Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 C Útvarp Sjónvarp D ELSKU CHARITY - sjénvarp kl. 21.15: „Sjálfsvöm við undirieik” bandarískdans- og söngvamvnd t-----------------------------------------------\ SEÐLASPIL í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.05: „Þetta er söngleikur með Shirley McLaine i aðalhlutverki, mjög fjörug mynd má segja. Það koma mörg falleg dansatriði fram í myndinni, m.a. citt með Sammy Davis. Að öðru leyti fjallar myndin að mestu um lif stúlkunnar, (reirrar sem Shirley leikur. Hún starfar á ódýrum dansstað og aðalstarf .hennar er að dansa við karlmann í hálftima gegn þóknun og kallar hún sjálf starf sitt „sjálfsvörn við undirleik”.” sagði Rannveig Tryggvadóttir þýðandi myndarinnar Elsku Charity (Sweet Charity), sem sjónvarpið sýnir i kvöld. „Stúlkan kynnist mörgum karl- mönnum og verður ævinlega ástfangin upp fyrir haus. Þeir karlmenn sem hún verður ástfangin af hafa þó það eitt í huga að stinga af með peninga hennar. Það kemur þó að þvi að hún kynnist almennijegum manni sem sýnir henni að til eru betri hliðar á lífinu.” Kvikmyndin er gerð eftir mynd Fellinis, Nights of Cabiria. Söng- leikurinn var sýndur á Broadway og naut þá mikilla vinsælda. Myndin varð þó aldrei eins vinsæl, hvernig sem á þvi l________________________________ Shirley McLaine og Kicardo Montalhan i hlutverkum sínum i hiómyndinni Elsku Charity. stendur. Kvikmyndahandbók okkar gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum og segir að leikur Shirley MeLaine sé mjög góður. Það beri þó ekki mikið á því vegna þcss að leikstjóri myndarinnar, Bob Fosse.hafl gert myndina of yfirgripsmikla og kæft með því efni hennar. Myndin ei» þó vel þess virði að horfa á hana, að minnsta kosti ætti engum að leiðast. Með aðalhlutverk fara Shirley McLaine, eins og áður er getið, John McMartin, Ricardo Montalban og Sammy Davis. Myndin er bandarisk frá árinu 1969 og er hún 157 mín. að lengd. -ELA. __________________________________) FYRSTIHLUTINN LOFAÐIGÓÐU — um spennandi og skemmtilegan f ramhaldsmyndaf lokk Kirk Douglas leikur annan aðstoðarhankastjórann í m> ndal'lokknum Scölaspil sem ekki er (alinn ólikur myndaflokknum um gæfu eða gjörvuleika. Annar þáttur myndaflokksins Seðlaspil verður sýndur annað kvöld kl. 21.05. Efni hans er á þá leið, að þrátt fyrir andstöðu Vandervoorts samþykkir bankaráð fyrir milligöngu Heywards að lána auðkýfingnum Quartermain gífurlega fjárupphæð. Þar meðer skor- in niður fjárveiting til húsbygginga í fá- tækrahverfinu og fer þá þolinmæði íbúanna að verða á þrotum. Lög- fræðingur þeirra skipuleggur mót- mælaaðgerðir og þúsundir manna raða sér upp við bankann til að leggja inn smáupphæðir og skapast við það öng- þveiti mikið. Þrátt fyrir það bera mót- mælaaðgerðirnar ekki tilætlaðan árangur. Síðan kemur að því eitt kvöldið að sprenging verður i bankanum. Þetta er meginefni þáttarins annað kvöld en ekki er ráðlegt að segja meira frá honum þar sem geysimargir virðast bíða spenntir eftir framhaldinu., Þátturinn Seðlaspil ætlar að verða einn umtalaðasti þáttur sem sjónvarpið hefur sýnt i langan tima og var sannar- lega kominn timi til að eitthvað slikt gerðist áskjánum. Myndaflokkurinn er bandariskur í fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir Arthur Hailey (Moneychangers). Bókin hefur komið út i íslenzkri þýðingu undir nafninu Banka- hneykslið. Er myndaflokkurinn sagður fylgja vel eftir efnisþræði bókarinnar. í fyrsta þættinum gerðist það helst að aðalbankastjóri í New York til- kynnir að hann sé haldinn ólæknandi krabbameini og ævi hans senn á enda. Hann leggur til að annar tveggja aðstoðarbankastjóra verði eftirmaður hans og bankaráð eigi að ákveða hvor það verður. Hefst þá gifurleg barátta rneðal þeirra