Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ . LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 ÍDAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ) I Til sölu 8 Til sölu Micro 66 talstöð með öllu lilheyrandi. Uppl. í sima 51333. Leturgröfuvél til sölu ásamt fylgivélum og lager af plastefni. Áætlað verð ca 12— 1500 þús. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð í póst- hólf 113 Garðabæ fyrir 5. okt. nk. Til sölu skápur og kistill, sprautað dumbrautt með bambus i kring. Uppl. i síma 84625. Til sölu 12 manna uppþvottavél, 2ja ára gömul. sem ný, notuð 25 til 30 sinnum. Uppl. i Heiðargerði 45 milli kl. 2 og 5 á laugardag. Til sölu vegna brottflutnings AEG strauvél, lengd 85 cm. Vélin er mjög litið notuð og sem ný. Verð kr. 300 þús. Ný vél kostar 440 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—831. Til sölu vel með farið hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Á sama stað óskast til kaups isskápur. Uppl. i sima 44206. Eldhúsinnrétting tilsölu. Uppl. ísíma 84431. Til sölu olfumálverk eftir Gunnlaug Blöndal. Myndin er úr Mývatnssveit, stærð 115x85. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. -H—118. Strandamenn, Andvökur Stephans G., Spor í sandi Ævisaga Thors Jensen, Bréfabók Guðbrandar, Náttúrusaga Páls, örfá eintök af textabókum Megasar, auk úr- vals af bókum um pólitik, þjóðlegan fróðleik og hundruð nýlegra pocketbóka nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Til sölu vegna flutninga ónotað baðsett með Grohe blöndunar- tækjum, skatthol úr tekki, klædd svampdýna 11.5x1.9x0.3) barnabíla stóll, litill svefnbekkur og Indesit ísskápur (ódýr). Uppl. i síma 32554 (Linda). Hurð til sölu. Til sölu notuð furuhurð í karmi með gleri, 130x210. Uppl. i sima 42776. Iðnaðarsaumavél i mjög góðu lagi til sölu. tcgund Singer I96K, einnig stór saumavélarmótor með kúplingu. Uppl. i sínia 92—2711 Kcfla- vík. Til sölu 210 lítra Atlas frystikista. Alko steypuhrærivél. rúm. 170 cm langt með skúffum og Austin Mini '73. Á sama stað óskast keypt tré smiðasög. Uppl. i sima 72081. Seljum tömar stállunnur, opnanlcgar og með föstum botnum. Smjörlíki hL.sími 26300. Til sölu tvær nýjar springdýnur. 80x200 cm ll'rá Ragnari Björnssyni). einnig til sölu 4ra gira kassi og 6 cyI. vél úr Dodge Overpower Wagon. Uppl. í sima 36046 á kvöldin. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Getuni enn útvcgað okkar þekktu hraunhellur, hraunbrotastein. holta' hellur og holtagrjót til hleðslu á köntum. gangstigum o.fl. Höfum einnig mjög fallega steinskúlptúra. Simar 83229 og 51972. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. I Óskast keypt 8 Talstöð. Óska eftir að kaupa talstöð í scndiferða- bíl. Uppl. i síma 35245 eftir kl.,7. Gaskútar. Óskum eftir að kaupa gas og súrkúta. Uppl. í sima 76650. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél. Uppl. í síma 66310. Óska eftir að kaupa > gamlan kolaofn, (kakkelovn). Má vera ónothæfur. Uppl. i síma 27114 og 42259. 1 Verzlun 8 Ryabúðin. Nýkomið úrval af nýjum vörum. smyrnamottur og veggteppi. jólavörur. útsaumur í ull, java og hör. Ámálaðar myndir. holly hobby myndir, rókókó stólar. útsaumaðir, ruggustólar og skammel. Ryabúðin Lækjargötu 4. sími 18200. Verzlunin Höfn auglýsir: Rýmingarsala. 10% afsláttur. lérefts- sængurfatasctt. slraufrí sængurfatasett. damask sængurfatasett. gæsadúns- sængur, dralonsængur. koddar. Póst sendum. Ver/.lunin Höfn. Vcsturgötu 12. sími 15859. Verksmiðjuútsala: Ullarpeystir, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak, lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkat barna. bolir. buxur. skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sírni 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bílastæði. 9 Antik 8 Massíf borðstofuhúsgögn, sófasett. skrifborð. stakir skápar. stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Amikntundir. Laufásvcgi 6. simi 20290. 