Dagblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979.
19
Tvö sterk lið leika gegn hvort öðru. Hið
heimsfræga lið Sparta með Bomma sem
fyrirliða gegn „Dripplurunum”. Þá þarf
ekki að kynna.
Tvær 16 ára stúlkur óska
eftir atvinnu í sumar, margt kemur til
greina. UppLí sima 74938.
Aukavinna.
Hjón (hann hreingerningamaður) óska
eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar
t.d. ræstingu. Uppl. í síma 85086 eftir kl.
6 á kvöldin.
Teiknikennari óskar
eftir atvinnu í sumar eða hluta úr sumri.
Er alvön garð- og skógrækt og annarri
útivinnu. Hef unnið um 4 ár við vélrit-
un. Margt annað kemur til greina. Hef
bíl til umráða. Uppl. í síma 18897, helzt
á morgnana og eftir kl. 6 á kvöldin.
17 ára menntaskólastúlka
óskar eftir sumarvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 41077.
Óska eftir sendilstarfi,
er 12áraoghef hjól. Uppl. í síma 21513.
Kvennaskólanemi óskar
eftir vinnu í sumar. Uppl. hjá auglþj. DB
ísíma 27022. H-185.
Tvær 14ára stúlkur
óska eftir sumarvinnu. Margt kemur til
greina. simi 73612.
37 ára kona óskar
eftir vinnu, margs konar störf koma til
greina. Uppl. i sima 19476.
Ungling á fimmtánda ári
vantar vinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 38887.
Mjög duglegan 14 ára dreng
vantar vinnu í sumar. Uppl. í síma
16577 á skrifstofutíma.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu um helgar. Uppl. í
síma 35059 milli kl. 9 og 12 á kvöldin.
21 árs gamlan mann
vantar vinnu, flest kemur til greina.,
Uppl. ísima 73965.
Tvítugur maður
óskar eftir vinnu. Vanur útkeyrslu,
byggingarvinnu o.fl. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 40094 eftir kl. 7.
I
Barnagæzla
i
Óska eftir að taka eitt barn
í pössun hálfan daginn. Uppl. í síma
86023.
Barngóður unglingur,
10—13 ára, óskast til þess að gæta 1 1/2
árs drengs við Laufásveg. Uppl. í síma
16908.
Óska eftir börnum
i pössun hálfan eða allan daginn. Leyfi
fyrir hendi. Er í Hafnarfirði. Uppl. i
síma 51951.
12—13 ára stúlka
óskast til að gæta 7 ára stelpu frá kl. 8—
4 nokkra daga vikunnar. Uppl. í sima
84282.
Erá 14. ári
og óska eftir að komast til Vestmanna-
eýja og passa börn. Bý í Reykjavík. Get
byrjaðstrax. Uppl. í síma 73215.
Skólastúlka,
Snælandshverfi — Kópavogi, óskast til
að passa 1 árs stelpu í 1—2 tíma síð-
degis. Uppl. í síma 41997 eftirkl. 19.30.
Óska eftir 12—14 ára stúlku
til að gæta 2ja barna, 3 og 5 ára. Uppl. i
síma 43875.
Óska eftir stúlku eóa konu
til að gæta 4ra ára telpu allan daginn,
helzt nálægt Snorrabraut. Sími 15069
eftir kl. 5.
Kona eða unglingsstúlka
óskast til að gæta 3ja ára telpu 1 kvöld í
viku. Uppl. í sima 76142 á kvöldin, i
síma 38400 á daginn. Már.
Barngóð stúlka óskast
til að gæta drengs i sumar. Uppl. í síma
97—5610 eftir kl. 17idag.
Dagmamma óskast.
Vill ekki einhver góð kona passa mig á
meðan mamma vinnu úti frá kl. 8 til 19,
helzt nálægt Laugaveginum. Ég er 2 ára
strákur. Vinsamlegast hringið í sima
17969 eftir kl. 5.
Óska eftir barngóðri stúlku
til þess að gæta 2ja ára drengs fyrir há-
degi í sumar. Uppl. í sima 92-3871.
Tapað-fundið
Ljóshærði maðururinn
og unga stúlkan sem fundu seðlaveskið
fyrir utan Bílanaust kl. 4 sl. föstudag,
25.5., vinsamlegast hafið samband við
eiganda strax.
fl
Sumardvöl
l
10ára stúlka óskar
eftir að komast í sveit til barnagæzlu eða
annarra srtúninga. Er vön. Uppl. i síma
94—6935.
Kenni mánuðina júní, júli og ágúst.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Hvassaleiti 157, sími 34091.
