Dagblaðið - 21.09.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979.,
25
HA-‘; hAí
Námsmaður
óskar eftir húsnæði í gamla bænum.
Uppl. i síma 33216 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Hjón á sjötugsaldri
óska eftir 3ja herb. íbúð. Þrennt full-
orðið í heimili. Algjör reglusemi og skil-
vísar greiðslur. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 23841.
Óska eftir að taka á leigu
litla íbúð eða herbergi. Óska einnig eftir
að taka á leigu u.þ.b. 100 ferm iðnaðar-
húsnæði. Uppl. í síma 76590 eftir kl. 4.
Hjálp!
Er á götunni. Óska eftir eins til 2ja herb.
ibúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 75135 frá 8-7.
Óska eftir að taka á leigu
litla ibúð nú þegar. Uppl. í síma 26559
eftir kl. 5.
Miðaldra maður
óskareftirherbergi. Uppl. ísima 13753.
Vantar ibúð á leigu strax,
erum tvö í heimili, fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. ísímum 18870 og 18881.
Einstaklingsibúð
eða litil íbúð óskast til leigu fyrir ein-
hleypan karlmann. Uppl. í síma 23020.
Reglusamur maður
útan af landi, dvelur lítinn hluta ársins í
bænum, óskar eftir forstofuherbergi
með sérsnyrtiaðstöðu. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—428
Viðgerð — 3—5 herb. — Timburhús.
Viðerum fjögur í heimili og vantar íbúð'
strax. Við höfum áhuga á timburhúsum
og ibúðin má þarfnast viðgerðar. Uppl. i
síma 39137 á kvöldin.
Einhleyp reglusöm stúlka,
hjúkrunarnemi, óskar eftir að taka á
leigu ibúð, gjarnan í Smáíbúðahverfi.
Þarf ekki að losna strax. Uppl. í síma
36528.
Herbergi óskast
til leigu í Hafnarfirði, helzt með hálfu
fæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—251.
Óska etir 3—5 herb. íbúð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einbýlishús
kemur til greina. Uppl. í síma 92-6933.
Óska eftir að taka
1—2 herb. íbúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Er á götunni eftir helgi. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—347
Óska eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu eða
lítilli íbúð sem fyrst i Keflavík eða ná-
grenni. Uppl. i sima 92-2540 í dag og
næstu daga.
Óska eftir að taka á leigu
iðnaðarhúsnæði, ca 100—150 fermetra.
Skilyrði: góðar aðkeyrsludyr. Uppl. í
sima 71839.
Herbergi óskast
sem allra fyrst, helzt i Hlíðunum. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—456.
Ibúð óskast á leigu
í 2—3 mán., helzt i Seljahverfi eða ná-
grenni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
. 77185.
Ungreglusöm hjón,
bæði útivinnandi, óska eftir 3ja herb.
íbúðsem fyrst. Uppl. ísíma 10799.
! Hjón, nýkomin erlendis frá,
^ með 2 börn óska eftir íbúð sem fyrst,
alger reglusemi. Margt kemur til greina.
Uppl. í sima 38059.
1 ___________________________________
Lítil ibúð óskast strax,
tvennt í heimili. Reglusemi ogsnyrtilegri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísima 71689 eða 73352.
Vantar herbergi
með aðgangi að eldhúsi sem fyrst.
Reglusemi. Uppl. i síma 16208 eða á
auglþj. DB í síma 27022.
H—295
Geymsluhúsnæði.
Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða
herbergi fyrir geymslu á húsgögnum.
Uppl. i síma 29928.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
2—3 daga í viku til afgreiðslustarfa
nokkrar klst. á dag eða eftir samkomu-
lagi. Verzlunin Draumurinn Njálsgötu
23, sími 22873.
Vanar saumakonur
óskast á litla saumastofu. Uppl. að Skip-
holti 23, efstu hæð til vinstri. Saumastof-
an Aquarius.
Trésmíðaflokkur
óskast strax, einnig byggingaverka-
menn. Uppl. í síma 72812.
Starfskraftur
óskast nú þegar til afgreiðslu o.fl. Uppl.
á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill Suður-
veri, Stigahlíð 45, R.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá kl. 9—2 nú þegar.
Uppl. i síma 15441 eftir kl. 7.
Heimavinna.
