Dagblaðið - 18.05.1979, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ1979.
Iþróttir
Iþróttir
Shrewsbury
efstí3. deild
— en Millwall féll 13. deild
Shrewsbury varð sigurvegari i 3. deild á Englandi í
gær, þegar liflið sigraði Exeter á heimavelli 4—1 í
siðasta leik sínum á leiktímabilinu. Það er í fyrsta
sinn, sem Shrewsbury vinnur sér rétt til að ieika i 2.
deild á Englandi — og liðiö tapafli ekki leik á heima-
velli í 3. deild á keppnislimabilinu. Staða efstu
liöannaí deildinni var þannig.
Shrewsbury 46 21 19 6 62—41 61
Watford 46 24 12 10 83—52 60
Swansea 46 24 12 10 83—61 60
Swindon 46 25 7 14 74—52 57
Gillingham 45 20 17 8 69—43 57
W'atford og Swansea færast því upp í 2. deild
ásamt Shrewsbury og þau taka þar sæti fræga liöa,
Blackburn, Sheff. Utd. og Millwall, sem féllu niður í
3. deild. Millwall lék i gær við Wrexham i 2. deild á
heimavelli og náði ekki nema jafntefli, 2—2. Mill-
wall varð að sigra i leiknum til að hafa möguleika á
að halda sæti sinu og það með miklum mun. Það
tókst ekki og Millwall, sem á einn leik eftir gegn
Preston á heimavelli, getur nú ekki lengur náð
Charllon að stigum. Úrslit íleikjunum í gær.
1. deild
Leeds-Liverpool 0—3
2. deild
Millwall-Wrexham
3. deild
Sheff.Wed.-Blackppol
Sh rewsbury-Exeter
4. deild
Hartiepool-Northampton
Wimbledon-Darlington
2—2
2—0
4—1
2—0
2-0
24 lönd leika á
HM á Spáni
— Skipulagsnefnd FIFA hefur
samþykkt fjölgun en fram-
kvæmdastjóm FIFA á eftir
að fjalla um málið
Skipulagsnefnd FIFA, alþjóðaknattspyrnusam-
bandsins, samþykkti eínróma í gær afl fjölga þátt-
tökulöndum í úrslitakeppni heimsmcistarakeppn-
innar úr 16 i 24. Þessi samþykkt nefndarinnar fer nú
fyrir framkvæmdastjórn FIFA tíl nánari athugunar
og er talið fullvist, að stjórnin samþykki einnig þessa
breytingu. Það má því telja öruggt að i úrslilakeppni
HMáSpáni 1982 leiki 24 lönd.
Skipting milli hcimsálfa verður þannig að 13 lönd
leika í úrslitunum frá Evrópu ásamt gestgjöfunum
Spáni, þrjú lönd verða frá Suöur-Ameriku ásamt
heimsmeisturum Argentinu. Þá verða tvö lönd frá
Afriku, tvö lönd frá Mið- og Norður-Ameríku og
tvö lönd frá Asiu og Eyjaálfu. Það þýðir aö heims-
meistarakeppnin á Spáni verður sú umfangsmesta
hingaö til og mun standa i tæpan mánuð frá 16. júní
til ll.júli 1982.
Á fundi skipulagsnefndar FIFA í gær var lögð
fram skýrsla frá framkvæmdanefnd Spánverja í
sambandi vifl keppnina og einnig frá formanni
skipulagsnefndarinnar, Hermann Neuberger,
Vestur-Þýzkalandi. Hann hefur ásamt fleiri
nefndarmönnum kynnt sér 15 knattspyrnuvelli i 14
borgum á Spáni. Spánverjar eru mjög vel í slakk
búnir til að sjá um framkvæmd kcppninnar —
frægustu knattspyrnufélög Spánar ciga stórkostlega
velli, sem leikirnir á HM verða leiknir á.
Golfmót á Hólms-
velli um helgina
Mikil golfkeppni — Michelin-keppnin svonefnda
— hefsl á golfvellinum á Hólmsvelli í Leiru í fyrra-
málið kl. niu. Þann dag lýkur keppninni með forgjöf
og geta allir sem vilja tekið þátt i henni.
