Dagblaðið - 13.11.1979, Síða 1

Dagblaðið - 13.11.1979, Síða 1
5. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979 — 251. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. OLÍS LEITAR EFTIR OUU- KAUPSAMNINGI í NÍGERÍU Olíumöl hf. hótar að stefna gagnrýnanda sínum: „FAGNA STEFNU KOMIHÚN FRAM” —segir Pálmi Steingrímsson „Ég fagna stefnunni, ef hún kemur fram,” sagði Pálmi Steingrímsson i Kópavogi í morgun, en í Morgun- blaðinu í dag eru sagðar iíkur á því að Oiíumöl hf. hyggist stefna Pálma, fyrir ummæli hans um fyrirtækið á beinni línu Vísis í síðustu viku. Þar spurði Pálmi hvort fv. rikisstjórn heföi verið kunnugt um fölsun fast- eignaverðs í skýrslum þegar hún ákvað kaup i fyrirtækinu. Þá spurði Pálmi Geir Hallgrimsson formann Sjálfstæðisflokksins hvort ekki vaxðaði sektum eða fangelsi að leyna gjaldþroti og ráðskast á meðan með eignir fyrirtækisins. „Þetta er önnur stefnuhótunin sem mér berst vegna Olíumalar h.f, sagði Pálmi. Hin fyrri var frá Ólafi G. Einarssyni fv. stjórnarformanni félagsins si. vetur, en hún er enn óframkomin. Nú hefur Geir Hallgrímsson lýst þvi yfir að sömu lög gildi fyrir Ólaf og mig og þá fer með þessa sem hina fyrri. Ég er tilbúinn með gögn, sem koma við þennan hóp, ef þörf krefur. En æskilegast er að dómsmálaráð- herra fyrirskipi opinbera rannsókn i máiiOlíumalarhf." -JH. Skórinn beít Sjórall ’80: MIKILL ÁHUGI Það urðu fjörugar umræður um væntanlegt sjórall á næsta sumri á fundi á Hótel Borg i gærkvöldi. Voru þar samankomnir um 50—60 manns, flest það fólk sem komið hefur við sögu i þeim tveim sjóröllum DB og Snarfara sem fram hafa farið. Var tilnefndur 9 manna vinnúhópur frá DB, Snarfara og FR, sem á að taka fyrir hugsanlegar breytingar á keppn- isreglunum og keppriínni sjálfri. Á hópur þessi að taka til starfa strax. Einnig var rætt um að hafin skyldi strax kynning á keppninni erlendis. Einnig kom fram áhugi á fundin- um aö sportbátaeigendur stofnuöu með sér landssamtök svo þeir gætu betur staðiö að keppni sem þessari. -JR A sjöralisíundl DB f g«rk>«M. BJðrgffnsson, scm tckfð htts þitt f biftum sjórftflunum - þ.c. 18 og *79. Þeir spá metaflaári I ár, kappamir á þingi Fiskifélags íslands. Og menn leggja hart að sér við veiðiskapinn til að gera metið sem glœsilegast. Náunginn á myndinni rölti niður að Tjöm I gœrdag og renndi fyrir fisk. Fiðraðir íbúar á Tjöminni hópuðust á Isnum ogfylgdust spenntir með veiðiskapnum. Gangandi og akandi Reykvtkingar ráku upp stór augu. Aflinn reyndist l rýrara lagi: Snyrtilega reimaður íþróttaskór. Þetta þótti áhorfendum lúpuleg veiði. Fiðraðir borgarbúar stungu haus undir vœng, aðrir sneru frá og þótti lltið til koma. Veióimaðurinn sjálfur var harla ánxgður með feng sinn. - ARH / DB-myndSveinn. Rányrkja íslend- ingakallarstrax á200 mflna lögsöguviðJan Mayen - segir framkvæmda- stjóri norskra útgerðarmanna - bls. 9 Bandanskum körfuknattleiks- manni vísað úr landinufyrir fíkniefnasölu — sjá íþróttir íopnu Stefnirí „þjóðstjórn”? — sjá kjallaragrein Magnúsar Kjartanssonar ábls. 10-11 Hjúkrunarmál aldraðra f brennidepli: „Hjúkrunarvistin situráhakanum” — sjá bls. 9 Jólasvipurað koma á Bögglapóststofuna: JónJónsson— Tókýóervonlaus áritunáböggul — sjá bls. 5

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.