Dagblaðið - 18.05.1979, Side 21

Dagblaðið - 18.05.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. 25 Óska eftir 1 eða 2 herbergjum og eldhúsi, herbergi með eldunaraðstöðu kemur til greina. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. i sima 85353 á daginn og á kvöldin í sima 28451. Vill einhver leigja 44 ára gamalli konu og dóttur hennar 23ja ára 2ja herb. íbúð sem fyrst (ekki kjallara). Uppl. í síma 26574 eftir kl. 5. Kona með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Rvik eða Kópavogi. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt „723”. Kópavogur — Hafnarfjörður. Einstæð móðir með 12 ára dreng óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, góð umgengni og algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 54428. Góð ibúð óskast fyrir unga konu með 5 ára barn, helzt í Hafnarfirði. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Fyrirframgr. ef óskað er. Einnig óskast emstaklingsíbúð fyrir ungan mann. Uppl. gefur Ingibjörg i síma 53444 á skrifstofutíma og 23964 þess utan. Er á götunni. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða 1—2 herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—667 3—4ra herb. fbúð óskast sem fyrst, þrennt í heimili. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 85518 eftir kl. 5 á daginn. Barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð frá 1. eða 15. júlí. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboð sendist DB merkt „569”fyrir l.júní. 1 Atvinna í boði i Skartgripaverzlun. Óska eftir starfskrafti, vinnutími frá kl. 1—6. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar DB merkt „493”. Starfskraftur óskast á dagheimilið Dyngjuborg frá 1. júní (ekki sumarvinna). Uppl. í síma 31135. Tvær saumakonur óskast Uppl.ísima 29095. London. Ábyggileg og barngóð stúlka, yfir tví- tugt, óskast strax á gott heimili i London, minnst ársdvöl. Uppl. í síma 52110 eða 21638. Vantar múrara, mikil vinna. Uppl. 18. síma 23653 eftir kl. Ráðskona óskast á gott heimili í sveit. Uppl. eftir kl. 7. í síma 71123 Fyrsta vélstjóra vantar á 100 tonna humarbát frá Höfn i Homafirði. Uppl. 1 sima 8541 (97) og 8136. Atvinna óskast 25 ára maður óskar eftir atvinnu, hefur meirapróf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 50984. Óska eftir að komast á samning sem rennismiöur, er með 2. bekk í Iðn- skólanum. Uppl. í síma 96-23014. 24 ára reglusamur maður óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest kemur til greina. Er vanur vélum. Uppl. ísíma 77667. Húsasmiðanemi á 4. ári óskar eftir atvinnu. Uppl. í sima 74403.______________________________ 22 ára islenzkunemi i Háskólanum óskar eftir sumarvinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 13530. Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu á stofu 1 15 mánuði, helzt í Kópavogi, Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 51505. Óska eftir að komast I nám í trésmíði. Uppl. í síma 83244. Stúlka á 19. ári óskar eftir kvöldvinnu, allt kemur greina. Uppl. isíma 37812. til Ung kona óskar eftir góðri atvinnu hvar sem er á landinu, gjarnan mötuneyti, margt kemur til greina. Uppl. í sima 99-5391. Vélstjóri með þúsund hestafla réttindi óskar eftir atvinnu. Er vanur húsasmíðum. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i^ síma 77957 eftir kl. 8. Ungur maður með meirapróf óskar eftir vinnu þar sem mikil vinna er. Uppl. i síma 92-6022. Óska eftir atvinnu, helzt fyrir hádegi. Uppl. í sima 39127. Útvarpsvirki með próf úr raungreinadeild Tækniskóla íslands óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 53472. I Barnagæzla 8 12 ára stelpa óskar eftir barnagæzlu í sumar, helzt Breiðholti. Uppl. í sima 71353. 13 ára stúlka óskar eftir vist í 5257. sumar. Uppl. í sima 99- Blöndubakki. Óskum eftir 10—12 ára stelpu í vist í sumar. Uppl. í síma 17227. Keflavik. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Æskilegur aldur 2ja til 4ra ára. Uppl. í síma 92-1767 milli kl. 14 og 16. Óska eftir stúlku til að gæta 2 1/2 árs stráks frá kl. 8—12 í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66250 eftir hádegi. 13 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar í Breið- holtinu. Uppl. í síma 71094 eftir kl. 5 á daginn. 1 Kennsla 8 Ensk kona með BA próf tekur nemendur í ensku og fronsku. þýðir einnig á þessi mál, talar i1- ku Tilboð sendist DB merkt „881 ”. Enskunám f Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. Get tekið börn 1 sumar I sveit. Uppl. í síma 99-6364 eftir kl. 8 á kvöldin. 16 ára dreng vantar pláss I sveit, vanur allri sveita- vinnu. Uppl. i síma 94-3931 eftir kl. 18. Tveir 11 og 14 ára duglegir strákar óska eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 44009. Sumardvöl. Getum tekið tvær telpur og tvo drengi á aldrinum 9 til 12 ára í sumardvöl. Uppl. í síma 99-6555. Ef þú hefur áhuga á sveitastörfum þá hringdu í síma 27676 milli kl. 9 og 5 virka daga. I Tapað-fundið 8 Tvfskipt karlmannsgleraugu töpuðust aðfaranótt laugardags. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 37679 eftir kl. 6. Tveir gullhringir töpuðust, sennilega á Sölvhólsgötu síðastliðinn föstudagsmorgun. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 52341. Tapazt hafa gleraugu í Þingholtunum. Finnandi vinsamlega hringi i síma 25787. I Einkamál 8 Reglusöm stúlka óskar að kynnast reglusömum karl- manni frá aldrinum 25 til 30 ára, helzt í Reykjavík, verður helzt að eiga ibúð. Tilboð með uppl. um heimilisfang og simanúmer sendist DB fyrir 5. júní merkt „J.S.E.”. 1 Ymislegt 8 Heildsalar — innfly tjendur. Erum kaupendur að vöruvíxlum til skamms tíma. Tilboð sendist DB merkt „Hagkvæmni”. I Þjónusta 8 Glerfsetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Gler- salan Brynja. Opið á laugardögum. Garðcigendur — húsfélög. Tek að mér að standsetja lóðir og lag- færa. Hraunhleðslur — stéttir — brot- steinsker o.fl. Uppl. í síma 83708 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður. Uppl. i símum 41499 og 43568. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 30126 og 85272. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Simi 77747 alla virka daga og um helgar. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miölunarinnar. Keflavfk — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í síma 92-6007. Garðaeigendur athugið. Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð. Tek einnig að mér flest venjuleg garð- yrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, máiun á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. lí Hreingerningar ö Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreínindi úr án þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. Ávallt fyrstir. ‘Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr. ^fsláttur á fermetra á tómu húsnæði. ,Erna og Þorsteinn, simi 20888. VÉLHJÓLASENDILL ÓSKAST Okkur vantar strax sendil á vélhjóli all- andasinn' BIAÐIÐ Þverholti 11, sími 27022.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.