Dagblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 21
DAGBLaÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979.
21
Spil dagsins kom nýlega fyrir í
keppni í Bandaríkjunum. Vestur spil-
aði út spaðagosa í fjórum hjörtum
suðurs dobluðum.
Norður
AKD854
57G983
0 K62
+ 4
Vestur
4G1093
<76
0 D74
+ D10863
Austur
+ Á6
<7 K5
0 ÁG983
+ ÁG72
+ 72
<7 ÁD10742
0 105
+ K95
Allir á hættu. Austur gaf. Sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
1 L 2 H pass 4 H
pass pass dobl p/h
Laufopnun austurs nákvæmnislauf
og vestur doblaði á háspilastyrk aust-
urs. Tígulútspil hefði hnekkt spilinu en
vestur spilaði eðlilega út spaðagosa.
Austur drap drottningu blinds með ás
og spilaði spaða áfram — átti ekkert
betra.
Kóngur blinds átti slaginn og hjarta-
áttu var síðan svínað. Þegar það
heppnaðist voru möguleikarnir miklir
og suður nýtti þá vel. Spilaði spaða frá
blindum og trompaði. Þá hjartaás —
og síðan kom lykilspilamennskan, lauf-
kóngur. Austur drap á ás en var varn-
arlaus. Hann spilaði laufi áfram.
Trompað í blindum og síðan var spaði
trompaður. Þar með var fimmti spaði
blinds slagur og suður gat losað sig við
tapslag í tíglinum eftir að hafa trompað
þriðja lauf sitt í blindum.
■# Skák
Á skákmótinu i Milnchen á dögun-
um kom þessi staða upp í skák
Balashow, sem hafði hvítt og átti leik,
og Adorjan.
23. Dxe5 — Hce8 24. Dd5 + og svartur
gafst upp eftir nokkra leiki til viðbótar.
Ungverjinn Adorjan varð að hætta
keppni á mótinu vegna veikinda.
Þettaþýðir ekki neitt. Ég virðist bara duglegri.
ReykjaUk': Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Selljarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglap simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabífreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannacyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
25.—31. mai er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frldögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
. búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiöi þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi ‘apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445:
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja.Opiðvirkadagafrákl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
§júkrabifreið: Reykjavik,- Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég náði skítnum úr skyrtunni þinni eins og þú baðst
mig.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki nasst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi-
liðínu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi rheð upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: |Mla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: All&dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30/ Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grcnsásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 1*5 — 16 og 19—19.30.
Bamaspitalí Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vffílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — ÍJtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi
12308. Mániid. til föstud. kl. 9—22, ftugard. kl. 9-:
16. Lokað á sunnudögum. 4
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi
27029. Opnunartimar‘1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud,-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l.simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap".
Farandsbókasöh fgreiðsla f Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar iánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður .við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin .ið sérstök
tækifærí. _ £
/ÁSfiRlMSSAFN' BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
I 30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. maí.
i Vatnsbarinn (21. jan.—19. fabr.): Kinhver sem þú hafðir
1 reyst mjög á bregzt þór. !>að kemur sór mjög illa. !>ú ert
ífbrýðisamur(sftm) út f einhvern í dag. Það mun
llagast meðtímanum.
Fiskamir (20. fabr.—20. marz): Þú verður kynnt(ur)
fyrir heillandi persónuleika og það verður upphafið að
'hamingjurfku sambandi. Seinni partur dagsins verður
róleguren þú færðsamt gest f heimsókn.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Talsverð spenna verður i
iloftinu I dag. Gerðu þitt til að koma málum áhreint fyrir
kvtfldið. Þú munt afla þér aukapenlngs I kvftld á auð-
jveldan hátt.
Nautifi (21. april—21. maf): Yngri manneskj. f
kunningjahópi þínum brýzt undan oki ákveðins a> v
,Þú mátt búast við að sterkar tilfinningar brjótist upi ■
yfirborðið f kvftld og ekki verði allt eins og þú óskar.
Tvfburamir (22. mai—21. júnl): Gerðu þig ánægða(n).
,með það sem þú hefur. Fylgdu kunnugum leiðum I dag.
IHvers konar breytingar eiga það til að misheppnast
‘algjörlega. Þú skalt taka Iffinu með ró í kvöld.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú uppskerð laun erfiðis
þfns svo framarlega sem þú gefur smáatriðunum gaum.
Þú hittir áhugaverða manneskju og mun hún hafa mjög
ftrvandi áhrif á hugsanagang þinn.
Ljónifl (24. júli—23. ágúat): Utkoman úr gróðabralli þfnu
reynist ekki eins góð og þú bjóst við, en engu að sfður
ættir þú að geta verið ánægð(ur). Einhver tengdur
fortíð þinni kemur fram í dagsljósið.
Mayjan (24. ágúat—23. aapt.): Það er ýmislegt sem
glepur fyrir þér og þú verður fegin(n) að fá nóg að gera
Þiggðu ráð frá öðrum og þá ættir þú að geta komizt á
græna grein. Gættu að hvað þú lætur skriflegt frá þér
fara.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Þú áttir vfsan stuðning sem
nú bregzt þér. Haltu þfnu striki, alein(n). Þú ert
fullkomlega fær um að gera hvað sem er. Aukið sjálfs-
traust ætti ekki að saka.
Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú dregst inn f ein
ihverjar deilur. Neitaðu að taka málstað einhvers sér-
staks. Segðu bara hreinskilnislega álit þitt. Þú munt eiga
ánægjulega stund i kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. daa.): Láttu eiu..v'ern sem
hefur vit á fjármálum leiðbeina þér í þeim efnum.
Sjóndeildarhringur þinn vfkkar til muna. Þú kvnnist
mörgu fólki í einhverjum mannfagnaði.
Staingaitin ( 21. das.—20. jan.): Þú kemur til með aó
taka á þig nokkuð óvenjulegar skvldur f dag. Ráð þfn
eru mikils metin og þú aflar þér virðingar og vinsemdar
hvar sem þú ferð.
Afmnliibam dagaina: Þú ættir að geta fengið svo til allt
sem þig langar í þetta árið. Þú munt afia þér virðingar á
vinnustað og jafnvel fá stöðuhækkun. Ekki verður neinn
dauður tfmi hvað viðvfkur ástinni og mörg vkkar munu
trúloftast eða giftast f ár. og I flestum tilfellum ein-
1 hverjum óþekktum.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands vjð Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51 .v'f' \kuiv\nsimi
11414, Keflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjötður, simi 2552Q, Seltjamarnes, simi 15766.
Vatiisveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sínír1,
,85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
'helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík
Isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima/.
Jl088og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. ^
blmafiilahir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurc\ri kcflavik <>g Vestmannaeyjum tilkynnist i!
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geiustekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
IKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœfira f oreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeölirpum FEF á ísafiröi og
Siglufirði.