Dagblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979. SlM111471 Víöfræg afar spennandi bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9.. SíAustu sýningar. Bonnu.' iiinan 14 ára. 1 Júlía Islen/kur texti. Ný úrvalsmynd meö ''vals leikurum. byggöá em.ui inn ingum skáldkonunnar l.illian llellman og fjallar um æsku vinkonu hennar. Júliu. tóm hvarf í Þý/.kalandi er uppgang ur na/ista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Btinnuð innan 12 ára. Sýndkl.9. Ilakkað verð. Sheriock HoJmes smarter brother Hin sprenghlægilega skop- mynd með Gene Wilder og Marty Feldman. Kndursýnd kl. 5 og 7. IMætur- hjúkrunarkonan (Rosie Dixon, Nighl Nurse íslenzkur texli Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk- imcrisk !;t- kvikmynd. b eeð á sðgu 'r Rosie Dixoi Aðalliiiiiv, Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABtÓ Njósnarinn sem I elskaðimig (The spy who loved me) Endursýnd vegna fjölda á- skorana. Aðalhlutverk: Roger Moore Curd Jiirgens Richard Kiel Leikstjóri: Lewis Gilbert. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. DB Brandarar á færibandi (Can I do it till I need. glasses) Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd troðfull af djörf- um bröndurum. MuniA eftir vasaklútnum, því þiA grátiA af hlátri alla mynd- ina. BönnuA börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■BORGARv PíUið SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 (Útv*gftbankahú«inu) örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd um blóðugt uppgjör. Leikstjóri: Theodore Gershung Aðalhlutverk: Patrick O’Neal, James Patterson og John Carradinc. íslenzkur texti. BönnuA innan lóára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. hcfnarbíó Launráð í Amsterdam London — Amsterdam — Hong Kong Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn illvigi foringi? Robert Mitchum i æsispennandi elt- ingaleik. Tekin í litum og Panavision. íslenzkur texti. BönnuA innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MfflC Pretty baby Leiftrandi skemmtileg banda- rísk iitmynd er fjallar um mannlifiö í.New Orleans í lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malie Aðalhlutverk: Brooke Shields Susan Sarandon Keith Carradine íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7og9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aA sjá. Simi 5018(4 Dirty Harry beitir hörðu Æsispennandi mynd um Harry Calahan lögregluþjón. og baráttu hans viö undir-’ heimalýðinn. Aðalhlutverk Clint Lastwood. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. BönnuA bömum. IBOGil Q 19 opp ---MlurA---- Vldngurinn - Víkingar og indiánar I æsispennandi leik á Vínlandi hinu góöa, og allt i litum og Panavision. Lee Majors Cornel Wilde. Leikstjóri: Charles B. Pierce. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. • salur B ,Dýrlingurinn' á hálum ís Hörkuspennandi, með hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore íslenzkur texti BönnuA innan 12 ára Sýndkl. 3,05,5,05, 7,05 9,05 og 11.05. •Hjlur C— Vérðlaunamyndin Hjartarbaninn Tuttugasta sýningarvika íslenzkur texti. BönnuA innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Stríðsherrar Atlantis Spennandi ævintýramynd. Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hin víöfræga verölauna- mynd, frábær skemmtun, Cabaret léttir skapið — með Liza Minelli, Michael York, JoeGrey, Leikstjóri: Bob Fosse. Íslenzkur texti. BönnuA innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. SáMI 12*7, Music Machine Myndin, sem hefur fylgt I dansspor Saturday Night Fever og Grease Stórkostleg dansmynd um spennandi diskókeppni, nýjar stjörnur og hatramma baráttu þeirra um frægð og frama. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TIL HAMINGJU... . . . með aldurinn giftlngar- Óiafia I.S.G. Erla. : I 'm Í /. . . . með 37 ira afmælið 1. nóv., Anna min. Joan, Linda, Tony, Gunni og Jónas sambi. . . . með daginn 8. nóv., eisku Hafdis. Mamma, pabbi og systkinin Njarðvikurbraul 2 og Þóra amma. . . . með þennan stóra i- fanga, Ágústa Margrét mín. Þín fóstra, Gulla. . . . með 5 ira afmælið 7. nóv., Gunnur Vilborg. Mamma, pabbi og systkinin. . . . með 16 ira afmælið 6. nóv., Linda mín. Mamma og fjölskylda. . . . með daginn, elsku amma og langamma. Fjölskyldan Njarðvikurbraut 2 og Þóra. . . . með afmælið 9. nóv., Gerða (Skippý) min. Gangi þér vel i Nesinu. Kveðja. Þín vinkona ogdreki, Stína Magga (Kippý). . . . með daginn 8. nóv., Erla min. Allir eldast. Hugrún, Hanna og Álfheiður. . . . með afmælið 11. nóv. og Toyota bilinn Mundu að keyra varlega og ekki keyra i, elsku Hertha mín. Pabbi, mamma og Guðmundur. . . . með 8 íra afmælið 3. nóv., elsku Petra Lind min. Mamma, pabbi og Jón Stefin. ■ . . . með afmælisdagana, elsku Linda og Sirrý. Jonna frænka. . . . með öll þin mörgu mörgu og fögru ir 8. nóv., Fossie Bear! Þökk isé þér og þinum. Við gæt- um hugsanlega knúsað jþig! ! ! Ha, ha. Tvær frystihúsapíur Guðný og Gúa. . . . með daginn, Helgi minn. Littu aldurinn ekki stíga þér til höfuðs. Ein að austan. með frelsunina og sigurinn f K.S.S. Kleine Kameratos! 1 Útvarp § Þriðjudagur 13. nóvember I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Á frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 tslenzkt mál. Ervdurtekinn þáttur Gunn laugs Ingólfssonar. 15.00 Tónlelkasyrpa. Léttklasslsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efnieftir börn. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjómar. 17.00 Siðdegistónlelkar. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur nokkur lög eftir Ingibjörgu Þor bergs; Guömundur Jónsson lcikur á píanó. / Paul Tortelier og Heidsieck leika Sónötu nr. 2 I g moll fyrir selló og planó op. 117 eftir Gabrie! Fauré. / James Galway og National fllharmonlusveitin leika Adagio og tilbrigði fyrir flautu og hljómsveit cftir Saint Saéná og „Dans hinna útvöldu" úr óperunni „Orfeus og Evridís" eftir Gluck; Charles Gcrhardt stj. 17.50'Tónleikar. Tilkynningar. _ 18.45 Veöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 Nútímatðnlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvltura reltura og svörtura. Guömundur Arnlaugsson rektor sér um skákÞátt. 21.00 Fáein orð um greindarhugtakið. Jónas Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.20 Gitarieikur I útvarpssal: Arnaldur Amars son klkur verk eftir Stanley Myers, John W. Duarte, Alexandre Tansman og Yuquijiro Yocoh. ~ _ 21.45 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Június Kristinsson þýddi. Guðrún Guölaugsdóttir les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Strengjakvartett nr. 1 op. 11 eftir Tsjal- kovský. Borodin-kvartettinn leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Bjöm Th. Bjömsson íistfr. Ævisaga Lea & Perrins og fleiri gamanmál eftir kanadiska skáldiö Stephen Leacock. Christopher Piummer leikari flytur. 23.30 Harmonikulög. Reynir Jónasson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. nóvember 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir)! 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri .JSögunnar af Hanzka, Hálfskó og Mosaskcgg* eftir Eno Raud (3). 9.20 Leikfirai. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. I0.00 Fréttir. ÍO.IO Veöurfregnir. 10.25 Morguntðnleikar. Hljómsvcit undir stjórn Eduards Melkusar leikur Polonaise eftir Joseph Eybler/Ingrid Hacbler og hljómsveit Tóniistarháskólans i Vln leika tvo stutta konserta fyrir pianó og hljómsveit eftir Johann Christian Bach; Eduard Melkus stj. 1! .00 Á fornuni kirkjustað, Álftanesi viö Arnar- Qörð. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þriðja og síðasta hluta erindis síns. 11.25 Konsert I C-dúr f>fir oregl, »16iu og strengjasveit Sjónvarp Þriðjudagur 13. nóvember 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Hefndin gieyrair engum. Franskur saka málamyndaflokkur. Annar þáttur: Efni fyrsta þátur: Ungur maöur, Jean Martin, kemur aö unnustu sinni látinni. Hann telur vlst að hún hafi orðið fyrir flösku sem varpaö hefur verið úr flugvél. Eftir langa leit finnur hann flug- vélina og lista yfir farþega daginn sem slysiö varð. Flugmaöurinn er látinn og efsti maöur á listanum er iönrekandinn Georges Garriset. Kona hans lætur lifið með sviplegum hætti. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.35 Fraraboðskynningar. Fulltrúar þeirra aöila, sem bjóða fram til alþingiskosninga 2. og 3. desember svara spumingum Sigrúnar Stefánsdóttur fréttamanns. Rætt verður við fulltrúa hvers flokks i 15 mínútur. Stjórn upptöku RúnarGunnarsson. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.