Dagblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979. 31 'J Óskar V. Óskars Herra rninn. Þetta er ekki til að hlæja J að. Þú getur ekki neitað að berjast við ílatasta, feitasta og sérhlífnasta t—— dónann í þessum s landshluta. ' Mér er fullkomin! alvara, gamli kunningi, Þú ert að grínasi. 'skorar á þig í hnefaleikaeinvígi © Bulls Öska eftir að kaupa bíl, sem má greiðasí með jöfnum mánaðar- greiðsium. Allar teg. koma ti! greina, alit frá Skoda upp í eldri amerískan bíl, verð ca. 300—400 þús. Uppl. í síma 25364. Til söiu Mazda 818 árg. ’72 skemmdeftir veitu. tilboð óskast. Uppi. i síma 38631 eftir kl. 6. Wiilys CJ 5 árg. ’75-’76. Til sölu er Willys árg. 75, skráður í ágúst 76, emeleraðar spokefelgur, ný breið dekk. Einnig til sölu 15” drif, terra- dekk með felgum á Willys. Uppl. í síma 85262 ogísíma 54580 (Bodi). Sendiferðabíii-stöðvarpláss. Renault árg. 77 til sölu, ekinn 40 þús. km, skoðaður 79, með gluggum, eyðsla 10 lítrar. Gólflengd 2,80 metrar, hæð inni 1,80 metrar. Mjög vel með farinn. Sími 35872. Til sölu er Audi 100 árg. ’69, þarfnast viðgerðar. Einnig er til 'sölu Land Rover árg. '65 i heilu lagi til niðurrifs eða i pörtum. Uppl. í síma 84558. Til sölu Lada Topaz, góður og mjög vel með farinn bill. Keyptur nýr í okt. 1975 af núverandi eiganda. Ekinn 42 þús. km. Til sýnis og sölu að Rauðalæk 35,1. hæð, milli kl. 18 og 22 næstu kvöld. Sími 36460. Vantar vél i Austin Mini 1000 árg. 73 eða 74. Gangverk vantar í Mini 1000 (vél, gírkassa, drif og hjólaút- búnað). Til greina kemur að kaupa skemmdan bíl eftir áekstur. Uppl. í síma 94—4343 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Volvo Duett árg. ’62. Mjög góður miðað við aldur. góð dekk og lítið ryðgaður. Verð 200—300 þús. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 99— 4258. Til sölu Austin Gipsy vél, nýlega yfirfarin. Uppl. í síma 84390. Vörubílar Krani — sturtur. Til sölu 3 tonna Foco krani, einnig nýjar 12 tonna sturtur ásamt palli. Uppl. í síma 96-22350. Til sölu Scania Vabis 85 Super árg. 71, 10 hjóla, með 18 tonna Sánkti Páis sturtum. Stálpallur og skjólborð. Hiab krani 550, 5 lítra krabbi og spil. Skipti á minni vörubíi. Sími 97-7433. Forstofuherbergi nálægt HÍ til leigu. Leigist stúlku. Uppl. ísíma 17146 eftir kl. 2. 3 herb. íbúð við Vesturberg til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Tilboð, sem greini fjölskyldustærð og mánaðar- greiðslur, sendist DB fyrir 19. sept. merkt „88”. Til leigu. Góð 4 herb. íbúð í Seljahverfi í Breið- holti, laus 1. okt., leigist til 1 árs. Tilboð sendist DB fyrir 23. sept. næstkomandi merkt „101”. Keflavik — Reykjavík. Góð tveggja herbergja íbúð i Keflavík til leigu í skiptum fyrir 1—2 herbergja íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu í Reykjavík. Uppl. I síma 1561 í Keflavík. 4 herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í risi, í timburhúsi í miðbæn- um til leigu. Þvottahús fylgir ekki. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist t póst- hólf 148 fyrir 17. þ.m. Herbergi til leigu i miðborginni, hreinlætis- og eldunarað- staða. Uppl. i síma 11029 eftir kl. 7 í kvöld. Til leigu góð 4ra herb. íbúð á Selfossi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 99-3224 eftir kl. 8 á kvöldin. Húshjálp — Rúmgott herbergi í boði. Barngóð kona óskast til að gæta 4ra ára telpu og sjá um húsverk f.h. Rúmgott forstofuherbergi og fæði stendur til boða. Viðkomandi gæti unn- ið úti e.h. eða á kvöldin eða verið við nám. Uppl. i sima 51075. Einstaklingsibúð til leigu í Kópavogi. Uppl. í sima 44846. Húsnfeði! " , Iðnaöarhúsnæði til bílaviðgerða, við- gerðapláss fyrir nokkra bila til leigu í lengri eða skemmri tima í góðu húsnæði, á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til leigu fljótlega. Uppl. í síma 82407. Til ieigu tvö herbergi og eldhúsaðstaða í Kópavogi, einnig til leigu stórt forstofuherbergi í Hraunbæ. Hvort tveggja laust strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—234 Háskóiakennari óskar eftir litilli íbúð sem næst miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 15419. Einbýiishús óskast, tvö í heimili. Uppl. í síma 43294. Litil íbúð óskast. Uppl. í sima 43294. 2—4 herb. íbúð óskast á leigu, aðeins fullorðið í heimili. Uppl. í síma 30323. Þjóðháttafræðingur vill taka á leigu eins til tveggja herb. íbúð nú þegar eða við fyrsta tækifæri. Uppl. ísíma 82246 eftirkl. 19. 2 herb. ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 39379. ' Stúlku utan af landi, sem er í námi, vantar íbúð, gjarnan I ná- grenni Landspítalans. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 41669 eftir kl. 5. Hafnarfjörður. 2 til 4 herb. íbúð óskast. Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. I síma 54439 éftir kl. 6 föstudag og allan laugardag- inn. Háskólanemi utan af landi óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herb. í Reykjavík. Uppl. í síma 40889. Óska eftir ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30699, Er ekki einhver sem vill leigja hlýlega íbúð og hugsar frekar um að fá gott fólk I íbúðina en að spréngja 'verðið upp úr öllu valdi. Þá erum við rétta fólkið. Hann læknanemi, hún hjúkrunarnemi. 6 mán. fyrirfram- greiðsla í gjaldeyri ef óskað er. Tilboð sendist i afgreiðslu DB merkt „ mest miðsvæðis”. Geymsla, bilskúr. Óska eftir bílskúr eða geymslu. Uppl. í síma 76179. Tvær ungarstúlkur óska eftir að taka 2—3 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. I sima 51342. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 83227. Óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð. Uppl. í síma 75446 eftirkl. 6. 2ja herbergja ibúö óskast strax. Er á götunni. Uppl. i síma 27583. Stúlka með barn óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 71689 eða 73352. Einstæð móðir með 13 og 15 ára drengi óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi í Hafnarfirði eða Reykjavík. Getur veitt húshjálp og barnagæzlu. Gerið svo vel að hringja í síma 92-6024 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð 1. okt. Geriðsvo vel að.hringja í sima 20179. 4—5 herbergja íbúð óskast í vesturbæ, mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 71364 og 23330. Ungt barnlaust par vantar 2ja herbergja íbúð strax. Erum við nám og störf allan daginn. Uppl. í síma 39379 eftir kl. 6. Húsnæði óskast til kaups fyrir félagsstarfsemi, 1 eða 2 hæðir. Tilboð merkt „3891" sendist DB. Óskum að taka á leigu 4ra herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í sima 18217. Rúmgóður upphitaður bflskúr óskast til langs tíma á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. i síma 74744 og eftir kl. 8 á kvöldin i síma 88411. Ungt par óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá og með 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25227 milli kl. 5 og 8 í dag og alla helg- ina. Hjáip. Tvær skólastúlkur utan af landi vantar litla íbúðstrax. Uppl. í síma 95—5564. Miöaldra maður óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Uppi. í síma 43951. Óska eftir herbergi eða lítilli ibúð á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Góðri umgengni heitið og fyrir- framgreiðslu ef óskað er. Tiiboð sendist auglýsingadeild DB merkt „íbúð— 371 ”, Fóstra óskar eftir lítilli ibúð, helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 72660 milli kl. 8 og 5 og eftir kl. 5 i síma 73762. Kona með 3 börn óskar eftir 3 herb. íbúð, helzt í Laugar- neshverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35058. Óskum að taka 2—3 herb. íbtið á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Úppl. í síma 10797 eftir kl. 5. Ung stúika óskar eftir herb. í Hafnarfirði. með aðgangi að baði og eldhúsi. Reglusemi heitið. Uppl. t síma 51734 eftir kl. 7 á kvöldin. Bráðvantar fbúð. Við erum ung hjón, utan af landi, nýflutt til Reykjavikur og vantar íbúð eða húsnæöi. Stærð og timi skiptir ekki máli. Algjör reglusemi, reykjum ekki og drekkum ekki áfengi. Uppl. í síma 85262. j Sjúkraliði. 'Unga konu með stúlkubarn, 1 1/2 árs, vantar ibúð sem allra t’yrst. Er róleg og geng vel um. Ef einhver vill leigja mér hringið þá í sima 40525 eftir ki. 6 á daginn. Herb. óskast. Regiusamur iðnskóianemi utan af landi óskar eftir herbergi, helzt sem næst iðnskólanum. Uppl. í sima 83159. í AtVinna í boði Kona eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa i söluturni v/Háaleitisbraut. Vaktavinna, þarf ekki að vera vön. Uppl. gefur Sigurður í síma 43660 eftir kl. 7 á kvöld- in. Starfskraftur óskast. Gísli Ferdinandsson skósniiður, Lækjar- götu 6. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Matstofa í miðbænum óskar að ráða tvær hálfs dags stúlkur frá kl. 9—1 og 15.30-19.30. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—236 Óskum að ráða tvo röska menn í málningarvinnu. Góð laun í boði. Uppl. í síma 74281 og 74931 eftir kl. 7 á kvöldin. Beitingarmenn vantar á 100 tonna bát sem rær frá Horna- firði. Uppl. ísima 97-8564 og 8571. Konur óskast til hálfs dags starfa. Framtíðaratvinna. Uppl. hjá verkstjóra. Fönn, Langholts- vegi 113. Rösk ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-230 Byggingarvinna, Selás. Viljum ráða verkamenn I byggingar- vinnu. Uppl. á vinnustað Grundarási 1 til 19. Stúlkur óskast |til afgreiðslustarfa og fleira. Kökuval, Laugarásvegi I. Simi 32060. Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Starf hálfan dag, helzt eftir hádegi. Góð laun i boði. Til- boðsendist DB merkt „Ritari — 100”. Óskum eftir að ráða duglegan og ábyggilegan mann í vinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra. Bón og þvottástöðin, Sigtúni 3. Starfskraftur óskast Matstofa Austurbæjar, Laugavegi 116. Sími 10312.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.