sem telja sig kallaða til að taka við starfi hans. Annar aðstoðarbankastjórinn, Roscoe Hayward (Christopher Plumm- V er, lék m.a. í Sound of Music) rær að þvi öllum árum, að hann verði valinn, enda veitist honum erfitt að lifa af launum sínum. Hann gefur ýmislegt i skyn varðandi keppinaut sinn Alex Vandervoorts (Kirk Douglas) — m.a. að eitthvað sé athugavert við hjóna- band hans. Kona hans er geðbiluð en hann heldur við unga, fallega konu sem talin er vinstrisinnuð stjórnmálalega séð. Einn gjaldkera bankans tilkynnir að fé vanti í kassann hjá sér. Málið er rannsakað og er fyrst gjaldkerinn sjálfur grunaður en siðan berast böndin að yfirmanni gjaldkerans, Miles Eastin (Timothy Bottoms sem hefur leikið í mörgum kvikmyndum s.s. Roller- coaster og The Last Picture Show) og er hann dæmdur til fangelsisvistar. í lok siðasta þáttar var sýnt frá fangelsis- vist Miles m.a. hvernig samfangar hans nauðguðu honum hrottalega. Fjöldi kunnra leikara kemur við sögu í Seðlaspili fyrir utan þá sem áður eru taldir. Má nefna Anne Baxler, Lorne Greene sem virðist vera i öllum banda- riskum framhaldsmyndaflokkum, sem sýndir eru hér — siðast í Rótum — Helen Hayes, Joan Collins og Jean Peters. Þátturinn annað kvöld er rúmur klukkutirhi að lengd og er þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. -F.I.A. J Útvarp Laugardagur 29. september 7.00 Veðurfregnir. Fréltir. Tónieikar. 7.20 Ba-n. 7.25 Ljósaskipfi: Tónlistarþátiur i utnsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara lcndur tckinn frá sunnudag.smorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vcðurfr. Forustugr Uagbl. lútUr.i Dag skrá. Tónleikar. 9.00 Frétiir. Tilkynningar Tónleikar 9.30 Óskalftg sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttirl. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunnvór Braga lykur við upprifjun sina á efni úr barnaiimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. 2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 2.20 Kréttlr. 12.45 Vcðurfrcgnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.30 I \ikulukin. Ldda Andréstlóttir. (iuójón Friðriksson. Kristján F. Guðmundsson og Ólafur Hauksson stjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsalustu poppiogin. Vignir Svcinssonj kynnir. 17.20 Tónhornið. (iuðrún Birna Hanncsdóttir i sér um þáttinn. 17.50 Söng\ar I léttum dúr. Tilkynningar. 19.00 Kréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „GötV vlátinnS ik”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þyóii: r.t K IsfckJs. (iisli Halldórs son leikari Ie>i33i 20.00 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarvson og Sam Danicl Glad 20.45 A laugardagsk\öldi. Biandaður þáttur i umsjá Hjálmars Árnasonar og Guðmundar Arna Stefánssonar 21.20 Hloóuball. Jónatan (iarðarvson kynnir ameriska kúreka og sveítasöngva. 22.05 Ktoldsagan: „Á Hinarslóðum,, cftir llcin/ G. Konsalik. Bergur Bjórnsson islen/kaði Klcmens Jónsson leikari lcs tl 11. 22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22 50 Danslög. (23.50 I réttin. 01.00 Dagskráriok. Sunnudagur 30. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjðrn Einars son biskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 l^tt morgunldg. Hljómsvcit Hein/ Bucholds lcikur log cftir Hans /andcr. 9.00 Á faraidsfæti. Birna G. Bjarnlcifsdóttir stjórnar þactti um uiivist og fcrðamál. I»etta cr lokaþátiurinn og fjallar um ferðamálakann anir og forscndur ferðalaga 9.20 Morguntónkikar. a „Lilil svita" úr Nótnabók Önnu Magdalcnu eftir Johattn Sebastian Bach. f iladelfiuhijómsveitin leíkur: Eugcnc Ormandy stjórnar. b.'Flautukonsert í Ddúr eftir Joseph Haydn Kurt Redel leiktir mcð Kammersvciiinni í Munchen; Hans Stadl mair stj. c. Sinfónia nr. 23 i Ddúr tKl8heftir Wolfgang Amadcus Mo/art. Kuntmerwcitm i Amsterdam lcikur; André Ricu stj. 10 00 Fréttir. Tónlcikar. 