Þá verða cinnig leiknar fyrri 18 holurnar i keppni
án forgjafar. Þeir, sem verða í 30 efslu sætunum,
vinna sér rétt til þátttöku siðari daginn, það er
sunnudag. Þá hefst keppnin kl. 10.00 og cr reiknað
með að henni Ijúki kl. 15.30.
Michelin-umboflið hefur geflð verðlaun til keppn-
innar en umboðsmaður þess i Keflavík er ísleifur
Sigurflsson. Veitt verfla aukaverfllaun þeim til
handa, sem verður næstur holu á þriðju braut.
í fyrra sigrafli Gylfi Kristinsson í Michelin-keppn-
inni.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
—sigraði Leeds á Elland Road í gærkvöld
Ásdís Alfreðsdóttir.
DB-mynd Þorri.
Keppt á harðfenni
brautir gróf ust ekki
Laugardaginn 5. maí var keppt í
síðari hluta innanfélagsmóts Ármanns,
stórsvigi. Gott veður var í Bláfjöllum
en haröfenni mikið svo brautir grófust
ekkert. Allir flokkar kepptu í sömu
braut nema 10 ára og yngri, sem fóru
styttri braut og aðeins eina ferð.
Úrslit urðu þessi:
Slórsvig
Kvcnnailokkur: sek sek. sek.
1. Ásdís Alfreðsdóttir 55,65 54,47 110,12
2. Ása Hrönn Sæmundsd. 104,36 58,07 162,43
Karlaflokkur:
1. Jónas Ólafsson 55,27 53,54 108,81
2. Sigmundur Ríkharðsson 62,72 61,35 124,07
3. Skúli Þorvaldsson 65,85 60,24 126,09
Stúlkur 13—15ára
1. Björk Harðardóttir
63,44 63,90 127,34
2. Þórunn Kgilsdóttir
3. Rugnhildur Skúlad.
Drengir 15—16ára
1. Ríkharð Sigurðsson
2. Einar Úlfsson
3. Theódór Snorrason
Drengir 13—14 ára
1. Tryggvi Þorsteinsson
2. Kristinn Guðmundsson
3. Árni Alvar Arason
Stúlkur 11—12 ára
1. Dýrleif Arna Guðmdsd.
2. TinnaTraustad.
3. Kristjana Skúlad.
Drengir 11—12 ára
1. Baldvin Valdimarss.
2. Hilmar Skúlason
3. Sigurjón Sigurðss.
65,51 65,96
64,82 67,17
131,47
131,99
52,46 53,26 105,72
53,26 52,55 105,81
58,29 60,83 119,12
56,39 59,07 115,46
64,88 61,36 126,24
68,18 63,37 131,55
68,51 69,67 138,18
71,01 67,85 138,86
83,25 87,35 170,60
69,03 65,66 134,69
69,01 69,24 138,25
69,49 71,08 140,57
Stúlkur 10 ára og yngri
1. Svava Skúladóttir
2. Hulda Valdimarsdóttir
3. Inga K. Guðmundsdóttir
Drengir 10 ára og yngri
1. Guðmundur Pálmason
2. Haukur Arnórsson
3. Kggert Kristinsson
50.15 sek.
52.15 sek.
54,31sek.
39,37 sek.
44,34 sek.
44,84 sek.
Þorri.
Námskeið í badminton
Badmintonsamband íslands gengst
fyrir fyrri hluta A-stigs leiðbeinenda-
námskeiðs nk. laugardag og sunnudag,
19.—20. maí. Það hefst kl. 10.30 á
laugardagsmorgun í TBR-húsinu.
Námsskeiðsgjaldið er 7500 kr. fyrir
fyrri hlutann.
