigunn félagar. með 11 ára afmælið i dag 27. apríl, Anna Rósa okkar. Gæfan fylgi þér um ókomna framtíð. Þinar pennavinkonur Sigga og Dissa Eyhildarholti. . með 1 árs afmælið '25. april, elsku Jens Ólafsson okkar á Akur- eyri. Amma, afl og Halldór Hornaflrði. . . með 16 ára ára af- mælið 23. aprii, Grétar. Loksins ertu orðinn stór. Passaðu nýju dömuna vel. AGSog IÓ. . . . með 3 ára afmælið 27. april, Sigurbjörn okk- ar. Lifðu heill. Pabbi, mamma Friðrík og Stina. . . . með 2 ára afmælið 25. apríl, Selma Kristín min. Míó, Maó, la, la, la, la.la. Þin frænka Áslaug. ... með afmælisdaginn 21. apríl, Siggi vin. Gangi þér vel að veiða saltfisk. Día, Vigga og Lóa. . . . með tveggja og 19- ára afmælin, Denni og Svava. Mammaog amma i Vestmannaeyjum. . . með daginn 25. april,, Elsa. Berðu ellina eins vel og við. Kveðja frá Glett- ingi. örn og Palli. . . . með 6 ára afmælið 25. april, Hálfdán Freyr minn. Pabbi, mamma og systkini. . . . með afmælið, sem var 20. apríl, pabbi minn. Ég óska þér gæfu og gengis og megi kraftur Krísts ætið fylgja þér. Þin dóttir Eygló. . . . með afmælið 25. april.elsku ammaokkar.- Lilja og Helgi Leifur. . . . með 7 ára afmælið 22. april, elsku Esther okkar. Mamma, pabbi, Gunna, Hulda og allir hinir. . . . með daginn 19. apríl. Farðu nú að haga þér vel, Annamín. Þin vinkona Disa Garðars. j. . . með 3 ára afmæiið 22. april, elsku Anna mín. Þorgerður. . . . með afmælið 24. april, Binni litli. Bumburnar. . . . með 18. afmælis- daginn þann 24. marz, elsku Líney min. Badda, Rannveig, Aua og Magga. . . með afmælið og herbergið, Berglind. Mamma og Harpa. . . . með afmælið og íbúðina, Elín Katla. Gulla og Harpa. * Endursendar myndir Efþið óskið eftir að myndir verðiendur- sendar, vinsamieg- ast sendið með frt- merkt umslag með í utanáskrrft

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.