Dagblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ1979.
Til sölu Austin Mini
árg. ’74 í góðu lagi, verð 1 milljón. Uppl.
í síma 51018 eftir kl. 19.
Volvol44árg.’71
til sölu, ekinn ca 90 þús. km. Til sölu og
sýnisfrákl. 18—21 í'dag.sími 86800.
Til söiu Moskvitch station
árg. 1970 1 mjög góðu standi. Uppl. í
síma 14997 eftgtir kl. 5.
Ford Escort árg. ’72
til sölu. Uppl. i síma 84845 og 41099
eftir kl. 6.30.
Mercury MX Montego árg. ’73
til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari. Verð
3,4 milljónir. Uppl. í síma 85711 eftir
kl.7.
VW 1200 árg. ’73
til sölu, ástand mjög gott. Uppl. í sima
86038.
Til sölu Chevrolet sendiferðabill
árg. ’64, þarfnast smálagfæringar. Verð
700 þús. Uppl. í síma 40605.
Vörubílar
Véla- og vörubilasala.
Okkur vantar á skrá állar gerðir vinnu-
véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla,
einnig búvélar alls konar, svo sem trakt-
ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og
fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7,
laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás
Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími
sölumanns 54596.
VolvoF88 árg.’67,
búkkabíll með 3ja strokka sturtum, ný-
yfirfarinn. Man 19230 árg. ’70, dráttar-
bíll 6x4, og Man 12215 árg. 69 4x2,
Benz 2624 árg. ’74 6x4 með Sindra-
sturtum. Uppl. í síma 27022, kvöldsími
82933.
Eigum fyrirliggjandi
varahluti fyrir Volvo og Scania. Sér-
pöntum varahluti fyrir vörubíla og
vinnuvélar. Vörubifreiðar til sölu er-
lendis frá strax eftir verkfall. Uppl. i
síma 97—8392, kvöldsími 97—8319.
Fjöldi vörubíla
og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir-
spurn eftir nýlegum bílúm og tækjum.
Útvegum með stuttum fyrirvara aftan-
ívagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega
hafið samband. Val hf. Vagnhöfða 3,
sími 85265.
Húsnæði í boði
Til leigu er 3ja herb. ibúð
í Laugarnesi. lbúðin er á 1. hæð, laus
strax, 6 mánaða fyrirframgreiðsla.
Tilboð er greini meðal annars leiguupp-j
hæð og fjölskyldustærð sendist DB fyrir
30. maí merkt „128”.
Tii leigu
4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi í
norðurbænum í Hafnarfirði ásamt bíl-
skúr. Uppl. isima 53314 eftir kl. 6.
3ja herbergja ibúð til leigu
við Akurgerði, Akranesi. Uppl. i síma
37465 eftir kl. 6.
3 til 4 herbergja ibúð
til leigu í Hlíðunum. Tilboð óskast sent
Dagblaðinu merkt „Húsnæði 214”.
Litið einbýlishús
tii leigu í Keflavik, gott fyrir einstakling
eða hjón. Uppl. í síma 92—1514 eftir kl.
7.
Leigumiðlunin Mjúuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend-
ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og
iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð
2, sími 29928.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar ibúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
r -v
Húsnæði óskast
Ibúð óskast til leigu,
reglusemi heitið. Vinsamlega hringið íj
síma 74567.
Hjón með 1 barn
óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð sem næst
miðbænum. Uppl. ísíma 19829.
lbúð óskast.
Óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst,
tvennt í heimili, reglusemi heitið. Uppl.
veittar í síma 27940 milli kl. 9 og 5.
Óska eftir að taka á leigu
3ja.herb. íbúð, ræsting kemur til greina
upp í leigu. Uppl. í síma 16182 eftirkl. 5.
Herbergi með eldunaraðstöðu
óskast á leigu. Góðri umgengni heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—863.
Óska eftir að taka
á leigu rúmgóðan bilskúr. Uppl. í síma
32967.
Ungtparóskar
að taka á leigu 2 herb. íbúð í Keflavik.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 40466.
Óskum að ráða strax
konur til hálfsdags starfa. Framtíðarat-
vinna. Uppl. hjá verkstjóra. Fönn Lang-
holtsvegi 113.
Háseta vantar á netabát.
Uppl. ísima 72897.
Óska eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð, góð fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 24480 til kl. 12 á daginn.
Eldri kona I góðri vinnu
óskar eftir einstaklingsibúð með baði.
Há greiðsla í boði, en til lengri tíma.
Tilboð sendist augld. DB merkt
„21193”.
2ja—3ja herbergja ibúð óskast,
má vera í gömlu húsnæði. Uppl. í síma
76554.
Öska eftir að taka strax
á leigu skúr eða lítið iðnaðarhúsnæði.
Tilboð óskast send á augld. Dagblaðsins
merkt „21179”.
2 ungir verkamenn óska
eftir herbergi sem fyrst, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 43550
milli kl. 7 og 11.
Ungt par óskar
eftir 2 herbergja íbúð á leigu, fyrirfram-
greiðsla, góðri umgengni heitiö. Uppl. í
síma 52248 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bflskúr.
Óska að taka á leigu 20—40 fm bílskúr
eða húsnæði undir léttan iðnað. Uppl. í
síma 82426.