9 Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. í síma 82302. 8 9 Fatnaður 8 Brúðarkjöll til sölu, glæsilegt enskt módel, stærð 12, snið upp í háls, langar ermar, blúnda of- an og neðan, verð 50 þús. Uppl. í síma 19003. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagst.eðu verði, gott úr- val, allt nýjar og vandaðar vörur. Brautarholt 22, 3. hæð, Nóatúns- megin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá 2— 10. Sími 21196. Til sölu 55 fernt sent nýtt blátt gólftcppi á kr. 3.600 pr. ferm. Uppl. i sínta 27333 ntilli kl. 9 og 17. Rýateppi framlcidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39, simi 19525. 9 Húsgögn 8 Ódýr 3ja sæta sófi, mjög vel útlitandi, til sölu að Hringbraut 81, I. hæð.simi 18999. Vegna flutnings cr til sölu furusófasett. ruggustóll. innlagt smá borð, kerruvagn og 26" svarthvítt sjón varp og fleira. Uppl. i sima 72233 cftir kl. 20 föstudag og e.h. á laugardag. Sem nýtt borðstofusett með skenk (danskir stólar), sófaborð og; notuð ullarteppi, 35 fm, til sölu. Simi 37606. Fornverzlunkt, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum. skattholum, gömlunt rúmum, sófasettum og borðstofusettum. Fornantik. Ránargötu 10 Rvík. sími 11740. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborðog innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, ríól-bókahillur og hring- sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. 9 Heimilistæki 8 360 litra frystikista til sölu, notuð. Uppl. i síma 72581 eftir kl. 7 á kvöldin. 9 Hljómtæki 8 Til sölu Sansui magnari 2x85 vött RMS á 20—20.000 riðum. Minna en 0.015% bjögun. Nýr. Selst á 300 þús. Staðgreiðsla. Einnig er til sölu plötuspilari. Sími 92—1602. Hljónitæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú cr tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður. magnara. plötuspilara. kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilntálar eða mikill stað greiðsluafsláttur. Nú er rétti tintinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf.. Suðurlandsbraut 16. sími 35200. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. 9 Hljóðfæri Kramer bassagitar til sölu. Uppl. i síma 32142. 8 Trommusett til sölu. Uppl. í sima 81776. Sem nýr Fender jassbassi til sölu. Uppl. i síma 13596 eftir kl. 17. HLJÓMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í- umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 9 Ljósmyndun 8 Nýjasta Nikon EM til sölu ásamt flassi. Uppl. í sima 32586. Véla- og kvikmyndalcigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. 8 mnt og 16 mnt kvikmyndafilmur til leigu i mjög ntiklu úrvali i stuttum og löngum útgáfunt. bæði þöglar og með hljóði. auk sýpingavéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. C'haplin. Walt Disncy. Bleiki pardusinn. Slar Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Decp, Rollerball. Dracula. Breakout o.fl. Keypt og skipt á filmunt. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sínti 36521. Sportmarkaóurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökunt allar Ijósmynda vörur í untboðssölu: ntyndavélar. linsur. sýningavélar. tökuvélar og fl.. og fl. Verið velkomin. sportniarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. Kvikmyndamarkaóurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mni og 16 mnt. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir. striðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. 1 sima 36521 alla daga. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilntur. tón myndir og þöglar. einnig kvikntynda vélar. Er nteð Star Wars ntyndina i tón og lit. Ýmsar sakantálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Coslello. Kjörið í barnaafmæli ogsamkontur. Uppl. i sima 77520. Til sölu nýlegt vel með farið 20" Nordmende svarthvítt sjónvarp I hvítum kassa. Uppl. í síma 44295. Svarthvítt sjónvarp óskast til kaups. Uppl. i síma 74425. Grundig 24” svarthvítt sjónvarpstæki til sölu, verð 20 þús. Uppl. i sinta 26811. Finlux 20”. Til sölu sent nýtt Finlux litasjónvarp. er í ábyrgð. Simi 73867 frá kl. 5 til 8. Sportvörumarkaóurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsntarkaðurinn í fullunt gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökunt ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. 