Verkstæði í Hafnarfirði óskar eftir karli
eða konu til að annast yiðgerðin'á vinnu-
fatnaði. Uppl. í síma 50145.
Sendill óskast strax
í útflutningsfyrirtæki í miðbænum.
Vinnutimi frá 10—4 eða eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist DB merkt „253”.
Afgreiðslustúlka
óskast hálfan daginn. Straumnes, Breið-
holti, símar 72800 og 72813.
Saumakonur óskast
hálfan eða allan daginn. Bláfeldur Siðu-
múla 31, bakhús, simi 30757.
Vantar strax
duglegan, laghentan mann. Uppl. gefur
Hafsteinn Jóhannsson Ryðvarnarskál-
anum.
Au pair stúlka
óskast til New York á gott heimili. Uppl.
í sima 83658.
Óskum eftir að ráða
2—3 menn í nokkrar vikur, mikil vinna.
Véltækni hf., sími 84911.
Verkamenn.
Verkamenn óskast strax. Ýtutækni hf„
simi 52222, eftirkl. 20 52507.
Fólk óskast
í kartöflu- og rófuupptöku laugardag og
sunnudag nk. Fjórði hver poki í laun.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—429
Starfskraftur óskast
í matvöruverzluní Hafnarfirði. Uppl. í
símum 53312 og 54352.
Ungan mann með tvö börn,
3ja og 6 ára, vantar ráðskonu, má hafa
eitt til tvö börn. Uppl. í símum 99-4539
og 99-4120.
Framtíðarstarf.
Rösk, áreiðanleg stúlka óskast til af-
greiðslustarfa, þarf að geta byrjað strax.
Góð laun fyrir góðan starfskraft. Uppl. í
síma 76932 milli kl. 5 og 7 í dag.
Viljum ráða nokkra
.bifvélavirkja eða vélvirkja. Frítt fæði i
hádegi. Hlaðbær hf. véladeild, simi
40677.
Óskum eftir að ráöa
nokkra verkamenn til starfa við endur-
vinnslu á brotajárni. Uppl. hjá verk-
stjóra, Sundahöfn og starfsmannastjóra.
Hverfisgötu 42. Sindræ 'ál hf.
Óskum eftir að ráða
nokkra laghenta verkamenn strax. Uppl.
á skrifstofu Húsasmiðjunnar, sími
31591.
Óskum eftir mönnum
til garðyrkjustarfa. Garðaprýði, simi
71386.
I
Atvinna óskast
i
22ja ára stúlka
óskar eftir vel launaðri vinnu, er vön
vaktavinnu og löngum vinnudegi. Simi
83829.
Laghentur maður
óskar eftir vinnu, er vanur ýmsum við-
gerðum. Uppl. í síma 50400.
19ára piltur
óskar eftir vinnu hálfan daginn eða frá
kl. 9—3. Vanur afgreiðslustörfum en
margt annað kemur til greina. Uppl. í
síma.37502 milli kl. 12 og 3.
19ára stúlka,
verðandi stúdent, óskar eftir vinnu frá
kl. 1.30 á daginn. Uppl. i síma 74956.
Áreiðanlegur ungur maður
ðskar eftir þrifalegri vinnu, jafnvel til
frambúðar. Mjög góð enskukunnátta,
margt kemur til greina. Uppl. i síma
53266 eftir kl. 7 í kvöld og á morgun.
Stúlka á sautjánda ári
óskar eftir vinnu i verzlun, er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. í síma 31654.
Kona óskar eftir
kvöld- eða næturvinnu, helzt í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 42142.
22ja ára stúlka
óskar eftir starfi hálfan daginn, helzt i
sérverzlun í miðbænum, hefur sérhæft
verzlunarpróf. Uppl. í síma 28516 og
77681 eftir kl. 7 næstu daga.
Skúringar, afgreiðslustörf.
Ung stúlka, 21 árs, í Iðnskólanum, óskar
eftir vinnu með skólanum, helzt upp-
mælingar, skúringar eða afgreiðslustörf.
Er reglusöm en í mikilli þörf fyrir pen-
inga. Uppl. í síma 28552.
Ung kona
óskar eftir vinnu á kvöldin, helzt við af-
greiðslustörf sem næst gamla austur-
bænum. Uppl. i sima 15974.
Áreiðanlegur maður
óskar eftir þrifalegu starfi, helzt kvöld-
og/eða næturvinnu, annað kemur þó til
greina. Uppl. i sima 18367 kl. 1.30—5
ogeftir kl. 7.
