Dagblaðið - 26.07.1979, Page 22

Dagblaðið - 26.07.1979, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1979. SlMI 22140 Looking for lcikin amerísk stórmynd gcrö cftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richurd Brooks. Aöalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton ísln/kur texti Sýnd kl. 5 og9 Bönnuö börnum. Hækkaö verfl. Ofsi íslenzkur texti Ofsaspcnnandi, ný, bandarisk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð ínnan 16ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. QQSBSQBfiw Lukku-Láki og Daltonbræður LUCKY LUKE.. ULTOIBMDUB Bráðskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum meö hinni p<*v * ivinsælu . teiknimvnHa-, geysivinsælu teiknimynda- Íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannránið , Óvenju spennandi og sérstak- lega vel gerð ný ensk-banda- rísk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Kreddic Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd i I. gæðaflokki. Íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára Sýndkl. 5,7og9. Adventure in Cinema Fyrir cnskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fire on Heimacy, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvötd kl. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miöapantanir i sima 13230 frá kl. 19.00. THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í apríl sl.t þar á meðal „bezta mynd ársins” og leik- stj’órinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 5og9. Hækkað verö Junior Bonner Fjörug og skemmtileg litmynd með Steve McQueen Sýnd kl. 3. Sumuru SUMURU og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á ,',tryllitækjum” sínum, með Nick Nolte — Robin Matt- son. íslenzkur lexti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10.9. lOog 11.10. ■ íalur Hörkuspennandi og fjörug litmynd með George Nader og Shirley Eaton íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. —-wlurC—- Þeysandi þrenning Dr. Phibes Spennandi sérstæð, með Vincent Price íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára Endursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11 Dæmdur saklaus fThe Chasa) Islenzkur texti. Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk stórmynd i litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnu- biói 1968 við frábæra aðsókn. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára hofnorbíó SftW 1S444 Árásiná Agathon Afar spennandi og viðburöa- hröð ný grísk-bandarísk lit- mynd um leyniþjónustukapp- ann Cabot Cain. Nico Minardos Nina Van Pallandt Leikstjóri: Laslo Benedek. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. TÓNABÍÓ SftWI J11S2 Launráð í vonbrigðaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans, sem kom- ið hefurútá islenzku. Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Charles Bronson Ben Johnsson Sýndkl. 5,7og9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Allra síöasta sinn *" Simi 50184 Stóra barnið IUUNZIO Ný frábær bandarisk mynd. Ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.9. tlMI 32071 BMGmSTHAPP/ESr fUMOFTHE VEAR! ^'4^*0«by £ IMTUPSiy PKTUSIS UMiTIO Töfrar Lassie Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk 4 öllum aldri. Aðalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og7. Sólarferð kaupfélagsins Ný, bráðfyndin brezk gaman- mynd um sprengingar og fjör á sólarströnd Spánar. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9og 11. TIL HAMINGJU... . . . með afmælisdaginn 26. júlf, elsku Erling minn. Guð gefi þér bjarta framlið. Þin amma. . . . með afmælið þann 26. júli, Magga okkar. Passaðu Villa nú vel og vertu stillt fyrir austan. Þínir lífsglöðu fclagar í hringferðinni. Jónínaog Lína. . . . með 90 ára afmælið, elsku langamma okkar. Bjarni Ólafur og Ásta Sigga. . . . með 17 árin þann 26. júli, Sigga mín. Vona að þú keyrir slysalaust framhjá Ijósastaurunum. Þin vinkona Krislin. . . . með 12 ára afmælið 26. júlí, Helena Björk. Pabbi, mamma og Magnús. . . . með 16 ára afmælið 16. júli , Ægir minn og gangi þér vel með bakstur- inn. Þin systir Anna Rut. . . . með 17 ára afmælið, Snjólaug mín og vonandi sé ég þig sem fyrst. Óþæga vinkonan. . . . með 14 árin þann 22. júli, elsku bollan okkar. Borðaðu ekki yfir þig. Strákarnir biðja að heilsa þér, 4 gramar og Salla klikan. . . . með 20 ára afmælið þann 20. júlí, elsku Brynja okkar. Mamma, pabbi, tsleifur og Bára. . . . með 3 ára afmælið, Guðbjörg Árnadóttir, Sel- fossi, þann 23. júli. ;i frændi. . . . með 3 árin 25. júlí, Ásdís Brá okkar. Pabbi, mamma. afi, amma, Kalliog Óli. . . . með 10 ára afmælið 23. júlí, Þórdis Björk. Afi og amma Keflavik. . . . með afmælið 17. júlí, Maron minn. Ammaog frændi í Álfheimum. . . . með 15 árin þann 26. júli, Sigga okkar. Edda og Steina. . . . með 15 ára afmælið, Pála mín þann 25. júlí,. Árin liða og tímarnir breytast. 1. systkini á tiunni. . . . með 50 ára afmælið 5. júlí. Þin dóttir Guðrún Vala Eliasdóttir, Lundi, Svíþjóð. Útvarp i Fimmtudagur 26. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynn ingar. VW vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Korrlró” eftir Asa i Bæ. Höfundur les(9). 15.00 Miðdegistónleikar: Pro Musica sinfóniuhljómsveitin í Vinarborg leikur Sinfóníu. nr. 9 í d-moll eftir Anton Bruckner; Jascha Horenstein stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið raitt. Helga Þ. Stephenscn kynnir óskalog barna. 18.10 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson Bytuyr þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „I minningu vorsins ’68” eftir Mats Odeen. Þýðandi: Torfey Stcinsdóttir. Leikstjóri: Stefán Bakiursson. Persónur og leikendur: Hans-Þorsteinn Gunnarsson, Mari- Helga Þ. Stephensen. 21.10 Spxnsk tónlist. Konungi. filharmoniu- sveitin I Lundúnum. Fleicity Palmer, Philip John Lee o. fl. flytja iögeftir spænsk tónskáld. 21.30 „Maöur með grasblett á heilanum”, dönsk smásaga. Hermann Lundholm islcnzkaði. Guðrún Ásmundsdóttir lcikkona les. 21.40 Kammertónlist. Jaccjueline Eymar, Gönt* cr Kehr og Bernhard Braunholzt leika Pianó trió i d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. 22.00 A ferö um landiö. Fjórði þáttur: Hckla. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Sigurð Þórarinsson jarðfræðing og Ingvar Teitsson lækni. Einnig flutt blandað efni úr bók- menntum. Lesari auk umsjónarmanns: Snorri Jónsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. júlí 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriöur Thorlacius heldur áfram að lesa þýðingu sína á „Marcelino”eftir Sanchez-Silva (5). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleifcar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika Sónötu nr. I í C-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugene YsayeAVilliam Bennctt, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu i c-moll op. 1 nr. i fyrir flautu, sembal og viola da gamba eftir Höndel/Gunter Kehr, Woifgang Bartels, Erich Sichermann, Bernard Braunholz og Friedrich Herzbruch leika Strengjakvintctt nr. 5 I E-dúr op. 13 eftir Luigi Boccherini. Eftir aðferðum veðurfræðinnar spáum við lopni og sölskini. En þið skuluð ekki treysta á það. Mér hræðilega illt I hnénu. Ég hef þennan hamar alltaf með mér þegar ég passa krakka. Þá get ég brotið sjónvarpið ef þeir eru óþægir.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.