Dagblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1979.
„RIKIД SÖLU-
SKATTSKÓNGUR
Hœstu greiðendur sölugjalds árið 1978
1. Afengis- og tóbaksvershin rikisins og ivfjaverslunin
2. Otfufélagió h.f.
3. Póstur og simi
4. Skeljungur h.f.
5. Olfuverslun Istands h.f.
6. Samband fsl. samvinnufélaga
7. Rafmagnsveita Reykjavikur
8. Veltir h.f.
9. Innkaupastofnun rlkisins
10. Páimi Jónsson (Hagkaup)
1.1. Bifreióar og lamtbúnaðarvélar h.f.
12. Samvinnutryggingar
13. Rafmagnsveitur rikisins.
14. HeklahJ.
15. Sveinn Egilsson h.f.
16. Brunabótafélag lslands
17. Státurfélag Suóuriands
18. Reykjavlkurborg og Reykjavlkurhöfn
19. Ingvar Helgason
20. Bilaborg h.f.
21. Flugleióir h J. og hótel Esja
22. Hósasmiðjan hf.
23. Sjóvátryggingafélag Islands hf.
24. Vcgagerð rikisins
25. Heimilistxki s.f.
26. Toyota-umboðið h.f.
27. Innkaupastofnun Reykjavfkur
28. Karnabxr h J.
29. Kaupfélng Reykjavlkur og nágr.
30. Vðrumarkaðurinn h.f.
31. Ra»ir hJ.
32. Radióbúðin h.f.
kr. 3.493.784.043
kr. 1.638.536.155
kr. 1.425.451.905
kr. 1J45.013.789
kr. 1.191.968.784
kr. 1.077.123.013
kr. 838.768.700
577.985.769
513.790.617
502.509J10
495.223.331
484.143.235
478.769.092
471.174.956
450.940.258
378.511.007
365.502.8S5
338.488.278
332.690.651
302.777.553
294.609.108
292:467.100
277,489.218
267.726.328
248.802.601
235.471 JS4
225.902.767
218.970.093
216.961.663
209.404.287
204.181.186
202.758.165
kr.
kr.
kr
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
Pálmi með hæsta
aðstöðugjaldið
Einstaklingar í Reykjavlk, sem greiða mest í aðstöðugjald
1. Pálmi Jónsson Ásendi 1.
2. Ingólfur Guðbrandsson Laugarásvegur 21
3. Þorvaldur Guðmundsson Háahlíð 12
4. Rolf Johansen Laugarásvegur 46
5. Þorbjörn Jóhannesson Flókagata 59
6. Hrafn Bachmann Geitland 35
7. Eirikur Ketilsson Skaftahlíð 15
8-9. Einar G. Asgeirsson Grundargerði 8.
8-9. Gunnar Guðjónsson Langholtsvegur 78
10. Bjarni I. Arnason Haukanesi 23. Garð.
11. Gunnar Snorrason Suðurhólar 8
12. Friðrik Bertelsen Einimelur 17
13. Guðbjöm Guðjónsson Kjalarland 6.
14. Björgvin Schram Sörlaskjól 1.
15. Valdimar Jóhannsson Grenimelur 21.
16. Emil Hjartarson Laugarásvegur 16.
17. Pétur Nikulásson Laugarásvegur 23.
18. Sigurður Olafsson Teigagerði 17.
19. Lárus Fjeidsted Laufsásvegur 35
UPPHÆÐ
48.845.700
13.204.200
11.450.900
10.434.500
8.862.400
6.592.000
6.500.000
5.850.000
5.850.000
5.625.100
5.200.000
4.667.000
4.351.900
4.291.500
4.265.600
4.123.000
3.805.900
3.304.200
3.250.000
Eignarskattur Þorvaldar
Guðmundssonar hæstur
Einstaklingar I Reykjavik sem greiða hœstan eignarskatt.
1. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlíð 12
2. Sigurður Valdimarsson, Lynghagi 3.
3. Þorkell Valdimarsson, Bergþórugata 23.
