Dagblaðið - 16.06.1979, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 7
... ..............................................................
Sveitarstjóraskipti í Grundarfirði:
„BETRA AÐ HÆTTA AÐUR EN
MAÐUR GERIR í BUXURNAR”
—segir Ámi Emilsson, fráfarandi sveitarstjóri
...........- ----------------
,.Ég var ákveðinn í að hætta ein-
hvern tíma á kjörtímabilinu og þegar
mér bauðst gott starf hér heima í hér-
aðinu þá sló ég til. Ég vildi líka hætta
þegar hæst stóð og það er betra að
Einn sýningargripanna verður
þessi Citroen sem er árgerð 1946
og þvi kominn á fertugsaldurinn.
Eigandi hans er Valdimar Páls-
son.
Mynd: Dagur á Akureyri
Akureyri:
60 glæsi-
vagnar
sýndir
saman
Bílaklúbbur Akureyrar heldur
meiri háttar bílasýningu á Akur-
eyri nú á 17. júní, sem nokkur
undanfarin ár. 50 til 60 bílar
verða þar sýndir og verður sýn-
ingin fjölbreytt. Þar getur m.a.
að líta gamla og virðulega fólks-
bíla og mestu tryllitæki bæjarins.
Akureyringar státa af mörgum
gömlum glæsivögnum enda hafa
þeir lengi haft orð á sér fyrir góða
meðferð ábílum.
- GS
FÍBsátt
við hærri
skattá
bensfn-
hákana
,,í ljósi fyrirsjáanlegs olíu-
skorts í heiminum er ég fylgjandi
því að skattleggja eyðslufreka
bila meira en eyðslugranna,”
sagði Tómas Sveinsson, for-
maður FÍB í viðtali við DB i gær.
Tók hann skýrt fram að hann
væri ekki með þessu að mæla
með enn frekari álögum á bíleig-
endur, þar sem þessi skoðun sín
væri ekki byggð á núgildandi
bensínverði.
Það væri að mati FÍB allt of
hátt miðað við til hvers tekjum af
því væri varið.
- GS
hætta áður en maður gerir í bux-
urnar,” sagði Árni Emilsson í samtali
við Dagblaðið en hann lét af embætti
sveitarstjóra í Grundarfirði fyrir
skömmu eftir að hafa gegnt því emb-
ætti um níu ára skeið.
í sveitarstjórnarkosningunum á síð-
astliðnu ári vöktu úrslitin í Grundar-
firði talsverða athygli vegna þess að þar
bætti Sjálfstæðisflokkurinn við sig
fylgi og hélt meirihluta í sveitarstjórn-
inni. Árni Emilsson hafði lýst því yfir
fyrir kosningarnar að hann mundi láta
af störfum sveitarstjóra ef Sjálfstæðis-
flokkurinn missti meirihluta sinn. Þessi
yfirlýsing Árna var talin meginástæðan
fyrir sigri Sjálfstæðisflokksins. Þess
vegna kom það mjög á óvart, að Árni
skyldi segja af sér nú aðeins tæpu ári
eftir kosningarnar. Aðspurður sagði
hann að ek.ki væri um neinn ágreining
hans að ræða við fiokksbræðurna.
Þvert á móti hefði samstarfið gengið
mjög vel en hann teldi heppilegra að
sami maðurinn gegndi þessu starfi ekki
of lengi. ,,Ég held að fólk vilji hreinan
meirihluta eins og er hér,” sagði Árni.
„Það hlýtur að vera orðið þreytt á
þessum rauðgraut.”
Hinn nýi sveitarstjóri í Grundarfirði
heitir Guðmundur Osvaldsson og er
byggingartæknifræðingur að mennt.
-GAJ
1
Guðmundur Osvaldsson, hinn nýi
sveitarstjóri í Grundarfirði, tekur við
leiðbeiningum frá forvera sínum i því
starfi, Árna Emilssyni.
DB-mynd Árni Páll
Kerfisfræðingur
Fjármálastofnun varnarliðsins óskar eftir að
ráða kerfisfræðing, sem hefur umsjón með
tölvuvæðingu á sviði bókhalds og fjármála.
Viðskiptafræðimenntun eða hliðstæð mennt-
un og/eða starfsreynsla á sviði bókhalds- og
fjármálastjórnunar áskilin.
Staðgóð kunnátta við kerfissetningu og for-
skriftargerð (cobol eða RPG) er nauðsynleg
ásamt mjög góðri enskukunnáttu.
Umsóknir sendist ráðningarskrifstofu Varnar-
máladeildar Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en,
25. júní 1979, sími 92-1973.
Skrifstofa landlæknis óskar eftir að ráða
ritara
til starfa nú þegar, góð vélritunarkunnátta
áskilin, verslunarskóla- eða stúdentsmenntun
æskileg. Umsóknir sendist Skrifstofu land-
læknis, Arnarhvoli, fyrir 23. þ.m.
Eskfirðingar —
Austfirðingar
Hef opnað grill- og matsölustað í Hlíðar-
skála á Eskifirði.
Við bjóðum: Kjúklinga — hamborgara
— franskar kartöflur — kótilettur —
djúpsteiktan fisk — samlokur — kaffi
— kökur — brauð — öl — gos og margt
fleira.
VERIÐ VELKOMIN
Hlíðarskáli Eskifirði
Starf í mötuneyti
Aðstoðarstúlkur vantar í mötuneyti
Hampiðjunnar við Brautarholt. Um er
að ræða framtíðarstarf. Allar upplýs-
ingar veitir ráðskona frá kl. 2—5, ekki í
síma. Hampiðjan hf.
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býöur úrval garöplantna
og skrautrunna.
Opiö
virka daga: 9-12 og 13- 21
laugardaga 9-12og13-18
sunnudaga 10-12og13-18
Sækiö sumariö til okkar og
flytjió þaö meö ykkur heim.
Sjómenn
Bjóðwn ennfremur:
Teleflex vökvastýri og
Benmar sjálfstýringar
á mjög góöu verði.
önnumst handfæra
vínduviðgeröir.
Vanir menn.
Útgerðarmenn
Smíðum hvers konar
vindur og spil í minni fiski-
báta, svo sem:
línu- og netaspil,
löndunarspil,
rópaspil,
bómusvingara.
SJÖVÉLARHF.
KÁ RSNESBRA U T102 - S/MI43802.