10.10 Vcðurfrcgmr 10.25 Ljósaskipti. Tónltstarþáttur i ttmsjá (iuö mundar Jónssonar pianóleíkara. 1100 Mtssa i HofsóskirkJu. (HljiWrituó 12. f.m.l. Prcstur: Séra Sigurpáll Óskarsson. Organleikari: Anna Kristin Jónstlóttir. 12.10 Dagskráin. Tónlctkar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgmr. Tikvnningar Tónlcikar. 13.35 Brot úr heimsmvnd. Blandaður mannlifs þáttur i umsjá Önnu Ólafsdótiur Bjórnvson. 14.lö Óperutónleikar I Vinarborg I. þ.m. Hálíðartónkikar til ágóða ívrir barnahjálp Sameinuðu þjManna. Sóngvarar: læonic Rysanek<iausntann. René Kollo. Sicgfried Jcrusalem. Birgit Nilsson. Agnes Baltsa. Nico iai Ghjauroff. og Ldita (jrubtirova. f-ilhar móniusveit Vinarborgar leikur Stjórn^ndur: Horst Stcin. Migucl .Ciome/ Martinc/ og Piacido Dtmnngo. Súngnar vcrða ariur úr óperunum ..Tannháuser". „Lohengrin”. „Val kyrjunní" og ..Tristan og Isold" efiir Wagncr. ..öskubusku" og ..Rakaranum i Sevilla” eftir Rossiní og „Lucia di l.ammermoor" cftir Ðoni/eui. Linnig forleíkurinn að ..Valdi orlag ann" cftír Vcrdi. Kynnir: Dr. Marcel Prawy. tScinni hluta þcssara tónlcika vcrður útvarpað ki. 20.301. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kndurtckið ifni: „/Kttum \ið ckki cinu sinni að hlusta?,, Birgir Sigurðsson og Guðrun Ásmundsdóttir ræða við skáldkonuna Maríu Skagan og lcsu úr vcrkum hcnnar. tAður útv. í júni 19761. 17.20 Ungir ptnnar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn 17.20 Djassmiðlar 1978. Gunnar Ormslcv. Viðar Alfrcðsson. Hafsteinn Guðmundsson. Jón Páll Bjarnason. Árni Scheving. Alfreó Aifreðsson og Magnús Ingimarsson lcika lóg eftir Billy Strayhorn. Hcrbte Hancock og Charlie Parker. 18.00 Harmonikulftg. Lbbc Jularbo lcikur. l il kynningar. 18.45 Voðurfrcgnir. Dagskrá kvóklsins 19.00 Kréttir. Tilkynningar. J9 25 Umra-ður á sunnudagskvftldi: Kr krtppa framundan? þátuakendur Gunnar S. Bjorns son formaður Meistarasambands byggingar manna. Lúðvik Jósefsson alþingismaður og þt>rstcinn Pálsson framkvæmdastjórí Vinnu vcitendasambands íslands. Umræðumstjórna: Friða Proppé og Halidór Rcynísson blaöa mcnn. 20.30 Ópcrutónlt'ikar frá Vínarhorg (siðari hlutil. Einsöngvarar: Moniscrrat ('aballé. Shcrill Miincs. Sona (iha/arian. Vordi Ramiro. Piero Cappuccilli. Placido Domingo. Ru/a Baldani. Gianfranco (ccchele. Pctcr Wimhcrger og Ktirt Rydl. Lilharmöníuwcii Vinar og kór Rikisopcrunnar í Vin. Stjórn andi Migucl Gomes Martuxv. Kórstjóri. Hcl mut Froschaucr. Sungnar vcrða ariur úr ..Valdi örlagauna". ..Grítnudansleiknum" og ..I.a Traviata cftir Vcrdi. ...Andréa Chcmcr" eftir Giordam. ..Gyðingastúlkunnr cfttr Halevy og lokaatriði annars þáttar úr ...Aídu" eftir Verdi. Einnig vcrður flutt „lntcrme//i>“ úr ..Manon Lescaut* eftir Puccini. Kynnir: Dr. Marccl Prawy 22.20 „Svindlarinn,\ sniásaga cftir Ásgelr þór- * hallsson, Hófundurinn tcs. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins 22.50 l.étt múslk á siðkvöldi. Sveinn Árnast>n og Svcinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar 7.20 Bæn. Linar Sigurhjörnsson prófessor flytur. 7,25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Hciðar Jónsson ogSigmar B. Hauksson (8,00 Fréttiri. X.J5 Veðurfr. Forustugr. landsmálahl. (úidr.i. Dagskrá Tónlcikar 9.00 Fréttir. 9.05 Murgunstund harnanna: „Litla músin'Ptla Pina" eftir Knstján frá Djúpalæk. I lciðdK Norðfjorð lcs og syngur. Gunnar (iunnarsson lcikur á rafmagnspianó 11». 9.20 Tónlcikar. 9,30 Tilkwmingar. Tónlcikar. 9.45 Landhúnaðarmál. Lmsjónarmaöu mn. Jónas Jónvson ræðir við þtnglullmu Slcttar samhands hænda um þátttóku kvcnna i hæiulavamtokum I0.00 Fréttir. KUO Veðurfregnir, Tónleikar. 11 00 Viðsjá. Nanna Úlfsdótur sér um þattínn. 