„Við hefðum ekki getað vonast eftir
að slá stigametiö á betri stað en í
Leeds. Við höfum sýnt frábært öryggi í
leikjum okkar og staðfestu. Ég er viss
um að það þarf mjög gott liö til að
bæta þetta met. Ég held það komi til
með að standa í mörg ár”, sagði fram-
kvæmdastjóri Liverpool — Bob
Paisley — mjög ánægður eftir að lið
hans hafði sigraö Leeds á Elland Road í
Leeds með þremur mörkum gegn engu i
gærkvöld. Þar með hafði Liverpool
sett nýtt stigamet í 1. deildinni ensku —
hlotiö 68 stig í 42 leikjum og bætt eldra
stigamet Leeds í deildinni um eitt stig.
Stigunum 66 náði Lceds á leiktímabil-
inu 1968—1969 svo það met stóð í tiu
ár.
En þetta var ekki eina met Liverpool
í 1. deildinni á leiktímabilinu. Liðið
fékk aðeins á sig sextán mörk í leikjun-
um 42 — miklu færri en nokkru sinni
hefur áður átt sér stað í deildinni.
í leiknum á Elland Road hafði Liver-
pool mikla yfirburði og lék hið ágæta
Leeds-lið sundur og saman. Áhuginn
gneistaði af hverjum leikmanni Liver-
pool — þeir voru ákveðnir í að setja
nýtt stigamet. Liverpool náði fljótt
forustu með marki David Johnson.
Síðan skoraði Jimmy Case og Johnson
aftur — og nýja stigametið hafði séð
dagsins Ijós einmitt á þeim velli, sem'
Leeds setti nýtt stigamet fyrir tíu árum
undir stjórn Don Revie. Síðan hefur
mikið vatn runnið til sjávar, bæði hjá
Revie og Leeds.
Eini leikurinn, sem nú er eftir í ensku
deildakeppninni, og einhverja
þýðingu hefur, verður í kvöld í West
Bromwich. Þá leika WBA og Notting-
ham Forest um silfurverðlaunin í I.
deild. West Bromwich Albion þarf
aðeins jafntefli í þeim leik til að tryggja
sér annað sætið — hefur 59 stig en
Aðeins óráðið nú hvert
fjórða fallliðið verður
VFL Gummersbach er Evrópumeisl-
ari bikarhafa! Liðið sigraði SC Magde-
burg með 15 mörkum gegn 11 — áhorf-
cndur 13 þúsund — i Dortmund á
sunnudag. Eftir þcnnan sigur
Gummersbach efast enginn um þá stað-
reynd, að v-þýzkur handknattleikur
hefur lyft sér á toppinn í heiminum i
dag. Það, sem gerði sigur Gummers-
bach enn athyglisverflari, er sú stað-
reynd, að liðið lék án síns bezta manns,
Joachim Decharm, sem enn liggur
meðvitundarlaus eftir slysið, sem hann
lenti í fyrir um 6 vikum.
Fyrri leikinn hafði Magdeburg unnið
með 18—15 og möguleikar Gummers-
bach voru því nokkuð góðir — þriggja
marka forskot telst ekki mikið i
Evrópukeppni, hvað þá þegar mótherj-
inn er VFL Gummersbach. Að mæta
liðinu í Westfalen-halle í Dortmund
fyrirframan 13 þúsund-áhorfendur er
ekki svo auðvelt. Það hafa flest beztu
lið Evrópu fengið að reyna. Leikurinn
á sunnudag mótaðist mest af mikilli
baráttu og sænsku dómararnir, Lundin
og Nilsson, áttu fullt í fangi með að
halda leiknum innan ramma laganna.
Gummersbach náði strax forystu og
leiddi lengst af með 2—3 mörkum. í
hálfleik var staðan 8—6 Gummersbach
í vil. Um miðjan seinni hálfleikinn var
staðan orðin 14—10 fyrir Gummers-
bach og þannig stóð þar til um 3 mín.
voru til leiksloka, að Magdeburg náði
að minnka muninn í 3 mörk — 14—11.
Þessi úrslit hefðu nægt Gummersbach
til sigurs því liðið skoraði fleiri mörk á
útivelli. Mikill taugaæsingur var
síðustu mmúturnar, en Gummersbach
tókst að halda knettinum og skora
síðan 15. markið rétt fyrir leikslok.
