Dagblaðið - 21.09.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.09.1979, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979. C DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Handmálaðir plattar til sölu með alls konar dýramyndum. Ódýr vara. Uppl. i síma 54538. Til sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu á kr. 75 þús. Til sýnis á Hlíðarvegi 11 Kóp., simi 42458. Opið frystiborð með mótor og á hjólum til sölu. Uppl. i síma 50997. Til sölu 8 stk. rafmagnsþilofnar og 160 l rafmagnshitavatnskútur. Selst alll á 175 þús. Uppl. í sima 92—1942 eftirkl. 17. Rafha rafmagnshitatúpa með innbyggðum neyzluvatnsspíral til sölu. Uppl. i síma 92—6577 eftir kl. 7. Teppi, rúmlega 14 ferm, og palesander sófaborð til sölu. Uppl. í sima 33877 eftir kl. 5. Tii sölu ískista og ísskápur fgamall), einnig gamall barnavagn. Uppl. ísíma 33991. Til sölu svefnsúfi, sófasett, og 4 stólar, áklæði brúnt, rifflað flauel, speglaborð, eikarskápur og bambusgardínur. Uppl. i sima 92—1274 milli kl. 19og20. Blctthreinsunarborð. Bletthreinsunarborð og pressugina óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—376. Til sölu glæný linuýsuflök á mjög góðu verði, einnig allur annar góðfiskur. Sendi allan fisk heim. Notið, tækifærið og fáið fisk í frystikistuna á' meðan verðið er hagstætt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—84 Til sölu milliveggjahellur, 70 stk., einnig pottofnar, 7 stk. Uppl. i síma 14718. 8 Óskast keypt Tvær innihurðir óskast til kaups. Uppl. í sima 37371 milli kl. 9 og 18 á daginn. Getum keypt vöruvíxla, skuldabréf. Einnig getum við aðstoðað við útleysingar fyrir innflytjcndur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—468 Blikksmíða vélar. Vil kaupa blikksmiðavélar. margt kemur til greina. Uppl. i síma 97-4271 og á kvöldin 97-4221 og 97-4204. Rafhitatúpa með hitavatnsspíral, 7 kilóvatta, óskast keypt. Uppl. í sima 94-8163. Hcfilbekkir. Eigum fyrirliggjandi Hobby-hefilbekki. skólahefilbekki. Vönduð frantleiðsla. gott verð. Lárus Jónsson hf. Laugarnes- vegi 59. simi 37189. Dökkbrúnn karlmannableiser, nr. 48 og dökkbrúnn kvenmannsleður- jakki, nr. 38, einnig tækifæriskjóll, dökkbrúnn, rifflað flauel, nr. 38, til sölu. Uppl. í síma 39336. Kaupum gamalt: pelsa, kápur og vel með farinn fatnað, 20 ára og cldri. einnig ýmsa sntáhluti. Uppl. í síma 12880. Konur, takið eftir. Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar, einnig úlpur, pils og ýmiss konar barna fatnaður, allt á mjög vægu verði. Uppl. i síma 53758. ð Fyrir ungbörn i Óska eftir að kaupa vel með farna skermkcrru. Uppl. i sima 43147 eftir kl. 3á daginn. Óska eftir að kaupa vel með farna Silver Cross skermkerru. Uppl. í síma 75725 eftir hádegi. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 54557 eftir kl. 7. ð Vetrarvörur i Vélsleði til sölu. Ski-doo Everest vélsleði með rafstarti. ekinn 1800 km. til sölu. Uppl. i sima 97- 2171. Til sölu borðstofustólar á 2500 kr., borðstofuskápur 45 þús. bókahilla kr. 25 þús.. antik borð-1 stofuhúsgögn úr hnolu, 295 þús. borð stofuborð. 25 þús.. spilaborð 15 þús. og einstaklingsrúm á kr. 5000. Uppl. i sinia 20290. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í sima 25824 eftir kl. 5. 3ja sæta leðursófi óskast keyptur, má vera gamall. Uppl. i sima 31290 frá kl. 1—6. 8 Heimilisfæki E) Ódýr isskápur óskast. Uppl. i sima 71125. Óskum cftir frystiskáp, vel með förnum. Á sania stað er til sölu nýleg frystikista, 285 litra, vel með farin. Uppl. í sima 92-2983. ísskápur. Atlas isskápur til sölu. hæð 150 cnt. Uppl. i síma 85101. Frystikista, til sölu. Electrolux, 510 lítra. 