Dagblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ1979. íslenzk pylsugerð á erlendan markað: SNÝST OFFRAM- LEIÐSLUVANDINN ALVEG VIÐ? íslenzk pylsugerð stendur sízt að baki hinni bandarísku samkvæmt lauslegri athugun sem gerð hefur verið á gæðum þessara matvæla. Er DB kunnugt um frekari athugun í þessu sambandi með það fyrir augum að flytja út íslenzkar pylsur eða efni til vinnslu þeirra erlendis úr islenzku dilkakjöti. Enda þótt pylsur skipi ekki háan sess hjá sælkerum í matarnautn er þó sagt miklu auðveldara að eyðileggja pylsugerðarefni en að framleiða ur því úrvalsvöru. Þar sem íslenzkum framleiðendum tekst bezt eru þær ekki taldar standa að baki fram- leiðslu annarra þjóða kjötiðnaðar- manna. Þrátt fyrir offramleiðslu á islenzku dilkakjöti á okkar mælikvarða yrði það ef til vill helztur þrándur í götu alvarlegu framtaki í pylsugerð fyrir erlendan markað hversu takmarkað efni við höfum til þessarar fram- leiðslu. í fyrstu könnun beinist athyglin að vinnslukostnaði hér annars vegar og í Bandarikjunum hins vegar. Þá er til athugunar hvernig flutningskostnaði yrði hagað með mestri hagkvæmni. Málið er í frumathugun, sem fyrr segir, en henni er haldið áfram í fullri alvöru. -BS. Hrísey: Fjöldi tróðst upp á senu undan þunga mannmergðarinnar á dansgólflnu og undu menn ser par nio oezia. Vantar f ólk í vinnu Hríseyingar fengu nýlega nýjan fiskibát. Er hér um að ræða 58 tonna eikarbát sem er keyptur frá Stykkis- hólmi. Hann er smíðaður árið 1959 en var endurbyggður 1974. Kaup- endur bátsins eru Birgir Sigurjónsson i Hrísey og Smári Thorarensen á Akureyri. Báturinn, sem hefur hlotið nafnið Eyborg EA-59, verður til að byrja með gerður út á rækju og mun landa hjá K. Jónssyni & co. á Akur- eyri. Þetta er fyrsti báturinn sern bætist i flota Hríseyinga siðan 1971. í eyj- unni eru nú fjórir dekkbátar, einn togari og fjöldinn allur af smátrill- um. Reytingsafli hefur verið hjá Hríseyjabátum að undanförnu og næg atvinna í eyjunni og skortur á fólki. Nýlega urðu hreppstjóraskipti í Hrísey. Björgvin Jónsson sagði því starfi lausu vegna veikinda og Alfreð Konráðsson tók við starfi hans. -GAJ/VÞ, Hrísey. Bæjarstjóri á Siglu- f irði raðmn bæjar- ritari f Kópavogi Bjarni Þór Jónsson bæjarstjóri á mála- og hagsýslustjóri í Kópavogi. Siglufirði hefur verið ráðinn bæjar- Hér er um nýtt starf að ræða en emb- ritari i Kópavogi. Hann tekur við af ættismaður þessi mun m.a. annast Jóni Guðlaugi Magnússyni. Gert er hagræna áætlanagerð, þ.m.t. fjár-( ráð fyrir þvi að Bjarni Þór hefji störf hagsáætlun og umsjón með féhirðu, í Kópavogi í júlí, þegar hann er laus bókhaldi og öllum þeim þáttum er frá Siglufirði. Auk Bjarna Þórs sóttu hafa áhrif á fjárhagsafkomu bæjar- Helga Jónsdóttir lögfræðingur og ins. Herbert Guðmundsson um starfið. Auk Karls sótti Rúnar Bj. Jóhann- esson námsmaður í Kaupmannahöfn Þá hefur Karl M. Kristjánsson við- um starfið. skiptafræðingur verið ráðinn fjár- -JH. Afleiðingar DC-10 fiugslyssins í Bandaríkjunum: Flugleiðabreið- þotan strax skoðuð Er stjóm Flugleiða barst skeyti i gærmorgun þess efnis að leit að málmþreytu i hreyfilsfestingum DC- 10 þotunnar skyldi framkvæmd inn- an sjö daga eða 50 flugtima ákvað hún að láta framkvæma leitina strax. Átti hun að hefjast i gærkvöldi. Tilskipun þessa cfnis var geftn út i kjölfar rannsóknar á flugslysinu er DC-10 þota fórst í Bandaríkjunum fyrir helgi. Þota Flugleiða er með þeim nýj- ustu i notkun nú en alls notar 41 flug- félag slikar þotur og hafa þær flogiö samtals yfir fjórar milljónir flug- stunda og flutt 225 milljónir farþega. DC-10 var fyrst tekin i notkun 1971 en daglega flytja slíkar þotur nú um 137 þúsund manns eða vel ríflega hálfa íslenzku þjóðina. -GS. Háskólarektor af henti nýstúdentum nellikur — við skólaslit Fjölbrautaskóla Suðurnesja Guðlaugur Þorvaldsson háskóla- ingur, fór i menntaskóla á sínum rektor kom óvænt á skólaslitasam- tíma en síðan fór enginn Grindvík- komu Fjölbrautaskóla Suðurnesja í ingur í menntaskóia fyrr en Guðlaug- Festi Grindavík nú á laugardag. Þar ur og tveir eöa þrir félagar hans. Það afhenti háskólarektor nýstúdentum ætti nú að breytast eftir að Fjöl- blóm, hverjum og einum, og lét þess brautaskólinn tók til starfa. getið að það gerði hann nú þar sem 1 máli skólameistara, Jóns Böðv- hann gæti ekki tekið á móti þeim í arssonar, kom fram að nemendur haust er hann hefur tekið við emb- voru rúmlega 550. Alls brautskráðust ætti sáttasemjara rlkisins. 53 nemendur, 1 atvinnuflugmaður, 5 vélstjórar, 1. stigs, 3 nemendur af 1 máli Guðlaugs, sem er Grindvík- viðskiptabraut eftir tveggja ára nám, ingur, kom fram að ömmubróðir 26 iðnaðarmenn og 18stúdentar. hans, Bjarni Sæmundsson fiskifræð- -JH. Sveitaböllin fara eltki siður fram f bílunum fyrir utan enda er fólki frjálst að fara inn og út úr húsunum. Blöndurnar eru sóttar i biiana og þar leita elskendur næðis. Sexþusunaaaiiinn i augaugscyn ux einum i augum og hann reyndi að smygla sér inn um glugga en lenti þar í fangi lögreglu- þjóns. Það var „ferð til fjár” hjá þessum stráknum sem náði sér i „Grease-pæju” i spánnýjum niðþröngum leðurbuxum, svo af bar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.