Dagblaðið - 16.06.1979, Síða 15

Dagblaðið - 16.06.1979, Síða 15
I DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JUNÍ 1979 15 TIL HAMINGJU... . . . með 12 ára afmælið 17. júni elsku Margrél okkar. Þín frændsystkin Díana Dröfn, Þórir og Arnar. . . . með 17 ára afmælið 16. júní, Þorsteinn minn. Mamma og Þórir. . . . með 40 ára giftingar- afmælíð þann 17. júní elsku pabbi og mamma. Böm, tengdabörn og barnabörn. . . . með 16 árin, 17. júní. Passaðu þig, þeir grípa þig þó síðar verði. Þin L.Ó.E. . . með dagana. 15., 16., 17. júní, Sólveig, Valdi og Rakel. Kompaníið Fögrukinn 17. . . . með 4 ára afmælis- daginn 17. júní, Daníel. Mamma, pabbi, Gummi og Anna Mæja. . . . með 8 ára afmælið þann 17. júní Diddi minn. Mamma og pabbi. . . . með 7 ára afmælið þann 17. júní Sonja min. Þínar systur Níves og íris. . . . öll sem fermdust i Kálfatjarnarkirkju 20. maí (Helga og Alla,sorr>, átti ekki annað) Ykkar fermingar- systir Lovísa. . . . með 9 ára afmælið 17. júníelsku Ingi. Sæunn Arnadóttir, Garðabraut 45 Akranesi. . . . með daginn Agga okkar. Vonandi gengur þcr vel að láta blikkbelj- una brokka. S.E.N. . meðl7.júni. Árni og Jenný Lovísa. . . . með 19. afmælisdag- inn 16. júni Þórunn mín og góða ferð til Spánar. Þín vinkona Maja. . . . með 16 ára afmælis- daginn 14. júni, elsku Sigþór minn. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 14 ára afmælið 12. júní Sigga Auja okkar. Og velkomin til ísafjarðar aftur. Gallaklíkan. . . . með þennan merka áfanga og njóttu hans nú vel. Lajos, Maja, Nonni og Kattý. . . . með það tuttugasta þann 17. júní Gulla mín. Eiginmaður, fjölsk., Lóa og Kolur. . . . með 8 ára afmælið 15. júní, Rakel. Þín mamma. . . . með 5 ára afmælis- daginn þann 14. júni Berglind mín. Mamma og pabbi. . . . með 17 ára aldurinn. Við vonum að þú náir bil- prófinu Stebbi minn. Þrjár úr Borgarnesi og ein heittelskuð. '. . . með afmælið og svarta kollinn 17. júni Dísa mín (okkar) Mamma, pabbi. Elli, Hulda ddi. i.mmi, Silla I m ,i Óskar og Valgeir Smári. Ef þið óskið eftir að myndirnar verði end- ursendar, vinsamlega sendið meö frímerkt umslag með utaná- skrift. . . . með daginn 15. júní elsku mamma og amma. Thelma Dögg og fjölskylda. t Með kveðjunum þarf að gefa upp nafn, heimili óg simanúmer sendanda. Ef óskað er þá verða þau ekki birt, en munið að við getum ekki birt kveðjur nema upplýsingar um sendanda beríst okkur. . . . með afmælið 9. júní, Þorsteinn minn. - Fjölskyldan. . . . með tveggja ára af- mælið 15. júni, elsku Ylfa og Yrsa. Amma og afi í Hafnarfirði. . . . með 17 árin og bil- prófið Bogi minn. Farðu varlcga í umferðinni. Fjölskyidan. . . . ol.kar beztu af- mælisóskir þann 30. maí. Mamma og pabbi. . . . með 3 ára afmælið 14. júní, Jóhannes Brynjar. Amma, afi og Rósa. Vftrzhm Vérzkin Verzlun D swðih SKiim IslenM Hugiit agHantímh STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum.og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. jSBsVERRIR HALLGRÍMSSON Smidastofa h/i .Trónuhraum 5 Simi 51745 DRÁTTARBEIZLI — KERRUR I yrirliggjantli — allt elni i kerrur l\rir þá scm vilja smicVi sjállir. hei/li kúlur. tengi l\rir allar teg. hilreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 720871. Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar: 1. „Byciíió sjálf’ kcrfió á islenzku 2. Efni nióursnióið or rm rkt 3. Tilbúin hús til innrétlingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Símar 26155 — 11820 alla daga. Teiknivangur <8> MOTOFtOLA Alternatorar I bfla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bfla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32.Sími 37700. BIAÐIB frfálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.