Dagblaðið - 18.05.1979, Page 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979
A
,5
HEIMILESLÆKNIR SVARAR
-
-V - \»rV
HEIMILISLÆKNIR
DB FER í FRÍ
Heimilislœknir Dagblaðsins verður erlendis í sumar. Þetta er síðastiþátturinn
að sinni, en þráðurinn verður vœntanlega tekinn aftur upp í haust.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OGÞJÓÍIU/Tfl
A'allteitthvc
gott í matinn
STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645
Anorexia nervosa:
Matarvenjur
truf last af
sálrænum
orsökum
Hae!
Ég er hérna einn sem langar að
bera nokkrar spurningar fyrir heim-
ilislækninn:
1. Er hægt að laga og minnka nef hér
á landi?
2. Ef svo er, hvað mundi svoleiðis að-
gerð kosta?
3. Hvar er hægt að láta gera hana?
Nebbi.
Svar
Allar slíkar aðgerðir eru innan þess
ramma sem nútímaskapnaðarlækn-
ingar ráða við. Þær eru fram-
kvæmdar á Landspitala og Landa-
kotsspítala hér í borg, þar sem sér-
fræðingar vorir i grein þessari eru
starfandi. Þitt fyrsta verk yrði heim-
sókn á stofu til einhvers þeirra.
Kostnaður greiðist af sjúkrasamlagi
svo fremi sem neftð er til verulegra
lýla þannig að þú líðir fyrir það, en
hér er auðvitað um mjög teygjanlegar
skilgreiningar að ræða.
Hvernig eru sjúklingar með þennan
sjúkdóm læknaðir? Ef þeir eru lagðir
á sjúkrahús á hvers kyns deiíd eru
þeir vistaði; lyflækninga- eða geð-
deild?
Svar:
Ekki veit ég til að fyrirbærið
,,anorexia nervosa” eigi sér islenzka
nafngift.
Hér er um að ræða truflun á
matarvenjum, líklega af sálrænum
uppruna, og lýsir sér i ógeði á öllum
mat. Afleiðingin er svo megrun og
vannæring sem m.a. kemur fram sem
þreyta og slappleiki, lágur blóðþrýst-
ingur og ýmis meltingarfæraein-
kenni. Konur verða 8—9 sinnum
oftar fyrir barðinu á þessu en karlar
og oftast milli 15 og 30 ára aldurs.
Tíðir raskast verulega og stöðvast
oftast alveg. Ekki veit ég um tíðni
þessa hérlendis, enda erfitt að skjal-
festa, þar sem um geysimikinn stigs-
mun getur verið að ræða og erfitt að
dæma um hvar stífur megrunarkúr
endar og þetta tekur við. Að baki
liggja alltaf geðrænar truflanir, sem
geta verið hinar margvíslegustu. Því
er ungri stúlku óhætt að fara í megr-
unarkúr án ótta við þennan kvilla svo
fremi sem hún sé sæmilega sátt við
sjálfa sig og umhverfið, þ.e. beri ekki
merki þess, sem fólki er tamt að kalla
geðsjúkdóma. Lækningar beinast þvi
að sjálfsögðu fyrst og fremst að hin-
um geðrænu vandamálum. í byrjun
þarf þó venjulega að leiðrétta nær-
ingartruflunina, en slíkt gerist á lyfja-
deild. Meðferð er yfirleitt flókin og
A. skrifar:
Á dögunum rakst ég á greinarstúf i
bandarísku blaði um sjúkdóminn
anorexia nervosa. Hvað er sá sjúk-
dómur kallaður á íslenzku? Er hann
algengur hér á landi? Getur komið til
mála að ung stúlka sem fer í mjög
stranga megrun geti fengið sjúkdóm-
inn? Getur hann (sjúkdómurin) þá
orsakað truflun á líkamsstarfsemi,
svo sem eins og röskun á tíðum?
erfið en a.m.k. 70% ná sér þó að
fullu.
Kápan á Laugavegi 66 er gjörbreytt.
Nýjar innréttingar, aukið sýningarsvæði.
Nýjar kápur, pils og jakkar.
Nýjung: Leðurvörur, bæði töskur og belti.
Komdu í nýju Kápuna
ffCápart
Laugavegi 66 Sími 25980