4. Sigriður Valdimarsdóttir, Freyjugata 46.
5. Gunnar B. Jensson, Suðurlandsbr. Selásdal.
6. Emil Hjartarson, Laugarásvegur 16
7. Hannes Guðmundsson, Laugarásvegur 64
8. Hjalti Kristjánsson, Bergstaðastræti 70
9. Sveinn Valfells, Blönduhlíð 15
10. Guðni Þórðarson, Safamýri 93
11. Jón Bjarnason, Bergstaðastræti 44
12. Karl Lúðviksson, Háteigsvegur 10
13. Emanúel Morthens, Stigahlið 93
14. Stefán Öl. Grfmsson,Hátún 7.
15. Friðrik Kristjánsson, Sunnuvegur 29
16. Kornelius Jónsson, Kleifarvegi 14
17. Jón Þórðarson, Stigahlfð 67
18. Einar Þorkeisson, Hamrahlið 29
19. Ebenezer Ásgeirsson, Ármúla 1A
20. Gunnar Jónasson, I.angagerði 9
21. Þorgrimur Þorgrimsson, Skildinganes 23
22. Ingibjörg Pálsdóttir, Skildinganes 33
kr. 8.141.064
kr. 6376.477
6.076.386
5.837.913
4.144.676
4.026.082
4.014.871
3.888.083
3.864.777
3.252.486
3.145.140
2.867.907
2.749.009
2.476.952
2.402.717
2.396.839
2.359.933
2.350.601
2.320.022
2.303.212
2.088.772
2.088.518
Þriðja varðskipið
ígangum
mánaðamótin
—ef tilvill sent á Jan Mayen svæðið
„Mannskapurinn er að koma úr
sumarleyfum og Ægir bíður klár,
þannig að upp úr mánaðamótunum
verða væntanlega þrjú varðskip í
gangi auk flugvélanna sem við höfum
notað meira nú á meðan
sjómennirnir hafa verið i leyfum,”
sagði Pétur Sigurðsson yfirmaður
Landhelgisgæzlunnar í viðtali við DB
í gær.
Til þessa hefur eftirlit með
veiðum erlendra veiðiskipa á Jan
Mayen svæðinu aðallega mætt á
flugvélum. Þar eru hins vegar
þokur algengar þannig að ekki er
unnt að framkvæma jafnnáið eftirlit
og hægt væri með skipum.
Varðskipin tvö sem nú eru í gangi
þafa aðallega verið bundin á heima-
slóð, þannig að með tilkomu Ægis til
viðbótar skapast möguleikar á að
senda skip á Jan Mayen svæðið. -GS.
......................9
( Hjálparstofnun kirkjunnar berst beiðni um hjálp: J
99 FLÓTTADRENG-
IR í HONDÚRAS
„Þegar loftárásunum Iinnti
streymdu þjóðvarðliðar inn í bæinn.
Unglingsdrengir voru skotnir, hvar sem
til þeirra sást eða dregnir út af heimil-
um sínum. Sá sem var ungur var
dauðans matur.”
Þessi setning er tekin úr frásögn
starfsmanns alþjóðasamtakanna
Amnesty International af heimsókn
hans í flóttamannabúðir i Choluteca í
Mið-Ameríkuríkinu Hondúras. Svo
sem kunnugt er af fréttum fjölmiðla
hafa harðir bardagar geisað í Mið-
Ameríkurikinu Nicaragua undanfarnar
vikur, en borgarastyjöld hefur verið
háð þar í landi nær linnulaust i rúmt
hálft annað ár. Flóttamenn hafa steymt
yfir landamærin til nágrannaríkjanna,
sem eru Costa Rica í suðri og Hondúras
í norðri. Stór hluti flóttafólksins
eru drengir og unglingspiltar sem hafa
orðið að forða sér i skyndingu vegna
grimmdarlegra aðfara sumra hermanna
í þjóðvarðliði Sómóza einræðisherra.
Þeir hafa farið um í sumum borgum og
bæjum og haft á brott með sér eða
skotið unga menn og drengi til þess að
varna því að þeir gengju í lið með and-
stæðingum stjórnvalda.
í hópi þeirra sem komizt hafa undan
til Hondúras eru 99 drengir á aldrinum
6—18 ára. Þeir voru og eru enn í
sumsjá kaþólsks prests að nafni Rafael
Maria Fabreto. Hjálparstofnun kirkj-
unnar hér á landi hefur nú borizt beiðni
um aðstoð við þessa drengi, og er það
von Hjálparstofnunarinnar að íslend-
ingar bregðist vel við þessari beiðni eins
og jafnan áður þegar svipaðar beiðnir
hafa borizt.