9 Dýrahald 8 Fkki bara ódýrt. Við viljum benda á að fiskafóðrið okkar er ekki bara ódýrt heldur lika mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiskahúr. Ræktum ailt sjálfir. Gcrunt við og smiðum búr af öllunt stærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið. Hverfis götu 43. Verzlunin Amason auglýsir. Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla- matur og fuglavítamín. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugla- og fiskarækt viðkemur. Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum í póstkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr, Njálsgötu 86. Sími 16611. 9 Safnarinn 8 Kaupi islen/k, þvzk »g bandarísk frimerki á hæsta verði. sótt heim ef óskaðer. Hafiðsantband viðauglþj. DB isinia 27022. ___________________________H—613 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 9 Bátar 8 5 tonna dekkbátur til sölu. Listervél, Simraddýptarmælir, spil og rafmagnsrúllur. Uppl. i sima 92— 7587 eftir kl. 7 á kvöldin. Flugfiskur, 18 fet. Mjög sérstakur plastbátur, ca 2 tonn. margir aukahlutir, ný Volvo Penta disil- vél getur fylgt. Uppl. í sinta 92—6569. Madesa skemmti og fiskibátar. Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bila. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. 9 Til bygginga 8 Til sölu heflað mótatimbur, 1x6, og uppistöður, 1 1/2x4. Uppl. i sima 75912. Mótatimbur til sölu. Til sölu nokkurt magn af 1 x 6, 2 x 4, 1 1/2x4 og,.lx4. Gott timbur. Uppl. í sima 66541. Tilboð óskast 1 að reisa 4 bilskúra við fjölbýlishús i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52955. Til sölu 2x4 450 m. Einnig hásingar undir Scout jeppa með læstu drifi og varahlutir. Uppl. i sima 72596 eftir kl. 6. 9 Byssur 8 Til sölu Suhl haglabyssa (tvíhleypa) 2 3/4 tommu, ársgömul. Uppl. í síma 393721 dag og á morgun. Óska eftir að kaupa Yamaha MR 50 árg. '78. Uppl. i sima' 51436. Litið vélhjól til sölu og sýnis að Grjótagötu 14b. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamcnn. Puck. Malaguti, MZ, Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Karl H. Cooper. verzlun. Höfða- túni 2. simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkontin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. sinti 21078. 9 Fasteignir 8 Til sölu er uppfylltur sökkull að raðhúsi í Hvera- gerði. Kemur til greina að taka bíl upp í sem greiðslu. Á santa stað óskast úti- hurð með körmunt. Uppl. í sima 42636. Einstaklingsibúð óskast til kaups. Uppl. í sima 21155. Litið cinbý lishús að Steggjagötu 4 Hnífsdai til sölu. Uppl. Ísima94—3862. 9 Bílaleiga 8 Bilalcigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sínti 75400. auglýsir: Til leigu án öku- ntanns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á santa stað viðgerð á Saabbif- reiðunt. Bílaleiga Ástríks S/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, simi 42030: Höfum til leigu Lada station árg. '79. 9 Bílaþjónusta 8 Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara. dínamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16, simi 77170. Er billinn í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, sími 50122. Bifreiðaeigendur athugið! Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk- stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730. Bílaviðskipti Til sölu Zodiac árg. '65, eini bíllinn sinnar teg. svo vitað sé. Skipti á mótorhjóli eða Baldwinskemmt- ara konta til greina. Uppl. i sínta 92— 3725 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.