Gífurlegur fögnuður brauzt út á meðal
leikmanna Gummersbach svo og áhorf-
enda að leikslokum. í annað sinn á
einni viku hafði v-þýzkum handknatt-
leiksliðum tekizt að leggja að velli a-
þýzk lið. Fyrst Grosswallstadt gegn
Rostock og nú Gummersbach gegn
Magdeburg.
Bundeslígan
Úrslit í meistarakeppninni réðust um
helgina. Grosswallstadt tókst að verja
titil sinn frá í fyrra. Eina liðið, sem
ógnað gat liðinu var Hofweier, sem
hins vegar tapaði í Göppingen 10—16
og þar með fór síðasta vonin um meist-
aratitil. Úrslit leikja um helgina urðu
þessi:
Nettelstedt-Leverkusen 17—23
Gummersbach-Rheinhausen frestað
Hlittenberg-Rintheim 23—16
Göppingen-Hofweier 16—10
Milbersthofen-Kiel 14—16
Grosswallstadt-Grambke 21 — 13
Gensungen-Dankersen 14—16
Hvað meistarakeppnina snertir er
aðeins spenna varðandi fjórða fall-
sætið. Björgvin Björgvinsson og félag-
ar töpuðu í Grosswallstadt, en verða að
vinna siðasta heimaleik sinn gegn Mil-
bertshofen. Grambke, Kiel og Rint-
heim berjast öll við fall — eitt þeirra
mun falla. Rintheim á eftir útileik i
Nettelstedt, en Kiel á Húttenberg
heima. Það verður því mikil spenna
síðasta leikdaginn. GW Dankersen lék í
Gensungen og þó að Gensungen sé
fallið var mesta furða hve liðið barðist
vel. Greinilegt er, að fallið hefur ekki
leitt skipbrot af sér í Gensungen eins og
t.d. í Rheinhausen, þar sem flestir leik-
mannanna hafa yfirgefið félagið,
heldur er unnið markvisst að því að
styrkja liðið.
Mest kom á óvart sigur Leverkusen í
Nettelstedt, 23—17 eru ótrúlegar tölur
og eitthvað hafa þeir verið áhugalausir
leikmenn Nettelstedt. Heyrzt hefur, að
Júgóslavinn Miljak komi og leiki næsta
ár í Nettelstedt, einnig að GW Danker-
sen leikmaðurinn Waltke styrki liðið.
Hvað svo sem til er í þessu verður Nett-
elstedt að styrkja sig ef liðið ætlar að
hefja sig upp úr meðalmennskunni.
Staðan í deildinni er nú þessi:
Grosswallstadt
Hofweier
Gummersbach
Göppingen
Dankersen
Nettelstedt
Hiittenberg
Milbertshofen
Rintheim
Kiel
Grambke
Leverkusen
Gensungen
Rheinhausen
25 10 4 1 445—357 44
25 19 3 3 470-385 41
24 17 4 3 437—346 38
25 15 1 9 445—410 31
25 13 3 9 443—402 29
25 12 3 10 446—414 27
25 9 5 11 401—409 23
25 10 3 12 400-413 23
25 9 3 13 399-420 21
25 9 2 14 419—441 20
25 8 4 13 395—460 20
25 4 3 18 391—465 11
25 5 1 19 385-461 11
24 4 1 19 3 61-454 9
Kær kveðja.
Axel Axelsson
ÓlafurH . Jónsson.
Forest 58 stig. Everton varð í fjórða
sæti með 51 stig. Leeds fimmta með
50 stig. Ipswich náði sjötta sæti —
hlaut 49 stig — en siðan komu bikar-
meistarar Arsenal í áttunda sæti með
48 stig.___________________
Faldo lék á 65
á St. Andrews
Eflir fyrstu umferðina á brezka PGA
(samband brezkra atvinnumanna í
golfi), sem leikinn var á St. Andrews-
golfvellinum fræga á Skotlandi í gær,
var Nick Faldo í fyrsta sæti. Náði
hreint frábærum árangri. Lék holurnar
18 á 65 höggum og það á einum
erfiðasta golfvelli heims. Næstir komu
Nick Job og Gordon Brand, Bretlandi,
með 68 högg. Andy North, USA, og
Garry Cullen, Bretlandi, léku á 69
höggum.