5 ára, vel meðfarin. Uppl. í síma 72601. Westinghouse þvottavél til sölu, vel með farin, verð 90 þús. Uppl. í síma 32199. Til sölu vegna flutnings ITT frystikista. 360 litra, og Candy upp þvottavél, hvort tveggja mjög vel með fariðog nýlegt. selst á ca hálfvirði. Uppl. i síma 31702. Yamaha BK 2 rafmagnsorgel með trommuheila til sölu. Verð 400 þús. Uppl. í síma 41826 eftir kl. 6 á kvöldin. HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun Til sölu Canon myndavél og linsa. 200 mni. Uppl. í sima 23140. Í) Nýjasta Nikon EM ásamt flassi til sölu. Uppl. i sima 32586. Tækifærisverð. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. .Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til l9.30e.h.Sími 23479. Til sölu eru tvær bilskúrshurðir, stærðir 2,20x2,67, mcð hurðarkörmum. Hurðirnar eru úr bæs- aðri furu, sem nýjar, efni i hurðarkarma fylgir ásamt rennibrautum, verð 250 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022. H-532 Um 100 ára gamalt skrifborð-skatthol til sölu. Uppl. i sima 34557 milli kl. 19og 22. Búslóð tilsölu: frystikista. isskápur. þvottavél, ryksuga. sófasett. leðurstólar, borðstofustólar, skenkur, svefnbekkir, hillur. barnakerra, barnabilstóll, skiði, tvær talstöðvar o.m.fl. Uppl. i sím.t 76180 eftir kl. 19 í kvöld og allan laugardaginn. Til sölu lítið fyrirtæki — heimilisiðnaður. Af sérstökum ástæðum cr lil sölu litið hcntugt fyrirtæki. Góður tekjumögu leikar fyrir samhenta fjölsyldu. Uppl. veittar í síma 71749. Til sölu skúr, vörubílspallur og sturtur. Uppl. i sima 99-6346. Lítið nutaður mvndvarpi til sölu (Ennascopcl. Nýr kostar rúntar 80 þús. en þessi fæst á 55 þús. Uppl. i sima 37162. Til sölu notaðar, nýlegar innihurðir. Simi 41001. Orðabók Blöndals, Laxamýrarættin, Skaftfellskar þjóð- sögur, Njála 1772, Manntalið 1816, Reykjavíkurbiblia 1859, Vísur Þuru i Garði, Niðjatal Thors Jensen, ævisaga Thors Jensen, Bóndinn í Kreml, rit Guðmundar Kamban og margt fleira fágætt nýkomið. Bókavarðan. Skóla vörðustig 20, simi 29720. Buxur. , Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Verksmiðjuútsala. -*. LJIIarpeysur, lopapeysur og acryípeysui á alia fjölskylduna. Ennfremur lopa- upprak, lopabútar, handprjónagarn,’ nælonjakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá I til 6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bilastæði. I Antik I Massíf borðstofuhúsgögn, sófasett. skrifborð. stakir skápar. stólar og borð. gjafavörur. Katipum og tökum i umboðssölu. Antikmundir. Laufásvcgi 6. simi 20290. Teppi Til söluSf ferm sem nýtt uiatl gólfteppi á kr. 3.600 pr. fcrm. Uppl. i sima 27333 milli kl. 9 og 17. Vel með farið gólfteppi, 40 ferm, til sölu. Ódýrt. Uppl. i sima 50838. Rýateppi framleidd eftir tnáli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39. sími 19525. 8 Fatnaður 9 Til sölu er vel með farinn pels. Uppl. i sima 38547 eftir kl. 5. Hafnarfjörður— nágrenni. Ný ýsa til sölu daglega e.h. viðsmábáta- bryggjuna. Garðeigcndur, garðvrkjumenn. (ictum enn útvegað okkar þckktu' hraunhellur, hraunbrotastein. holta- hcllur og holtagrjót til hleðslu á köntum. gangstigum o.fl. Höfum einnig mjög fallega steinskúlptúra. Sintar 83229 og 51972. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði. gott úr- val, allt nýjar og vandaðar vörur. Brautarholt 22, 3. hæð, Nóatúns- megin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá 2— 10. Sími 21196. Til sölu dökkblá flauelisföt með vesti (frá Karnabæ), sem ný, stærð 185, á ca 17 til 18 ára. Gott verð. Uppl. í sima 10237. Tveir armstólar og sófi til sölu. þarfnast yfirklæðningar. selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 40909 eftir hádegi. Hillusamstæða (svört) til sölu. Uppl. í sínta 17988. