Dagblaðið - 21.09.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.09.1979, Blaðsíða 22
26 ■' DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR21. SEPTEMBER 1979. Veðrið Við vesturströnd Noregs er 986 miliibara iaagð á hreyfingu austur, hœðarhryggur,yfir Norður-Grænlandi og suður af fslandi sem hreyfist oinnig austur. Sonniloga fer að mynd- ast lægð á vestur-Grænlandshafi ogj mun hún hreyfast austnorðaustur. Heldur hlýnar f dag. Veðurtiorfur næsta sólarhríng. Suðve8turíand, VostuHand og mið, þykknar upp með sunnankaida oöa stinningskalda, fer að rigna siðdegis. Norðuriand og mið, hægviðri og lótt-j skýjað, en fer að þykkna upp' siðdegis með sunnangolu eða kalda, fyrst vestantil, rignir með kvöldinu. Norðausturiand, Austfirðir og miðin, norðangola og síðar hægviðri og lótt- skýjað, þykknar upp með sunnan- golu i kvöld, fer að rígna ( nótt. Suðausturland og mið norðangola eða kaldi og lóttskýjað f fyrstu, siðar hægviðri en þykknar upp siðdogis með sunnan- eða suðaustankalda, fer að rigna með kvöidinu. Veður kl. 6 f morgun: Reykjavik austan 1, lóttskýjað og -1 stig, Gufu- skólar austsuðausan 2, lóttskýjað og| 3 stig, Galtarviti austsuðaustan 2, . lóttskýjað og 4 stig, Akureyri suðaustan 1, hoiðskírt og -3 stig, Raufarhöfn norðvestan 2, skýjað og 0 tig, Dalatangi norðnorðvestan 4,! skýjað og 3 stig, Höfn f Homafirði norðnorðvestan 4, 'óttskýjað og 2 stig og Stórhöfði f Vestmannaeyjum norðan 4, lóttskýjað og 1 stig. Þórshöfn f Færeyjum skýjað og 4 stig, Kaupmannahöfn lóttskýjað og 11 stig, Osló skýjað og 10 stig, Stokkhólmur skýjað og 10 stig,; London lóttskýjað og 6 stig, Parfsj lóttskýjað og 7 stig, Hamborg lótt- skýjað og 7 stig, Madríd lóttskýjað og 15 stig, Mallorka skýjað og 17 stig,. Lissabon lóttskýjað og 14 stig ogj New York lóttskýjað og 17 stig. Ólina Jóhanna Pélursdóttir frá Svefneyjum lézt á öldrunardeild Land- spítalans að Hátúni I0B 13. sept. Hún var fædd í Svefneyjum á Breiðafirðit 24. ágúst 1887. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Hafliðason bóndi í Svefneyjum og Sveinsina Sveinsdóttir. Árið 1912 flytzt Ólína til Flateyrar. Hún giftist 22. marz 1913 Ólafi Jóni Jónssyni. Ólafur var sonur Jónasar Márussonar, bónda á Úlfarsfelli og Kárastöðum, og konu hans Pálínu Þor- steinsdóttur frá Tjarnarkoti í Fróðár- hreppi. Ólína og Ólafur eignuðust þrettán börn. Ingólfur Flygenring, forstjóri og fyrr- verandi alþingismaður og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, lézt á St. Jósepsspítala 15. sept. sl. Ingólfur var fæddur 24. júní 18%, sonur hjónanna Þórunnar Stefánsdóttur og Ágústs Flygenring út- gerðarmanns og alþingismanns. Ingólfur lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskólanum i Hafnarfirði árið 1911. Hann brautskráðist sem búfræðingur frá Hólum i Hjaltadal árið 1915. Ingólfur stundaði búskap á Hvaleyri við Hafnarfjörð 1916—1919, en 1918 hafði hann tekið við fram- kvæmdastjórastörfum við útgerð og verzlun föður síns og framkvæmda- stjórastörfum íshúss Hafnarfjarðar, sem faðir hans stofnsetti árið 1908. Á, árunum 1918 til 1968 veitti Ingólfur forstöðu fiskvinnslu og útgerðarfyrir- tæki sínu, íshúsi Hafnarfjarðar h.f. Ingólfur var frambjóðandi sjálfstæðis- manna við alþingiskosningarnar árið 1949 og var kosinn á þing árið 1953. Sat hann á alþingi til ársins 1956. ingólfur sat í bæjarstjórn Hafnar- fjarðar um skeið, skólanefnd Flens- borgarskóla og yfirskattanefnd Hafnarfjarðar. Hann var formaður stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar 1965—1967. Ingólfur kvæntist eftirlif-’ andi konu sinni Kristínu Pálsdóttur 20. okt. 1917. Kristin er dóttir Páls llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 1 Þjónusta i Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og_vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann í opnanleg fög og hurðir. Ath., ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í síma 92-3716. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllunn tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Dyraslmaviðgerðir. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum. Sérhæfðir menn. Uþpl. í síma 10560. Við tökum að ukkur * að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. í síma 84053 eða 37276 eftir kl. 6. * Pípulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætjstækjum og hitakerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 5 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn- ingameistari. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið frá kl. I til 5. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40, Kóp. hkistos lil <saSS> PLASTPOKAR 82655 Get bætt við mig málningarvinnu innan húss. i vetur.i Uppl. í síma 76264. Gangstéttir, bilastæði. Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang- stéttir o. fl. Uppl. í síma 81081. I Hreingerníngar !) Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Símar 39631,84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsuni'• ' Gerum hreinar íbúðir, stigaganga óg stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275. Hreingerningar s/f.' Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. ’ Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 3579f. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Ernaog Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein-1 gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Símar 3Í597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. ! Þorsteinssonar bónda og hreppstjóra í Tungu í Fáskrúðsfirði. Ingóifur og; Kristín eignuðust þrjú börn. Ingólfur verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju í dag. Margrét Stefánsdóttir, Bröttugötu 12A Vestmannaeyjum, lézt á sjúkrahúsit Vestmannaeyja 18. sept. Anna S. Zimsen lézt á Hrafnistu 17. sept. Útför hennar fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaginn 24. sept. kl. 13.30. Árni Árnason Stórakiofa verður jarðsunginn frá Skarðskirkju laugar- daginn 22. sept. kl. 14. Bifreið frá BSÍ kl. 11.30. Guðmundur J. Sigurðsson skipa- smiður frá Hænuvík, Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá, Keflavíkurkirkju laugardaginn 22. sept. kl. 14. Árnór Sigurjónsson, Brunnhóli Hornafirði, verður jarðsunginn laugar- daginn 22. sept.. kl. 14 frá Brunnhóls-: kirkju. Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni sem hér segir: Goole.................. 1/10—ARNARFELL Svendborg..............20/9 —HELGAFELL Svendborg...........26/9 —HVASSAFELL. Hamborg..............17/9 —HELGAFELL Hamborg.................15/10—„SKIP” Osló..................10/9 —DÍSARFELL Larvík..............27/9 —HVASSAFELL Gautaborg............25/9 —HELGAFELL Gautaborg................15/10—„SKIP" • Helsinki............18/9 —HVASSAFELL Gdansk..............21/9 —HVASSAFELL Archangelsk...........29/9 —DÍSARFELL Gloucester. Mass.... 7/9 —SKAFTAFELL Glouccster. Mass.....12/9 -JÖKUI.I 11 1 Glouccster, Mass.... 7/10—SKAFTAFELl. Halifax. Kanada.....10/9 — SKAFTAFELL Halifax. Kanada.....10/10—SKAFTAFELL Karlakór Reykjavíkur í söngferð til Kína Hinn 10. nóvember nk. heldur Karlakór Reykja- vikur upp í söngferð til Kína i boði Menningarmála- ráðuneytis kinverska Alþýðulýðveldisins. Kórinn mun syngja þar á sex til átta hljómleikum i mörgum af stærstu borgum Kina, svo sem Peking, Shanghai og Canton, en vegalengdirnar sem kórinn ferðast innan Kina munu verða nær6 þús. kilómetrar. Þetta er ellefta söngför kórsins til útlanda siðan hann fór fyrst árið 1935 til Norðurlanda en siðan hefur kórinn sungið um alla Evrópu meira og minna; i Norður-Afríku og í Bandarikjunum og Kanada. Hljómleikar kórsins í þessum utanferðum eru þegar orðnir yfir 150 talsins. Söngstjóri Karlakórs Reykjavíkur í þessari ferð verður Páll Pampichler Pálsson; einsöngvarar verða óperusöngvararnir Sieglinde Kahman og Sigurður Björnsson og svo tveir kórfélagar. þeir Hreiðar Pálmason og Hjálmar Kjartansson. Pianóleik annazt í'. ferðinni Guðrún A. Kristinsdóttir. Félagar i kórnum eru nú um 40 talsins en margar konur kórmanna munu einnig taka þátt i ferðinni til Kina. Bjöm Hermannsson formaður IMorrœna tolla- samvinnuráðsins Norræna tollasamvinnuráðið, sem fjallar um tolla- málefni Norðurlandanna á vegum Norðurlandaráðs, hélt aðalfund sinn í Helsingfors dagana 4.