Af árangri annarra keppenda má
nefna Severino Ballesteros, Spáni, 70,
Bob Charles, Nýja-Sjálandi, Simon
Owen, Nýja-Sjálandi,71 högg.
Björn Borg
slasaðist
Tveir af beztu tennisleikurum heims,
Björn Borg, Svíþjóð, og John
McEnroe, Bandaríkjunum, urðu að
draga sig í hlé i gær vegna meiðsla á
opna þýzka meistaramótinu i tennis,
sem nú stendur yfir í Hamborg. Borg
var að leika við Eliott Teltscher, USA,
þegar hann féll við netiö og slasaðist.
Staðan var þá 4—1 fyrir Svíann. Eftir
atvikið sagði Borg að hann mundi
ekkert taka þátt í keppni fyrr en á
Wimbledon, sem hefst eftir mánuð.
Þar mun hann reyna að sigra fjórða
árið í röð. Þegar McEnroe varð að
hætta keppni stóð hann verr gegn Pat
Dupre.
Þeir voru á ænngu með iandsuoinu isienzka í gær og halda til Bern i fyrramálid. Frá vinstri Sævar Jónsson, Val, Jón Oddsson, KR, Bjarni Sigurðsson, Akranesi, og Ottó
Guðmundsson. Þeir hafa ekki leikið i islenzka landsliðinu — Bjami og Ottó hins vegar I islenzkum unglingalandsliðum. DB-mynd Bjarnleifur.
Haldið til Bem á morgun
„Þetta er ágætt, strákar — látum
þetta nægja í bili,” sagði dr. Youri Ilit-
chev, landsliðsþjálfari, á æfingu ís-
lenzku landsliðsmannanna á Háskóla-
velli í gær — en erfitt hefur verið fyrir
liðið að fá æfingar á grasi.
í fyrramálið halda landsliðsmennirn-
ir, fararstjórn, þjálfarar og fréttamenn
áleiðis til Sviss en á þriðjudag leika
Sviss og ísland Evrópuleik sinn í Bern.
Það verður forleikur að leik Argentínu
og Sviss á Wankdorfleikvanginum í
Bern. íslenzka landsliðið verður þar
mjög undir smásjá helztu knattspymu-
frömuða heims.
Til Sviss verður flogið með stanzi í
Kaupmannahöfn. Farið frá Keflavík
ATTA UR HM-UÐI
H0LLANDS í BERN
— Leikmennirnir í Belgíu ekki valdir
Átta leikmenn Hollands, sem tóku
þátt í úrslitaleik Argentínu og Hollands
i heimsmeistarakeppninni í Argentínu,
verða í liðinu, sem leikur við Argentínu
í Bern á þriðjudag í tilefni af 75 ára af-
mæli FIFA, alþjóðaknattspyrnusam-
bandsins. Sá leikur verður strax á eftir
leik Sviss og íslands í Evrópukeppni
landsliða í Bern.
Þjálfari hollenzka landsliðsins, Jan
Zwartkruis, hefur valið 17 manna
landsliðshóp fyrir leikinn á þriðjudag.
Þeir átta, sem léku í úrslitaleiknum í
Argentínu — Argentína sigraði 3—1
eftir framlengingu — eru Ruud Krol,
fyrirliði, Wim Jansen, Ernie Brandts,
Rene og Willy van der Kerkhof, Jan
Poortvliet, Johnny Rep og Johan
Neeskens. Þá valdi landsliðsþjálfarinn
einnig Tscheu La Ling frá Ajax en ekki
er víst að hann haldi til Sviss. Á við
meiðsli að stríða.
í leiknum við Argentínu setur Ruud
Krol nýtt landsleikjamet hollensks leik-
manns — leikur þar sinn 65 landsleik. í
hollenzka landsliðshópnum eru þessir
leikmenn:
Markverðir: Piet Schrijvers, Ajax,
og Pim Doesburg, Sparta, Rotterdam.