11 I5 Murgunlónleikar. Wjlbelm Kemplf leikur á píanó Barnalagaflokk eftir Roben Scl.u mann i Vchudi Menuhin og l.ouís Kcntncr leika Fantaslu i ( dúr fyrír l'iðlu og pianócliir Fran/ Schuhcrt 12.0(1 Dagskráín. Tónleikar. Tilkyttningar 12 20 Frettir. 12.45 Vcðurfregmr. l ilky nningar 13.20 Við vinnuna.Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Gegnum j.jrntjaidið. Ing oifur Sveinsson logrcgluþjóun segir frá ferð vinni tilSovétrlkjanna fy rir tveimur árum (3(. 15.00 Miðdegistónleikar íslen/k tónlist. a. Lóg cftír Jóhann ó. Haraþbsón. Ingunni Bjarna dótiur.Sigurðþórðarson. Jón Bjórii'Son. Hall grim Hclgason. Pál Isólfsvon o II. Fnðhjórn (>. Jónsvon syngur: Ólafur Vignir Albcrtsvm lcikur á píanó. b. Strcngjakvartett op. 64 nr. 3 ..Fl Greco' cftir Jón Lcifv. Kvarlctt íónlistar skólans j Rcykjavik leikur. c. Visitalog eftit Sigfús Finarvson i útsctníngu Jóns |>ófarins sonar. Hljómsvcit Rikisútvarpsins lcikur: Bohdan Wodic/kostj. 16.00 Frcttir. Tilkynníngar. (16.15 Veðtirfrcgn irl. 16.20 Popphurn. K>rgcir Ávtvaklsson kvrmir. 1705 Atriði úr murgunpósti fmliirtekiii. 17.20 Sagan: „Buginn” eftir Bu ( arpelan. Gunnar Stefánsson les hýðingu sina (7». 18.00 Viðsjá. Lndurtekinn þátiur Irá morgnm um. Laugardagur 29. september 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarm Felixson 18.30 Heiöa. Tuttugasti og annar þáttur. þýðandi Liríkur Haraldsson. 18.55 Fnska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttlr or veöur. 20.25 AuRlýsingar ogdagskrá. 20.30 l.cyndardómur prófessorsins. I jórði þátt ur. þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision ~ Norska sjónvarpiðl. 20.45 Að tjaidabakl. Fjórði og síðasti þátiur lýsir. hvernig farið var að þvl að selja James Bond myndirnar Þýðandi Kristmann Eiðs son. 21.15 Klsku Charlty. (Swect Charityl. Bandarisk dans og söngvamynd frá árinu 1969. Hof undur dansa og lcikstjóri Ðob Fosse Aðalhlut verk Shirley McLaine. John McMartm. Ricardo Montalban og Sammy Davis. Myndin er um hina fallcgu og greiðviknu Charity. sem vinnur i danshúsi. og vini hennar. hýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. september 18.00 Barbapapa. •8fi< Ku-Iihiitð. SovéAk ,?A'x:niynd um lítinn dreng og ít.gi. ’m hann hjargar <r klóm kattar. s . Siiiiiartiagur á eyðtbyUnu. Mynd um tvö Jönsk börn. sem fara með forcldrum sínum til sumardvalar á eyöibýli i Sviþjóö. Þýðandi og þulur Kristján Thorlacius. 18.30 Suðurhafseyjar. Þriðji þáttur. Sitlómonseyjar. Þýðandi Bjorn Baldursson. Þulur Kalrin Árnadóttir 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og seður. 'Iö.25 Auglýsingarogdagskrá. 35 Krunk. SamiaKþáttur. Indriði (í Is - .r.sson i v . s \ . • ' t* s !t -• Hum Stjorn uppioku «)rn Harðar*i»n. 2105 Seðlaspll. Bandanskur Iramhalds myndailokkur i fjórum þátium. byggður á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Aðalbankastjóri I New York tilkynnir. að hann sé haldinn ólæknandi krahbamcini og ævi hans scnn á enda. Hann leggur til að annar tveggja aðstoðarbanka stjóra verði eftirmaður hans og bankaráð cigi að ákveða hvor það vcrður. Annar aðstoóur bankastjóranna. Roscoe Hayward. rær að því ollum árum. að hann verði valinn. cnda vcitist honum erfitt að lifa á launum sinum Hann gcfur m.a. I skyn. að sitthvað sé aihugavcrt við hjónahand kcppinautarins. Alex Vandcr vtwris. Einn gjaldkera hankans tilkynnir að fé vanti i kassann hjá sér. hegar málið cr rann sakað. berast böndin að yfirmanni gjaldkcr ans. Milcs Eastion. og hann cr dæmdur til fangelsisvistar. Þýðandi Dóra Hafsicinsdóttir. !2.25 Police. Poppþáttur með samncfndri hljómsveit. 22.55 Að kvöldi dags. Séra Bjartmar Kristjáns son. sóknarprestur að Laugalandí í Eyjafirði. flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.