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum, kommóðum. skattholum, gömlum rúmum, sófasettum og borðstofuscttum. Fornantik. Ránargötu 10 Rvik. simi 11740. Til sölu Quick svefnsófi, sem nýr. Uppl. i sima 43887 milli kl. 7 og 8. Til sölu borðstofuborð og skápur. Uppl. í sínta 71106. Til sölu sporöskjulagað eldhúsborð. tveir bakstólar og tveir kollar. Uppl. í síma 75143. Sem nýtt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa með áföstum nátt borðum og hillum til sölu, ljóst. Uppl. i sínia 43039 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi. tveir stólar og sófaborð. Uppl. i síma 86189. Hjónarúm til sölu. Uppl. i sinia 71495 eftir kl. 6. Til sölu svcfnstólar með rúmfatageymslu. tvær breiddir: 65 x 190 cm einbreiðir á kr. 65 þús. og 105x190 tvibreiður á kr. 85 þús. Bólstrun Jónasar. Ólafsfirði. simi 96 62111. 'Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, ríól-bóvahillur og hring sófaborð, borðstofuborðogstólar, renni brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Nýleg Hoover þvottavél til sölu vegna breytinga. Uppl. I sínta 77095. Candy uppþvottavél til sölu, þarfnast smáviðgerðar. BTH sjálfvirk þvottavél, þarfnast viðgerðar, og tvær saumavélar. önnur fótstigin en hin sjálfvirk. Uppl. i sima 37391 eftir kl. 7. Til sölu nýlegur sænskur fataskápur Itvískiptur með skrifborði), einnig kistill og svefnbekkur. Uppl. í síma 84625 eftir kl. 6. i Sjónvörp Til sölu svarthvítt Philips sjónvarpstæki. 19", verð 20 þús. Uppl. að Langholtsvegi I.R. Óska eftir góðu svarthvitu sjónvarpstæki. Uppl. í síma 40861. Hljómtæki Til sölu eins árs gömul Pioneer samstæða, spilari. magnari nteð útvarpi og tveir hátalarar, einnig Akai segulband. Uppl. i síma 92-1900. Til sölu Panosonic, tegund SG 1030 L. sem ný sambyggð hljómflutningstæki. Uppl. i sima 92- 2671 eftir hádegi. Til sölu Toshiba stereoSM 3000. sambyggt útvarp. plötu- spilari og segulband. Uppl. i sinia 96- 23984 milli kl. 3 og 5. Til sölu Pioneer plötuspilari og magnari. tveir hátalarar. Uppl. i sima 50448. Viðseljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spum eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. Hljóðfæri Góð harntónika til sölu. Uppl. í sima 99-5373. Til sölu rafmagnsorgel, lítið notað. er enn í ábyrgð, tveggja hljómborða og ein áttund í petal. inn- byggður skemmtari. Uppl. i sima 92- 1767 eftir kl. 19. Kvikmyndalcigan. Leigjunt út 8 mnt kvikmyndafilmur. tón ntyndir og þöglar. einnig kvikntynda vélar. Er nteð Star Wars ntyndina i tón og lit. Ýntsar sakantálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvitar. cinnig i lit. Pélur Pan. Óskubuska. Júntbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Ciokke og Abbott og Costcllo. Kjörið i barnaafntæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir bamaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alla daga. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. r ---->. Dýrahald Öska eftir að taka á leigu ca 5—8 hesta hús eða hentugt húsnæði i Viðidal eða nágrenni. Uppl. i sima 16881 á kvöldin. Til sölu 7 vetra vel tamin hryssa. tilvalinn kvenhestur. einnig tveir veturgamlir folar undan Baldri frá Sauðárkróki. Uppl. i síma 92- 7731 eftirkl. 5. Til sölu 8 vetra jarpur hestur, hey getur fylgt. Uppl. i síma 44790 eftirkl. 7. Labradorhvolpur til sölu. mjög fallegur. Uppl. i sinia 96 41783. Ökeypis fiskafóður. Nýkomið ameriskt gæðafóður. Sýnis- horn gefin, með keypt jm fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr, af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kL 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.