Varnarleikmenn: Ernie Brandts, Jan
Poortvliet og Huub Stevens, allir PSV,
Ruud Krol, Ajax, Hugo Kovenkamp,
AZ ’67 Alkmaar.
Framverðir og sóknarmenn: Jan Pet-
ers, Cees Kist, Johnny Metgod, allir
AZ’67, Willy van der Kerkhof, Rene
van der Kerkhof, báðir PSV, Wim
Jansen, Enschede, Johnny Rep, Bastia,
Johan Neeskens, Barcelona, Jan
Peters, Feyenoord og La Ling, Ajax.
Jan Zwartkruis, landsliðsþjálfari,
valdi því ekki þá leikmenn, sem leika í
Belgíu eins og Arie Haan og Robby
Rensenbrink, báðir Anderlecht, og
veikir það hollenzka liðið nokkuð.
Úrslit skozku bikar-
keppninnar 28. maí!
I gær ákvað skozka knattspyrnusam-
bandið, að þriðji úrslitaleikur
Hibernian og Rangers skyldi verða
síðasti leikurinn á keppnistímabilinu á
Skotlandi — verður háður mánudaginn
28. maí.
Celtic og Rangers leika í úrvalsdeild-
inni næstkomandi mánudag og verður
það hinn raunverulcga úrslitaleikur
keppninnar um skozka meistaratitilinn.
Með sigri tryggir Celtic sér titilinn en
hefur vissa möguleika þó jafntefli
vcrði. Á miðvikudag mun Rangers
leika við Hibernian í úrvalsdcildinni —
síðan á föstudag við Partick Thistle
og hefur þá lokifl leikjum sínum í
úrvalsdeildinni.
kl. 8.30 að íslenzkum tíma en ekki
komið til Zúrich í Sviss fyrr en kl. 19.10
að íslenzkum tíma. Þá er eftir bílferð til
Bern, sem tekur um klukkustund.
Jón Pétur, Jönköping, kemur á móts
við landsliðshópinn i Kaupmannahöfn
— leikmenn íslands á Niðurlöndum,
Ásgeir Sigurvinsson, Arnór Guðjohn-
sen, Karl Þórðarson og Pétur Péturs-
son eru væntanlegir til Bern á sunnu-
dagskvöld. Jóh. Eðvaldsson, fyrir-
liði íslenzka liðsins, er hins vegar ekki
væntanlegur til Bern fyrr en um hádegi
á þriðjudag, leikdaginn, og getur því
lítið sem ekkert æft með landsliðshópn-
Leikurinn i Bern við Sviss hefst kl.
17.15 að íslenzkum tíma og mun Her-
mann Gunnarsson, fréttamaður, lýsa
síðari hálfleiknum. Einnig er möguleiki
á að hann verði með einhverja lýsingu
frá síðari leiknum — leik Argentinu og
Hollands í tilefni af 75 ára afmæli
FiFA. Meðal blaðamanna á leiknum
verður Hallur Símonarson frá Dag-
blaðinu og mun hann senda daglega
fréttir heim af undirbúningnum fyrir
leikinn, svo og lýsingu á leikjunum,
þegar þar að kemur.
HALLUR
SÍMONARSON
11UR HM-UÐIARGENTINU
Heimsmeistarar Argentinu í knatt-
spyrnunni komu til Bcrn i gærkvöld og
á þriðjudag munu þeir leika þar við
Holland. 17 leikmenn eru í hópnum —
sjö, sem léku í úrslitaleiknum á HM við
Holland og sigruðu 3—1. Reiknað er
með fjórum til viðbótar i dag úr HM-
liðinu til Bern.
Aðeins Luis Galvan og Omar
Larrosa, sem kom inn sem varamaður í
úrslitaleiknum fyrir tæpu ári, eru ekki
meðal þeirra 13 leikmanna, sem léku
við Holland. Þeir fjórir, sem koma í
dag eru Osvaldo Ardiles, Tottenham,
Alberto Tarantini, Mario Kempes,
Valencia, og Daniel Bertoni, sem einnig
leikuráSpáni.
