Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 15 Beztu torfæruökumennimir Torfærukeppnin er elzta bifreiða- iþróttin sem hefur verið stunduð hér á landi, löglega. Frá upphafi hefur hún oftast veriá haldin af björgunar- sveitum i fjáröflunarskyni fyrir aðra starfsemi (reirra. Keppnir þessar hafa frá upphafi verið vel sóttar og þótt skemmtilegar og má það ef til vill rekja til þess að hver einasti íslend- ingur sem hættir sér út fyrir borgar- og bæjarmörk er kominn i torfærur á islenzku þjóðvcgunum. Allt frá fyrstu keppni hal'a tor- færubilarnir verið í stöðugri framför. Útbúnaður þeirra fcr batnandi rneð hvcrju árinu og nú er svo komið að svo að segja ekkcrt stendur fyrir þcim. Flestir jepparnir scm taka að staðaldri þátt i jeppakeppni eru orðn- ir það kraftmiklir að þeir þurla ekki fleiri hcstöfl. Dekkjabúnaður þeirra er allt að því fullkominn, brciðar terrur og skófludekk sem geta mokað upp sandi, aur og grjóti á við meðalskurðgröfu. Sigur í torfærukcppni ákvarðast því ekki lengur af því hver ekur bezta jcppanum heldur hver sé bezti öku- maðurinn. Ég minnist þcss þcgar Kristinn Kristinsson tók þátt i tor- færukeppni. Hann keppti á Bronco og stóð sig svo vel að hann var yfir- lcitt i fyrsta, öðru eða þriðja sæti þrátl fyrir að bill hans væri hált í helmingi þyngri en litlu jepparnir sem hann kcppti við. Þar var það ökumaðurinn scm skipti öllu ntáli og sannaðist það rækilega þegar Krist- inn seldi bilinn og annar eigandi tók að keppa á honum. Sumum ökumönnum hefur gengið vcl i einstaka keppni þar scm þeir hafa þjösnazt áfram mcð látum og fyrirgangi. En þcir hafa jafnan, áður en lýkur, orðið að láta i ntinni pok- ann fyrir scr betri ökumönnum. Og citt er vist að jeppakeppni vinnst ckki með gífuryrðum, frckju né annarri óíþróttamannslcgri hegðan. Það eru einkum tveir torl'æruöku- mcnn scnt hafa borið af öðrum. Þeir eru Hlöðver Gunnarsson og Bencdikt Eyjólfsson. Ég rnan varla svo el'tir torfærukeppni að þessir tveir öku- menn hafi ekki barizt urtt fyrstu sætin. Þrátt fyrir harða kcppni þcirra í milli hafa þeir þó hjálpað hvor öðrum og minnist cg þess t.d. að i torfærukeppninni á Hellu siðastliðið vor var það Hlöðver að þakka að Benni gat lokið keppninni. Þar missti Benni niður alla olíuna af vélinni og hel'ði orðið að hætta kcppni cl' Hlöð- ver hefði ckki lánað honum varaolíu sem hann var með. Sjálfsagt hefði Hlöðvcr þótt lítið varið i keppnina ef hann hefði ekki haft sinn gamla keppinaut að glima við. Reynir Jnhannsson missli stjórn á jeppa sínuin i einni hrekkunni og fór hann Ivær lieilar vcllur niður háll barð. awstu. Bcnedikl Kyjólfsson ekur lorfærtilröllinu léllilega upp þriðju hraulina i keppninni. Slullii seinna velli annar keppandi hil síntim i þessari sömu hrekku. Dli-iuvnd Ragnar I h. Björgunarsveitin Stakkur i Grinda- vik hélt árlega torfærukcppni sina ekki alls fyrir löngu og að sjálfsögðu kepptu þcir kumpánar, Hlöðver og Benni, báðir. Keppni þcssi tókst i flcsta staði mjög vel og var spennandi og skemmtileg. í keppninni kom berlcga i Ijós hvers virði traust velligrind, sterk öryggisbelti og góður hjálmur eru þcgar Reynir Jóhanns- son velti jeppanum sínum til hliðar út úr cinni keppnisbrautinni og niður hátt barð. Fór jeppinn tvær heilar vcltur og stöðvaðist á hjólunum fvrir ncðan brekkuna. Hlaut Reynir ckki svo mikið scm skránut cn siálfsagt hcfur hánn verið ringlaður cftir flug- fcrðina. Úrslitin i þessari kcppni urðu þau að Hlöðver Gunnarsson lenti i þriðja sæti og hlaut hann 740 stig. Annar varð Gunnlaugur Bjarnason og hlaut hann 810 stig. En sigurvegarinn var Benedikt Eyjólfsson. Illaut hann 870 stig og hefur Benni nú unnið hverja torfærukeppni sent haldin hefur verið i tandinu i sumar. Siðastliðin þrjú sumur hcl'úr Benni unnið llest- allar torfæru- og sandspyrnukeppnir sem haldnar hafa verið. Mun óhætt að scgja, að öðrum ólöstuðum, að Benedikt Eyjólfsson sc bezti torfæru- ökumaður íslands. Þá má ckki glcynta aðstoðarntönnum Benedikts, þcint Jóni bróður lians og Ólal'i Ólalssyni, scnt standa að baki honuni i Itverri keppni og sjá unt að torfæru- tröllið starta sé ávallt i góðu iagi. lir velgengni Benedikts e.t.v. ekki siður þcssum ntönnum að þakka. Jóhann Kristjánsson. l)B-m>nd Ragnar Th. Ilér hrýst Hliiðver Gunnarsson upp úr drtilliigrvfjunni og gusurnar ganga í allar állir, Þjónusta Þjónusta Þjónusta Margra ára viðurkennd þjónusta SKIPA SJÓNVARPS LOFTNET LOFTNET . Islcii'k fratnlciðsla I vrir lit ng svart hvilt ® SJONVARPSMISSTOÐIN SF. ** stðomúla 2 Raykjavtk — Stmar 3909(1 — 39091 SJONVARPS VIÐGERÐIR LOFTNETS VTÐGERÐIR Ctvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviögerðir i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á k völdin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræli 38. I)ag , kvold- ug helgarsimi 21940

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.