Dagblaðið - 18.05.1979, Qupperneq 20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979.
Toyota Crown árg. ’67
til sölu, uppgerð vél. Einnig Universal
Chopper reiðhjól fyrir 6 til 12 ára. Uppl.
ísima 51754.
Til sölu Toyota Carina "71,
mjög góður bíll, í toppstandi. Uppl. i
sima 51308 naestu daga.
Ford D 300 sendibill
til sölu, nýlega yfirfarin vél og gírkassi,
góð dekk, ca 18 rúmmetra kassi. Uppl. í
sima 44341.
Cortina árg. ’70
til sölu í góðu ástandi. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 28230 en á kvöldin í 76796.
Trabant station árg. ’78
til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl.isíma 71492.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu, mjög gott verð ef samið er strax,
þarfnast viðgerðar. Keyrður 50 þús.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—862
Til sölu Land Rover disil
árg. 71 í góðu lagi, með mæli. Uppl. í
síma 99-5643.
Til sölu Mustang Mack I árg. ’69.
Uppl. í síma 77476 eftir kl. 6.
Til sölu Vauxhall Viva,
rauð, árg. 72, sparneytinn og góður
snattbíll. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i sima 41607 eftir kl. 19.
Til sölu VW 1302 árg. 71.
Uppl. í síma 86089 eftir kl. 6 föstudag og
allan laugardag.
2,4 litra Forddisilvél
ásamt BW sjálfskiptingu til sölu. Ekin
aðeins 15 klst. eftir að hafa verið tekin
upp. Uppl. í síma 23430 eftir kl. 19.
Austin Mini GT1275
árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 28392 á
kvöldin.
Kostakjör — til sölu.
Fiat P125 72, mjög fallegur bill, Fiat
125 71 í góðu standi, Fiat 124 sport ’68,
Citroén GS 72. Allir þessir bilar seljast
ódýrt og með góðum kjörum. Uppl. í
síma 27240 til kl. 5 og 84958.
Til sölu Skoda 110 L
árg. 71, skoðaður 79. Uppl. í síma
'51679 milli kl. 7 og 9 í dag og nasstu
daga.
Fiat 128 special,
vél og gírkassi, til sölu. Uppl. i síma 92-
3570.
Sendiferðabill,
Ford Transit árg. 70 og Skoda 110 L til
sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i síma
99-6316.
Til sölu 6 cyl. Dodge vél
með skiptingu og öllu utan á. Á sama
stað til sölu mjög góð Foco kranaskófla
og Trader hásing og drif. Uppl. í sima
98-1247 í matartímum.
Land Rover árg. 72
til sölu, gírkassi, öxlar, drif, fjaðrir og fl.
Boddí heilt eða i hlutum. Uppl. í síma
92-1950 milli kl. 1 og 7 virka daga.
Chrysler startari
til sölu. Uppl. ísíma41671 Húsavík.
Óska eftir 4—5 manna bil,
má þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 82586 eftir kl. 7.
Höfum mikið úrval
varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d.
Taunus 17 M ’68, VW 1300 ’69,
Peugeot 404 ’68, Skoda Pardus 73,
Skoda 110 74, M-Benz ’65, VW 1600
’66, Cortina árg. ’68 og 72, Hillman
Hunter árg. 72. Bilapartasalan hefur
opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga
kl. 9—3 og sunnudaga kl. 1—3. Sendumj
um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni1
10, simi 11397.
Til sölu mótor,
gírkassi og boddihlutir úrTaunus 17 M
’68, boddíhlutir, axel, gírkassi úr VW
70, Benz bensínmótor, mótor og gír-
kassi úr Wagoneer, mótor og gírkassi úr
Escort, mótor úr Peugeot, Hillman
mótor, Skoda mótor og gírkassi í Escort.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími
11397.
Ferguson traktor
með ámoksturstækjum til sölu. Uppl. í
síma 51489 eftir kl. 20.
Rúna til sölu.
Chevrolet Nova SS 1974
til sölu. Hatchback, innfluttur í janúar
1979, á krómfelgum og loftdempurum.
Bíll í sérflokki. Tilboð óskast. Simi
18292.
Varahlutir.
Til sölu mikið úrval varahluta I Cortinu
’67 til 70, hurðir á tveggja og 4ra dyra,
gírkassar, startarar, dínamóar, hásingar,
fjaðrir, dekk og fleira, einnig I Volvo
Duett, Taunus 17M, Chevrolet Nova,
Moskvitch, VW árg. 70. Sendum um
allt land, kaupum bíla til niðurrifs og bil-
hluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími
83945.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Renault 10,
VW ’68, franskan Chrysler, Belvedere
Ford V-8, Skoda Vauxhall 70 og Fiat
71. Moskvitch, Hillman Hunter, Benz
’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel '65,
Rambler, Cortinu og fl. bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, sími 81442.
Til sölu VW 1300 árg. 71.
Uppl. í síma 71580 eftir kl. 6.
Fiat 125 P.
Til sölu Fiat 125 P árg. 75, lítur vel út.
Greiðslusamkomulag. Uppl. í sima
54451 á kvöldin.
Sendiferðabifreið,
Ford Econoline 70, lengri gerð, til sölu.
Talstöð, gjaldmælir, útvarp og segul-
band fylgja. Uppl. í síma 32743 á kvöld-
í
Vörubílar
Til sölu Ford F 500
vörubíll árg. ’63 i góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 23160 eða 32489.
