Dagblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979
WALT DISNEY
PROOUCTIONS . .
FREAK?
Geggjaður
föstudagur
Ný sprenghlægileg gaman-
mynd frá Disney með
Jodie Foster og
Barböru Harris
Sýnd kl. 5 og 7.
Bandarískur vestri með
Burt Reynolds.
Sýnd kl. 9.
TðNABÍÓ
SlMtStlU
Sjómenná
rúmstokknum
(Sömænd pá
sengekanten)
^SSt^
Ein hinna gáskafullu, djörfu
,,rúmstokks”mynda frá
Palladium.
Aðalhlutverk:
Anne Bie Warburg
Ole Söltoft
Annie Bírgit Garde
Sören Strömberg.
Leikstjóri: John Hilbard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára ^
Damien,
Fyrirboðinn II
OMENH
The first time vvas only a waming.
Geysispennandi ný bandarísk
mynd sem er eins konar fram-
hald myndarinnar OMEN er
sýnd var fyrir 1 1/2 ári við
mjög mikla aðsókn. Myndin
fjallar um endurholdgun
djöfulsins og áform hins illa
að . . . Sú fyrri var aðeins að-
vörun.
Aðalhlutverk:
William Holden
Lee Granl.
íslen/.kur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SlMI 22140
Árásin á
lögreglustöð 13
(Assault on Precinct 13)
A WHITEHOT NIGHT OF HATE
r
ASSAUI.i ON
PBECINCTI3
R ■» ■ Dslnbuled by
Æsispennandi ný amerísk
mynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Næstsiðasta sinn.
Simi 5018.4
SfMt 113M
Árásá
spilavítið
Cleopatra Jones and
the Casino of Gold)
.Æsispennandi og mjög-mikil
slagsmáJamynd, ný, Ijapda-
risk i litum og.Cinemascopc.
Aðalhlutverk:
Tamara Dobson .
Siella Stevens *
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blóðheitar
blómarósir
Bönnuð innan 16 ára.
Fndursýnd kl. 11.
SÍMI 32*71
Skipakóngurinn
The worlJ watcheJ... \
THE (iKEEK
I'XC XÖ)N
' dúhco K
Ný bandarísk mynd byggð á
sönnum viðburðum úr lífi
frægrar konu bandarísks
stjórnmálamanns.
Hún var frægasta kona í
heimi.
Hann var einn rikasti maður i
heimi, það var fátt, sem hann,
gat ekki fengið með
peningum.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn og
Jacqueline Bisset
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Síðasta sýningarhelgi.
Miðasala frá kl. 4.
h&fnarbíó
8ÉM114444
Þrumugnýr
' v ■ .
"4*
II ANOIHIR
v SHAf IERING
fXPERltNCf
V f ROM TME
f • AUTHOROf
" ,AXI
UOU.IiVG THtJNDKK
KOLLIMO THUMDKlt
Sérlega spennandi og við-
burðarík ný bandarísk lit-
mynd, um mann sem á mikilla
harma að hefna — og gerir
þaðsvoum munar.
Islen/kur texti.
Bönnuðinnan I6ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Leynilögreglu-
maðurinn
(The Cheap DetectiveI
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
THE
DEER
HUNTER
íslcn/kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
13. sýningarvika.
Frumsýnum
bandarisku satíruna:
Sjónvarpsdella
wnh CHEVY CHASE[Rj«»
Dmnbuied by WORLD WIDC flLMS
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Grái örn
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05
Mótorhjóla-
riddarar
Hörkuspennandi litmynd.
Kndursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
—— solur D------
Froskaeyjan
Afar sérstæð og spennandi
hrollvekja.
Kndursýnd kl. 3.15, 5.15,
“ 7.15, 9.15 og 11.15.
Bönnuðinnan 16ára.
SMIDJUVEGI 1, K0P. SÍMI 43500
(Útvsgsbankshúsinu)
Róbinson Krúsó
Ofl
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja,
bandaríska kvikmynd
Kynngimögnuð mynd um dul-
ræn fyrirbæri.
Á ofsahraða
Hörkuspennandi ný amcrisk •
litmynd.
íslenzkur texti.
