Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — I.ALIGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 — 213. TBE. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVF.RHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022.
Verðið á dönsku kartöflunum
100 knnum ofhátt á kílóið
Sauðárkrókur:
Tuddinn
trylltist
— óð um bæinn,
stangaði niður
barnavagn og
mann
Bóndi í nágrenni Sauðárkróks
ók í kaupstaðinn með bolakálf
sinn til slátrunar fyrir nokkru á
kerru aftan i jeppa sinum. Er
komið var nærri bænum sleit boli
sig lausan, stökk úr kerrunni og
niður i bæinn.
Þar greip um sig skelfing
meðal vegfarenda og þorði í
fyrstu enginn að hefta för bola.
Stangaði hann m.a. um koll
barnavagn með ungu barni i en
sem betur fer sakaði það ekki.
Næst varð á vegi hans maður sem
umsvifalaust fauk um koll en
spratt á fætur fyrr enbolavarði.
Náði hann að hemja gripinn
þannig að aftur tókst að koma
honum inn i kerru bónda. Er að
sláturhúsinu kom rann æði á
bola. Eftir að hafa gengið nærri
bóndanum stökk hann inn í
sláturhúsið, skoðaði þar hvern
krók og kima og segir sagan að
hann hafi loks verið stöðvaður á
kaffistofunni. Úr því er ekki að
spyrja að leikslokum.
-GS/STA, Sauðárkróki.
Rússarhafna
næröllum
kröfumokkar
íolíusamning-
unum
— sjá bls. 7
Lærbrotnaði
ábáðumfótum
Piltur á léttu bifhjóli ók í gær
á kyrrstæðan bókabíl við
Sæviðarsund. Pilturinn slasaðist
mikið á báðum fótum, og munu
m.a. bæði lærin hafa brotnað.
-JH.
Snú! Snú! heitir þessi mynd eftir Hauk Helgason, Hraunhólum 10 í Garðabœ. Þetta er ein myndanna sem okkur bórust í keppninni um
SUMARMYND DB '79 og var af dómnefnd tekin til álita við verðlaunaveitingu.
Ekki stingandi strá. Katrin Jónasdóttir heimasæta á Núpi i Fljótshiið reynir að raka saman því litla sem
hægt var að slá. Ástandið á Norðurlandi er einnig slæmt, jafnvel svo að talin er hætta á að byggð leggist
niður.
DB-mynd GTK.
N-Þingeyjarsýsla:
fyByggðin íhættu vegna harðindanna
— sjábls.6
„Ekki nema hænsn láta hænsna-
girðingu stöðva sig” „tl ,
— sjá bls. 7
A