-6. sept. sl. Á dagskrá fundarins voru fjölmörg málefni sem snerta tollaframkvæmdina, m.a. var á fundinum gengið frá uppkasti að norrænum tollasamvinnusamningi allra landanna, með meðmælum til ríkisstjórnanna um að fullgilda samninginn fyrir árslok 1980. ír þar gert ráð fyrir nánu samstarfi og upplýsingamiðlun milli land- anna um allt sem valdiðgetur tolllagabroti í einhverju! Norðurlandanna. Þá var rætt nákvæmlega um hvernig eftirliti með vöruflutningum til landanna skyldi háttað, m.a. á hvaða atriði skyldi leggja mesta áherzlu við endur- skoðun tollskjala. Á fundinum tók ísland við for- mennsku í ráðinu og verður Björn Hermannsson toll- stjóri formaður þess næstu tvö árin. Auk hans sat fundinn af íslands hálfu Þorsteinn Geirsson, skrif stofustjóri ráðuneytisins. Kúba afþakkar boðið Kúbanska skáksambandið hefur formlega afþakkaö boð SÍ & TR um að annar hvor stórmeistaranna Hernandes eða S. Garcia teíli á IX. Reykjavíkurskák- mótinu á vetri komanda. Er sú ástæða tilgreina aö mótið hér rekist á við önnur mót sem þeir höfðu áður þekkzt boð um að tefla í. Efstur á umsækjandalista um þátttöku í mótinu til að fylla skarð þeirra útlendinga sem ekki þiggja boðið er sænski alþjóðlegi meistarinn Harry Schiissler (2460) sem væntanlega tekur nú sæti hins kúbanska stórmeistara. Farsóttir í Reykjavík vikuna 19.—25. ágúst 1979, samkvæmt skýrslum 8 (10) lækna: Iðrakvef 15(18), kíghósti 2 (5), hlaupabóla 1 (1), ristill 2 (0), rauðir hundar 4 (2), hettusótt 5 (12), kláði 4 (0), háisbólga 35 (34), kvefsótt 73 (57), lungnakvef 2 (24), inflúensa 4(5), kveflungnabólga 4 (3), virus 12 (9). EPTA — Evrópusamband píanókennara stofnað Fyrir einu og hálfu ári eða 16. marz 1978 var Evrópusamband pianókennara stofnað í London. Deild sambandsins á íslandi var stofnuð fyrr á þessu ári eða 19. febrúar. Hefur lengi verið unnið að stofnun þessa sambands' sem margir pianókennarar binda miklar vonir við.Tilgangur sambandsins er: l..Að vinna að bættri piánókennslu. 2. Að efla tengsl pianókennara í Evrópu, m.a. með skiptikennurum. 3. Að gangast fyrir námskeiðum þar sem kennarar geta hitzt og skipzt á skoðunum og mismunandi við horfum til píanókennslu. 4. Að standa að tónleikum meðlima sambandsins eða nemenda þeirra i tónlistarháskólum, háskólum eða öðrumstofnunum. Stofnandi sambandsins og aðalritari er próf. Carola Grindea sem kennir við Guildhall School of Music and Drama i London. Þar sem bækistöð sambandsins er i London ber sambandið enska heitið European Piano Teachers Association (skammstafað EPTA). Forseti Evrópusambandsins er hinn þekkti franski pianósnillingur Vlado Perlemuter og heiðursforseti er sjálf Nadia Boulanger. Mörg önnur þekkt nöfn skipa helztu stöður sambandsins, svo sem Clifford Curzon, Nikita Magaloff, Allen Percival og Fanny Waterman. Mikil starfsemi hefur þegar hafizt á vegum Evrópu- sambands pianókennara, mörg námskeið verð haldin, en fyrsti stóri fundur og námskeið sambandsins var haldið í Brighton i lok júlí sl. Þann fund sótti formaður sambandsins hérlendis, Halldór Haraldsson, en með honum i stjórn eru þeir Gisli Magnússon, gjaldkeri, og Kristinn Gestsson. sem er ritari. Ritgerðasamkeppni Styrktarfélag vangefinna efnir til ritgerðasamkeppni i tilefni barnaárs um efnið: Hinn vangefni í þjóðfélag- inu. Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun 150 þús- und, 2. verðlaun 100 þúsund og 3. verðlaun 50 þús- und. Lengd hverrar ritgerðar á að vera 6—10 vélritaðar síður. Ritgerðin, merkt dulnefni, skal send skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 Reykjavík. Nafn og heimilis- fang skal fylgja með í lokuðu umslagi. Skilafrestur er til 30. nóvember nk. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 178 - 20. SEPTEMBER 1979 Ferflamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala 1 BandarfltjadoMar 379.60 380<4O 1 Steriingspund 815.60 817.30* 1 Kanadadoflar 325.50 326.20* 100 Danskar krónur 7433.30 7449.00* 100 Norskar krónur < 7685.00 7701.20* 100 Sœnskar krónyr . ' 9078.10 , 9097.20* ‘100 Flnnsk möri< f 9926.80 9947.70* 1100 Franskir frankar ( 9102:60 9121.80* , 100 Balg. frankar 1331.90 1334.70* 100 Svissn. frankar I 23889.20 23939.60* fDO GyNini 19402.00 19442.90* 100 V-Þýík möric 213>6.90 21421.90* 100 Lfrur • 47.10 47.20 100 Austurr. Sch. 2969..10 2979.40 100Escudos , ; 721.50 773.20 100 Pesatar # 574,80 576.00 ,100_Yen_____ * 171.38;,; 171.72 J Sórstök dráttarróttindi 492.75 493.27 418.44? 899.03* 358.83* 8193.90* 8471.32* 10006.92* 10942.47* 10033.98* 1468.17*' 26333.56* 21387.19* 23564.09* 51.92 3277.34 v 850.52 ■) 633.60* 188.89 I *Braytíng frá sfðustu skróningu.j Símsvari vegna gengisskránínga 22190? iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiimii Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar: Tökum að okkur hreingemingar hjá fyrirtækjum og stofnunum, einnig á einkahúsnæði. Sími 31555. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnáhreinsun. Parttið í síma 19017. Ölafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum teppi með nýjum háþrýstivél- um og viðurkenndum efnum. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 28124. • » Önnumst hrei ngcrningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. I Ökukennsla i Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef óskaðer. Uppl. í sima 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, löggiltur ökukennari. Get ekki bætt við mig fleiri nemendum, fyrr en eftir 23. sept. Kennslubíllinn er nýr Ford Fairmont. ökukennsla Þ.S.H., sími 19893. Geymið auglýsinguna. Okukennsla — æfingatímar. Kfenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, simar 83344, 35180 og •71314. --------------------»----------------*-f Okukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Okukennsla—æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttír i síma 81349.' Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag. Verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nitján átta niu sex, náðu í síma og gleðin vex. í gögn ég næ og greiði veg. Gcir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökii- leyfi sitt til að öðlast það að nýju. Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími 32943. -H—205. Ökukcnnsla — æfingatimar. Kcnn: á mjög þægilegan og góðan bíl. Mazda 929. R 306. Nýir nemendur geta byrjaðstrax oggreiða aðeins tekna tima. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Grciðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson. sínii 24158. Okukennsla — æfingatimar. Kenni áCortina 1600. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari, sími 53651. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími71501. Okukennsla, æfingatimar, Jtifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 ög þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorö. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson, simar. 21098 og 17384. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veili skólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður Gislason, ökukennari, simi 75224. Okukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur, greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef; óskað er. Magnús Helgason, sími 66600.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.