Dagblaðið - 13.11.1979, Síða 17

Dagblaðið - 13.11.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979. 17 Ég er hjá rakaranum að láta > klippa mig, en ég gleymdi preningaveskinu mínu heima. Biddu Trippa aðskreppameð það til mín. ‘ Trippi hlýtur að hafa farið út. Jæja, ég labba bara sjálf með veskið á rakarastofuna, ég hef aott afhvíi Ég ætla að láta, J / ÉADDA! snyrta neglurnar /Svo það er þetta 0ftar i \'sem þú ert að slóra framtiðinni, við á rakarastof- frrttcn t— \ unnikarlinn! jHvernig líður Þér, Gissur,, minn! i V~7*n £ VI v®ri Eins og búið að rífa af allt hárið og neglurnar með!^ Til sölu Colombus bassagítar. Uppl. í síma 99—3258 eftir kl. 7 á kvöldin. Greths trommusett, 2ja ára, er til sölu: snerill — tvær pákur — 1 gólfpáka, bassatromma hiat + diskar — 2 simbalar og statíf, allár töskur fóðraðar og er sem nýtt, stóll með baki og hljóðnemi, Shure SM 58. Selst allt á 1,5—2 millj. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—10. Rafmagnsorgel, verzlun-verkstæði. Tökum í umboðs- sölu notuð rafmagnsorgel, öll orgel yfir- farin og stillt. Gerum við allar tegundir. Sérhæfðir fagmenn. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sfmi 13003, á horni Borgartúns. 1 Vetrarvörur i Óska eftir að kaupa Yamaha 440 vélsleða, árg. 76. Tilboð óskast send til auglþj. DB, sími 27022. H—280. Skíðamarkaðurinn .Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skfðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkáður- inn Grensásvegi 50, sfmi 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Ljósmyndun Til sölu Pentax Spotmatic myndavél (reflex) ásamt fjölda fylgihluta, vel með farin, einnig Yashica Mat 124 G 6x6, sem ný . Til sölu á sama stað ný Durst RCP 20 fram- köllunarvél, fyrir lit og svarthvítan pappír. Uppl. á kvöldin í síma 95—4797, Skagaströnd. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. \augardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina .í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón_og Ixýglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sínia 77520. Óska eftir að kaupa haglabyssu, sjálfvirka eða pumpu, kaliber 12, helzt vel með farna. Uppl. i síma 34353 milli kl. 8 og 10 í kvöld og nasstu kvöld. I Dýrahald n Viljum gefa tvo hvolpa og 2ja ára tík. Mjög fallegir. Uppl. í síma 33545. Kettlingar. Tveir gullfallegir kettlingar fást gefins að Austurgerði 4, sími 37433. Hvolpur fæst gefins. Uppi. að Bjargartanga 16, Mosfellssveit. Hesthús til sölu í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66550 og 66546. Óska eftir hestaflutningavagni til leigu eða kaups, helzt fyrir 2 hesta. Uppl. ísíma 12585. Hey óskast. Vantar 4 1/2 tonn af góðu heyi. Uppl. í isíma 66563. Til bygginga Til sölu mótatimbur, 1x6, 1700 metrar, og 1 1/2x4, 1350 metrar. Verð 430. Uppl. í sima 73003 eftir kl. 6. 1X6,1700 m; 1X4,700 m. 1 1/2x4, 700 m, og stoðir undir loft- plötu til sölu. Uppl. í síma 92-3738 eftir kl. 5 á daginn. -------------- * Bátar Til sölu er handknúin handfærarúlla. Uppl. í síma 31618. Hjól 8 Til sölu Honda XL 350 K—3 árg. 78. Uppl. i sfma 97—5282 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Triumph 650 cc. i fyrsta flokks standi. Til sýnis og sölu á góðum kjörum. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Pöntum varahluti í hjól. Mótorhjól sf. auglýsir Erum fluttir að Lindargötu 44 b (bakhús). önnumst allar viðgerðir á 50 CC mótorhjólum. Til sölu notaðir hlutir i Hondu SS 50 og Suzuki AC 50. Væntanlegur sími 22457. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 16900. Suzuki vélhjól. Figum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson ’hf. Tranavogi I, símar 83484 og 83499. ' Honda SS 50 árg. ’73 til sölu, lítið ekin og vel með farin, ónýtur mótor. Mikið af varahlutum fylgir. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 99—3793 í kvöld og næstu kvöld. C’asal 50 K—188 78 gott hjól, í góðu lagi, til sölu, nýr Nava hjálmur fylgir. Uppl. í sima 50102 eftir kl. 8. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. I Verðbréf 8 Vixlar-verðbréf. öruggt fyrirtæki vill selja víxla og önnur verðbréf með góðum afföllum. Tilboð merkt ,Fljótt 310” sendist augld. DB sem fyrst. I Bílaleiga 8 Bílaleigan Áfangi. Leigjúin út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sima 37226. Á.G. Bflaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. ' * sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. • Bílaþjónusta 8 Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 24, simi 71430. Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu 'á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. Bflabjörgun. Tek að mér að flytja og fjarlægja far- lama bíla. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Bílabjörgun v/Rauðavatn, sími 81442 — Opiðallan sólarhringinn. Bflamálun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum ■ tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig ísskápa og. ýmis- legt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar aimennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi 72730. Biffeiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, lnappkostum góða þjónustu. Bifreiða og - vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., simi 54580. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum jföst verðtilboð í véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, simi 76080. 1 Önnumst allar almennar I boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta* 'gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyririiggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaveílw jstæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. . Bflaeigendur. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bíla aðBorgartúni 29. Sími 18398. 1 Vörubílar 8 Viljum kaupa vörubil, árg. 70 til 73, 6—8 tonna. Uppl. gefur Hreggviður i sfma 97—2343 eða 2243. Scania, Volvo, Benz, Man, Ford, G.M.C., Bedford o. fl. 6 og 10 hjóla. Árgerðir 1964 til 1979. Verð frá 2 millj. til 35 millj. Við erum alla daga að tala um vörubila, kaup, sölu og skipti. Það borgar sig að tala við okkur um vörubíia. Við höfum kunnáttu, reynslu og þekkingu á vörubílum. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofú blaðsins, Þver- holti 11. Ffat 128 rally árg., 75 til sölu, nýsprautaður og nýyfirfarinn. Verð um 600 þús. Uppl. í síma 32905 á kvöldin. Óska eftir góðum Trabant, 100 þús. út og 100 á mán. Uppl. í síma 76630 í kvöld. Til sölu Opel Commodore ’69 Brotinn bolti á öðru framhjóli. Verð ca. 400—500 þús. Uppl. í síma 32428 eftir kl. 19. Vauxhall Viva árg. 70 er til sölu. Bilaður gírkassi, skoðaður 79. Verð 350 þús. Uppl. í sima 93—2488. Volvo 242 árg. 76. Til sölu Volvo 242 árg. 76, ekinn 67 þús. km, mjög vel útlítandi. Skipti á Subaru með fjórhjóladrifi, árg. 78, eða 79 koma til greina. Uppl. i síma 34399 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiat 128 árg. 71 til sölu, fjögurra dyra, selst til niðurrifs í heilu lagi. Verð 190 þús. Uppl. í síma 24219. Til sölu VW 1302 árg. 72, lítur mjög vel út. Uppl. í sima 29125 eftirkl. 6. Til sölu Dodge Pickup árg. 73. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 30634 eftir kl. 6. Til sölu VW 1300 árg. 70, ekinn 12 þús. á vél, góður bíll. Verð 800 þús., eða skipti á yngri bii. 1 millj. 5. des. + mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 44695 eftirkl. 19. Til sölu Chevrolet Impala hardtop ’65, 8 cyl., sjálfskiptur, óryðgað- ur, góður bill. Tilboð. Uppl. í sima 26485. Á sama stað er til sölu Super- scope magnari. Opel 1971. Óska eftir hægra frambretti á Opel Rekord, verður að vera gott, passar af '67-71. Uppl. eftir kl. 6 í sima 92-6617. Land Rover dísil. Til sölu er Land Rover disil árg. 72, nýupptekin vél, ný dekk. Uppl. i síma 99-5013, 5838 og 5813. Halló strákar. Hef til sölu af sérstökum ástæðu Willys árg. 74, 6 cyl., Taunus 4 cyl. árg. 71 og Bronco árg. 72, 8 cyl. Uppl. gefa Sæmundur í síma 23621 til 6 á kvöldin og Ásgrímur í síma 71010 til 6 á kvöldin. Til tölu tveir japanskir bílar, Datsun 1200 árg. 73, helzt í skiptum fyrir VW ’68-’72 og Toyota Carina árg. 72. Vél keyrð 8 þús. km. Uppl. í síma 41514 eftir kl. 5. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Maverick árg. 70, 6 cyl., beinskiptur, tveggja dyra fallegur bill. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp i (ca. 2—400 þús. með peninga- milligjöf). Uppl. í síma 39841 milli kl. 5 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Cortina árg. 72, * dökkblá, hagstætt verð. Uppl. í simá 40512 eftir kl. 5. Til sölu Plymouth Sport Fury árg. 1971, þarfnast viðgerðar, skipti koma til greina. Uppl. í sima 77020, eftir H.7. Lada Sport. Til sölu Lada Sport árg. 79, gu ekinn 11 þús. km, verð 4,4 Nánari uppl. i síma 43543.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.