Dagblaðið - 18.05.1979, Page 23

Dagblaðið - 18.05.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979. 27 I TG Br'dge í tvenndarkeppni bridgesambands EBE-landanna, þar sem þau Bella donna og Mondolfo sigruðu með yfir burðum, kom eftirfarandi spil fyrir Þar léku irsku Segilman-hjónin aðal hlutverkin. Austurgaf. Norður-suður á hættu. Norður " * ÁG97 V ÁKDG106 ó DIO + 6 Vestur Austur * 54 A K62 V 972 v84 0 542 0 KG973 + A10974 * DG8 SUÐUK * D1083 V 53 0 Á86 + K532 Eftir pass austurs og vestur opnaði Barbara Segilman í vestur á einum spaða!! — og eins og sagnir þróuðust var erfittfyrirmótherjanaaðáttasigá blekkisögninni. Við skulum líta á sagn- irnar. Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 S dobl redobl pass 2 L 2 H 2 S 2 G pass 3 H pass 3G p/h Úttektarsögn stendur í báðum hálit- unum hjá suður-norður — en þrjú gröndin urðu hroðaleg, þegar frúin valdi að spila út tígulfimmi. Drottning blinds, kóngur, ás — og nú var ekkert annað að gera fyrir suður en reyna svíningu í spaða, þó svo greinilegt væri að spaðasögn vesturs var blekking. Spaðadrottningu svínað í öðrum slag Austur drap á kóng — tók fjóra slagi á tígul og spilaði síðan laufdrottningu Vömin fékk því 10 slagi sem auðvitað var hreinn toppur fyrir írsku hjónin. if Skák Á skákmóti í Bagneux 1976 kom þessi staða upp í skák Carl, sem hafði hvitt og átti leik, og Bres. Y m: ■ m, mim ■ ^ 11 11 ■ h íép á 1P wm w® y///"' - « m /4m. il. 19. Rd5 — He8 20. g5 — Rh5 21. Hxh5 — gxh5 22. Rf6+! og svartur gafst upp. Mát verður ekki lengur umflúið. © Bulls © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. 8-21 Herbert. Viltu skrifa undir bænaskjal til þingsins um að afnema mánudaga? Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögregla/i simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrablfreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkyiliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apöfek Kvöld-, nxtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. mai er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annati hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er«>pið í bcssum apótekum á opndnartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsingareru gefnar i sima 22445: Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. O King Features Syndicate. Inc., 1978. World rights reserved. © Bulls Það er þó eitt gott við matinn hennar Línu. Þú étur aldrei yfir þig. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Uþp- 'lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga k1.15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla-dagáfrá kl. 45.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og fcl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitalí Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alladaga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: v Aðalsafn —Utlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, l&ugard. kl. 9—’ j 16. Lokað á sunnudögum. ^ Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud,—j föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud,- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12.— Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöaogsjóndap'- Farandsbókasöf” fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin . ið sérstök (tækifæri. yÁSGRÍMSSAFN * BERGSTAÐASTRÆTI 74 erl opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. f 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. ii Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. mai. ■y t heimboð sem þér berast I dag. 011 góðsemi þín verður ríkulega endurgoldin. Vinur þinn særir tilfinningar þínar með gagnrýni sinni. Fiskamir ‘(20. fsb.—20. marz): Þér standa allar dyr opnar. Hugsaðu þig tvisvar um. áður en þú framkvæmir eitthvert verk. Láttu skoðanir þlnar á gerðum vinar þlns ekki í Ijós. Hrúturinn (21. marz—20. aprU): Frestaðu öllum ferða- lögum þar til seinni part dagsins, annars er hætt við seinkunum. Forðastu að lenda I deilu og haltu vel um budduna. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautiö (21. apríl—21. mai): Fólk bregzt öðruvísi við en þú ætlar i dag. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi og gerðu einungis þeim greiða sem eiga hann skilinn. Þú hefur mikið umfangs I dag rvíburamir (22. maí—21. júní): Það er einhver spenna í fjölskyldunni I dag. Enginn virðist vera á'samamáli. Þetta lagast allt þegar gamall og skemmtilegur vinur lirtist. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Láttu ekkert setja þig úr jafnvægi og taktu öllu með brosi á vör. Gættu þín I ;krifum þlnum til gagnstæða kynsins. það gæt verið lotaðgegn þérseinna. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Kunningi þinn kemur þér I kunningsskap við skemmtilega og mikilsverða persónu. Ný ástarsambönd eru líkleg, en þau koma ekki til með að endast lengi. Fjármálin krefjast gætni. Meyjan (24. ágúat—23. sept.): Flýttu þér hægt I dag. Það virðist að þú hafir verið I mikilli pressu undanfarið og nú þarfnist þú hvíldar til að ná þér niður á jörðina aftur. Llttu á björtu hliðarnarl lífniu. Vogín (24. sept.—23. okt.): Þú ert önnum kafin(n) i að taka þátt I félagslífinu. Þú verður beðin(n) um að taka að þér að sjá um einhverja skemmtun með litlum fyrirvara. Þú skalt ekki hika við að taka það að þér. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að lenda i þrætum við yfirvaldið — það hefur alltaf rétt fyrir sér. Annasamur dagur er framundan, en þú kemur til með að njóta hvíldar þegar liður á kvöldið. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eyddu einhverjum ftima'dagsins í að gera þér grein f.vrir hvernig þú megir .gera heimilislegra og hlýlegra á heimili þlnu. Sælla er að gcfa en þiggja. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt taka allt með í yeikninginn áður en þú tekur ákvörðun-. Einhverjir brestir kunna að koma i gamalt vináttusamband. sér- Istaklega ef um er að ræða vin af gagnstæða kvninu. Afmælisbarn dagsins: Vináttan blómstrar, og þú lenair í ástasambandi. sem mun veita þér mikla ánægju. Vinnan gengur svóna upp og niður fyrri hluta ársins og það gæti jafnvel verið æskilegt að þú leitaðir fyrir þér með nýja' vinnu. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudag^og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Biianír Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 31'f’. \kure\risimi 11414, Keflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. jVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, smí, 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og unL •helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik Jsimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima#! Tl088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. ^ ’^FmahTlanir i'Reykjavík, Kópavogi. Sqltjarnarnesi, Akurevri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis #g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnarog i öðrum tilfellum. sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Mimtlngar$p|di<f Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni AÖalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. V.erzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœöra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.