Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 13

Dagblaðið - 05.07.1979, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ1979. 13 Inni i bænum malar konan kaffi en Steina stenrtur raunamætfd hjá. Konuna A bænum leikur Arnhildur Jónsdóttir en Steinu leikur Frfða Gylfadóttir. Á bak við tunnu sér f þýzkan tæknimann. DB-mynd Bjarnleifur sem hinum nýja Hlíðabæ er ætlaður þurfti að gera á honum nokkrar breyt- ingar og var þeim í rauninni ekki lokið þegar DB-menn litu við. Síma- og raf-i magnsh'nur mega ekki sjást þannig að taka verður þær niður á meðan á myndatöku stendur. Vitinn á Hvalnesi er einnig of nýtízkulegur til að mega sjást og er vandamál hvernig á að hylja hann. Helzt hefur komið til álita, að sögn Benedikts, að hylja hann segli sem á væru siðan málaðir klettar. Þó getur þetta orðið vandamál þar sem oft vill hvessa á Hvalnesinu. Veðrið verður líka að vera af réttri gerð, hvorki rigning né sólskin. Heldur þurr dumbungur, alveg eins og var dag- inn sem DB-menn voru á ferð. Bene- dikt var þó ekki of bjartsýnn á að í Lóninu yrðu margir slíkir dagar í ágúst- mánuði. „Það hefur komið fyrir að það rigndi nær allan ágúst,” segir hann. Innviðir í Reykjavík En þó útveggir Hlíðabæjarins séu í Lóninu eru innviðir hans í Reykjavík, nánar tiltekið í Ármúlanum. Þar fer núna fram upptaka af miklum móði og gengur vel að sögn Björns Bjöms- sonar leikmyndateiknara. Gerði hann ráð fyrir að myndinni yrði lokið í( október í haust þó upptaka í Þýzka- landi hafi ekki gengiö eins vel og á varð kosið vegna veðurs. - DS nýkomnir í miklu úrvali HÖGG- DEYFAR íflestartegundir bifreida á ótrúlega hagstæðuverði ATH. Breytt símanúmer Póstsendum um allt land og heimilisfang. HÖGGDEYFIR Smiðjuvegi 14 Sími 77152 Þegar timbríð þrýtur... SKJÓTA BÓFARN- IR HVER ANNAN j Þegar bófarnir eru farnir að skjóta hver annan er illt i efni. Sérlega þó þegar löggustöðin er hinum megin við götuna og búast má við árás þaðan á hverri stundu. Og önnur jöggustöð er ofar i götunni. En þegar bófavirki á tveim hæðum er komið upp fyllast menn hofmóði og vilja bara skjóta þá sem næstir eru, jafn- vel félaga sina. Bófana þrjá hittum við á Höfn i Hornafirði. I alvörunni eru þeir engir bófar heldur bara strákar á starfs- velli, þeim fyrsta sem komið hefur verið upp á Höfn. Á vellinum þeim |eru 60 krakkar meira og minna allan daginn, 40 á aldrinum 5—8 ára og 20 |8—12 ára. Lttlu krakkamir vilja ólmir fá að komast að lika en ákveðið var að ekld yrðu teknir yngri en 5 ára vegna hættu á meiðslum á litlum fingrum. Starfsemin á starfsveilinum hefur gengið það vei að ekki hefst undan að útvega timbur til bygginga. Þvi lá vinna að mestu niðri er DB-menn heimsóttu völlinn. En daginn eftir var hafizt handa, þó grenjandi rign- ing væri komin. - DS / DB-mynd Trausti wrAkO^01 B-L-Ú-S-S-U-R í fjjölmörgum litum Verzlanahölfínni Laugavegi26,2. hæð. Sími 17744 Næg bílastæði, Grettisgötumegin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.