Skiptinemasamtök þjóðkirkjunnar
óska eftir að taka á leigu 4-5 herbergja
íbúð. Allar uppl. á skrifstofu samtak-
anna í síma 24617 alla virka daga milli
kl. 13 og 16 (eða leggja skilaboð í síma
84628).
Mig vantar þak yfir höfuðið,
því óska ég aö taka á leigu 2ja herb.
íbúð, helzt í miðbænum. Reglusemi og
mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i
síma 82086 eftir kl. 6.
Stúlkaál7. áríóskar
eftir herbergi með aðgangi eða eldhúsi
og baði, helzt sem næst Skipholti. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Góðri umgengni
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—125.
Háskólanemi óskar
eftir einstaklings- eða stærri íbúð, helzt i
vestur- eða miðbænum. Uppl. í síma
10526.
Herbergi óskast fyrir mann
sem lítið er heima. Uppl. í síma 23735
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Bilskúr óskast
til leigu um stuttan tíma til einkanota,
helzt í vesturbæ. Uppl. i síma 28536 eftir
kl. 6.30ákvöldin.
Einstæð móðir
með 1 barn óskar að taka á leigu 2ja til
3ja herb. ibúð í Kópavogi nú þegar,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 40501.
Iðnaðarmann
sem starfar aðallega úti á landi vantar
húsnæði, gæti verið allt frá einu her-
bergi með eða án eldhúsaðgangs upp í
2ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Uppl.
í síma 23735 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
Óskum eftir að taka á leigu
100—150 ferm húsnæði til bílaviðgerða
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50192 eftir kl.
7.
Óska eftir 4ra herbergja
ibúð á leigu sem fyrst, íbúðin þarf að
vera í góðu ástandi. Reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
síma 66521.
Mæðgin vantar strax
2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. á vinnutíma
í síma 26255 og á kvöldin 10098. Krist-
björg.
Óskum eftir að taka
á leigu húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—916.
Erum tvö i heimili,
vantar íbúð, minnst tvö ár, vegna náms.
Reglusemi og meðmæli. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaöer. Uppl. í síma 42406.
Málari.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð á leigu í
2 ár. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma
74763 eftirkl. 20.
Maður vanur Zetor
traktor óskast strax, traktorinn er með
lyftaraútbúnaði. lbúðaval hf„ sími
34472 kl. 19.30—20.30.
Einhleypur maður
óskar eftir litlu herbergi með aðgangi að
baði, einhver húsgögn mættu fylgja.
Uppl. í síma 31260 og 76327 eftir kl. 7.
2—3 herb. ibúð
óskast á leigu fyrir ungt, reglusamt par.
Fyrirframgreiðsla og meðmæli frá fyrri
leigusala ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—623
SOS.
Vantar íbúð sem fyrst, er á götunni, 32
ára með 2 börn. Tek öllu. Reglusemi og
meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 42151
og 42406.
Hagabúðin Hjarðarhaga 47
óskar eftir vönum starfskrafti við kjötaf-
greiðslu. Uppl. á staðnum.
Vanur veghefilsstjóri
óskast strax. Uppl. í síma 50877.
Vanur gröfumaður óskast
strax. Uppl. í síma 50877.
X
Atvinna óskast
í
Óska eftir ráðskonustöðu
á góðu sveitaheimili. Tilboð sendist DB
fyrir miðvikudagskvöld 30. maí merkt
„Ráðskona — 003”.
2ja—3ja herb.
ibúð óskast fyrir miðaldra hjón, helzt í
vesturborginni. Frábærri umgengni og
reglusemi heitið. Nánari uppl. i sima
20141 kl. 9—6 virka daga en í síma
23169 á kvöldin og helgidögum.
Atvinna í boði
Okkur vantar
strax konur til afleysinga. Uppl. hjá
verkstjóra. Fönn Langholtsvegi 113.
Vanan starfskraft
vantar í matvöruverzlun hálfan eða all-
an daginn, ekki yngri en 20 ára, sumar-
starf kemur ekki til greina. Uppl. í síma
75265 eftir kl. 8.
Óska eftir barnapiu
á kvöldin 2 til 3 i viku. Á sama stað
óskast barnahlaðrúm. Uppl. á Njálsgötu
110. Katrín Guðmundsdóttir.
Vanur Bröyt gröfumaður
á X2B óskast í vinnu í sumar, í
Reykjavík. Tilboð sendist Dagblaðinu
merkt „Bröyt 1979”.
Tökum að okkur að rifa
utan af húsum og hreinsa timbur. Uppl.
ísíma 16928 eftir kl. 6.
21 árs stúlka
óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 72341 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Aukavinna óskast.
Ungur fjölskyldumaður óskar auka-
vinnu á kvöldin eða og um helgar.
Vinnur við verzlunarstörf. Uppl. í síma
18163.
Er 19ára,
vantar vinnu, flest kemur til greina.
Uppl. í síma 53958.
Meiraprófsbllstjóri óskar
eftir vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 74145.
Mig vantar vinnu i sumar,
er á 16. ári. Ensku-, dönsku- og vélritun-
arkunnátta. Nánari uppl. í síma 22455.
23 ára sjómaður óskar
eftir starfi til lands eða sjávar, hefur bíl-
próf. Uppl. isima 77831.