1
Spákonur
D
Spái í spil og bolla
milli kl. 10 og 12 á morgnana og 7 og 10
á kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekki
dúka, sama númer.
1
Þjónusta
i
Tökum að okkur að rífa
utan af húsum og hreinsa timbur. Uppl.
í síma 16928 eftir kl. 6. _
Húsbyggjendur:
Tek að mér að rífa og hreinsa móta-
timbur. Uppl. í sima 40942.
Tek að mér
almenna málningarvinnu úti sem inni,
tilboð eða mæling. Upplýsingar í síma
86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars-
son málarameistari.
Húseigendur—Málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl.
áður en málað er. Háþrýstidæla sem
tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi
hverfa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i
síma 19983 og 37215.
Tökum að okkur
allar sprunguviðgerðir, notum aðeins
viðurkennd efni, gerum einnig upp úti-
dyrahurðir. Vanir menn. Tilboð ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—109.
Garðyrkjustörf.
Annast öll algeng garðyrkjustörf, klippi
limgerði, flýt tré og framkvæmi allar'
lóðaframkvæmdir á nýjum lóðum.
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022
H—761
Tek að mér trésmiðavinnu,
skipti um gler og glerlista, set upp skjól-
girðingar og útiverandir. Uppl. í síma
44591 eftir kl. 7 á kvöldin.
Gróðurmold til sölu.
Heimkeyrðí lóðir. Simi 40199.
Urvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 40579.
Tek að mér alla trésmíðavinnu
úti sem inni. Mótauppslátt, endurnýjun
á gluggum, smíði á opnanlegum glugg
um, gengið frá þéttilistum, parket, þilju-
klæðningar, innréttingar og margt fíeira.
Birgir Scheving, húsasmíðameistari, sími
73257.
Glerísetningar.
Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388
og heima i síma 24469. Glersalan
Brynja. Opiðá laugardögum.
Urvals gróðurmold
heimkeyrð. Simar 32811, 37983, 50973
frá kl. 20—23 á kvöldin.
Garðbæingar.
Fatahreinsun-, pressun-, hraðhreinsun-,
kílómóttaka opin kl. 2—7. Verzlunin
Fit, Lækjarfit 5. Efnalaug Hafnfirðinga.
Tökum að okkur
að helluleggja, hreinsa, standsetja og
breyta nýjum og gömlum görðum,
útvegum, öll efni, sanngjarnt verð.
Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf.
Hafið samband við auglþj. DB í síma
27022. H—495
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til
starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif-
stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd-
enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn-
ar er 15959oger opinnfrá kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl-
brautaskólanemar standa saman að
rekstri miðlunarinnar.
Garðaeigendur athugið.
Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð.
Tek einnig að mér flest venjuleg garð-
yrkju- og sumarstörf, svo. sem slált 4
lóðum, milun á girðingum, kantskurð
og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef
óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur,
sími 37047. Geymiðauglýsinguna.
Kéflavik — Suðurnes:
Til sölu túnþökur, mold i lóðir, gróður-
mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni.
Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega
allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í
síma 92-6007.
Hreingerningar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á stofnunum og fyrirtækjum,
einnig á einkahúsnæði. Menn með
margra ára reynslu. Sími 25551.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima
13275 og 19232. Hreingerningarsf.
Heimili, skólar,
verksmiðjur, stofnanir. Getum bætt við
okkur verkefnum, notum sóttverjandi
og bakteríueyðandi efni. Fagmaður
stórnar hverju verki. Hreingerninga-
þjónustan Hreint, simi 36790. Simatími
8—lOf.h. og6—9 e.h.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður.
Þrif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima
33049 og 85086. Haukur og Guð-
mundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu-
þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni,
losar óhreinindi úr án»þess að skadda
þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði.
Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími
50678.
Vélhreinsum teppi
|í heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil
iryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og
77587.
jÁvallt fyrstir.
iHreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Önnumst allar hreingerningar,
gerum einnig föst tilboð ef ósRað er.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sima
71484 og 84017:Gunnar.
Ökukennsla
i
Ökukennsla—Bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sími 71501.
Ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla-
próf.
Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur
greiða aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
endurhæftng — hæfnis-
Ökukennsla
vottorö.
Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsur
180 B. Lágmarkstímar við hæfi nem-
enda. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson
ökukennari. Sími 32943 og hjá auglþj.
DB í sima 27022. H—526
Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð„
Némendur greiða aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann
G. Guðjónsson. Uppl. i símum 38265,
21098 og 17384.