-GAJ-
Niðurrif hússins nr. 2 við Glerárgötu.
DB-mynd Fax.
*— OLL HUS AUSTANVERT
VID GLERÁRGÖTU RIFIN
Það veldur alltaf einhverjum sárs-
auka, þegar gömul hús eru rifin.
Gapandi sár á húshliðunum veita
innsýn í heilar íbúðir. Tárin standa í
augum fyrrverandi íbúa þegat gamlar
minningar rifjast upp við að sjá
mynztur á gömlu veggfóðri eða forn-
fálegan klósettkassa. Og þetta eru eðli-
leg viðbrögð. Húsið hefir verið hluti af
lífsgöngu margra kynslóða í gleði og
sorg, en nú skal hjartsláttur hússins
stöðvaður.
Unnið hefir verið að því undanfarið
að rífa öll hús austan Glerárgötu á
Akureyri, þ.e. frá Eiðsvelli að Strand-
götu. Glerárgatan er hluti af norður-
landsvegi og er stefnt að breikkun
hennar suður í gegnum utn bæinn allt
að Drottningarvegi. í sumar verður
lokið við uppfyllingu fra Torfunefs-
bryggju að gömlu bryggjunni í
innbænum.
-Fax.
NMISKAK HEFSTIDAG keppendur
Norðurlandamótið í skák hefst í
Sundsvall í Svíþjóð í dag. Alls eru 22
íslendingar skráðir til þátttöku.
Eftirtaldir íslendingar tefla á
mótinu: Helgi Ólafsson, alþjm., Jón
L. Arnason, Fide-meistari og núver-
andi unglingameistari Norðurlanda í
skák, Ingvar Ásmundsson, íslands-
meistari, Ásgeir Þ. Árnason, Reykja-
víkurmeistari, Bragi Halldórsson,
Ómar Jónson, Elvar Guðmundsson,
Gylfi Þórhallsson, Guðni Sigurbjarnar-
son, Jörundur Þórðarson, Jón
Þorvarðarson, Björgvin Jónsson,
Haukur Bergmann, Sigurður Jónsson,
Árni Sigurbjörnsson, sem allir tefla
Leiðrétting
Tvær prentvillur slæddust inn í
kjallaragrein Péturs Péturssonar í DB í
gær. Annars vegar var talað um
„öflugan Darwinisma,” en átti að
standa „öfugan Darwinisma”. Þá var
talað um Kristján Sæmundsson, en átti
aðstanda Sveinsson.
í meistaraflokki og auk þess munu
Gunnar Finnlaugsson og Askell Örn
Kárason, sem eru búsettir í Svíþjóð
bætast í hópinn. í opnum flokki tefla
Magnús Alexandersson og Bjarni
Magnússon. í unglingaflokki Þröstur
Einarsson, skólaskákmeistari Kópa-
vogs og í kvennaflokki þær r iðlaug
Þorsteinsdóttir, núverandi N >rður-
landameistari kvenna og Aslaui,
Kristinsdóttir.
-GAJ-
Heimildasöf nun öryggis-
málanef ndar hafin
— Gunnar Gunnarsson ráðinn starfsmaður
Öryggismálanefndin sem skipuð
var eftir síðustu kosningar er að hefja
störf um þessar mundir. Hefur
nefndin orðið sér útium húsnæði að
Skúlagötu 63 og ráðið starfsmann.
Hann heitir Gunnar Gunnarsson og
er stundakennari í alþjóðastjórn-
málum við félagsvísindadeild
háskólans. Þess má geta að Gunnar
er bróðir Styrmis Gunnarssonar rit-
stjóra Morgunblaðsins.
Gunnar Gunnarsson sagði í sam-
tali við DB að fyrst í stað beindist
starf hans að heimildasöfnun og
myndi hann hafa samband við
stofnanir sem sérhæfa sig í alþjóða-
og öryggismálum þæði á Vestur-
löndum og í Sovétrikjunum. Einkum
kvaðst hann safna gögnum um
öryggismál á Norður-Atlantshafi.
Formaður öryggismálanefndar-
innar er Einar Ágústsson og varafor-
maður er Ólafur Ragnar Grimsson.
-GM.