Véla- og vörnbilasalan.
Okkur vantar á skrá allar gerðir
vinnuvéla, svo og vöru- og vöru-
flutningabila, einnig búvélar alls konar,
svo sem traktora og heyvinnuvélar,
'krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið
virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4.
Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími
24860. Heimasími sölumanns 54596.
Óska eftir stýrismaskinu
í Trader vörubil, 3 1/2 tonns, árg. ’65.
Uppl. ísima 76155.
VörubiII óskast,
má þarfnast iagfæringar. Uppl. í síma
40134 og 44229.
Fjöldi vörubila
og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir-
spurn eftir nýlegum bílum og tækjum.
Útvegum með stuttum fyrirvara aftgni-
vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega
hafið samband. Val hf., Vagnhöfða 3,
sími 85265.
Eigum fyrirliggjandi
varahluti fyrir Volvo og Scania. Sér-
pöntum varahluti fyrir vörubíla og
vinnuvélar. Vörubifreiðir til sölu er-
lendis frá strax eftir verkfall. Uppl. i
síma 97-8392, kvöldsimi 97-8319.
Húsnæði í boði
ii
Til leigu Iftið einbýlishús
í vesturbæ, 3 herb. og eldhús á hæð, 2
herb. og snyrting I risi. Tilboð sendist
DB merkt „Reglusemi fyrir I. júní.
Nýleg 2ja herb. ibúð
til leigu í Kópavogi. Tilboð er greini
nafn, húsaleigu og fjölskyldustærð send-
ist DB merkt „867”.
Góð 3ja herb. fbúð,
90 ferm, og geymsla til leigu í Breiðholti.
Tilboð sendist DB fyrir 23. maí merkt
„Góðumgengni 1979”.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
liefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um
helgar.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustig 7, sími
27609.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum íbúða, verzlana
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð
2, sími 29928.
c
Húsnæði óskast
i
Systkini utan af landi
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Algjörri
reglusemi, góðri umgengni og skilvísum
mánaðargreiðslum heitið. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 38590 milli kl.
9 og 5 (Pálmi).
Óskum eftir 3ja herb. ibúð
á leigu, helzt nálægt miðbæ, í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð á Seyðisfirði frá og
með 1. okt. Uppl. í síma 97-2344 eftir kl.
19.
Ibúð óskast til leigu,
4ra herb. eða einbýlishús, í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 99-3796 eftir
kl.8.
Rúmgóður bflskúr
óskast sem fyrst. Uppl. í síma 22364 í
dag og næstu daga.
Eldri hjón
óska eftir íbúð, helzt í gamla bænum,
þrennt fullorðið í heimili. Algjör reglu-
semi og skilvísar greiðslur. Þarf að vera
laus í júlí. Uppl. í sima 27431.
Ung hjónakorn
óska eftir að leigja 2ja—3ja herb. íbúð
frá og með 1. júní. Bæði í fastri atvinnu.
Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlega hringið í sima
25067 og leitið nánari upplýsinga.
Ungt par
óskar eftir 1—2ja herb. íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 92-2201
Keflavík eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr eða annað húsnæði, ca 40—50
fermetra, þarf að vera með rafmagni og
hita. Verður notað fyrir verkfæralager
og minniháttar smíðar. Uppl. í síma
42197.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi eða íbúð í tvo mánuði, júlí og
ágúst. Uppl. í síma 43875 eftir kl. 7.
Brciðholt.
5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á
leigu húsnæði í Breiðholti I 8—12 mán-
uði. Uppl. í síma 72731.
3ja—4ra herb. ibúð óskast,
helzt í nágrenni Langholtsskóla. Reglu-
samt fólk. Uppl. í síma 82717.
I Ytri-Njarðvfk
óskast 1—3 herb. íbúð strax á leigu.
Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið
i síma 92-1703 og 92-2980.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi og eldhús strax. Uppl. í síma
20986.
Læknakandidat, liffræðingur og
6 ára barn óska eftir 3—4 herb. íbúð til
leigu frá og með júlí eða ágúst. Fyrir-
framgreiðsia og meðmæli ef óskast.
Uppl. í síma 84823.
tbúð óskast
í nágrenni Háskólans í 4 mánuði frá 1.
júní. Fyrirframgreiðsla (gjaldeyrir).
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—830
Vill ekki einhver leigja
barnlausum hjónum sem stunda há-
skólanám 2ja til 3ja eða 4ra herb. íbúð,
helzt til 2ja ára? Getum tekið íbúðina
strax eða seinna i sumar. Uppl. í síma
74353.
Tvö Iftil herbergi
eða eitt stórt óskast til leigu fyrir litla
saumastofu, helzt í austurbænum. Uppl.
ísíma 14121.
Reglusamt ungt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, í
Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi,
helzt í Hafnarfirði. Ársfyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 52792 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð, helzt I Árbæjar-
hverfi, góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma
82299 eða í síma 84097 eftir kl. 18.
Erum tvö og vantar tilGnnanlega
2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða
Hafnarfirði. Uppl. í síma 50708 milli kl.
18og20.
Keflavik — Njarðvík.
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu
fljótlega. Uppl. í sima 92-3278 eftir kl. 3.
Suðurnes.
Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúðstrax. Reglusemi heitið. Uppl.
i sima 92-6057.
Óska eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla
ef óskaðer. Uppl. í síma 22137.