Sýndkl.5.
Bönnuð börnum. i
Kngln sýning kl. 9.
íslenzkur texti
Afarspennandi og skemmtileg
ný amerísk sakamálakvik-
mynd i sérflokki í litum og
Cinemascope.
Leistjóri: Roberl Moore.
Aðalhlutverk: Peler Falk,
Ann-Margaret, Kileen
Brennan, James Coco o.fl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklaðfólk.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 11.
TIL HAMINGJU...
. . . með fjögurra ára af-
mælið 29. sept., elsku
Trausti okkar.
Pabbi og Atli.
. . . með, afmælið þann
28. og 30. septemher,
pabbi og mamma.
Svandis, Jón Berg
og Gunna Stina.
. . með afmælisdaginnj
þann 29. sept., Krislján
Geir minn.
Þín mamma, amma, afi,<
Raggo, Kári, Guðný
og fjölskylda.
. 40 árin, tviburar,
þann 30. sepl. Allt er fert-
ugum fært.
Eiginkona, mágkona,,
Svandís, Jón Berg
ogGunna stína.
. . . með 1 árs afmælið .
þann 29. sept., Vignir'
Örn.
Mamma og pabbi.
. . . með bílprófið, Jór-
unn min, og passaðu alla
Ijósaslaurana í bænum.
Iris.
. . . með 16 árin og sjálf-
ræðið þann 14. sept., tris'
mín.
Jórunn.
. . . með 10 ára afmælið,
elsku Mæja min (okkar), <
og vonum að næsti ára-
tugur verði jafnánægju-
legur og sá sem liðinn er.
Mamma, pabbi'
og systkini.'
. . . með 4 ára afmælið
29. sept., Bjössi litli.
Vertu duglegur að
stækka.
Mamma, pabbi, Dóra,
Bjössi, Ingi.
. . . með 7 ára afmælið,
Anna.
Bökka og Haddý.
með 7 ára afmælið 23.
sept., elsku Asdís og 9 ára
afmælið I. okt„ elsku
Una Björk.
Pabbi, rnamma,
Hlynurog Lilja.
. . . með öll árin, ungfrú’
Lovísa.
Sigriður og Gisli Kr.'
. . . með daginn, litla',
systir.
Þín stóra systir.S
/ . . með afmælið sem var
21. sept., Magga mín.
Þín Inga Magga og
fjölskyldan.
| Holtsgötu 24.
. . . með afmælið 29.
'sept., Gunna okkar. Láttu.
Jekki aldurinn stíga þér um
jof til höfuðs. Við eigum1*
'heldur ekki langt í land.
| ObbaogStína.
þann 29. sept., Gústi okk-
ar.
Hildur, ísak og
Jóhann Davíð.
J
Á LAUGARDAGSKVÖLDI - útvarp kl. 20.45:
„Peningana eða lífið”
„Við munum byggja þáttinn upp á
þrem póstum ef svo má segja,” sagði
Guðmundur Árni Stefánsson annar
umsjónarmaður þáttarins, Á laugar-
dagskvöldi, sem er á dagskrá útvarps-
ins i kvöld kl. 20.45.
þáttinn A tíunda tímanum í útvarpinu i ætla þeir félagar að leika „mikið af
„Fyrst munum við ræða við reyk-
víska morgunhana. Við ræðum við
fólk á leið til vinnu sinnar snemma
morguns og spyrjum við hvað það
vakni á morgnana.
Síðan veltum við því fyrir okkur
hvað ökumaður muni gera ef bíllinn
hans bilaði á miðri Miklubraut. I fram-
haldi af því ræðum við við bifvéla-
virkja og ökumenn.
1 þriðja lagi er rætt við bankastarfs-
menn og spyrjum við hvað þeir gerðu
ef maður kæmi inn með byssu og segði:
„Peningana eða lífið!”
Með Guðmundi í þættinum er
Hjálmar Árnason en þeir tveir sáu um
L
Hjálmar Árnason nýsettur skólastjóri í Grindavik og Guömundur Árni Stefánsson
blaöamaður á Helgarpóstinum eru umsjónarmenn þáttarins Á laugardagskvöldi.