Dagblaðið - 27.06.1979, Page 1

Dagblaðið - 27.06.1979, Page 1
5 frjálst, úháð dagblað í 5. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 27. JUNÍ 1979 - 143. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI II.—AÐALSÍMI27022. TURBINANIKRÖFLU- VIRKJUN STÓRSKEMMD ——[ — sjá baksíðu )—' Sjóral! 79: SNARFARIBODAR TIL HÓPSIGLINGAR ÁSUNNUDAG takið þátt í verölaunagetrauninni og gizkið á röð bátanna íSjóralli '79 — sjá bls. 9 Undirbúningur fyrir Sjórali Dng- blaðsins og Snarfara er í fullum gangi og senn líður að brottför keppnisbát- anna hringinn í kringum landið. Félagar í Snarfara hafa ákveðið að efna til hópsiglingar á sunnudaginn, þegar keppnin hefst og hefst hún í Reykja- víkurhöfn klukkan 13. Sjórallsgetraunin heldur áfram og uin túrtist svarseðill á blaðsiðu 9 í DB i dag. Fjórtán feta plastbátur, utan- borðsmótor, talstöð, dýptarmælir og sjónauki. Allt þetta stendur þeim til boða, sem geta rétt upp á röð bátanna í keppninni umhverfis 'andið og hafa heppnina með sér. Skiláfrestur er til 2. júli. Gétrcunaseðiliinn og frétt: *' rallinu eru á blaðsíðu 9. -u(. Ráðherramir og Bemhöftstorfan: Steingrímur myndi sakna hennar — sjá viðtöl á bls. 8 ,,Ég hef nú alizt upp við að horfa á hana og myndi vafalaust sakna hennar ef hún hyrfi af sjónarsviðinu,” sagði Steingrimur Hermannsson dómsmála- ráðherra þegar hann var spurður um afstöðu hans til Bernhöftstorfunnar. ,,Ég vildi þá að hún yrði endurbætt og einnig vildi ég vita hvaða starfsemi þar ætti að fara fram,” sagði Steingrímur. -BH DB-mynd: Sv. Þorm. Sænskur knatt- spymuþjálfari f leikmannaleit á íslandi —sja íþrottir i opnu Gervibensínf ramleiðsla hefst vestra sjá erl. fréttir bls. 6 og 7

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.