Aðrir leikmenn, sem tóku þátt i úr-
slitum HM, eru komnir til Bern þeir
Ubaldo Fillol, Jorge Olguin, Leopold
Luque, Daniel Passarella, Americo
Gallego, Oscar Ortiz og Rene House-
man, sem kom inn sem varamaður
Ortiz í úrslitaleiknum.
Hector Baley er varamarkvörður,
Miguel Ovidio og Daniel Valencia eru
einnig í landsliðshópnum og voru í
HM-hópnum en aðrir leikmenn eru
Juan Barbas, Diego Maradona, Nor-
berto Oultes, Enzo Trosssero, Hugo
tVillaverde, Jose Reinaldi og Hugo Per-
otti.
Leikurinn við Holland verður á
Wankdorf-leikvanginum i Bern. Hann
i!
^rúmar 58 þúsund áhorfendur og reikn-
að er með að allir miðar seljist.
Knapp farínn að spá
í norska landsliðið
„Ef ég væri hins vegar spurður um
hvort ég vildi þjálfa norska landsliðið
næsta ár, mundi ég þakka fyrir. En ég
tek fram, að Tor Röste Fossen stendur
sig vel sem landsliðsþjálfari svo það er
ólíklegt að slikt tilboð eigi sér stafl,”
segir Tony Knapp, fyrrum landsliðs-
þjálfari íslands í knattspyrnunni, ný-
lega í viðtali við norska Dagblaðið.
í greininni segir ennfremur að eitt ár
sé eftir af samningi Tony Knapp við
Víking í Stafangri og hvort sá samning-
ur verður framlengdur er ekki vitað
um. Hins vegar hefur Knapp ekkert á
móti því að sögn blaðsins.
„Það er ánægjulegt að vera í efsta
sæti i 1. deildinni — í fyrra vorum við í
þriðja sæti mest allt keppnistimabilið.
Efsta sætið eykur sjálfstraust okkar —
hefur örvandi áhrif á okkur,” segir
Knapp i viðtalinu við Dagblaðið og
blaðið segir: Víking er í efsta sæti og
spurningin hvort liðið sé á leiðinni með
að verða forustulið í norskri knatt-
spyrnu eins og það var fyrir nokkrum
árum. Knapp hefur hug á þvi að gera
Víking að miklu veldi.
„Ég held að það sé alls ekki útilokað
að gera Víking að klassaliði eins og til
dæmis Malmö FF í Sviþjóð. Allt er til
staðar til þess. Fjármál knattspyrnufé-
laganna hafa batnað mjög í Noregi og
áhorfendafjöldinn er raunverulega
meiri en i Svíþjóð. Það sem ég þarf eru
fimm góðir leikmenn, sem geta styrkt
liðið. Á einu sviði er hægt að bæta
norska knattspyrnu — samvinna fé-
lagsstjórna og þjálfara verður að vera
betri,” segir Knapp.
Hver er geta norsku liðanna, það
sem af er keppnistímabilinu? spyr
blaðið.
„Vegna hins óvenju harða vetrar eru
liðin ekki eins vel undirbúin nú og á
sama tíma í fyrra. Þá er samanburður á
völlunum mjög slæmur. Áhorfendur
og blaðamenn geta ekki búizt við stór-
leikjum við núverandi aðstæður. En
með heitara veðri og þurrari völlum
mun knattspyrnan lagast mjög,” segir
Tony Knapp og segir að lokum að hann
verði ánægður ef Víkingur nái fimm
stigum af sex mögulegum gegn Valer-
engen, Brann og Lilleström „jafnvel
mundi ég ekki vera óánægður þó þau
yrðu ekki nema þrjú eða fjögur”, sagði
Tony að lokum og því má bæta við, að
Víkingur gerði jafntefli við Valerengen i
Osló og vann Brann i Stafangri þannig,
að liðið hefur þegar fengið þrjú stig úr
feikjunum.