ð
Barnagæzla
i
Get tekið barn i gæzlu
fyrir hádegi. Upþl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-391
Tek börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi, er i
Fellahverfi. Uppl. í síma 77247 og
76247.
Stúlka eða fullorðin kona
óskast til að gæta 2ja ára drengs af og til
in (Hlíðar). Uppl. í sima 16232.
Tek að mér að gæta barna
á kvöldin. Uppl. í síma 41806.
Stúlka óskast
til að gæta 6 ára drengs af og til á kvöld-
in i vetur, helzt í Árbæjarhverfi. Uppl. í
síma 85035.
iTek að mér að gæta barna
eftir kl. hálfsjö á kvöldin, er í Breiðholti.
Uppl. í síma 76302. Geymið auglýsing-
una.
Urvals gróðurmold til sölu,
heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan
daginn og öll kvöld.
Gróðurmold, hús’dýraáburður,
hagstætt verð. ,Úði, sími 15928,
Brandur Gíslason garðyrkjumaður.
Skemmtanir
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið,
árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar
sem fólk kemur saman til að „dansa
eftir” og „hlusta á” góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón-
listin er kynnt allhressilega. Frábært
„Ijósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs-
inga- og pantanasimi 51011.
Ferðadiskótek
!fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu
diskólögin, jafnt sem eldri danstónlist.
Ljósashow. 4. starfsárið, ávallt i farar-
broddi. Diskótekið Dísa hf„ símar 50513
og 51560.
:<i
Tapað-fundið
Tapazt hefur svart seðlaveski
með öllum skilríkjum og 50 þús. i pen-
ingum ásamt nótum o.fl. Veskið
tappðist annaðhvort við Reiknistofnun
bankanna, Kóp., eða í miðbæ Reykja-
vikur. Fundarlaun. Sími 29408.
Tapazt hefur armbandsúr
á leiðinni frá Nýja biói að Langholtsvegi
19. Finnandi hringi í auglþj. DB í sima
27022.
H-410
1. þ.m. tapaðist gamalt gullúr af gcrðinni
Pierpont. Finnandi hringi í sima 51458.
Hcimilistölvan — tölvuskóli.
Lærið um tækniundur nútímans, örtölv-
una. Kynnizt fjölbreyttu notagildi smá-
tölvanna okkar sem kosta ekki meira en
litasjónvarp. Hjá Heimilistölvunni
kennum við auk þess tölvumálið BASIC
sem allar smátölvur nota. BASIC eráuð-
lært og ætlað byrjendum. Innritun i
kvöldnámskeið haustsins stendur nú
yfir. Heimilistölvan, Borgartúni 29, simi
23280.
Pfanókennsla-orgelkennsla.
Snorri Bjarnason tónlista’ kennari,
Rjúpufelli 12.
1
Ýmislegt
6
Söluturn óskast á leigu.
Vil taka á leigu vel staðsettan söluturn
með góðri veltu um lengri eða skemmri
tíma. Tilboð merkt „2412” sendist
augld. DBfyrirnk. þriðjudagskvöld..
Fastafæði í Kópavogi.
Reglusamur maður utan af landi óskar
eftir fastafæði 5 daga vikunnar, helzt í'
vesturbæ Kópavogs. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H—205.
Talia — gálgi.
Til sölu er rafdrifin talía með burðarþoi
2—3tonn ásamt gálga. Verð á hvort
tveggja 360 þús. (kostar nýtt kr. I millj.
Uppl. í sima 86888.
Tilkynningar
Frá hjónamiðlun:
Skrifstofan er opin frá kl. 1—6. Svarað
er í síma 26628. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósefsson.
Hvað segir simsvari 2-17-72?
Reyniðað hringja.
Einkamál
K
Karlmaður
sem er kynvilltur óskast. Aldur 18—25
ára. Uppl. um nöfn, starf og aldur leggist
inn á auglýsingadeild DB fyrir 26. sept.
merkt „K—9263”.
Miðaldra kona
óskar að komast i kynni við traustan
mann. Þarf aðeiga íbúð. Trúnaði heitið.
Tilboð leggist inn á DB ásamt nafni og
símanúmeri fyrir 25. þ.m. merkt „Vin-
átta 555”.
s